Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÖVJXjJINTí — &auöandiaguii' 12. dkltóiber lí)S8. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 36 hreyfðd sig hægt í fyrstu, í naestTu andrá kraup hún hjá rúm- imu. Hann lagði armirm utanum hana, ekiki fast aif því “að hann var svo máttvana. Sterklegur, ungur líkami hennar virtást tlung- ur og allt í einu var eins og hún fyndi það og færði sigfjær. Hún hélt enn um hendumar é honurn. Augu hennar voru tár- vot og vangamir rakir. Hún saug upp í nfið. — Þetta er éllt í lagi, allt í lagi, sagði Canning hásum rómi. — Vertu róleg, vina mín. Þetta fesr allt vel. — Auð — auðvitað fer allLt vel. Rödd hennar var óstyrk og tárin komu aftur fram í aug- um. — Ég er sv-' mikill kiáni. Ef ég held svona rm, háleyfa þau mér ekki að koma aiftur. — Þau ættu bara að reyna að hindra þig í því, sagði Canning. Það var enginn styrkur í rödd hans-’ en mildll í huga hans. Þau þögðu saman stundarkom og svo síkaut gamla spumingin upp kollinum og hann varð að minn- ast á hana. — Hvar er móðir þín, Celia? Og Bob? — Ó pabbi — Hún tók andann á lofti. — Segðu mér það sagði. Camm- ing. — Ég get gizkað á eitthvað mt. Ted Banfield er álíka hátt- vís t>g tarfur. Hvar eru þau nið- urikomin Celia? ■ — Þau — hún hikaði og svo komu orðin í gusu. — Lögreglan heldur að þau hafi gert það. Eitrið var í piparrótarsósunni. — Munkahetta. Já. Ég man að ég hélt yfir ykkur ræðu um það í haust sem leið. Canning-brosti dauflega en varir hans vom ósköp stirðar. — Er búið að taka þau föst? — Já hvíslaði hún. — Þau voru tekin í morgun. — Hefurðu hitt bau?/ — Lögreglan vill ekki leyfa mér það, hélt Celia áfram. — Ég veit ekki hvort ég - vil bað, ég myndi ekki vita hvað ég ætti að segja. Ef þarj hafa gert það — — Ég skil hvemig þér líður, sagði Canning blíðlega. Hann var mjög þreyttur og þagði lengi. Svo sagði hann: — Celia, mér fannst móðir þín hafa breytzt. Það var bess vegna sem ég sagði ekkert um Böb áður. Hann talaði eins og hún vissi allt sem gerzt hafði i húsinu. — Ég vildi ’helzt segja lögreglunni að hann hefði verið i húsi Dalefjölskyld- unnar, en hún vildi ekki iað ég gerði það. En svo, skipti hún um skoðun. Eða — það hé!t ég að n'Jinnsta kosti. Hann horfði í augiu Celiu og eitthvað í augna- ráði hennar gaf honum til kynna að hún hefði ekkerf vitað um. þetta. — En þú hefur auðvitað ekki vitað þetta. — Eg — ég var hrædd um að það — væri eittlhvað þessu lfkt. — Hefuf- Bob verið ákærður fyrir — morðið á hljóðfæraleik- aranum líka? — Ég held ekki, pabbi. Ég myndi vita ef svo væri, eða bað held ég að minnsta kosti. Og svo sér hema Menrydew um 'hagsmuni þeirra — okkar. Og herra Weston sem heimsótti þig — hann hefur verið dkkur til mikil'lar hjálpar. Pabbi, ertu viss um að Bob hafi orðið Peteir að bana? — Næstum viss. Ég er viss um, að hann heldur það sjálfur, sagði Canning, — og kannski táknar það að hann hefur ætlað sér það. Ég get ekki treystneinu sem hann segir, en bað er eng- in ný bóla. Celia, hlustaðu — hlustaðu á mig, vina mín. Hún hélt niðri i sér andamum og leit á hann. — Bob blandaði bessa sósu. Móðir bín bað mig að at- huga hvort hann væri búinm að hvi. Hefði hún beðið mig um hað, ef hún hefði vitað hvað i henni var? Bob — já, ég geri' mér ljóst að bað er ekki óhu'gs- andi að Bob hafi ætlað að byrla mér eitur, en Belia — Hann bagnaði. — Segðu Merrydew bað. Rödd hans varð styrkari. — Hef- ur lögredlain verið að amigra þdg? — Eigirilega ekki. Banfield hef- ur verið — mjög tillitssamur. — Það væri nú annaðhvort. Síðan varð þögn. Þegar Cann- ing hreyfði sig næst, var það til að brýsta hönd hennar og segja: — Celia, við verðum að veira viss í sambandi við móður bína. Eftir bað sem fór oikfcar í milli get ég ekki trúað bví að hún — að hún hafi vitað betta. Hjálp- aðu henni, vina mín. Ef éggæti bað, bá myndi ég hjálpa. — ég myndi gera hvað sem væri. Celia fór aftur að gráta hljóð- lega. Síðan opnuðust dymar og læknirinn birtist. Hjúkrunarkon- an fylgdi á eftir. Canndng fannst sem allan mátt drægi úr sér við komu beirra og hönd hans féll máttlaus niður. Hann fann að Celia kyssti hann á ennið, en begar hann opnaði augun, var hún farin. Hann sá brosandi lækninn, ungan mann, og hjúkr- unarkonu með lyf sem ek'ki var só-lega slæmt á bragðið. — Ekki fleiri heimsóknir í dag, tilkynnti læknirmn. — En éf yð- ur er nokkur styrkur í bví get ég sagt yður að bér ergið marga vini í Minchester, og beir vilja all- ir hjálpa. Og margir eru að reyna bað. Reynið nú að fá .yðuir blund: yður Hður miklu betur þegar þér vaknið. Ætli það? Þótt undarlegt megi virðastvar Canning sumpart feginn þvi að hafa ekfcert þrek til að beita, ekki einu sinni í áhyggjum sfn- um af Bellu. Hann fann aðeins til dálítillar nagandi óvistsu. Annaðihvort þeirra hafði reynt að drepa hann, en hvaða ástæðu hefði Bella átt að hafa til þess? Brib hefði áreiðamlega viljaðhann feigan og „vin“ sinn líka. Cann- ing áttaði si'g á því að hann hafði ekki einu sinni spurthvem- ig hinum ólýáanlega Cyril liði. Honum dátt í hug að ef til vill Heifði Cyril dáið og þá var ekki óhugsandi að morð'ákæra vofði yfir Bellu, ef svo langt yrði geng- ið. Jafnvel það gat ekki hrist af honum vaxandi værð. Þeir höfðu auðvitað gefið honum svefnlytf. Hvað — átti hann — að gera — til að hjálpa — Bellu? Eftir þetta voru hugsanir hans þoku'kenndar og hann fann til engrar geðshræringar. Það væri hræðilegt, eif Bellu yrði kennt um að halfa eitrað fyrir hann, þegar Bob hafði gert bað. Eina leiðin til að hjálpa Bellu var að komast að sannjeikanum. Hveir myndi gera bað? Hvemig var henni innanbrjósts, begar hann var hvergi nærri? Hann söfnaði. Læknirinn hafði haft rétt fyrir sér; þefiar hann vaknaði leiðhon- um miklu betur — hann var endurnærður og réð betur við hreyfingar sínar og hugsanir. Það logaði á. daufu rafljósi, svo að það var nótt. Hann lá stundar- kom hreyfingarlaus, síðan hreyfði hann sig og hringdi á hjúkrunar- konuna. Hún kom í skyndi. Hún sagði honum að klukkan væri fimm; það myndi bráðum birta af degi. Var nokkuð sem hann vanhagaði um? — Ég er svangur, sagði Cann- ing rétt eins t>g það vekti undr- un hans. Hún brosti. — Ég skal fljót- lega bæta úr því, Hún fór út og kom til baka að vörmu spori með eirthvorja mjólkursúpu og reisti hann upp í rúminu svo að hann gæti borðaö hana. Skömmu seinna heyrði hann til fuglanna og mundi eftir kvaki beirra um morguninn þegar Bob Hafði komið heim og allt betta Hafði byrjáð. Hann hugsaði um hegðun BeTlu, rifjaðS upp breyt- ingamar á henni, sálarstríð henn- ar og hugarfairábneytingu. Hann gat ekki fengið sig til að trúa bví að hún hefði blekkt hann. Setjum svo, setjum svo — hún- var enginn kjáni; ef hún hefði viljað koma honum fyrir kattar- nef, bá helSðii hún ekki farið svona að því, eða hvað? Þetta var hrein- asta glapræði. Bob hafði enga skynsemi til að hera, aðeins ein- hvers bonar dýrsiteg klókindí. Hon- um hafði dottið eitthvað í hug, munað eftir fyrirlesitrinum um munkahetty og rétt eins og hann hafði gért í húsi Dalefólksins hafði hann gert það sem honuim datt fyirst í hug. Bella myndi leggja mólin niður fyrir sér og hugsa frarn í tímann. En hvað gat hún nú gert? Hún elskaði Bob meira en. allt annað, hún halfði gert örvæntingarfullar til- raunir til að bjarga honum; hún kynni að vera reiðubúin til að fóma sér fyrir hann. — Nei, hrópaði Canning upp- hátt. Það var frá þessari stundu sem hann fór í alvöru að leggja sig fram vagna einginkonu sinnar. 21. Canning leit út um gluggann á bílnum, undrandi og glaður yfir beirri breytingu sem orðið hafði á umhverfinu bessar brjár vikur, sem hann hafði verið að heiman. Tré og limgerði stóðu í fullu laufskrúði, akrar sem áð- ur höfðu sýnzt naktir og líflausir. voru nú bakth- ábreiðu úr græn- um sprotum. Garðamir fyrir ut- an húsin í þorpunum voru lika breyttir; nú voru aðeins eftir ör- fáir túiipanar og páskailiIjumar voru horfnar. Minni blóm, fyrir- heit sumarsins, gáfu morgninum lit. Það var hlýr dagur; heitur maí- dagur og fáeinar hvítar skýja- slæður á himni. Jarðvegurinn sýndist harður og þurr; þaðhafði verið lítil úrkoma. meðan Cann- ing lá á spítalanum. Randail sat hjá honum aftur í stóra Roll Royce bílnum sem lækkað hafði að virðin-gu niður í leigubílsstigið. Þeir sögðu fátt. Þegar þeir beygðu fyrir hömið hjá götuliósinu sá Canning að fýllt hafði verið upp i margar verstu holumar í einkaveginum, cötubjappari hafði verið aðverki. Garðamir á báða vegu stóðu í fegursta litskrúði. Klukkan var eilefu og margir nágrannar voru nð vinna í görðunum. Allmargir hættu verki og horfðu á bílinn en vei'fuðu ekki. Gamli Rolls Roycinn stanzaði við hliðina á Hæða.rbrún. — Opnið hliðið og akiö að Nýkomið i órvafí „ Virmubuxur. — Vinnuskyrtur. — Úlpur —. Regnföt. — Sokkar. — Peysur. — Húfur. ALLT Á LÁGA VERÐINTJ. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. VOKDHnmR mERKIÐ RÐ BHKI GHflflnRR UMBOÐSMENN ATHUGIÐ ! afgreidum hjólbarda beint úr tolfvdrugeymsiu UÉinDEIID sis ðRmÚlD 3‘Simi 3búoo ROBINSOIV’S OMNGE SQVASH V má blanda 7 sinnnm með vatni S KOTT A — Hvað kemur til, Slkotta? — Ég fæ peninga fyrir bíómiða í staðinn.., Auglýsing um breytt símammer Símar skattstofu vesturlandsumdæmis að Akurs- , braut 13, Akranesi verða framvegis mr. 1750 og 1751, svæðisnúmer er 93. Skattstjóri. Tilboð óskast 1 nokkrar fólksbifreiðar og Dodge-bifreiðar með framdrifi er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginri 18. október kl. 12 •— 3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. —> Sölunefnd varnariiðseigna. Ódýrast / FÍFU Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)' Terylenebuxur á drengi frá kr. 480 Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpnaúlpur — Gallabuxur — PeysUr. t Siggabúð Skólavörðustig 20. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Eifinig 'skurðgröft Athugið Geri gamiar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar I Sími 3-68-57

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.