Þjóðviljinn - 08.10.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.10.1968, Blaðsíða 12
 Ráðstefna ungra Alþýðubandalagsmanna: Alyktun um æskulýBssturf- semi Alþýiubundulugsins Ályktun ráðstefnu ungra Al- þýðuibandailagsmamna í Borg- ameisii um æslkulýðsstarf Al- þýðu'bandaflaigsims. Á síðustu mánuðum haía þær skoðanir verið mjög á- berandi meðal ungs fk5iks í landimiu, að núveramdi sikipan stjómmálaiflokkanna sé í senn úrelt og ólýðræðisleg og flokk- ajrmir séu staðnaðir í gömlum fonmuirru Þetta birtist að á- liti þess ednlkum í þvi, að filokikunum sé stjómað oifan fná og áhrif óbreyttra flokiks- manna því næsta lítil. Ftokkunum ber, að áilití ungs fófllks, að vera opmiari fyr- ir nýjum hugmyndum, þamnig að þeir verði tæikd hins al- mienna flokiksmamms tál að koma skoðunum sínum á fraimfæri oig móta á þann hátt sitörf þeirra og stefnu. Þetta gerist ekki með sund- urgreinimgu floikikanna í stjóm- málafélög unigs fólks annars- vegar og filókka eldri og reyndari manna hinsvegar. Tryggja þarf, að innan flokk- anna eigi sérhver aldurshópur sína fuilltrúa, þannig að ekld slkapist aðskilnaður miili ungs fólks með nýjar hugimyndir og hinna eldri sem hafa meiri reynslu að baki. — Án þess þetta tvenint sé samrýmt, get- ur stj»óimimálaf!lo(kkur aldrei túl'kað skoðanir og vilja þess fólks, sam honum fylgdr að máli. Með hliðsjón af firaman- sögðu ályktar ráðstefnae eft- irfarandi: Ráð'steflna ungra Alþýðu- bandaflagsmanna í Borgiamesá 5.-6. okt. 1968 fliýsir yfir situðn- ingi við sitofnun AB sem flokiks á grundvelli sósíaílisma og lýðræðis. Ráðstefnan telur að slíikan filokk sé ekki unnt og megi ekki móta í enrianlegt form, hvorká í steflnu né starfi. heild- ur verði hann ávállt að taika mið af þeirri póilitísfcu hug- myndasköpun, sem fram fer með þjóðinni. I lögum og steftnusikrá AB verður að gera ráð fyrir sífelldri nýsköpun pónitískra hu'gmynda. Slíkrar nýsköpunar er helzt að leita hjá ungu fóliki. Því verður að líta á völd og stefnumótum ungs fólks, sem nauðsynlegan og óhjákvæmi- legan þátt í starfi AB. í lögum AB verður að tryggja að sífelld endumýjun starfskrafta fiairi fram. Það er skyldia ungs stuðn- irngEfóIks AB að samedna krafta sínia til starfa í AB-fé- lögum og ýmsum stofnunum flokksins. Ráðstefniam varar við því að umgir AB-memo ein- anigri sig í sérstöikum pólitísk- um æskulýðsfélö'gum. Hins- ve-gar er ljóst, að þeir þuría að hafia með sér samvinnu til áhrifa á starf og srtefnu Al- þýðubandalagsins. Slíkt sam- starf getur verið með ýmsu móti, t.d. að ungir Alþýðu- bandalaigsmenn í einstökum bæjum, sýslum, kjördæmum eða landinu öllu komi saman til að finma leiðir tii áhriifia innan Alþýðubamd'ala'gsdns. * Það á að vera þessum aðilum í sjálfsvald sett, með hvaða hætti þáð samstarf á að vena og það hlýtur að mótast af þeim þörfum og aðstæðum sem ríkjandi eru á hverjum stað. AB hefur þá sérstöðu meðal stjómmálaflokka á fslandi, að það er í mótun. Því gefst ungu fólki með nýjar og fetrskiar h'ugmyndir nú tækifæri til pólitiskra áhrifa innan þess, éf það aðeims sýnir samstarfB- vilja og ednurð. Æskulýðsráð hefur starfsemi að Skaptahlíð 24, Fríkirkjuvegi 11 og viðar. Mjög fjölbreytt vetrarstarfsemi á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur að hefjast Á kiomiandi vetri mun Æsku- iýðisráð Reykjavíkur standa fyrir fjöilbreyttu féflags- og tómstunda- starfi fyrir ungt íólk. Aðstaða til félagisstarfa margvislegra slkeimmtana oig danslei'kja á veg- um Æsikiuttýðsráðs er futtlkomnari nú en nokkru sinni áður. Rvíikur- borg hefur eins og kunnuigt er kleypt veitingahúsið að Skaptahlíð 24 (áður Lidó), en þar mnnu verða haldnir dansíleikir og ýmis- konar skemmitanár fyrir unigt fólk. Að Frfkirkjuvegá 11 verður starfsemin með lílou sniði og undianfama vetur. Þar verður „Opið hús“ fyrir ungliniga 15 ára og eldri þrjú kvöld í vtku, og fyrir 13-15 ára á sumnudögum. í sambandi við „Opið hús“ verður efmt til ýmissa skemmt- amia, sýninga og dansleikja. Nokfcur fólög og klúbbar murau einmiig starfa að Fríkirkjuvegi 11 og í Godfiskélamum, í sam- vinnu við Æstoulýðsráð. Nám- skeið í radSóyinnu og Ijósmynda- iðju verða haldin að Fríkirkju- vegi 11, og í sjóvinnubrögðum aö Lindangötu 50. Innritun í nám- skeiðim hefjast um miðjam ototó- ber. 1 bátaslkýli sigttdmigaiklúbibsins Sig*lum.es verður unnið á mið- vitoudögum og laugardögum að bátasmíði og viðgerðum. 1 gagn- firæðastoálum borgairiininar mun Æsikulýðeráð í samivinmu við slkóiiiana standa fyrir féflags- og tómötundastarfi, sem kymnit mun varða í slklófliumuim hverjum fyrir sig. Æslkuilýðsráð mum leitast við að aðstoða féflög og kflúbba æsiku- fól/ks, einikum er varðar húsnæði til starfsemi þeirra, og ungt fól-k, sem hefur í hyggju að stofma fé- lög um áihu'gamáll sín, er hvatt tál þess að leita aðstoðar og sam- vinnu Æslkulýðsróðs. Allar miánari upplýsingar gefiur ökrifstofa Æsfculýsðsráös Rviteur Frfkirtojuvegi 11, opið vidka daga kfl. 2-8 e.h. 15937. Hæstaréttardóm- ur í smyglmáli 1 framhaldi af dómi héraðls- dóms yfir mönnum þedm sem stóðu að Ásmundarsmyglinu svo- nöfnda var þess fcrafizt að vél- báturinn Ásmundur yrði gerður upptækur til rí'kissjóðs. Hæsti- réttur staðfesti í morgun þetta ákvæðj héraðsdóms en þar var byggit á álkvæði í áfengislögum. Bins og kunnuigt er leigði eig- andi bátsins Kristján Ragnar Sigurðsson Ásmund til fislkveiða án þess að vera kunnugt um annan tilgang mannanna er bát- inn tóku á leigu. Ksrtöflum stolið Tíu kartöifkipokum var stolið um helgina frá garðeiganda í Borgaii'nesi fyrir neðan Sméflönd- in. Fjölsikyldan hams hafði ný- lega tekið upp þessar kartöflur ag voru þær geymdar í kössum inni í lokuðu jarðhýsi. Sást ekiki tangur né tetur af kartöifilunuim eða kössunum. Kvaðst kartöflu- eigandinn vilja vara fólik við svona gripdeildum. Hefur lögreglan verið láitdm vita um þennam þjófnað. ALÞÝÐU 1 BANDALAGIÐ ! I REYKJAVlK | * ■ Alþýðubandalagið í Rvfk ] heldur almennan félagsfund ] annaðkvöld í Lindarbæ ■ niðri kflufckan 8.30. ■ FUNDAREFNI: Landsfundur Alþýðubanda- ] Iagsins, drög að lögum og ■ stefnuskrá. FRUMMÆLENDUR: Ragn ] ar Amalds, Adda Bára ] Sigfúsdóttir, Hjalti Krist- ■ geirsson. — STJÓRNIN. ■ ■ Dæmdur til að greiða 500 þús. kr. sekt f gærmorgun var kveðinn upp í hæstarétti dómur í máli David Acheson, skipstjóra á brezka tog- aranum Lord Tedder sem var tekinm að ólöglegum veiðum út af Glettinganesi 24. okt. í fyrra. Var skipstjóri dæmdur til að greiða 500 þús. kr. sekt til Land- helgissjóðs fslands. Þá var afli og veiðarfæri gert úpptæikt. Verði sekt Acheson ekki greidd innan 4ra vikma frá birtingu dómsins kemur 8 mánaða varð- hald í stað seiktar. Málverkasýning Magnásar Á. • Fyrrihluti höggmynda- og málverkasýningar Magnúsax Á. Árna- sonar í Hliðskjálf hefur nú staðið í hálfa aðra viku og aðsókn verið mjög ‘góð. Lýkur þessum hluta sýningarinnar á laugar dag og verður þá skipt um myndir og siðari hluti sýningarinn- ar opnaður. • Myndin hér að ofan er af einni myndinni á sýningunni. Fulltrúum Austur-Þýzkalands var heilsað með nazistakveðju er þeir komu að Laugavegi 18 — og öllum tilraunum veizlugesta til að kom- ast inn í húsið svaraði unga fólkið með því að standa í þéttum fylk- ingum og mynda armkeðjur. — SJÁ FRÉTT Á FORSÍÐU.' Kórskóli stofnuiur í Rvík fyrir æskufólk Stjórn Kirkjukórasambands Reykjavíkurprófastsdæmis hefur í hyggju að stofna kórskóla fyrir ungt fólk og er helzta orsökin fyr- ir stofnun skólans sú hve illa hef- ur gengið að endurnýja kirkju- kórana. Skólanum er ætlað að þjálía og æfia raddir ungs fólks í kór- sönig og verða nómsgreinar radd- þjiáHiun, heyxniairþjálfim, nótina- lestuir og kórsöngur. Fer kennsfl- an fram í húsakymniuim Æsku- lýðsiráðs Reykjiavíkux. nemendum að kostnaðarlaiusu. Kennarax við skólann verða dr. Róbert A. Ottósson, sön.gmála- 'stjóri þjóðkirkjunnar og Elísafoet Erlinigsdóttir, sön-gkenniari. Er Elísabet nýkomin frá Múnchen þar sem hún tók próf í sön.g og sönigkennslu og kennir hún nú m. a. við Tónlistarskóla Kópavogs. Innritun í skólann fer fram að Fríkirkjuvegi á morgun kl. 5.30 fyrir sfúlkur og fimmtudag á sama tíma fyrir pilta. Er áætlað- ur tímafjöldi 6 stundir í viku á tímabilinu október-mad og fer kenmslan fram á miðvikudöigum og laugardöigum. Gert er ráð fyr- ir að nemendur útskrifist úr skólanum eftir tveggja vetra nám. Verða nemendumir undiirbúnir til þátttöfcu í söngstarfi kirkju- kóra prófastsdæmdsi ns. Fundur í stjóm SÍF verður í dag Á laugairdaig komu heito úr fimm viflaia söfliuileirðalagii Heilgi Þórarinsson, framlkvæmdastjóri SlF, og Tótoas Þorvaldsson, stjómarformaður SlF, um Portú- gai, Spán og lönd Mið- og Suð- ur-Amierílku og heflur litt verið látið uppi um ájrangur aí þessi- ari ferð. I gær höifðum við tal a£ Helga Þórarinssyni, framlkvæmdastjlóra, og imn.tum hann frétta af þessu sölufierðalaigi. Vildi Heilgi lítið gefa upp og vísaði tiil þess sem útvarp og sjónvarp hafa haft eift- ir honum. í dag verður stjómarfundur í SÍF og verða þá miálin reifuð og jafnvél tekin áflovörðun um þinghald á vegum samtakanna. Helgi kvaðst þó vilja taka fram, að þeir félagar hefðu ekki verið á knattspymuikappledk i Lissiabon — Vailur:Benfica — og hefiðu þeir verið kommdr til Mad- rid, þegar umræddur leikur fór fram. Sendistörf Þjóðviljann vantar sendil fyrir hádegi. Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN — sfrni 17-500. X t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.