Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 3
1 I Laugarda@ur 12. dktðber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Dómur fallinn í Moskvu: Dæmdir í útlegð fyrir mótmælaaðgerðir \ MOSKVU 10/10 — f dag voru þrír félagar í hópi fr'jáls-1 útlegdin gæti í raun orðlð mun lenigri en dómurinn hljóðar, þar sem hver einstakwr hinna dasmdu verður að útrunnium útlegðar- lyndra sovézkra menntamanna dæmdir í útlegð fyrir dóm- stóli í Moskvu fyrir að hafa efnt til mótmælaaðgerða í borg- inni gegn hemámi Tékkóslóvakíu, og tveir ungir menn dæmdir í fangabúðir fyrir sömu sakir. BVONA DÓU ÞAU — Þrjár manneskjur sem voru innikróaðar í vélbyssuskothríð á svölum húss við lorg þriggja menningargreina í Mexíkóborg á fimtntudaginn var og dóu ein af annarri. — A efstu myndinni liggja maður og kona særð og hrópa á ijálp. Maðurinn til vinstri er Iátinn. Á miðmynd- inni lætur konan Iífið og á neðstu myndinni deyr einnig maðurinn í miðju í vélbyssuskothríðinni, lem einnig varð ljósmyndaranum að bana. Haft eftir góðum heimildum í Moskvu: Tékkóslóvakar munu semja um dvðl sovézks setuliðs MOSKVU, PRAG 11/10 — Sendinefnd frá ríkisstjórn Tékkó- slóvakíu undir forystu Oldrichs Cemiks forsætisráð'herra er væntanleg til Moskvú á nœstu dögum til að skrifa undir samning um bráðabirgðadvöl nokkurs hluta af hemámsliði Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu og um brott- flutning anniars liðs bandalagsins, að -sögn heimildarmanna AFP í Moskvu í dag. í girekiinini er lögð áherzla á rétt alls almennings til að taka þátft í mótun stjómiairstefnuinniar. Það þýðir ekki að almenning- ur eigi að fallast á gerða hluti, þegair æðstu menn hafa tekið all- ar ákvarðariir, en raunhæfa notk- Sagt eir að í fyrirhuguðum samningi verði ákveðið að mest allt herlið Varsjárbandialiagsiríkja verði flufi/úr Jandi smám samian fyrir' hinn 28. október sem er stofndaigur lýðveldisins Tékkó- slóvakíu, og hefjist flutninigaimir þegair í stað. Ludvik Svoboda forseti sagði í dag að fyrirhugaður fundur i miðstjóm tékkóslóvaska komm- úmistafJokksins muni sýnia þjóð- inni hvemig haldið skuli áfram að efla alla jákvæða þætti í hinni sósíalísku stefnu, sem hin nýja forysta flokksins hefur mótað. Svoboda sem talaði við semdi- nefnd verkamanna ! og bænda vísaði harðlega á bug fréttum í nokkrum vestrænum blöðum, þar sem talað er um algera upp- gjöf Tékkóslóvaka. Eina markmið slíks fréttaflutn- ings er að hindra sósíalíska þró- Un tékkóslóvösku þjóðarinnar; sagði hann. Miðstjóm Þjóðfylkingar Tékkó- slóvakíu kom saman til fundar í dag til að ræða lagafrumvarp- ið um að gera Tékkóslóvakíu að sambandsríki og undirbúning. að kosningum til löggjafarþingsins. Ceteka skýrir frá þvi að Cest- mir Cisar formaður tékkóslóv- aska þjóðarráðsins og Samuel Faltan formaður þjóðíylkingar Slóvaka hafi setið fundinn. f forystugreiR í blaðinu Lidova Demokracie í dag er lögð á- herzla á þamm eindregna ásetm- ing þjóðarinnar að haldið skuli áfram á braut aukins frjálsræðis þirátt fyrir innmásina. um allra lýðræðisaðferða til á- hrifa á störfin í þeim stofnunum sem stefnuna marka. Ekkert er sósíalismanum fjær en logið sé að verkafólki með því að veita því rangar upplýs- ingar eða hiálísannleika. í blaðimi er áherzla lögð á það, að áætlariir skulu teknar á nýj- an leik til endurskoðunar til að styrkja þá þætti sem geía banda- mönnunum tryggimgu fyrir því að ekki verði vikið af braut sósí- alismaes, jafnframt ítrekar blað- ið að stjómmálaumræður séu sá þáttur sósíalisma sem helzt verði að efla. Helztu sakbomingamir dr. Pavel Litvinov sonarsonur Max- íns Litvinovs fynrverandd utan- ríkisráðherra Sovétríkjainna og frú Larissa Daníel eiginkona sov- ézka rithöfiundarins Júlí Daníel, sem situr í fangeilsi, vonu daamd að kröfu hins opinbera ákær- anda i fimm og fjögiurra ára út- legö frá Moslkvu. Þriðji salkbomingurinn, mál- vísindamaðurinin Konstantín Bab- ítski, sem er fertugur að aldri var dæmdur í þriggja ára útlegð. Vadim Delonie, sem er 23 ára gaimall stúdént var dæmdur til tveggja ára og átta mánaða vist- ar í fangabúðum, en VJadímir Dremiljúga sem*' er atvinnulaus verðamaður, 28 ára gamall, var dæmdur í briggja ára farngabúða- vist. Það var varaforseti borgar- dómsins í Moskvu, Lev Almazov, sem skýrði frá diómunum, sem féllu í dag efltir þoiggja daga rétt- arhöld, sem blaðamönnum var meinaður aðgangiur að. Þegar vinir hinna ákærðu h'eyrdu, dómsorðið voru fýrstu viðbrögð þeirra: „Útlegð, það er þó altónt fraimför". Em í fýrri réttairhöldum gegn menntamönm-t uim í Sovétríkjumum hafa dóm- arrndr ævinlega verið fangelsis- eða famgabúðavist. Almaziov dómari skýrði frá því að þremenmíngamir sem dæmdir voru í útlegð verði hafðir í haldi, þar til þeir em kommir á þá sitaði sem þeir verða senidir á. Hamm sagðd ennfiremur að þeir mundu fá að taka með sér fjölskyldiur sínar og gætu tekið hvaða vinnu sem þau vildu á útlegðarsvæðinra. Babítskí, sem starfað hefur við Menmtastoífnum sovézku vísimda- akademíumnar í rússmieskri tungu á konu og þrjú börm, og frú Daníel á 17 ára soiri Alimazov dlómari sagði að sá tími, sem ákærðu hafa setið í varðhaldd og verða að sitja þar tdl mállið verður tekið fyrir við æðiri, dómstól, verði þrefialdaður og dreginn frá útlegðartflmanum og getur það þýtt að útlegðin fyrir hvert um sig styttist um sex mánuði. Vinur hinna sakfelldu benitu fréttamönmum í dag á það, að tímamum að sækja aifitur um dvalarleyfi í Moskvuborg, en það er mjög erfitt að fá slík leyfi, jafnvel við himar beztu kringum- stæður. Lægsta upphæð bandarískr- ar þróunaraðstoðar í 20 ár WASHINGTON 11/10 — Banda- ríska öldungadeildin sambykkti í dag lög um aðstoð við bróumar- löndim á yfirstandandi fjánhags- ári og sendi þau til Hvíta húss- ins til undirskriftar. Þróunaraðstoðin er alls 1.775. 600.000 dollarar og er það lægsta upphæð sem varið hefur verið til þróunanaðstoðar í Bandarikjun-, um feíðastliðin tuttugu ár. Johnson forseti krafðist ' þess upphaflaga að 2.920 miljónum dollara yrði varið til þróunarað- stoðar. Á síðastliðnu fjárhagsári var 2,3 miljörðum dollara varið til þessama aðstoðar. Fulltrúadeild þingsims hafðd ------------------\------------- samþykkt að skera þróiinarað- stoðina enn frekar niður, öldiumga deildin sá um að niðursikurðurinn yrði ekki alveg svo mikill. Hergagnaibáttur í aðstoðaráætl- uninni er 375 miljómir dollarar, fen forsetinn hafði lagt tiJ að 420 miljónum yrði varið til hemaðar- aðstoðar. Rúmlega helmingur bessarar upphæðar rennur til Suður-Kór- eu og Tyrklands. Til tæknisamvinnu og bróunar er varið 167 miljánum dollara, en upphaflega var tilaean um 255 mdljónir. Þetta fé reranur til 33 landa £ austurlöndium, Asíuog Afríku. Orðsending frá COCA- COLA verksmiðjunni Frá og með deginum í dag er verð á Coca Cola í verzlunum kr. 5,50 minni flaskan, 7,50 stærri flaskan. Verksmiðjan VÍFILFELL H/F. LAHD -ROVER VOLKSWAGEN - 1969 - LAND-ROVER BILASÝNING I dag laugardag og á rnorgun sunnudag frá klukkan 2 fll 7 e. h. oð Laugavegi 170—172 KOMIÐ - SKOÐIÐ - REYNSLUAKIÐ - Upplýsingasími 11276 — Heildverzlumn HEKLA 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.