Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 2
.
2 SlDA — ÞJÖÐVIIjJíIMN' — Liaogairdiagur 12. olkibábeír 1968.
DONSKU MEISTARARNIRIHAND-
KNATTLEIK, KOMA Á MÁNUDAG
Á mánudag skeður ,sá merki
viðburftur í handknattlcik, að
hingað koma í boííi KR dönsku
meistararnir HG, og leika hér
fjóra leiki. Fyrsti leikurinn
verftur næstkomandi þriðjudags-
kvöld við KR og er sá leikur
liður í éinskonar hraðmóti sem,
auk HG og KR, taka þátt í
Hafnarfjarðarúrval og Reykja-
víkurúrval. Sigurvegaramir úr
Ieik KR og HG lcika síðan við
sigurvegarann úr leik Rvíkur
og Hafnarfj.
Næsti leikur HG er svo við
FH fimmtudagskvöld og hefst
kl. 8,30. Þvi næst leika þeir við
Fram laugardaginn 19. okt. og
hefst sá leikur kl. 16 og daginn
eftir leikur HG svo síðastaleik
sinn hér að þessu sinni og þá
við úrvalslið landsliðsnefndar
og hefst sá leikur kl. 16. 4ð
sjálfsögðu fara allir leikimir
fram í íþróttahúsinu í Laugar-
dal.
H.G. er eitt frægasta hand-
knattfleikslið á N orðurlöndum
og að ftestra áfliti það bezta, og
þá sérstaklega fyrir sinn „talkt-
iska“ ledk.
Meistarafllokikiur karla hefur
orðið Danmerkummeistari ellefu
sinniuma £rá 1939, en þá sigruðu
þeir fyrsit, sáðan ‘40, ‘41, ‘43, ‘43,
‘47, ‘56, ‘60, ‘66, ‘67, ‘68.
Láðið heBur því sigrað í 1.
deildinni dönsku þrjú siðasit-
liðin ár, og oítast með yfirþurð-
um.
I Evrópukeppninni tvö und-
anfarin ár hefur liðáð signað á
heimaveilli, baeði DYNAMO frá
Rúmoníu og DYNAMO frá
Austur-Þýzkalandi, en töpuðu á
markatölu, þar sem þeir töpuðu
á útivelfli með nokkirum mun.
I fyrra tók liðið þátt í al-
þjóðakeppni, sem fram fór í
Gumimersbaek í Vestur-Þýzika-
landi, og hlaut þar annað sæH,
á eftir Gumimersibach, sem
voru Evrópumeistarar. Þar sigr-
aði H.G. mörg af fræigustu lið-
um heims.
Að lókinni heimsókriinná hér
tekur H.G. aftur þátt í þess-
ari keppmi, sem fram ferásama
stað, 2.-3. nwvember n.k.
Kveinnálið H.G. er einnig
frægit viða um heim fýrdr góð-
an handknattleik, og urðu þær
Evrópumieistarar 1956, og hafa
átta sinnum orðið Danmerkur-
meistarar, nú síðast 1968.
H.G. varð því Dannxerkur-
meistari basði í karla og kvenna-
handknattleik síðasitMðið ár.
Rekstur-
inn sker úr
Það vakti að vonum ai-
menna athygli að á Iðnþángi
íslendinga eyddi Jóhann Haf-
stein lanigmestum tíma ræðu
sinnar í að vegsama og gylia
erlenda stóriðju á íslandd; sá
málfflutningur sannaði að
ráðaimenn virðast enn ímynda
sér að erlendir auðhrimgar
- geti annazt þá iðrtþróun sem
óhjákvæmileg verður á Is-
landi næsiu áratuigi ef þjóð-
félag okkar á að standast í
sanakeppni við aðra. Var svo
að sjá sem ráðherrann teldi
að erlenda stóriðjan ætti að
vera vaxtarbroddurinn en inn-
lendi iðnaðuirinn aðeins auka-
geta, einskonar affleiðing hin-na
erlendu framkvæmda — á
svipaðan hátt og íslenzkir
verktakar fá nú fyrir náð að
starfa sem undirverktakar út-
lendinga í Straumi og . við
Búrfellsvirkjun. Umtal ráð-
herrans um hinn þjóðlega
iðnað var jafnframt í sjálfsá-
nægjustíl; hann taldi sig og
ríkisstjómina hafa ailllt vel
gert, og þyrftu iðnaðarmenn
eikkért að kvarta. Til sann-
indamerkis þuldi hann töílur
þess efnis að fjárfesting í iðn-
aði hefði á þessum áratug
verið medra en tvöfalt hærri
á ári hverju til jafnaðar en á
áratu-gnum á undam.
Tölur um fjárfestingu eru
takmarkað sönnunargagn;
meginmáli skiptirhvemigfjár-
festingin nýtist. Og það hefur
verið ákaflega ríkt einkenni á
viðreisnartímabilli'nu að stór-
felld fjárfesting í fyrirtækj-
um hefur skilað afar rýrum
þjóðhagslegum arði. í Hafn-
arfirði var til að mynda liagt
stórfé í síldarvirtnsluverk-
smiðjuna Norðurstjömuna, og
við það frambak voru málkllar
vonir bundnar. Ekki hafði
verksmiðjan þó starfað nema
skamma stund, þegar hún
gafst upp og stóð sáðam ónotuð
um tveesja ára sikedð. Á því
tímabili var fjárfestingin I
þvi fyrirtæki eklki sönnumar-'
gagn um framþróun íslenzks
iðnaðar, heldur höfðu þar
verið bundnar mikllar upp-
hæðir án þess að noktour arð-
ur kæmi á móti. Siðan vitr-
aðist ríkisstjórminnd sú - stað-
reynd að hún yrði að leggja
fram nýjap miljónatugafúlg-
ur til þess að tryggja það að
eitthvað yrði framleitt í Norð-
urstjömunni, og er þess að
vænta að rífeisstjóminni
gleymist ékki á nýjan leik sá
skilningur á tiOigangi fjárfest-
ingar. Dáami um þetta blasa
við hvert sem litið er. Nýlega
skýrði framkvæmdastjóri Stál-
víkur til að mynda frá því að
vskipasmíðastöðin, sem í eru
bundlruar mikllar fjárfúlgur,
f hefði aðeins * haignýtt sem
svarar fjórðungi af afljcasta-
getu sinni á síðasta ári. Vaeri
fróðl’egt að fá um það skýrslu
hvort sú fjárfesting hefur
skilað þjóðhagsilegum arði.
Svo enn eitt dæmá sé niefnt
má minna á að véflsimiðjari
Héðinn, eitt helzta sitórfýrir-
.tæki Islonidinga, hetfur lokað
heilum deiidum á undanföm-
um áirum, vólar sem kosta
tuigmiljónir fcróna hafa ókfld
verið notaðar til neins — fé
það sem þar er bundið er ó-
arðbœrt, baggi á þjóðdnni en
elkki lyfltxsitönig. En raunar ér
óþarfi að vera með slifea upp-
taflnirtigu; hvert einasta iðn-
fyrirtæki á Islandi er sönn-;
unargaign um þessa staðreynd.
Það er rekstuirinn einn sem
sker úr um gilldi fjárfestingar.
En rekstur .íslenzfcra iðnfyr-
irtækja verður ekki í sam-
ræmi við þjóðarhag fyrr en
áarflun arbúskapur hefur leyst
af hólmi stjóirnl eysi sástand
viðroysnarinnar. Nútímaleg til-
högun á því sviði verðurhins
vegar ekfci tekin upp meðan f
ráðhérrastólum sitja menn
sem tefja að íslenzkur iðnað-
ur eigi að vera einsikonar halla-
kleppur á erienduim ctóriðju-
fyrirtækjum. — Æustrl.
Leikmenn og fararstjórn HG:
Nr. 1 Bent Mortensen. Mark-
vörður.1 Hefur ledkið 71 lands-
leik fyrir Danmörku, í Heirns-
meistarakeppninni var hann
valinn bezti miarikvörður heáms,
og er emn að fflesbra áfliti með-
ai sterkustu marikvarða hedms.
Lék hér með Efterslægten fynr
____^ i■*/;«
nokkrum árum, og nú síðast
með danska landsliðinu. Mort-
ensen er læknir að menntun.
Nr. 12 AT-ne Norske. Vara-
markvörður. Hefur lei'kið fjölda
. ungiingalandsleikja, og úrvafls-
leikja. Sálfræðingur að merint-
um.
Nr. 3 Carsten Lund. Einn
flrægasti leikmaður Dana, og HG.
Hann hefur ledtkið 33 landsflfeiki,
og fjölda úrvalsleikja. Hann er
einn af silfurmönnum Danafrá
síðustu HM keppni. I áigúst s.l.
var hann valinn til að leika
með „heimslldðinu“ á móti heims-
meistuiruinuim flrá Tékkóslóvaik-
íu, og var feini Norðurilaridabú-
inn í því liði. Lund er sibetrk-
ur leikmiaður og vinstrihandar-
skot hans hafa verið höfiuð-
vérkuir margra af beztu marik-
vörðum veraldar.
' Nr. 3 Vemer Gárd. Einn af
silfuirleikmönnum Damia frásíð-
ustu HM kepprii, með 19 lands-
leiki að baki, 5 uniglingalands-
leiki og 12 led'ki með Kaup-
mannahafriarúrvali. Lék hér
með því á síðasta ári, en ekld
með landsliðinu sl. haust. Hamn
er fjölhæfur leikmaður, sem
skorar mdkið af mörkium í
hverjum leik og á ótrúlegasta
hátt/ Gárd er toilllþjónn að at-
vinnu.
Nr. 4 Gert Andersen. Fyrir-
liði liðsins og fyrirliði lands-
liðsins er það lék hér sl. haust.
Hann hefur leikið 57 landsieiki
*og 30 sinnum með Kaupmanna-
hafnarúrvaili. Kom hér með
tveim Mðum á síðasta ári (Kaup-
mannahafnarúrvali og landslið-
inu). Var valinn tifl að leika í
saðusitu HM keppni, en neitaði
vegna ósamkomuilags við þjólf-
ara liðsins og Handiknattledks-
sambandið. An dersen er frábær
leikmaður, mikill keppnismað-
ur og sterkur varmiarleikimaður.
Hann er verikfræðingur að
mennt.
Nr. 5 . Palle Nilscn. Hiefur
leikið 3 unglinigalandsdeiki. Einn
efnilegasti leikmaður Dana, og
eru miklar vonir bundnar við
hann í framtíðinmi. Hann er að
ljúka læknisfræðinámá.
Nr. 6 Gunnar Jiirgens. Hef-
ur ledkið 18 landsleiki, 3 un.g-
lin.galandsleiki og fjölda leókja
með Kaupmanniahafnarúrva/li. —
Lók hér meö því í fyrra. Hamm
er einn af sáMiurleikimönnunum
frá síðustu HM keppni. Júrg-
ens er ungur og skemimtilegur
leikmaður og kemur ofit á óvart
i leikjum sínum,
Nr. 7 Frithiof Bager. Einn
hinna um®u og efnilegiu lamds-
liðskandidata i Danmöirku í
dag. Hefurv leáikið 3 umgllinga-
landsíllediki.
Nr. 8 Palle Iversen. Formaður
handknattfleiksdeildar HG og
Iieikimaður með aðaitliðinu,
Nr. 9 Otto Jensen. Skemmti-
leigur leifemaður og harður
vamarspilari.
Nr. 10 Steen Sörensen. Þriðji
markvörður Mðsins, en þó með
tvo landsileiki að baki á síðasta
ári. 5 simnum í Kaupmanna-
hafnarúrvali, og lék með þvi
, hér.
Nr. 12 Claus Heinze. Ungur
og upprenmandi leikmaður, með
framtíðina fyrir sér. <
Nr. 13 Knrt Madsen. Er einn
hinna ungu leikmanna, sem HG
hefur á að skipa og eiga efitir
að gera garðinm frsegan fyrir
félagið, og danskan handkmatt-
leik.
Fararsitjóm HG er skipuð
þrautreyndum leikmönnuim, svo
að HG ætti ekki að verða á
fflæðdskeri staitt, . ef einhver
skyldi meiðast, en þeireruþvi
imiður hættir að Iteika hand-
knattleik. Þeir eru Ludvig Fjelld-
sted, ritstjóri, en hann hefur
leikið 15 landsileifci fyrir Dan-
mörku, sem marikvörður; vara-
fonmaður HG. Henry Christem-
sen, stjómandi Mðsins utain vall-
ar, á fjölda landsleikja og
úrválsleikja að bakd, Hainn hef-
ur veirið í og starfað fyrir HG
í yfir 25 ár. Bgon Gundal, þjálf-
airi Mðsins, og einn „taktisk-
asti“ þjáHfari heims, Hánn hef-
ur leikiið fjölda landsleikja, og
úrvalsleikja, en hann lók með
AJAX á sínum kcppnisárum.
Aðalfundur
handknattleiks-
dúmarafélagsins
Næstkomandi mánudag 14.
október fer fram aðalfundur
Handknattleiksdómarafélags R-
víkur og hefst kl. 20.30 í Vafls-
heimilinu við laiufásveg.
Auk venjulegtra aðalfundar-
stamfa hlýtur þessi fundur að
reyna að finna laiusn á þvi
mikla vandamáli sem tveggja-
dómarakerifið sfcapar á komandi
vetri. Þetta vandamál byggist
á því, að ekki eru til nógu
margir menn með landsdómara-
réttindi, þegar þarf orðið tvo
dómara á hvem leik.
Til man’ks um hversu dóm-
arasfcorturinríer mikill, þá hef-
ur það kómið til tails að leik-
maður eins 1. deildarHðsins og
þjálfari annars dæmi í 1. deild
í vetur og hljóta allir að sjá
að slíkt er allsendis óviðunandi.
Vonandi finnur þessi fundur
lausn á þessu vandamáli.
Haustmót Taflfélags Reykja-
vfkur hófsit 6. þm og eru þátt-
takiendur 72. 1 meistaraifflokki
eru 24 þátkateendur, 15 1 I- fl.
20 í II. ffloteki og 12 í umglingja-
fflolkki.
Eftir 3 uimferðir eru Björgvin
Víglundsson og Júlíus Frið-
jónsson efstir í meistaraflokkl
með 3 vinninga og Þórður
Oddsson í I. fl. með 3 vimninga.
Alþýðubandalagið, Reykjavík
□ Landshappdrætti Alþýðubandalagsins lýk-
ur 1. nóv. n. k. Tryggjum öflugt lokaátak. Grerið
skil á skrifistofu Alþýðubandalagsins að Lauga-
vegi 11.
□ Skrifstofan er opin kl. 3 - 6 síðd., sími 18081.
Innanhússæfíngar frjáls-
iþróttadeildar KR hefjast
Æfingar hjá Frjálsfþrótta-
deild KR í vetur verða sem hér
segir og hefjast í dag, lau'gar-
dag, í Iþróttahöllinni í Laugar-
dal.
Þriðjudagar í KR-húsinu.
Kl. 7.45-8.35, æfingar fyrir
drengi og sveina Þjálfarar
verða Valbj. Þorláksson og Úlf-
ar Teitsson. Kl. 8.35-9.25, æf-
ingar fyrir fullorðna. Þjálfari
veirður Jóhannes Sæmundsson.
Fimmtudagar í KR-húsinu.
Kl. 7.45-8.35, æfingar fyrir stúlk-
ur. Þjálfari verður Ulfar Teits- |
son. Kl. 8.35-9.25, æfingar fyrir
fullorðna. Þjálfari Jóhannes
Sæmundsson.
Laugardagar í Iþróttahöllinni
í Laugardal.
Kl. 3.50-5.30, saimeiginlegar æf-
inigar allra ffl. Þjálfiarar verða
Valbjöm Þorláksson o.fl.
Hlaupaiæfiinigar úti fara fram
á KR-vellium. Þeir, sem þær
aefingar stunda eru beðnir að
gera það í samráði við Jóhannes
Sæmundsson.
Stjóm deildarinnar villhvetja
alla þá, sem æft hafa djá deild-
inni að undanfömu að hefja
æfingar strax og taka með sér
nýja félaga.
Stjórn Frjálsíþróttadeildar KR.
I sýning á Vér morðingjar
Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld í aðalhlutverkunum.
í kvöld, lauigardaginn 12. októ-
ber, veirður leiikriit Guðmundar
Kambans „Vér morðingjar“,
sýnt í 50. sdnn á vegum Þjóðleik-
hússins. Leikurinn heifiur veirið
sýndur 35 sinnum úti á landi
og 14 simmum á sviðí Þjóðleik-
hússins, en hann var frumsýnd-
ur þann 20. apríl s.l., á 18 ára
afmælj Þjóðleikhússins. Sýning-
in hlaut mjög góða dóma allra
gagnrýnenda dagblaðanna.
Siigurður A. Magnús®on í
Morgunbl. . 23/4: „Kristbjarg
Kjeld fór með hlutverk Normu
og gerði þvi slík skil þegar fram
í sótti, að í mimmum \ erður
haft“. ^
Ásgeir Hjartarson segir í
Þjóðviljanum 25/4: Ég vil óhik-
að hvetja alla, sem leikmenm.t-
um. unna, til þess að sjá þessa
vönduðu og hugtæku sýningu,
hún svíkur engan“.
Lofitur Guðmundsson ségir í
gagnrýnd sinmá í Vísi 23/4 sl:
„Amrnars ber öll sviðsetningin
því vitni að mjög vel er til sýn-
ingarimmar vandað“.
Ólafur Jómsson serír í AI-
þýðublaðinu 23 apríl sl.: „Krist-
björg hefur margt vel gert und-
amfarið, en Norma Mclntyre
mun þó ver.a hennar mesta og
bezta verfc um lamgt skeið“.
Halldór Þorsteinsson segir í
Timanum þann 28. apríl sl.:
„Leikstjóm Benedikts Áxnason-
ar á Vér morðingjar er traust
og örugg og honurn til stór-
sóma“.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands