Þjóðviljinn - 24.11.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.11.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 24. nóvember 1968 — 33. árgangur— 256. tölublað. Stofnuð sjúkradeild fyrír börn með geð- ræna sjúkdóma við Dalbrau tarheimilið 19. nóvemiber s.l. héLt borgar- rád Reykjavíkiur íiund þar sm ákveöið var aö hefjast handa um stoflnun sjúkradeildar fyrir böm og ungliniga með giedrasma sjúk- dómia. Um þetta segir i fiundargerð boirgarráðs: „Lögð fram gnednargerð borg- arlögmanns um stofnun sjúkra- deildar fyrir börn og unglinga með geðræna sjúkdlóma ogmeiri háttar heigðunarvandikvæði. Sam- þykkt að heimiiia borgarstjóra að1 semja við heilbrigðismálaráöu- neytið um leigu á húsnæði við Dalbraut í framangreindu skyni og fyrirkomulag á rekstri svo og að semja við kvenfélagið Hring- inn um samvinnu við að fullbúa slika stofnun til reksturs". !<»■ i1 m«» Ekkert lát er Á dögunum var staflað upp hlöðum af Kjeldsen lagkager og formkager í vöruskcmmu Eimskips á austurbakkanum. Komu kökurnar með Xungufossi. — Marglitar rúllutertur, svonefndar Lady cake, komu Iíka með Tungufossi. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.). á fertubotna- innflutningi , Þegar ríkið skuldar sextiu þúsund krónuir á hvert mannsbam i landinu og sjúkt sifnahagslíf tröllríður þjóðinni undir stjómsiýslu viðreisnar- stjórnarínnar, þá er okkert lát á tertubotnainnflutningi til landsins og var verið skipa upp tertubiptnum úr Tungu- fossi á dögunum. Inni í vöruskemmum Eim- skips eru hlaðar af Kjeldsen lagkaiger og formkager og allavega litum rúllutertum og nefna danskir það Lady cake. Þegar fréttamaður Þjóðvilj- ans var á ferð niður við höfn á dögunum, varð hann vitni að mörgu einkennilegu. Þama var til dæmis maður að ná í eitt hundrað karton af tyggi- gúmrní enda em sex tegundir af blöðrutyggjói á markaðn- u,m. Dugnaðarlagur maður kom á vettvang í Skúlaskála og tók þar út fimmtíu karton af gervirjóma, og þeir halda áfram að flytja inn danska mold. Þá var verið að skipa upp fullunnum tetra pak- mjólkurhymum úr Gullfossi á austurbakkanum og blikk- dósum undir sardínur. Þó hafa til skamms tíma verið fluttar inn hálfunnar stólgrindur og sófagrindur fyrir húsgagnasala svo og frystipressur á sama tíma og miljóna fjárfesting í vélum í Héðni stendur ónntuð. 230 vörubílar í Rgykjavík 1969 Á fundi borgarráðs 15. nóvem- ber s.l. var samiþykkt að há- markstala vörubifreiða í Reykja- vík 1969 skuii vera óbreytt eða 230. Um þetta segir í fundargerð borgarráðs: „Að fengnum umsögnum Vinnu- veitendasambands Islands og Landssambands íslenzkra útvegs- manna felilst borgamáð á tillögu Vörubílstjórafélagsins Þróttar um að hámarkstala vörubifreiða í Reykjavík árið 1969 verði óbreytt frá þessu ári, 230“. Sparífé landsmanna rýrnar um helming ú tæplega árí ■ Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum áttu lands- menn rösiklega 8 miljarða á sparisjóðsbókum núna í sept- emberlok — nánar tiltekið kr. 8003.5 miljónir. Er þetta yfir- leitt-fé launþega að hluta sparað með mikilli nætur- og eft- irvinnu á liðnum árum, svo að ekki sé nú gleymt að tíunda sparifé skólabarna að þessu sinni. Þá tíðkast einnig að geyma allskonar sjóði til samhjálpar á sparisjóðsbókum. Hvað rýmar þetta sparifé mikið á gengisfelling- um ríkisstjórnarinnar? Við skulum þar aðeins miða Kvíðvænlegt er hvemig al- menmingur hefuir líka misst trúna á hinn íslenzka gjaldmiðil og má rekja til dæmafámar stjóimsýslu við'reásniainráðbenr- anna. við tvær gengisfellingar á tæpu ári er Bandaríkja- dalur fór úr 43 krónum í 88 krónur. Þegar þessir hlutir eru gaumgæfðir nánar hrýs manni hugur við hinu stórfellda ráni. Sparisjóðseigendur eru rændir um hvorki meira né minna en ríflega fjóra miljarða á tæpu ári. Svo mikið lækkar verðgildi sparifjár þeirra. Þegar gemgið er á fund banka- stjóra þessa daga skortir ekki upplýsingar um, hversu almenn- Innheimta gatnagerðargjalda: Gengið hart að einstaklingum — en Coca-Cola fær að skulda ■ Borgarsjóður á nú útistandandi hálfa fimmtu miljón í ógreiddum gatnagerðargjöldum vegna verzlunar- og iðn- aðarlóða, en þetta kom fram á fundi borgarstjómar sl. fimmtudag. Á sama tíma er gengið hart að einstaklingum með greiðslu gatnagerðargjalda, en verzlunarfyrirtæki skulda allt upp í þrjá fjórðu hluta miljónar! Þessar upplýsingar komu fram 1 svari borgarstjóra við fyrir- spurnum borgarfuilltrúa Aliþýdu- banda/lagsins síðastliðinn fiimmtu- daig. Fyrirsipurnirnar ásamt svörum borgarstjóra fara hér á eítir: 1 Hve mikið á borgairsjóður úti- standandi í gaitnaigerðargjöld- um a) vegna fbúðarhúsallóða — svar: 1.230.836,00 kr. b) vegna verzlunar- og iðnaðair- lóöa — svar: kr. 4.506.390,00, eða samitals kr. 5.737.226,00. 2 Hve margir aðilar skulda gatniagerðargjöld: a) vegna iðnaðarlóða — svar 90 i vegna verzlunar- og iðnaðar- lóða — svar: 29. 3. Hverjir eru stærstu skuldu- nautarnir? — Borgarstjóri svaraði með því , að telja upp allmarga aðila og voru þessir meðal þeirra efsitu: HaraJdur Árnason, viegna Ar- múla 9, 734 þús. fcr. Vatnsivirkimin v. Ármúla 21 625 þús kr. Jón B. Þórðarson, v. Aiinarbafcka 4—6, 447 þús. kr. Pétur Árnason 250 þús.. kr. Vífiilfell (Coca-Colia) 200 þús, kr. Sindri 200 þús. kr. Er borgarstjórí hafði svarað fyrirspuminni tók Guðmundur Vigfússon til miáls og lagði á- herzlu á að alilir yrðu að sitja við sarna borð við innheimtu gatnagerðargjaldsins. Hins vegar gæifu 'svör borigarstjóra til kynna ákveðna misimunun í þessu efini, sem yrði að bæta úr. Verzflunar- og ' skrifstofiuhúsnæði þ.e. ' ýms stóirfýrirtaéki væini með miljóná- skuldir — eri á sarna tíma væri gengið mjög hart að einstakiing- um. Þessi fyrirtæki, sem nefind hefðu verið, Væru þó angan veg- inn á vonarvöl' og lagðd Guð- muridur að lofcum áherzlu á að eitt yrði láitið ' ytfir allila ganga við inriiheimitu gjaldsins. ingur tók geiigvænlega út sp-ari- fé sitt í októbermánuði og verð- ur fróðlegt að kynna sér þá tölu á næstu vikum. Bankarstjórar íullyrðia að hundruð miljóna hafi verið tekn- ar út úr sparisjóðsbókum til þes-s að festa í hverskoniar verðmæt- um veigna yfirvofandi genigisíell- ingar. f septembermánuði tóku sparifjárei'gendur út röskar 90 milióniir vegrna innflutninigs- gjaldsins og er hægt að fullyrða að mun meir-a hafi verið tekið í októbermánuði. Á undanförnum árum hefur ætíð veirið um sparifjáraukningu að ræða vegna mikillar nætur- og eftirvinnu hjá lannþegum. En ó- hætt er að fullyrða að taflið hef- ur snúizt við á síðustu mánuð- um og sparifé landsmanna er farið að dragast saman í bönk- unum í staðinn fyrir að aukast eins og áður. Þetta hefur ýmis konar hörmu- leg áhrif á þjóðarbúskapinn. Þannig h-afa tekjur Húsnæðis- málastjómar. byggzt að hluta á sparifjáraukningu landsmanna á Firamhiald á 2. síðu. Hvað kosta | Smithhraðamælar? j ! í Blossa 840 kr. ! ■ ■ I í Heklu 1735 kr.! I gærmorgun hringdi mað- ; ur til blaðsins og sagði frá ■ dæmi sem hann sjálfur : hafði sannreynt um ótrú- ■ legan verðmismun í verzl- ■ unum þessa dagana. Hann : kvað sig hafa vantað j hraðamæli í Land-Rover ■ og fór að Ieita fyrir sér. ■ Hjá Heildverzluninni ■ Heklu kostuðu Smith- j hraðamælar í Land-Ro- j ver hvorki meira né minna ; en kr. 1735 stykkið. Þá ; spurðist maðurinn fyrir ; hjá Blossa sf. og þar kost- ; aði sama tegund hraða- ; mæla aðeins kr. 940. Okkur hér á Þjóðviljanum ■ þótti þetta svo ótrúlegur ; verðmunur, að við þorðum ; ekki annað en að ganga : úr skugga um það sjálfir, : að hér væri farið með rétt ; mál, þótt við hefðum enga ; ástæðu til að rengja mann- : inn er gaf upp fullt nafn. j Fyrst hringdum við til : Blossa. Jú, það stóð heima, ■ þar kostuðu Smith-hraða- ■ mælar í Land-Rover kr. : 940. Svo hringdum við í : Hcklu og spurðum hvort • þeir ættu til þessa sömu ■ tcgund hraðamæla. Jú, hún : var tíl. Og hvað er verðið? : spurðum við. Þeir eru : komnir upp í tæpar 1800 • krónur, eru víst alveg að ■ skríða upp fyrir 1800, þetta : er alltaf að hækka, var j svarið. Ellilifeyrísþegar fúi miða fyrir húlfvirði • Nú er áformað að leikhúsin gefi ellilífeyrisþegum kost á leiksýningum á háJfvirði og kom þetta fram á fundi borg- arstjórnar sl. fimmtudag. Fciaigsmáiaráð hafði fjailllað um t þetta miál og vísaði því til eillli- málafullítirúa og er fundargerö 'ráðsins kom fyrir borgarstjónn á fimmtudaginn kivaddi Guðmundur Vigfússon sér hljóðs og inn.ti eftir því hvemig ætlunin væri að frambvæma þetta, en Alþýðu- bandalagið hefði nú fyrir ári flutt tilMögu um sérstafcan afslátt fyr- ir éllilífeyrisiþega í leikhúsunum. Hefði málinu þá verið vísað til félagsmálaráðs og það verið að ; veikjast þar al,veg síðam. Borgairstjóri upplýsti að leik- húsin hefðu nú samiþykfct að veita ellilífieyrisiþegum aðgang^ð húsunum á hálfvirði á almenriar leiksýningar. Máiliið væ-ri að vfsu enn efctei fuilfrágengið og því hefði félagsmálaráð vísað þvi 'til ellimálafuUtrúa til endanlegrar afgreiðslu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.