Þjóðviljinn - 20.11.1968, Side 10

Þjóðviljinn - 20.11.1968, Side 10
„Olíuverzlun ríkisins" annist heildsölu og smásölu olíuvara Halldór Haraldsson Þorkell Sigurbjörnsson Sinfóníutónleikar á morgun: Frumflutt ver&ur nýtt íslenzkt verk Á næstu tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands á morgun, 21. nóvember, verður frumflutt nýtt íslenzkt verk. Það heitir „Duttlungar“ fyrir píanó og hljómsveit og er eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Höfundur Ieikur sjálfur einleik í verkinu. „Duttl- ungar“ voru samdir i vor og í sumar og er — eins og höfundur segir sjálfur — „ýmis tilbrigði í samleik“. Þe$su næst leibur Halldór Háraldsson einleik í Píanókonsert í G-dúr eftir Ravel. Halldór er atkivæðamilkill píanólleikari og hefur lieikið m.a. ádur rmeð Sin- fóníuíhlljóimsveitinini á sunnudaigs- tónleikum hennar, en j>á lék hann Es-dúr píanókonsert Liszts. Kon- sert Ravels, sem Halldór leikur að hessu sinni, er eitt glæsileg- asta verk sinnar tegundar, sam- ið samkvæmt beidni Sinóníu- hljómsveitarinnar í Boston fyrir nær f jórum áratugum. Raveil taldi konsertinn hetur gerðan en filest aminað, sem hann hafði samið. Hann er auðugur af litbrigðum, kllassísikur í formi og notar út í yztu æsar lipurð hljómsveitar- manna og einleikanans í fjömgiu hljóðfallli. Lokaverkið á þessum tónleik- um er 6. sinfónían eftir Tsjaí- kovský. Þessi sinfónía er þekkt undir heitinu „patetíska“ sinfón- ían, og er ein voddugiasita siinfón- ía sögunnar. Tsjaikovský áledt hana vera bezta verk sitit. Sjálf- ur stjómaðd hann frumflutnmgi heomar viku áður en hann dó, í októberlok 1893. Undirtektir á- heyrenda voru nok'kuð dræmar í fyrstu, en ekfei leið á lönigu, þar til „patetíska sinfiónían" varð eitt mesta eftirlætið á sinfóníu- tónfleikum um víða veröld. Þetta verða síðusitu tónleikar stjórnandans, Sverre Bi-uiland að þessu sinni, en hanm hverfur nú aftur að störfum sínuim við Sin- fóníuhljómsveit norska útvarps- ins. Sinfóníuhljómsveit Islands vill því nota þefta tækifæri til að þakka Sverre Bruiland fyrir veru hans hér o>g samsairf. □ Lúðvík Jósepsson, for- maður þingflokks Alþýðu- bandalagsins, hefur á ný flutt frumvarp sitt um olíu- verzlun ríkisins. □ Var frumvarpið til 1. umræðu í gær og skýrði Lúð- vík í framsöguræðu efni frumvarpsins og nauðsyn þess, en með frumvarpinu er lagt til að sett verði á stofn olíuverzlun ríkisins sem hafi á hendi allan innflutning á olíum til landsins og alla heildsölu á olíuvörum. Jafn- framt er ráð fyrir því gert að olíuverzlun ríkisins taki að sér alla smásöiu og dreif- ingu á olíuvörum. Þó er til þess ætlazt að þau olíusam- lög sem starfa samkvæmt lögum og hafa það að mark- Képavogsbúar MUNIÐ rabbfiumd Félags óháðra kjósenda á fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Þinghól .Rætt verður um skólamálin og íjá rh ags áætlun næsta árs. miði að selja meðlimum sín- um olíur á sem lægstu verði, geti starfað áfram. □ Frumvarpimu var að lokinni umræðu vísað til 2. umræðu og nefndar með samhljóða atkvæðum. Verð- ur málið kynnt nánar hér í blaðinu á næstunni. Miðvikudagur 20. nóveaniber 1968 árganigur — 252. töluibilað. Könnun lestrarvenja og dreifíngar hóka Um þessar mundir eru að hef j- ast á vegum Norræna sumarskól- ans allvíðtækar rannsóknir, sem beinaat fyrst og fremst að lífi Vegagjald 3ja ára nemur 45 milj. kr. Rúmar 45 miljónir króna hafa komið inn fyrir vegagjald- ið á Reykjanesbrautinni frá upp- hafi, en hún var opnuð til um- ferðar fyrir þrem árum. Heildar- kostnaður við Iagningu vegarins var þá talinn um 270 miljónir króna, þar af 90% fyrir lánsfé. Innheimta á vegiaigjaldi á Reykjanesbraut hóst 26. októ- ber 1965 og offi þá talls- verðuim deilum og reiðd, einkum þedrra sem nicnta þurfa veiginn daglega, en vegagjaldið er 40, 50 Stjórnarfrumvarp um verð- jöfnunarsjóð fískiðnaðarins • Ríkisstjórnin lagði fram á Alþingi í gær frumvarp' um „Verð- jöfnunarsjóð fiskiðnaðarins“, sem ætlað er að draga úr áhrifum verðsveiflna er verða kunna á útflutningsafurðum fiskiðnaðar- ins. • Stofnfé sjóðsins er afgangur af verðbótasjóði frystra fiskafurða vegna framleiðslu ársins 1967, um 20 miljónir; og hluti af geng- ishagnaði af útfluttum sjávarafurðum vegna gengislækkunarinn- ar í fyrra, áætlað 40-45 miljónir. • Tekjur sjóðsins eiga að vera hluti af liinu almenna útflutnings- gjaldi af sjávarafurðum og hluti af verðhækkunum sjávarafurða, er numið getur allt að helmingi verðhækkunarinnar. • Meginreglur um verðbætur er að þær geti ekki numið meiru en helmingi verðlækkunar á afurðum. og 100 krónur fyrir fólksbfla, en 135 og 200 krónur fyrir stærri bfla, en hæigt er að fá keypta af- sláttanmiöa fyrir þá seim ofit aka veginin. Að því er Einar Kristjánsson fulltrúi á Vegamálaskrifstofiunni sagði ÞjóðvHjanum hafa inn- heimzt í vegagjöld á Keflaví'kur- veginum í þrjú ér rúmar 45 milj- ónir króna brúttó frá byrjun til áramóta ‘65/66 kr. 2.600.690,00, árið 1966 samtafls 13.964.887,50 kr., 1967 kr. 15.007.195,00 og fyrsdiu tíu mánuði þessa árs kr. 13.597, 082,50. Af heiiildarupphæðinni heíuir hemáimisíliðið á Kefilavdkurflug- velli greitt fiast gjaild, niú um kr. 400 þúsund á ári, en upphæðin er miðuð við dollanann og mun því hækka með hverri genigislækkun krónunnar. Miðað við heildarkostnað við gerð vegarins, 270 miljónir króna, er enn langt í lanid, eigi að fá þá upphæð inn með vegagjalddnu. Miðstjórnarfundur Alþýðubandal. Miðstjórn Alþýðubandalagsins (aðalmenn og varamcnn) er boð- uð til fundar í kvöld 20. nóvember klukkan 21.00 í Aðal- stræti 12 uppi. — Formaður. bókmennta og lesmáls yfirleitt meðal almcnnings á Norður- löndum. Er Island eitt þriggja Norðurlanda sem valið er til könnunar á Icstrarvenjum og dreifingu bóka og var sú könn- un kynnt blaðamönnum í gær. Sú ramnsókn sem hér um rasð- ir fer fram með þeim hætti, að valdar vcrða 3 ólíkiar bæikur á hverju tungumáli á íslandi, í Sví- þjóð og Finnlandi. Lagðar verða spumingar inn í hluta af upplagi hverrar bókar og kaupendur eru beðnir um að lieysa úr þeim og endursenda þær síðan í hjálöigðu lögðu umsilagi. AMar þær bækur, sem vaildar eru, koma út nú í vetur og verður síðan byrjað á úrvinnslliu úr þeim giö©num sem berast að no'kkruim mánuðum liðnum frá útkiomu hverrar bók- ar. Spumingar eru gerðar með það fyrir au'gum að fá upplýsingar um PramihaM á 7. síðu. Skildinum stoUð af franska sendi- ráðinu í gærdag Á tímabiHnu frá kl. 10 í gær- morgun til kl. 2 síðdegis hefur einhver gert sér lítið fyrir og stolið skildinum af húsi franska sendiráðsins að Túngptu 22. Er þess skemmst að mirmas* að skildinum var stolið af sov, ézka sendiróðinu við Garða- stræti, en honum síðan skilað til sjónvarpsins. — Kvaðst rann- sóknarlögreglan í gær ekkert hafa á móti þvi að firanska skild- inum yrði skilað þangað líka ef viðkomandi þjófur vill ekki koma honum á sinn rétta stað aftur. Annars eru þeir sem átt hafa leið um Túngötuna og orð- ið hafa varir við skemmdarvarg- ana, beðnir að láta lögregluna vita. Morgunblaðið eignar fíokkssam- tökum rúðubrot í alþingishúsinu! □ Hið algjöra siðleysi Morgunblaðsins í fréttaflutn- ingi birtist ákaflega skýrt á síðum þess í gær: Þar er í forystugrein látið að því liggja að flokkssamtök sósíal- ista hafi staðið að baki rúðubrotum í Alþingishúsinu í fyrrinótt! lagsríkjanma, sem haldinn var hér í sumer og leituðust þar meö við að vanvirða ísilend- iniga í auigum erlenidra manna. Þeir hikuðu eklki við í því tilviki að svíkja lofiorð, sem þeir höfiðu gefiiö lögreglunni þé, um firamkvasimd friðsaim- legra mótmælaaðgerða. Fyrir nokkruim dögum efinidu komúnistar til sbríls- láta fyrir framan Alþingishús- ið, brutu þar fjölimiargar rúður og oHu tjiómi á öðrum verð- mætum. Samskonar aitburður endur- tók sig nú um helgina að lokn- um útifundi sem Allþýðusam- bamd Isflands efindi tál sl. sunnudag. Rétt og skyflt er að geta þess að forráðaimienm ASÍ hvöttu fódk til að fara með friði, em fámenmur hópur kommúnista hafði þau orð að engu, hafði uppi skrílslæti við stjórnarráðshúsið og síðan voru fjölmargar rúður brotnar í Alþingishúsinu.“ Það þamf ekki að taka það fram að afllar þær fluMyrðing- ar sem koima fram um að stjómmálasamtölk sósíailista eða þjóðfrelsisibaráttunnar á Islamdi hafii staðið að baki „slkrflsliátum“ em uppspumi frá rótum. Og Morgumblaðið hafn- ar sjálft eigin forystugrein í firétt í gær þar sem segir að tveir ungllimgspiltar, 17 ára, hafi brotið rúðumar í alþdng- ishúsinu, hefiðu þedr verið öllv- aðir er þeir frömdu verknað- itnm. Einnig hafi það komið fram við yfirheyrslurntar að þeir hefðu verið áður á ferð við alþiinigishúsið og kastað í það eggjum. Forystugreinm gefur það hins vegar ótvírætt í skyn að stjómmólasamitök hafi staðið að þessum rúðubrotum í al- þingishúsinu og ýimsum ó- knyttum að undanförnu, en fer þar gjörsamiliaga með stað- lausa stafi, eins og reymdar kemur f ram í viðtaili við ramm- sðkmarlögreglluþjón sem birt- ist hér með fréttinni. Eins og kunmugt er heifiur Morgumbflaðið haldið uppi sömu aðferðum í blaða- mennsku og tíðkazt hafa í rit- skoðunarlöndum, að halla æv- inlega réttu máli og rangsnúa frébtum sér í haig. 1 forystuigrein Morgunblaðs- ins, sem birtist í gær, er mjög sláaindi dæmi um þessar rang- færslur bflaðsins en þar seigir: „Komimúnistar (Með „komm- únistar“ á MM. m.a. við Al- þýðubamdálagið, Samtök her- náimsandstæðiniga, Æskulýðs- fylkiniguna, alla andstæðinga hersetunnar, og andstæðdnga bandaríslka sjónvarpsins, siem- sé aflla þá, sem beita sér gegn stefinu Sjálfstæðisflokksims Innsk.) beittu sér fyrir skirfls- látum í sambandi við ráð- herrafund Atlamzhafsbanda- Lögreglan ber rangfærslur Morgunblaðsins tíl baka □ í viðtali við rannsóknarlögregluna, sem hér fer á eftir, kemur mjög skýrt fram að Morgunblaðið hefur farið með hrein ósannindi í forustugrein sinni í gærdag ÞjóðvHjinn hafði í gær samiband við rannsóknarlög- regluna vegna skrifá Morgum- blaðsins og varð Gíslli Guð- mundsson lögregluiþjónm fyrir svöruim. — 1 Morgunblaðinu í gær er látið að því liggja að filokiks- samtök hafi staðið að rúðu- brotum í alþingishúsimu uim helgina. — Um það er alls ckki að ræ'ða, sagði Gíslli. Þarna voru tveir unglingspiltar á ferðinni á leið af dansstað báðdr drukfcnir. Þeir höfðu ekki í huga að ráðast að alþinigishús- inu, er þeir lögðu af stað frá dansstaðnum, en er þedr komu að þdnghúsinu hófiu þeir grjót- kast að því með þeim aflleið- inguim að 16 rúður brotnuðu svo sem kunnuigt er. Það hcfur ckkcrt komið fram scm gcfur til kynna að pólitísk afstaða þcssara ung- lingspilta liafi ráðið gjörðum þeirra. Þessir piltar eiru þekkt- ir að ólknyttum og haifa notað hvers kyns tækifæri til þess að vinma speiHvirki. Þeir játuðu til dasmis aö hafa kastað eggjum að alþinigishúsinu á dögunuim, er gengisfeHingar- firumvairpið var þar til með- ferðar. Við spurðum piltana þá hvort þeir væru félagar í Æskuilýðsfiylkingunmi, þar sem Æskulýðsfylkingin hafði boð- að tifl mótmælafumdar við al- þingisihúsið með lögregluleyfi í síðustu viku. Piltarnir neituðu hins vegar alligjöriega að vera meðlimir í Æskuilýðsfylking- Loks kom það fram í viðtail- inu við Gísila Guðmundsson, að rúðubrot hafa áður átt sér stað i ailþingishúsinu, einkum uim helgar. Og hefiur blaðið það eftir öðrum heimildum að alþingi hafi með ráðnuim hug staðið gegn því að um það væri getið opimberlega; ókmytt- um pörupilta væri ekki beint sérstaiklega að þessari stofnun. Tilvitnuð forystugrein Morg- unblaðsins heitir „Skrílslæti verða ekki þo!uð“ og er í henni hótað banni við hverj- um þeim mótmælum, sem stríða gegn stefnu íhaldsins. Genigur það svo langt að í for- ystugreininni er talað um að íslenzkum vinstri mönmum verði „að kenna manmiasiði og þá umgengnishætti, sem hér tíðkast“ — og tekur þá stein- imn úr þegar siðfleysi er nefnt mamnasiðir, en með „um- gemgnishætti, sem hér tíðkast“ er vafalaust átt við vinnu- brögðin á ritstjórnarsikrifstof- um Morgunblaðsins, og er á- stæða til þess að taka þá ósk upp, að landisimenn læri aldr- ei bá umigemgmishætti. — sv

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.