Þjóðviljinn - 17.12.1968, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Síða 1
Þriðjudagur 17. desember 1968 — 33. árgangur — 275. tölublað. Leið rfkisstió Dregsð eftir sex daga □ Á Þorláksmessu verður dregið í Happdrætti Þjóð- viljans 1968. Tekið á móti skilum á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðustig 19, sími 17500, opið til kl. 18, og í Tjaraargötu 20, sími 17512, opið til kl. 19. □ Umboðsmenn og innheimtufólk happdrættisins er hvatt til að nota vel þessa fáu daga sem eftir eru. arasin a sjómannshlutinn—alls ekki fœr LúSvik mótmœlir lögþvingaÓri breytingu s]ómannasamn- inganna og varar rikisstjórnina viS þvi aS knýja máliS fram □ Sjómenn hafa orðið fyrir meiri tekjumissi undanfarin tvö ár en nokkrar vinnustéttir aðrar, þeir eiga réttlætiskröfu á því að fá að halda óskert- um hlut sínum, sagði Lúðvík Jósepsson á Alþingi í gær, þegar stjórnarfrumvarpið sem felur í sér árásina á hlut sjómanna kom til 1. umræðu í n.d. □ Lúðvík sýhdi fram á með skýrum rökum hversu fáránleg leið árás ríkisstjórnarinnar er. „Hennar leið er kannski hægt að samþykkja á Al- þingi, en hún fæst hvorki samþykkt né fram- Kommúnistar unnu stórsigur í aukakosningum í Frakklandi Fimmtíufölduðu meirihluta sinn úr þingkosningunum í sumar - Kommúnistar sigruðu einnig í Lúxerr/^org PARÍS 16/12 — Kommúnistar uranu einstakan sigur 1 auka- kosningum til þjóðþingsins sem fram fóru í gær í einu kjördæmi úthéraða Parísar (Hayts-de-Seine). Frambjóð- andi þeirra var kjörinn með úfn 5.000 atkvæða meirihluta yfir keppinautinn úr flokki gaullista (U.D.R.) og fimmtíu- faldaði meirihlutann sem hann hafði haft í þingkosningun- um í sumar. Frambióðaudi sósíalistaflokksins PSU sem í verkföllunum í vor stiltti sér til vinstiri við kwnm- únista fékk 6,2 prósent atkvæða í fyrri lotu í suimar, en hlaut nú aðeims 3,2. Kosningar í Lúxemborg Uppsagnir hjá verzlunar- og skrifstofufólki Kvíðvasnlíegai- atvininuihorf- | ur eru nú framutndan hjá I mörgu skirifstofu- og verzluin- arfólki. Hafa tíðar uppsagnir dunið yfir að undanförau hjá innflutningsfyrirtækj um og hvers konar verzluníariyrir- tsekjum. Hefur þetta fólk þriglgja mánaða uppsaignar- frest, ef það hefur utnnið þrjá mánuði eða leingur hjá samia fyrirtæki. Verzluna-rmaninafél. Reykja- víkur hefur nú í undirbún- ingi að sienda út bréf til fé- lagsmaimá næstu daga til þess að kanna í hve ríkum mæli þessar uppsagnir eru hjá fyr- irtælijum. Kemur þetta fólk, sem saigt hefur verið upp til með að standa uppi atviranu- laiust á fyrstu mánuðum nœsta árs. Ríflega 30 verzlun- armenn eru skráðir atvinnu- lausir um þessiar mundir hjá Ráðninigaskrifstofu Reykja- víkurborgar og bætist alltaf í hópinn diaglega. Forstöðumenn fyrirtækja lýsa því yfir í hrönnum að ætlundn sé »ð draga samian reksturlnn eða hætta og er það raiuniar sjálfgefið eftir því sem þrengist um kaupmátt al- « miennin'gs. Komimúnistar í Lúxemborg Aukakosningarnar vorú haldn- einnig fylgi sitt m.jög veru- ajr vegna þess að úrslitin í kjör- dæmimu í þimgkosningunum 30. júní í sumai’ höfðu verið ógilt. Fi’ambjóðandi kommúnista, Guy Ducolóné, hafði þá sigrað ifram- ^ Fer hér á eftir útdráttur úr meginkaflanium í ræðu Lúðvíks. Með þessu frumvarpi er lagt til að löigbundin verði ýmis veigamikil atriði varðandi sjáv- arútveginn. Um sum þeirra art- riði hafa þegar risið mildar deilur. f 1. kafla frumvarpsins er lagt til að gerbreytt verði reglum þeim sem gjlt haía um lanigan tíma vairðandi skipti á aílaverð- mæti. Frumvarpið kveður svo á. að 10% af aflaverðmaeti því sem skip kemur með að landi á þorsk- veiðum skuli tekið af óskiptum afla og lagt í svonefndan stofn- lánasjóð fiskiskipa til að standa undir greiðslum vaxta og afborg- ana af lánum vegna fiskiskipa- kaupa. Af síld og huniar skal gjaldið nema 20%. Þetta er stór- felld breyting á hlutaskiptakjör- unum 'á fiskiskipum. Þá eru enn í 1. kafla frum- varpsins ákvæði um að 17% af öllu aflaverðmæti sem landað er innanlands skuli renna beint til bjóðainda gaullista, Bairberot-með aðeins um hundrað atlcvæða mieirihluta. Töldu gaullistar sig því hafa líkur á að vinna þing- sætið og aulka þannig enn við hinn mikla meirihluta sinn á þingi. Atburðiirnir í Tékkóslóvakíu og sé ágreiiningiúr sem gauHistar töldu að þeir hefðu valdið inn- an kommúnistaiflokksins urðu til að auka sigurvonir þeirra. En þetta fór á aðra leið. Þegar í fyinri lofcu kosninganna um fyrri helgi kom i ljós að kommúnist- ar höfðu stórbætt stöðu sína frá því í þingkosnimgunum í sumar og reyndar frá kosmingunum í marz 1967. Hlutfallstala Ducolon- és í fynri loifcu nú varð 47,8 háfði verið 34,8 í fyrrl lotu í sumar og 37,8 í m,arz 1967. Hann vantaði ekki nerrja herzlumummn til aö ná bosningu þegar í fyrri lotu. 1 síðari lotunni sem fór fram í gær vann hann, eins og áður segir, yfirbuirðasigur og varð meirihluti hans yfir frambjóð- anda gaullisita um 5.000 atkvæði, fimmtíu sinnuim meiri en í sum- ar. Fi'amibjóðendur annaixa vinstri- flokka biðu hins vegar mikinn ósiguir. Frambjóðandi ' Vinstribanda- lagsins sem í kosnin.gunum í marz 1967 (fyrri lotu) hafði hlbt- ið 9,2 prósent atlcvæða, hafði fengið 5,6 prósenit í sumar, en hlauit niú aðeins 1,9 prósent- lega í þinigkosningum sem þar fóru fram í gær. Fréttir hafa ekki borizt aif endanlegum úr- | útgerðaraðila, og einuig dragast slifcum, en þegar þriðjungur at- kvæða hafði verið talinn, sagði Reutersfréttastofan, var ljóist að kommún.istar og Fi'jálslyndi flokk urinn höfðu unnið mjög mikið á, aðallega á kostnað sósaidemó- krata. Kommúnistar höfðu eink- um aukið fyttgi sitt í suðuirhér- Framhald á 3. síðu. frá aflaverðniætinu áður en það kemitr til hlutaskipta með á- liöfninni. Veruleg: röskun hluta- skipta Þanndg er lagt til að tiekið verði af ósfciptum afla á þorsk- kvæmd utan þitigs., Og alþingissamþykfctin ein dugir ekki til þess að róið verði eða fiskað. □ . Það ber að leita annarra leiða til bjargar út- gerð á íslandi en ráðast á kjör og saimninga sjó- mannastéttarinnar. Ég vara ríkisstjórnina við því að knýja málið fram“, sagði'Lúðvík. □ Auk Lúðvíks lýsti talsmaður Framsóknay- flokksins, Jón SkaftaSon, algjörri andstöðu við árásina á sjómenn. veiðum 27% af aflaverðmætinu®’ sem að sjálfsögðu yrði til þess að minnka aflahlut sjómanna. Og á síldveiðum yrði þetta 37% afla- verðmætis og raskaði \luta- skiptakjörunum mjög verulega frá því sem verið hefur. Þá er ennfremur í þessum kafla frumvarpsins ákvæði að þegair fisikiskip selja afla sinn erlendis, skal á sama hátt dreg- ið frá óskiptu 22% af brúttósölu- verði aflans. Sú prósenta er höfð nokkru lægri enda er reiknað með að mum hærra verð fáist fyr- ir aflann erlendis. Með þessu er farið inn á þá braut að breyta- samningsbundn- um kjörum sjómanna með lög- gjöf. Sem vonlegt er hefur fru-m- vairpið kallað fram hin hörðustu mótmæli frá sjómönnum og sjó- manniaöamtökunum. enda er hér fyri.rhuguð veruleg tekjuskerð- ing sjómianina. Hafa s,iómenn engar tekjur misst? Því er haldið fram að breyta þurii hlutaskiptunum eins og hér er la.gt til svo útgerðin geti risið undir auiknum útgerðairkostmaði. En það er reginmisskilningur ef menn halda að nokkuð það hafi gerzt varðandi útgerðina í sam- bandi við gengisbreytinguna sem Framhald á 13. síðu. Hallfríður Jónas- dóttir látin Hallfríður Jónasdóttir Hallfríður Jónasdóttir lézit í D anmörku aðfaranótt si. sumruu- dags. Hallfríður fæddist 1903 og 1928 giftist hún Bryjólfi Bjannia- syni, fyrverandi menntamálaTáð- herra. Voru þau síðan mjög sam- hent í störfum sínum í þágu ís- lenzkra sósíaliste. Alimörg undanfarin ár áttí Hallfríður við erfiða vamheilsu að stríða. Hennar verður- nániar getið síðar hér í blaðinu. Eindæma ruddaskapur starfsmanna hernámsliðsins: íslendingum er bannað að tala ís lenzku og skiptast á jólakortum Starfsfólki í verzlun hersiins á Kef0.avíkurfluigvelli er bannað að tala íslenzku og bannað að senda jólakort sín á milli! Þe&si frekja yfirmianns verzliunarinnatr er mjög augljóst dæmi um þann ruddaskap í garð íslendinga, sem herinn hefur margoft beitt í viðskiptum sínum við innlenda um leið og þetta dæmi styður bersýnilegar en mörg önnur þá kröfu hernámsandstæðinga að herinn hverþ úr landinu þegar í stað. Það hefur áðuir komið í.ram að~ starfsfólkí í verzlun þessari í herstöðinni hafi verið biainnað að tala íslenzku í verzluninni en þaiu fyrirmæli voru gefin ásamt öðrum . í regikim sem starfsifólki voru afhienitar af nýjum yfir- manni verzlunarinnar. Það nýjiasta í viðskiptum þessa yfinmanns við starf.srEólk sitt, ern tilsbrif þess efnis til áilra staxfs- maima að þeir megj ekki skipt- ast. á jólakortum. Orðrétt er þessi dagskipan herraþjóðarinniar þannig: „Enda þótt sú venja að skipt- ast á kveðjukortum sé algjört einkamál, hæfir það ekki að þeir sem vinna saman árið um kring haldi fast við þessa að- ferð við að skiptast á árnaðar- óskiun. Munnleg kveðja er miklu vingjarnlegri og meira í anda jólanna" Þessi boðstoapur var á enskri tunigu. íslendin.gum er bannað að tala íslenaku á ísiandi — og bamnað að sikiptast á jólakort- um. Ef til vill finnast dæmi slíks þar sem Bandaríkjamenn hafa beitt hvað svívirðilegustum að- íerðum í • viðskiptum við ,,inn- fæddia" — en þess finmast von- andi' hvergi dæmi, að innlendir hafi liðið'slíkar aðfarir — og ís- lendinigum ber skylda. tíl þess að stuðla að því að þessum yfir- manní verði vikið frá störfum. Enda er það svívirðin.gin kórón- uð, ef utanríkisráðuneytið tek- ur ekki tafarlaust í taumana, þar sem hemámsliðinu er bannað með öUiu að hlutasf til um inn- anxíkismól.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.