Þjóðviljinn - 08.10.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.10.1968, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. okt<5berr 1968 — ÞJÓÐVILJTNN — StöA J Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána Heilagur andi er ekki all- ur þar sem hann er séður Fjárhagur útvarpsins ætti að standa med miklum blóma í ár og rekstrargrundvöllur þess að vera mjög traustur. Að minnsta kosti fjórar stórvertíðir hafa fallið bví í skaiut, bað sem af er árinu. Verkföllin síðastliðinn vetur, þegar blöðin komu ekki út, var sú fyrsta. önnur ver- tíðin var H-dagurinn og það auglýsingaflóð er honumfyigdi. Sú þriðja verbíðin voru for- setakosningarnar, • og vorzlun- armannahelgin hin fjóröa. Svo er jólavertíðin oftir og kannski koma einhverjar óvæntar ver- tíðir. Smáhrotur tekur ekki að nefna, eins og t. d. auglýsingiar um setningu skóla, auglýsi ngar um vörur á gamla verðinu eftir að innflutningsgjaldið gekk í gildi eða auglýsingar um nauð- unigaruppboð, sem þó haifaver- ið óvenjutíðar á þessu sumri. Djúpið milli kynslóðanna Sumiarþættir dagskrá.rinnar hafa að þessu sinni veriðsvona upp og ofan, likt og undan- farin sumur, og tasploga í með- allagi. Þeir Svorrir Ilóimarsson og Böðvar Guðmundsson byrj- uðu nýtt líf, eða Hratvíkur- þætti. En það komst aldrei verulegt líf i hið nýja líf og svo lognaðist það út af fyrir- varalaust, án þess að kveðja, svo mann grunar jalfnvel, að þeir hafi brotið eitthvað af sér, því að bað hefur komið fyrir Kvenstúdenta- félagið veitir námsstyrki Kvenstúdentafél. lsl. hefur ný- lega veitt 5 styrki að upphæð samtals 60 þús. kr. Styrkirnir voru að þessu sinni veittir kven- stúdentum til náms við erlondár menntastofnanir. Styrki hlutu: 15 bús. kr.: Álfrún Gunnars- dóttir, en hún er að vinna að doktorsritgerð í Sviss, og Lára Ólafsdóttir til tannlæknanáms í Skotlandi. 10 bús. kr.: Sigríður Ella Magn- úsdóttir til söngnáms í Vínarborg, Stefanía Salomonsdóttir til náms í lyfjafræði í Danmorku og Þóra Ragnheiður Ásgeirsdóttir til verkfræðináms í Daramörku. Auk bess veitti félagið 10 bús. kr. styrk til kvenstúdcnts við nám í Háskóla íslatfds í tilefni af 40 ára afmæli félagsins, sem er á þessu ári. Þann styrk hlaut Anna Inger Eydal, sem stundar nám í læknisfræði við Háskóla íslands. fFrá Kvenstúdentalfélagi Isl) Embættisveit- ingar , Hinn 3. þ.m. skipaði torseli Islands, samjkvæmt tillögu dóms- málaráðthein'a, Andrés Vaildimars- son, fulltrúa lögreglustjóra í em- bætti sýsluimanns í Strandasýslu. Ennfrémur Ásberg Sigurðsson sýslumann í borga nfógetaombæt t i í Reykjavik frá 15. nóvcmiber nk. Þá var Matthíasi Inigibergssyni. lyfsala, veitt lyfsöluleyfi íKópa- vogskaupstað frá 1. janúar 1969. Dóms- og kirkjumállaráðuneytið, 4. október 1963. áður, að þættir í dagskránni hafa andazt með sviplegium hætti og verið grafnir í kyrr- þey. Þó getur verið, að beir hafi kvatt og þakkað fyrir sig, án þess ég yrði þess var. Þáttur Horneygla og Spuna- hljóð em enn, þegar þetta er ritað, á dagskránrii. Spuna- hljóð er alveg nýtt orð fyrir mér. En það á líklega við, þeg- ar rætt er um hljóð það er spunavélar gefa frá sér. Hins- vegar kannast ég við roklkhljóð Jrá gamalli tíð. En á þessari vélaöld iiöftir það ekki þótt hlýða, að gefa útvarpsþætti svo fomfálegit heiti og rokklhljóð. Mér skilst, að þessir þættir hafi verið ætTaðir ungu fólki og henta því vonandi vel. En hinsvegar liggur það í hlutar- ins eðli, aö ég get ekkort um þá sagt. Þeir eni mér aðeins . ein sönnunin enn fyrir bví, hví- líkt ratindjúp er staðfest milli ‘kynslóðanna. Þær tala í raun og vem tvö ólík tungumál og geta þar af leiðandi ekki skil- ið hvorar aðra. Hins vegar má af ýmsu ráða. og þair ð meðal fyrmefndum útvarpsþáttum, að hin ‘ unga kvmslóð gerist nú ærið óþolinmóð eftir því aðhin eldri víiki úr sínum sessi. Vér vituim ei, hvers biðja ber, mætti etf til vill hér um segja ogiámi hinna ungu kernuir fynr en þá varir. Fulltrúar eldri kynslóðorinn- ar fengu að veljá sér lag f annan hinna fyrmefndu þátita, ^ og var það þakkarverð tillits- semi við okkiwr hina eldri. Hefði ég átt kost á slfku vali, myndi ég hafa kosið að doktor Símon Jóhannes Agústs- son raulaði Áradalsóð, „Ég viidi að ég værl sauðurinn í hiíðum. Þá skyldi ég renna í Áradal, forða liríðum, forða mér við hriðum“. M.eð sérstöku þaiddæti minn- ist ég upplestrar Ævans Kvar- ans á söguljóðum, er verið hef- ur nokkuð fastur liður á sum- arvökum útvarpsins. Það rifjaðist nelfnilega upp fyrir mér, þegar ég hlýddi þess- um lestrum, aðundantekninrar- laust lærði ég öll þau ljóðutan- bókar á mínum uwslingsárum. er Ævar hefur flutt á þessu sumri, og taJsvert fleiri þó. En allt var þetta fyrir löngu gleymt. 6g lærði þau á síð- kvöldum, meðan ég sló vef móður minnar og lét bókina liggja á voðinni, meðan ég óf og íias. Og ég rifjaði þau upp fyrir mér á daginn, meðan ég stóð yiflr fé föður míns. En maður á ekki að horfa til baka, saigði einn vitringur- irm í útvarpinu á dögunum. helduir fram. Ætli þnö sé ekki gamailt og þó alltaf jaifn nýtt lögmál, að meðan maður er ungur og væntir einhvers af lífinu, horfir maður fram. en þegar maður eldist. levfir maður sér þann munað að líta til baka og bera saman við bað sem er. ungum samferðamönnum sfntim tiT anigurs og hrellingar. Farið á kommún- istaveiðar/ Atburðirnir í Tékkóslóvakíu hafa að vonum tekið mikið rúm f frétbum útvarpsins, og auik bess hatfa beir verið rædd- ir í fnéttaaukum og í viðtals- báttum æ ofan f æ. Nú virðist aö vísu svo. ■ að afllir virðast á einu máli um að fordæma aðfarir Rússanna. Félagasamtök og einstaklingar virðast hafa verið í nakkurskon- ar keppni um bað, hver gæti notað sterkust orð. Ég hefði verið til með að skrifa undir flestar beirra yfirlýsinga, er útvarpið hefur birt af bessu tagi. En bó finnst mér að mér upp nýtt huigmyndafræðilegt fyrirbæri, sem þeir nefna sið- ferðilega samábyrgð og virð- ist vera eitthvað í ætt við kennin.gu kinkjunnar um enföa- syndina. Allir þeir, som vilja þjóðféTagsumbætur eftir ein- hverjum öðnum leiðum en hinni bláþráðóttu mælisnúru íhalds- ins, sem það kallar hið frjálsa iiiii! Atburðirnir í Tékkóslóvakíu hafa að vonum skipað mikið rúm í fréttatímum útvarpsins undanfarnar vikur. hefði verið ljúfast að skriifa undir yfirlýsingu ríkisstjór.-nar- innar. Hún var ákveðin, en þó hófsamlega orðuð og' umbúða- laus. Nú hefði mátt ætla, þegar svo er ástatt um þjóðina, sem að framan greinir, að ekki 'hefði borið ríka nauðsyn til að stofna til illvígra innanlandisdeilna um mál, sem allir eru nokkum vegin sammála um. önnur hef- ur þó orðið raunin á. Sá háttur hefur verið uppi hafður á. iandi hér í hvert skipti sem Rússar hafa hlaup- ið út undan sér og gert eitt- hvað, sem þeir hefðu mátt láta ógert, eða látið éitlihvað óigert, sem þeír hefðu mátt gera, hef- ur ákveðinn hópur innlendra manna, og þá venjulega undir forystu Morgunblaðsins, farið á kommúnistaveiðar. Þetta þyk- ir ákaflega fínt og er íþrótt þessi mjög vinsæl hjá ýmsu heldra fólki og betri boirgur- um, svona líkt og rjúpnaveiðar og önnur áþekk sportmennska. Sá tími er að vísu löngu lið- inn, að veiðimennimir leyndust f liúsasundum og réðust að fóun- arlömbum sínum, þegar þau gengu um stræti með hendur í vösum í þungium þönkum t>g reyndu að brjóta tiT mergjar kenningar þeirra Marx og Len- íns, stundum á leið af seTlu- fundi þar sem ritningamar höfðu verið rannsaikaðar af mikilli kostgæfni. Nú leggja þeir upp í veiði- ferðir sínar búni.r andans vopn- um og er það sannarlega mikil framför frá því er var, meðan hnefarnir vora notaðir aðvopni. I umræöuþætti útvan-psin? hafa verið kvaddir, svo sem eins og til pðlitískrar yfir- heyrslu, ýmsir Alþýðubanda- lagsmenn, og rannsóknardóm- aramir haifa svo verið han'ð- snúnir fhaldspiltair, eða kratar. Það hefur kömiö greinilega fram í þáttum þesisum, að af- dráttarlaus fordæming á tfnam- ferði Rússa stoðar ekki baun til pólitískrar ScáluhjáTpar. For- dæmingin er bara yfirdreps- skapur og Jvekkjabragð. Rann- sóknardómararnir hafa fundið framtojc einsteWingsins, eru siðferðilega samábyi’gir um all- ar athafnir Rússa. I>essivegna er það gagnslaust að afneita at- höfnum Rússanna, það verður einnig að afneita kerfinu. Sennilega skrifa bessir menn Kerfið með stórum staf. Kerfið samkv. þeiri'i skiigreiningu hlýt- ur því einnig að ná til flpómna og hrekklausra sósíaldemókrata, jafnvel þótt þeir í einfeldni hjartans og í ákaifa baráttunnar taki undir hrópið um hina sið- ferðilegu samábyrgð. Gegnurn allar þessar umræð- ur hefuir glytt í það, hjá hin- um sjálfskipuðu útvörðum frels- isins, að þáð skiptir þá í raun- inni miklu minna máli, sá ó- réttur, er hin tékkósTóvasika þjóð hefur orðið að þola en hitt, hvort einhverjir vesælir stjóm- málaflokkar hér úti á Islandi kynnu að geta haift einihvern pólitískan ávinning ,aif þeim ömurlegu örlögum er fyrmofnd bjóð hefur orðið fyirir. Sannast hér, það sem kvcðið var: „Það skiptir mestu rnáli,' að maður græði á því‘‘. Rödd fólksins og Hannibal En svo Rerist það einn póð- an veðurdag, að orðræðumar um örlög Tékka og erfðasynd-* ina era teknar út af daigskrá og annað tekið þar inn. Þetta byrjaði vestur á ísa- firði, með því að ellefu Bol- víkingar, einn Isfirðingur og einn einhvemstaðar vestan aif fjörðum, löbbuðu út aif kjör- dæmisráðsfundi ATþýðubanda- lagsins eftir að hafa gefið út snarboraléga yfirlýsingu um að beir viTdu ekki vera í khikutn félagsskap lengur. Þá fór allt af stað, og mennimir þrettán urðu í einni svitxm nokkurs- konar miðdepill alheimsins. Fróttin kom í útvarpinu, ag ekki nóg með það. Menn vora kallaðir til yfirheyrslu oglbeðn- ir um að gefa ytfirlýsingar um álit sitt á útgöngu hinna hraustu og snúðhörðu Bolvik- inga. Einn alf þeim, sem kallaður var til yfirheyrslu, yar Hanni- bal Valdimarsson, og ekki að ófyrirsynju, þvi að svo sem kunnugt or hefur hann æft sína menn í þeirri íþrótt að labba út af fundum. . Ekki vildi Hannibál þó með- ganga, að hafa stjórnað út- göngu þeirra Bolvikinoa og mannanna tveggja, er þeim fýlgdu. En hann lét út úr sér mjög eftirminniTeg orð: „Ég hefi alltaif hlustoð á rödd fólks- ins, og hagað mér samkvæmt því og nú hefur fólkið talað“. Nú væri ékki úr vegi að soyrja: Hverjir eru það sem Hannibal kallar fólk? Voru það þeir, sem út gengu, eða hinir, sem eftir sátu? Ég fyrir mitt leyti vildi mega kallla hvort- tveggja hópin fólk, basði þá sem út gengu og hina sem eft- ir sátu, og hefði ég verið flokks- fo"ingi myndi ég hafa viljað hlusta á raddir beggja hóp- anna og vega og meta rök og gagnrök hvors um sig. Þessi þjóðsaga Iiannibals um rödd fólksins getur hafa orðiö til með ýmsum hætti. Það er t.d. hægt að hugsa sér, aðhann hafi hvíslað einhverju að fólk- inu sínu fyrir vestan. Þegar hann fréttir svo um að hvíslið hefur verið endurtekið fulTum hálsi vesitur á ísafirði og.þrett- án menn ganga út af fundi, verður hann svt> hrifinn, að hann hrópar upp yfir sig: „Ég hef alltaíf Mustað á.rödd fólks- ins“. Hannibal hefur þegið einn dásamlegan eiginleika í vöggu- gjöf. Hann getur talað áður en hann hugsar. Þetta er nokk- urskonar innbTástur eða náðar- gjöf heilags anda. Þessi eigin- leiki hefur oft reynzt honum drjúgur styrkur í langri og strangri lífsbaráttu. En þessi eiginleiki hefur einnig reynzt hanum sem happdrættismiði og því er það að Hannibal hefur eikki hlotið vinni’ í hvertsinn Hannibal Valdimarsson og dregið hefur verið í hinu pólitíska happdrætti. Eitt er það, sem HannibaT hefur aldrei gert sér ljóst: Heil- agur andi er ekki alHiur, þar sem hann er séður. Hann hef- ur kímnigáfu og heflur offit og einatt gert sér leik að því að plata vin sinn ög ástmög, Hannibal, með því að látahann setja út úr sér.orð, sem betur hefðu verið ósögð, og meðal þeirra eru orðin um röddfólks- ins. Hvað útgöngumönnunum að vestan viðvfkur, hefi ég þátrú, að þeir miuni ganga inn aftur, þegar þeir hafa éttað sig átil- verunni, og þá verður aldrei minnzt á neitt frarnar varð- andi rödd fólkisiins, en látið svo sem þéir hafi aðeins sikropp- ið út undir vegg, svona til að fá sér frísk't loft, gá til veð- urs og taka í nefið. 30. sept. 1968. Skúli Guðjónsson. Bókum lyfíal- fræðasafni AB Komin er á mnorkaðinn ný bðk í Alfræðasiafni AB, hin nítjánda í röðinni, og nefnist hún Lyfin. Fjöldi sérfróðra manna hefur lagt hönd að samamtekt bókarinnar, en aðal- höfundar hennar eru þeir Walt- er Modell, prófessor í lyfjafræði við Cornellháskólann. Islenzka þýðingu Lyfjanna gerðii Jón O. Edwald lyfjafræðingur og skrif- ar hann einnig formála fyrir bókinni. Eins og heiti bókairinnar seg- ir til um fjallar hún um lyf, lyfjaneyzlu og lyfjafræði, allt frá öndverðu t>g fram á Vora daga. Kennir þar að sjálfsögðu margra graisa, en öll er fbásögn- in ærið fiorvitnileg, enda nær hún furðulamgt aftur í aldir, svo að hér er jafnvel að íinna myndir af lyfseðTum, som súm- erisíkir laéknar hafa ritað með fleygrúnum á rakar Ieirtöflur fyrir meira en 4000 árum. Margt í þessari fomu og frum- stasðu lýfjagerð kemur að sjálf- sögðu nútímafólki hjákátlegn fyrir sjónir, en hélzt samt, furðulengi við lýði. JafnveT', í lyfjabúðum r?> aldar mátt.i enn finna slík læknisþ’f, sem mal- aðar perlur, malaðar úlfstennur og malaðar múmaur. Kannski sætir hitt þó ekki minni furðu, hversu mörg hinna fornu iæknislyfja hafa, að minnsta kosti í einhverri mynd, haldi yelli fram á þennan daig, þrátt fyrir alla þá vísindalegu þekk- ingu sem siðan er komin tiT skjalanna. Þar til má nofna iafnalgenig lyf eins og aspirín og sódaduft, ■ sem miljónir manna hafia daglega um hönd og vara þektot og notuð fyrir mörgum öldrjm. önnúr lyf eiga sér þó enn lenflri sögai, og þar er alkóhól eða vínandi efst á blaði, en það „má nær örugg- loga telja olzt aTlira Ij’fja". I bókinni er áfemginu gerð ræki- leg skil og áhrif þess rakin, ekki einungis eins og þau segja til sín í ofurölvun, þórsta og „timburmönnum“ heldur um- fram allt í varanlegum afleið- ingum, sálrænum og líkamleg- um. Mjög skemmtilegir era t. d. þeir kaílar, sem fjalla um hin ýmsu og „stórkostleg>u‘‘ kynjalyf, sem flæddu yfir vest- ræn lönd á síðari hluta 19. ald- ar og Islendingar komust einn- ig í nokkur kynni við af Kína- lífselexír og vpltakrossum. En öllu markverðari eru samt 6- neitanlega þær frásagnir bókar- innar, som vita að hinni þroí- lausu baráttu gegn sjúkdömrjm, hrörnun og dauöa. Við mörg hinna nýju lyfia, sem um bess- ar mundi.r bíða fullnaðarprófs, eru vissulega b-jndnar vonir, en einnig þar blasa við uggvænleg vandamál, som aö dómi vísinda- manna geta leitt mannkynið til líffræðilegs sjálfsmprðs, ef ekki er við þeijn- brugðizt af mann- viti og ábvrgðartilfinningu. Alls era í bókinni á annað hundraö myndir og þar á meðal era um sextíu litmyndasíðux. Prentsmiðjan Oddi h.f. hefiur annazt setningu og umbrot text- ans, en sjálf er bókin prentuö og bundin í Hollandi. Hún er 200 bls. að stærð. Verðið er enn hið sama og verið hefur fram ti,l þessa á bókum Alfræðasafns- irts, kr. 350.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.