Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 12
I 7"— Rætt við skaftfellskan bónda um Kötlugosið 1918: A/ Þá var allt kolsvart yfír að líta" í gær hringdum vi<5 upp Sigurð Gestsson, bónda í Hvammi í Skaftártungu. og báðum hann að segja okkur af fyrsta degi Kötlugossins fyrir fimmtíu árum. Þá var Sigurður að hefja bú- . skap í Hvammi á búi tengda- foreldra sinna en hafði unn- ið þar sem vinnumaður frá árinu 1913. £>að haust stóð Sigurður á þritygu. Þetta var á laugardegi og er mér í minni mikið góðviðri um morguninn og hélzt svo fram eftir degi. Þetta fyrsta búskaparhmist mitt átti ' ég hundrað kmdur og eina kú. Hafði ég náð fénu af fjalli og geymdi það í safni héma við bæinn. Það hafði staðið til að reka féð til Víkur yfir Mýr- dalssand, en í Vík var salt- laust og státurtíð því ekki haf- in þar. Þá voru nú frystihús- in ekki komin til sögunnar. Ég var að huga að fé mínu um daginn og þegar líða tók á daginn fórum við að heyra dynki — jökuldynki — og á- gerðist þetta upp úr rniðjum degi, og þótti okkur þessir dynkir einkennil^gir — höfð- um við aldrei heyrt þá áður. Þegar kom að dimmumótum, þá fórum við að sjá eldglær- ingar í áttina til Kötlu en ó- glöggt sýni var þó komið fyrir dimmumót. Sigurður Gestsson bóndi í Hvammi. Samfara j akuldynkj unum heyrðust þá einnig drunur og þótti okkur þá ednsýnt, að Kötlugos var hatfið af fuilum krafti. Á sunnudagsmorgun var ó- glæsileigt yfir að líta og líður mér seint sú sýn úr huga. AHt var kolsvart yftr að láta af sandi og ösku og hvergi sást í stingandi strá. Á laekjaf- bökkum voru þó grasslitrur og tíndum við þessar grasslitrur saman yfir daginn til þess að gefa sauðunum. Ekki voru nú heybirgðimar miklar hjá okk- ur. Um sumarið hiafði veoð gaddur í jörð og gras spratt illa og seint — grasleysissum- ar, sagði Sigurður. Kötlugosið stqð í þrjár vik- ur og fórum ,við, með rekstur til Víkur þegar eftir gosið. Yf- ir Mýrdalssand var að fara og hef ég aldrei séð fyrr eða síð- ar aðra, eins jakastærð — þedr voru á við stærstú hús þá í Reykjavik. Þeir höfðu borizt fram á samdinn í feiknlegu jökulhlaupi er fyl-gdi gosdnu. Var mikil mildi að eniginn * skyldi farast í því hlaupi, enda skaU þar hurð nærri haeium. jpkkert útsýni var yfir sand- inn og þræddum við með reksturinn inn á mUli jak- anna og sáum aðeins himininn yfir okkur. Um vorið átti ég 27 kindur og eina kú. LysisframleiSslan I heiminum minnkandi: Markaðshorfur með lýsi batna □ í fréttatilkynningu, sem blaðinu barst í gær frá Félagi íslenzkra fiskimjölsframleiðenda segir, að markaðshorfur fyrir lýsi séu nú nokkru betri en verið hefur. í fréttatilkynningunind er greint frá aðalfundi alþjóðafélags fiski- mjölstframiljedðenda í Bremen, sem haldinn var 31. sept. til 4. odct. sll. Af ísiands háilfu sátu fundinn dir. Þóirður Þarbjamarson, Sveinin Benediktsson, PáU Ólafsson, Jón- as Bjamason, Valgarð J. Ólatfsson og Tómas Pétursson. Á aðalfundinuim voru lagðar fraim áætlanir, sem benda til þess að fiskimjölsframleiðslan mundi vaxa um .350 þús. tonn á þessu ári, mikil aukning verður í S- Afríku, Peirú og Chile, en hins vegar er redknað mieð minni fraimieiðsiiú á íslandi og í Noregi. Þessar áætlanir bentu jafnframt tál þess að eftirspum muni aiuk- ast eftir, fiskimjöli þannig að áramótabirgðir verða að líkindum minni í ár en um síðustu áramót og er það í fyrsta sdnn, sem þær fara minnkandi frá 1965. L/aus- legar áætlanir benda til þess að ' áframhald verði á, þessari þróun 1969 og er talin nokkur von á sæmálegum markaðshorfum fynr fliskimjöl. Hins vegar dregur það nokkuð úr bjartsýnd með fískdmjöiið að soyabaunamjöl verður með meira móti í ár og þurrmjóíkurbirgðir hlaðast upp i Alþýðubandalagið í Kópavogi Aðalfundur verður n.k. mið- vikudagskvöld 16. október kl. 8.30 í Félagsheimili Kópavogs. DAGSKRÁ: v 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á lands- fund. V 3. Stefnuskrá Alþýðubanda- lagsins og lög, kynning á drögum og umræða. stjórnin: löndum Eftnahagsbandaiagsins, en soyabaunir og þurrmjóik má í vissum tilvikum nota í stað físki- mjölsins. Þá segir í fréttatilkynningunni: „Þarna komu einnig fram áætlan- ir um . framleiðslu. og ef tirspurn eftir lýsi og bentu þær til að J markaðshorfur fyrir þcssa vöru i væru nú nokkru betri en verið hefur. Talið er að lýsisfram- Ieiðslan minnki á árinu 1968 um 50—100 þús. tonn niður í 960 þús. tonn, og er hvallýsið þá ekki talið með. Aðallega verður þessi samdráttur í Noregi og hér á landi, en talsverð aukning verð- ur í S-Afríku og nokkur í Perú og Chile. Eins og kunnugt er hefur verð- lag á iýsi verið mjög lágt um hríð og mun Iægra en notagildi þess gefur tilefni til. Ein af a- stæðunum fyrir þessu er sú, að framleiðendur eru geysimargir og samvinna með þeim ekki eins mikil og skyldi. Hins vcgar eru kaupendur sárafáir og sá stærsti þeirra notar frá 70—80% af hcild- I Lofes eir £ná því grednt í frétt- arframleiðslunni. Þetta færa inni að 90% atf noirsku sdldair- kaupendur sér í nyt, þegar fram- mjöli, sem kemur til Þýzkaiands boðið er mikið og þvinga verðið er fiuitt ósekkjað og segir enn- niður.“ Þessi kaupandi sem átt - fremur að Sáldarvieiriksmdðjur rík- er við er Unilever-hringurinn. lisins hafí hafí miálið í aitlhuguin. | Kosið í dag í stjórn Stúdentafélags H. L □ í dag ganga stúdentar að kjörborðinu og kjósa sér nýja stjórn Stúdentafélags Háskóla fslands. í framboði eru tveir listar, A-listi borinn fram af Vöku og B-listi, óháður listi borinn fram af 15 háskólastúdentum. Fulltrúar B-listans haiEa verið í meirihluta í stjórn Stúdentatfé- lagsins frá því að nýtt form var tekið upp á Stúden tafélaginu og því afhent hluti af þeim verkefn- um, sem stúdentairáð hafðd. Á A-lista eru sjö eístu mernn: Ólafur G. Guðmundssan, stud. med., Ellert Kristinssom, stud. oe- con., Skúli Sigurðssom, stud. jur., Bjámi P. Magmúsison, stud. med., Margrét Þóroddsdóttir, stud. oe- con, Bjöm Jósef Armviðarson, stud. jur. og Helgi Bjamasom, stud polyt. í sjö efstu sætum B-listams eru; Sveinn Rúnar Haukssom, stud. med., Fimrnur Torfi Stefánsson, stud. ^ur., Jóhamn Bergmann, stud. polyt., Gisli Magnússom, stud. philol., Jóm A. Baldvinsson, stud. theol, Ásgeir Pétur Ás- geirssom, stud. jur., Jems A. Guð- mumdsson, stud. med. Dúdda, Dúdda, Dúdda, heitir þessi mynd, sem Magnús metur tU meira fjár en aðrar. (Ljm. ÞJv. A.K.). Glermunir á sýningu Jónínu Guðnndóttur Jónína Guðnadóttir með einn sýningargripanna: tvíburavasa. — “ • , sýningunni eru margir skemmtilegir hlutir þ.á.m. skjaldbökur steinleir og eru þær ætlaðar sem veggskraut. Jónína Guðnadóttir opnar fyrstu sjálfstæðu sýningu sina í Unuhúsi í dag kl. 4. Er þetta jafnframt í fyrsta slnn sem glcr- munir eru sýndir á einkasýningu hér á landi. Auk glermuna eru á sýningunni munir úr postulíni og stcinieir. Alls eru tæplega 100 munir sýndir. Þjóðviljitnm ræddi við Jómímu í gær er húm vair að koma sýnimg- armununum fyrir í salnum á ammarri hæð í Unuhúsi. — Hyemær feomstu heim frá Svíþjóð? spyrjum við fyrst. — Ég kom heim í júní og hetf síðam unmið við ýmislegt m.a. við uppsetningu í sýningardeild- um á Landbúnaðarsýningumni og sömuleiðis við uppsetningu á munum á sýningunni í Norræna húsinu. Nú sem stendur kenn-i ég á kvöld- og dagnámskeiðum hjá Steinunni Marteinsdóttur. leir- kerasmið. — Hvað varstu lemgi við nám í Svíþjóð? — Ég byrjaði fynst við Hand- iðaskólanm hér heima 1960 og var þar og í Myndlistarskólanum í samtals þrjú ár. 1963 fór ég svo til náms við Konstfack í Stokk- hólmi, tók lokapróf þaðam vorið 1967 em starfaði sjálfstætt í tengslum við skólamm veturinn etftir. í Svíþjóð tók Jónína þátt í nememdasýningum og fékk nokkr- um sinnum styrk frá Konstfack og auk þess styrki úr Menndng- ar- og minningarsjóði kvenna og Minningarsjóði Fredriku Brern- er. Jónína sýndi muni á Svensk Form 1967, nokkrir munir eftir hama voru á sýnimgu Norræna hússins í sumar og um þessar mumdir tekur hún þátt í samsýn- ingu í Svíþjóð. Að endingu spyrjum við Jón- ínu hvort hún hafi komið sér upp vinnustofu hér heima. — Nei, ekki ennþá, það er svo mikið fyrirtæki, sérstaklega þeg- ar vinna á glermuni. Allir mun- » Framhaid á 9. síðu. Opnaður síðari áfangi sýn- ingnr Magnúsar Á Árnasonar Magnús A. Arnason er dugnað- armaður á sviði lista eins og kunnugt er — og þvi er ekki skrýtið, þótt hann þurfi að skipta Sýningu sinni í tvennt. — Fyrri hluta sýningarinnar er lokið í Hliðskjálf að Laugavegi 31 og nú hefur seinni hluti sýningarinnar verið opnaðui. v • Magnús sýnir þar 33 listaverk, flest olíumálverk og svo nokkr- ar höggmyndir. Mest ber á lands- lagsmyndum, sem allar bera skír einkemmi höfundar síns. Aðsókn að fyrri hluta sýnimgarinnax var góð og seldist um' þriðjungur myndanna sem á henmi voru. Magnús Á. Amason var sjálfur ' ekki viðstaddur opnun sýningar sinnar, er hann erlendis. Hann skilar kveðju til vina og velunn- ara og óskar þeim sem flesfum í Hliðskjálf, þar sem hann verði sjálfur viðstaddur í hugamum. Hliðskjálf er lítilf salur en snotur og er vinsæll meðal lista- manna — er hann bókaður svo til samfleytt til septembermán- aðar næsta ár. Næstur á dagskrá er Jón Engilberts. — Hliðskjálf «r opin kl. 2 - 10, og sýning Magn- úsar verður þar næsta hálfam mánuðdmm. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.