Þjóðviljinn - 10.11.1968, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 10.11.1968, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJöÐVTLJINN — Suamudaigur 10. nóvetmber 1068. Ctgefandi: Samemingarflokk/ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarveirð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. Innlimun ís/ands í EFTA graskaralýður íhaldsins hefur fyrir löngu ákveðið að nota stjómmálavald Sjálfstæðisflokksins til að þvæla íslandi inn í efnahagsbandalögin sem stofn- uð hafa verið í Evrópu, án alls tillits til hinnar gífur- legu hættu sem sjálfstæði 200 þúsund manna þjóðar stafaði af slíkri innlimun. Ekki vantaði mikið á að íhaldinu tækist með hjálp Alþýðuflokksins að lauma íslandi beint inn í Efnahagsbandalag Evrópu fyrir nokkrum árum; undirbúningsáróðurinn var kominn í fullan gang. Að það fórst fyrir í það skipt- ið eiga íslendingar að þakka frönsku ríkisstjórninni, sem hafnaði þátttöku Breta og Norðurlandaríkja. Þá var stefnan tekin á Fríverzlunarbandalagið. Höfð var sama aðferðin og við alúmínsamningana alræmdu. Fyrst tekur braskaravald íhaldsins sína á- kvörðun og reynt er að tryggja að Alþýðuflokkur- inn dragnist með. Svo er sett á laggirnar til mála- mynda virðuleg nefnd með mönnum úr öllum þing- flokkunum og hún athugar málið í hjáverkum í nokkra mánuði, safnar hinum og þessum gögnum, setur þau saman í skýrslu. Loks er svo hin fyrirfram gerða ákvörðun braskaralýðs íhaldsins rekin gegn- um Alþingi, í einum áfanga eða tveimur, með hin- um nauma meirihluta stjómarflokkanna, og að engu haft það sem fram hefur komið í athugunar- nefndinni, rnálið afgreitt algerlega að geðþótta og á ábyrgð stjómarflokkanna. Einmitt vitundin um þá afstöðu ríkisstjórnarinnar í alúmínsamningun- um að hún ætlaði að gera samningana hvað sem það kostaði, gerði samningaimennina íslenzku að við- undri og setti þá í þvílíka klemmu að þeir þóttust verða að taka við auðmýkjandi nauðungarákvæðum af hálfu hins erlenda auðfélags. jyú á að leika sama leikinn með innlimun íslands í EFTA. Ekkert tillit er tekið til athugunamefndar- innar sem heildar. Ekkert tillit tekið til þess þó báð- ir stjómarandstöðuflokkamir, tæpur helmingur Al- þingis, telji ekki tímabært að Alþingi taki nú aðild- aruimsókn íslands til afgreiðslu, því raunar sé allt það ógert sem gera þyrfti í íslenzkum efnahagsmál- um ef til þess ætti að koma að ísland gerðist aðili. Stórhættuleg „jafnréttisákvæði“ EFTA, sem auð- velda myndu auðvaldi stórveldisins Bretlands inn- rás í atvinnulíf íslendinga, virðast engin hindrun. Eitt þúsund miljóna tekjumissi ríkissjóðs árlega af niðurfellingu tolla segir Gylfi Þ. Gíslason hægt að fá með stórhækkuðum söluskatti og fas’teigna- gjöldum. Ráðherrann viðurkenndi að afleiðing af inngöngu íslands í EFTA yrði m.a. að heilar grein- ar íslenzks iðnaðar sem nú veita nokkrum þúsund- um manna vinnu hlytu að hrynja í rúst. Um „hagn- að“ íslendinga af aðild er allt á reiki, einungis sagt að komi íslendingar í framtíðinni upp nýjum út- flutningsiðnaði, megum við allramildilegast keppa við Bretland, Norðurlönd, Sviss og Austurríki, sem öll eru með háþróuðustu iðnaðarríkjum álfunnar, á heimamörkuðum þeirra! ^kvörðun braskaralýðs íhaldsins er löngu tekin. Fyrst skal íslandi þvælt inn í EFTA, síðar ef færi gefst í Efnahagsbandalag Evrópu. — s. 18. olympíuskákmótið í Lugano: Þegar Ingi sigraði Tékkann V. Hort Ingi peð á drottnirugarvæng □ Loks eru íamar að berast skákir frá Olympíuskákmót- inu í Lugano. ö Munum við reyna að birta sem mest af jæim á næst- unni. Sökum þess hve okkur bárust skákimar seint get- um við aðeins birt tvær skákir í dag. □ Sú fyrri er viðureign Inga R. Jóhannssonar við tékkneska stórmeistarann Hort. Sú skák er að ýmsu leyti mjög sér- kennileg. Svartur virðist fá nokkurt fmmkvæði út úr byrjuninni og býst til sókn- ar á kóngsvæng, en þá legg- ur Inigi út í næsta furðuleigt ferðalag með kóng sinn. Ferðast kóngurinn yfir þvert borðið frá gl til a2 og reyn- ist þar skjólgott. □ Hort gerir ítrekaðar tilraun- ir að komast áleiðis en verð- ur ekkert ágenigt. Skyndilega snýst taflið við og vinnur Æ. F. R: í kvöld kl. 8,30 verður Jóni Rafnssyni heiðursfélaga ÆF hald- ið samsæti í Tjamargötu 20. Les- ið og kveðið verður úr verkum Jóns auk þess sem hann mun sjálfur flytja frumort atómljóð tileinkað félaga Stalán. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna. Æ. F. K: Leshringur. Kapitalískt hag- kerfi. Einar Olgeirsson. Miðviku- dag kl. 9 í Þinghól. — Æ.F.K. Kvenfélag sósíalista Fundur í Kvenfélaigi sósíalista miðvikudaginn 13. nóvember. Fundiarefni auglýst síðar. •— Stjórnin. og brýzt á sama tíma í gegn kónigsmegin, vinnur mann og öllu er lokið. □ Seinni skákin er sýnishom af taflmennsku áskorandans Spasskys. — Andsfæðingur hans, Israelsmaðurinn Porat, en svo bjartsýnn að velja byrjun sem Spassky þekkir liklega manna bezt eftir ein- vigi sitt við Petrosjam. Og út- koman er auðveldur sigur^ hjá Spassky. Hvítt: INGI R. JÖHANNSSON Svart: HORT. BENONI-VÖRN. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. P«3 d6 5. e4 Be7 6. Bd3 0-0 7. Rf3 Rbd7 8. 0-0 Re8 9. a3 g6 10. Dc2 Rg7 11. b4 f5 12. Hbl b6 13. Rd2 Bg5 14. Rb3 Bxcl 15. Dxcl f4 16. f3 h5 17. Hf2 g5 18. Kfl g4 19. Ke2 Rf6 20. Kdl Bd7 21. Kc2 Rh7 22. Kb2 Rg5 23. Hfl Hf6 24. Ka2 Hg6 25. Hb2 Re8 26. Del Hg7 27. Kal Df6 28. Ka2 Hc8 29. Rd2 Hc7 30. bxc5 Hxc5 31. Bc2 gxf3 32. gxf3 Rh3 33. Bd3 Hc8 34. Rb3 Rc7 35. a4 Ra6 36. Ka3 Rc5 37. Rxc5 Hxc5 38. Hhl Kh7 39. Bfl Kh6 40. Bd3 Dd8 41. Bfl DÍ6 42. Hb4 Hg8 43. Hb3 De7 44. Hb4 Hg6 45. Hb2 Dd8 46. Hb4 Hc8 47. Rb5 Rg5 48. Df2 a6 49. Rc3 Hc5 50. Hgl Rh3 51. Hxg6f Kxg6 52. Db2 b5 53. cxb5 a5 54. Hb3 Dbð 55. Bxh3 Bxh3 56. Df2 Kg5 57. Rdl h4 58. Dglt Kf6 59. Rf2 Bfl 60. Rg4t Ke7 Alþýðubanda/agið Kópavogur Almennur fundur 1 félagsheimilmu, uppi í dag kl. 15. Gils Guðmundsson, alþingistmaður filytur ávarps- orð. Adda Bára Sigfúsdóttir, varaform. Alþýðubanda- lagsins, ræðir urn nýafstaðinn landsfund. Guðjón Jónsson, ritari Alþýðubandalagsins, ræð- ir um atvinnu- og kjaramál. Lúðvík Jósopsson, al'þm., svarar spurningunni. Hvað er að gerast í efnahagsmálunum? i 61. Rh6 Kd7 62. RÍ7 Bg2 63. Rg5 Dc7 64. Dxg2 Gefið. ★ Hvítt: SPASSKY. Svart: PORAT. FRÖNSK-VÖRN 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxc4 5. Rxe4 Rbd7 6. Rf3 Be7 7. Rxf6t Bxf6 8. Bxf6 Dxf6 9. Bc4 c5 10. De2 0-0 11. 0-0-0 a6 12. De3 cxd4 13. Hxd4 b5 14. Bd3 g6 15. Hdl Rc5 16. Re5 De7 17. Be2 f6 18. Rc6 Dc7 19. IId8 Rb7 20. IIxf8t Kxf8 21. Bf3 Kg7 22. Da3 Kf3 23. g3 c5 24. Bd8t Kg8 25. Bd5t Gefið. DANISH GOLF Nýr stór! góctur smávindill Smávindill í réttrí stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! SmávindilljSem ánægja eradkynnast.DANISHGOLF erframleiddur afstærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og heíir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kauþid i dag DANISH GOLF í þœgilega 3 stk.þakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.