Þjóðviljinn - 08.10.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.10.1968, Blaðsíða 4
/ 4 SÍÐA — ÞJÓEWIUINN — Þriðtjudaigur 8. oíktóber 1968. Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýdu — Sósdalistaflokkurirm. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friöþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsison. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarveirð kr. 130,00 á mániuði. — Bausasöluverð krónur 8,00. Hækkun búvöruverðsins gú stórfellda hækkun á landbúnaðarafurðum sem kom til framkvæmda fyrir viku hefur orðið mörg- um umhugsunarefni. Ýimsar hversdagslegustu neyzluvörur almennings hækkuðu snögglega í verði um 15—20%, og sú hækkun bitnar að vonum sárast á tekjulágum barnafjölskyldum. gændur hafa sannað það með miklum útreikning- um að þeir hafi átt rétt á verðhækkunum, og telja þeir raunar að sú hækkun sem nú kom til framkvæmda hafi ekki verið fullnægjandi. Sízt er ástæða til þess að vefengja þessa útreikninga; verð- bólguþróunin að undanförnu hefur komið mjög við bændur ekki síður en aðra. Hins vegar er ás'tæða til að efa að verðhækkunin komi bændum að því gaghi sem til er ætlazt. í fyrra og í ár hefur raunin orðið sú að neyzla á landbúnaðarvörum hefur minnkað, þótt þjóðinni haldi áfram að fjölga — kjötneyzla minnkaði í fyrra um nær 10%, og fyrstu sex mánuði ársins í ár minnkaði mjólkurneyzlan um 360.000 lítra. Astæðan er tvímælalaust versn- andi efnahagur almennings í þéttbýlinu; fólk er tekið að spara við sig ’ landbúnaðarvörur. Full á- stæða er til þess að óttast að sú þróun háldi áfram þegar búvörumar hækka um allt að því fimmtung á sama tíma og tekjur launafólks skerðast. 0g hvað gerist þá? Samkvæmt gildandi lögum geta bændur flutt út 10% af framleiðslu sinni og feng- ið verðuppbætur úr ríkissjóði, en fari magnið upp fyrir þetta hlutfall koma engar verðuppbætur. Þetta útflutningskerfi, sem er þjóðinni mjög kostn- aðarsamt, hefur verið notað að fullu að undanfömu. Fari nú svo að neyzla dragist enn saman, án þess að framleiðslan minnki, verða bændur að flytja út auk- ið magn af framleiðsluvörum sínum og láta sér nægja það verð sem fæst erlendis, en það er aðeins brot áf söluverðinu innanlands. Slík þróun gæti fljótlega leitt til þess að bændur hafi ekki eyris hagnað af þeirri stórfelldu hækkun4 landbúnaðar- vömm sem kom til framkvæimda í síðustu viku. Bændur hefðu þá hækkað verð á afurðum sínum með þeim árangri einum að þrengja innanlands- markaðinn, flytja sölu frá beztu viðskiptavinum sínum til þeirra lökustu. JJér sannast það enn að ekki er hægt að fjalla um einn þátt efnahagsmálanna án samhengis við aðra. Kjör bænda eru á óhjákvæmilegasta hátt háð innanlandsmarkaðnum, og ef afkoma neytenda fer versnandi stoðar ekkert að hækka búvöruverðið, heldur getur sú hækkun reynzt hefndargjöf. Vand- inn er tengdur efnahagskerfinu í heild, þeirri verð- bólgustefnu sem í sífellu grefur undan framleiðslu- atvinnuvegunum, þeim samdrætti í sjávarútvegi og iðnaði sem einkennt hefur þróun undanfarinna ára. Þær viðræður stjórnmálaflokkanna sem hófust í haust áttu að hafa þann tilgang að f jalla um þenn- an vanda í heild, en í stað óháðrar rannsöknar hafa stjómarvöldin í sífellu verið að auka vandann og gera hann torleystari, fyrst með gjaldeyrisskattin- um og síðan með verðhækkunum landbúnaðaraf- urða. — m. Úrslif bikarkeppni KSl B íslandsmeistarar Fram í handknattleik’ máttu þakka fyr- ir sigur gegn 2. deildar liði Víkings í Reykjavíkurmótinu í handfcnattleik sl. sunnudagskvöld Allan leikinn höfðu Víkingar í fullu tré við Framara og undir lokin, þegar aðeins ein mínúta var til leikslöka höfðu Víkingar bolt- ann og áttu þar með tækifæri til að jafna, en vóru of ró- legir í tíðinni og tímaflatitan gall áður en þeir náðu að skjóta. B Hinir leikirnir þetta kvöld, mil'li ÍR og Þróttar og KR og Ármanns voru svo ójafnir að þeir urðu leiðinlegir á að horfa. ÍR-ingar gerðu út um leikinn strax í fyrri hálfleik og í leikhléi var staðan orðin 11 : 3 þeim í vil. KR-ingar aftur á móti tóku mikinn kipp í byrjun s.h. og skoruðu 7 mörk í röð, og þar með voru úrslitin ráðin. '8SS* þar með ráðin. Það sem eftir var, var aðeins spuming um hvað muniurirm yrði mdkiill, og lotetalain varð 18—9. Hjá KR var Karl Jóhamsson, beztur sem fyrr, en Sigmrður Ösikarsscnn og Hilimiar Bjömsson voru búðir mjög góöir í þesisium. leik. Það er greinilegt að skarð Gíslla Blöndal, ,sam er fiLuttur. norður til Akureyrar, stendur ófyllt í KR-liðinu og veiröur sennilega seint fyQlt. Ármanms-liðið saknar nokk- urra sinna bezfu manna, enda leikur liðsins efitir þvi. S.dór. Fram — Víkingur 15-14 Þesisd leikur var, eins og áður segir, jafn' álian tímann, og pft á tíðum vei ledkinn af beggja Ixálfu. Geta Víkings-liðsins í leiknuim kom á óvart eftir mjög slælega frammdstöðu giegn Þrótti í fyrsta leik mótsins. í fyrri hálflleik komust framarar einu simni í þiriggja marka for- skot, en Víkingar náðu að jafna 8—8 og í leikihiéi var jafnt 9—9. Síðaird háMedkur var einnig mjög jafn og skemmtilegur og skildi aidrei meira en edtt mark í milli og lokatalan varð eins og fyrr sigir 15—14 Fram í hag. 1 Framiiðxnu áili Gunnlaugur Hjálmarsson beztan leik, ásamt Sigurbergi, og reyndi mikið á Gunnlaug eftir aðjnigólfur Ósk- arsson var „tekinn úr umferð“ eins og sagt er. Annars eru yngri . menmmir f Framliðinu aillir í mikilii framför og Játa æ meira að sér kveða. Hjá Víkiragi voru Jióá Hjalta- lán, Einar Magnússon og Þórar- inn Ólafsson beztir sem fyrr, að Rósmundi ógleymdum, Eins og leifcaðferð Víkdngsiliðsins er, þá enu þessir f jórir menn' liðið, hiniir eru nánat til uppfyliinigar. Þama er grednilega verkeifinj fyrir hinn nýja þjállfara Víkings iR-iiðið er svo jafnt að það er miærri ósannigjamit að gera upp á milii leiikirúanna þess. Helzt mætti þó nefna Ásgeir EQíasson, sem er ftóbær hand- knaittfliedksmaður. Hjá Þrótti voi*u þedr Heígi ÞorvaXdsson. og Haflfldlór Bragia- son beztu meran, ásarnt Guð- mundi Gústafssyni, sém þó hef- ur oft varið betúr en í þessum leik. KR — Ármann 18-9 Þessi leikur var eins og úrsllit- in gefa tii kynna, leitour katt- arins að miúsdnni, einkum þó síðari hálflleikurinn,v sem var frábærlega vei leikimm af KR- ingum. Framan af var ledtouí;- inn ekiki ójafln og Ánmemmimig- arnir héidu í við KR-imigana og í leikihléi var staðan 7—5 KR í vil. Síðan kom þessd frábæri kafii hjá KRingum seim stóð nær all- an s.h. Ármenmingar byrjuðu s- ‘h. á því að skora tvö mörk í röð, síðan að jaflna 8—8 em þá var það sem KR-imgarnir fóru í „gang“ og skoruðu 8 mörk í röð, ám þess að Ármenmdngum tæfcist að svara fyrir sig og staöam var orðin 15:8 og úrslitin KÓRSKÓU safnaðanna í Reykjavík. Nemendur komi til viðtals að Fríkirfcjuvegi 11 sem hér segir: Stúlkur miðvikud. 9/10 kL 6,30 e.h. Piltar fimmtud. 10/10 kl. 6.30 e.h. Námsgreinar: Raddþjálfun, heyrnarþjálfun, nótna- lestur og kórsönigur. — Kennsla fer fram að Frí- kirkjuvegi 11 nemendum að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar gefur Hrefna Tynes í síma 13726 eða 15937. Kirkjukórasamband Reyk javikurprófastsdæmis. . Dönskukennurar, dönskukennarar Fundur verður haldinn í Norræna húsdnu í dag, þriðjudaginn 8. okt. kl. 9 e.h. Rætt verður um stofnun félags dönskukennara. Nokkrir dönskukennarar. að ráða bót á. ÍR-Þróttur 15-12 Fyrri hálflleifcuiúnm hjá Þrótti var nánast kenrusflustumd i, hvernig ekki á að leika hand- tonattfleik. Áramgiurinn var og aftir því og iR-ingamár skoruðu naestum þegar þoim datt í hug, og í ledkhilói var staðan 11—3, ÍR í vdl. Síðari háiflleitourinn var eins mxikil amdstæða þess fyrri og hann gat flrekast orðið; það var því Moast sem ammað lið kærnid imná hjá Þrótti. Mumurimin var þó orðinn það mi'kiil að von'lítið var að Þrótturum tæk- ist að vinna hamm upp, en jaflnt og þétt mdnnkuðu þeir biiið og það var edns og ÍR-ingarnir vissu eltoki hvtemnig þeir ættu að snúa sér gegn þessari óvæntu mótpyrnu. Um mdðjan sjh. var miumrurinn arðdmn 4 mörk og i lokim aðedns 3 mörk, eða 15—12 ÍR 1 hag. Námskeið í glímu fyrir byrjendur Miðvikudaginm 9. október kl. 20.00 toeflst gflímiumiáimskeið hjá KR í Miðþœjarsfcódanum. Aðaliþjálflari er Ágúst Krdst- jámsson, en hann hefur oflt unn- ið fegurðarverðiaium í giímu. Æfingar verða í , Miðbæjar- skólaimuim á þriðjudögum, mið- vitoudöigum og föstudögum. Allt á sama stað SNJÓHJÓLBARÐAR ÞAÐ ERTJ FINNSKU HJÓLBARÐARNIR sem slegið hafa í gegn hér á landi. Það er hið óviðjafnan- lega snjómynstur, sem gerir þá eftirsótta. — GERIÐ SNJÓHJÓLBARÐ AKAUPIN TÍMANLEGA. — SENDUM í KRÖFU. Egill Vilhjálmssm hJ. Laugavegi 118, — sími 2-22-40. BIFREIÐA- EIGENDUR MUNIÐ AÐ NÆG BÍLASTÆÐI ERU FYRIR VIÐSKIPTA VINI Á HORNI J RAUÐARÁRSTÍGS OG GRETTISGÖTU. FLESTAR STÆRÐIR SNJÓHJÓLBARÐA F YRIRLIGG J ANDI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.