Þjóðviljinn - 17.12.1968, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Qupperneq 2
2 SifiJA — 5W3©V1EíJTNN — T>rö>}iud0@ar 17. (ieseimlber 1968. Enn vinnuslys Enn hafa orftið vlnnuslys f Straumsvík og féll Svlsslending- ur ofan af palii fjóra metra nið- ur á steingólf og meiddist á höfði. Maðurinn var fluttur á Slysa- varðstofuna og síðan á Lands- spítalamn ög liggur þair. Þefcta gerðist í svonefndiu kerjahúsi — á saima stað og SvissJendingiur Pétur Ottesen fyrrw. alpngis- maður látinn Pétur Ottesen fyrrverandi al- þingismaður á Ytri-Hólmi varð bráðkvaddur í gærmorgun rösk- Iega áttræður að aldri. Pétur var fæddur 2. ágúst 1888 á Ytra-Hólmi i Innra- Akraneshneppi í Borgarfjarðar- sýslu. Hamn varð bóndi á Yfcra- Hólmi 1916 og var sarna ár kjörinn alþingismaður í Borgar- fjarðarsýslu og sat hann óslitið á þingi til ársims 1959 eða 43 ár og hefur enginn Islendingur setið jafnlengi á þingi. Pétur Ottesen gegndi auk þess fjölda annarra trúnaðar- starfa, bæði fyrir' sveitarfélag sitt og ýms landssamtök. Var hreppsstjóri f um hálfa ö'ld, sýslumeífndarmaður og hrepps- nefndarmaður, sait í stjóm Slát- urfélags Suðúrlands í áratugi og formaður þess lengi, einnig sat hann fjölda ára toeeðd í stjám f Búnaðarfélagi íslands og Fiski- félagi fslands. Pétur var kvæntur Petrínu Helgu Jónsdóttur frá Káranesi í Kjós. í Stroumsvík féll niður 23 mebra á dögunum og beið bana af. Á þessum pöll- um eru erugin grindverk og þaima bruna um lyftarar og má mikið vena ef slys Mjótast ekki af því í náinni framibíð. öryggisetftirlit ríkisins kemur hins vegar ekki á vettvang fyrr en eftir vinnuslysin og þá eru gerðar ráðstafanir. Þannig voru sett upp öryggisnet tindir pöllum í 17 metra hæð í kerjahúsinu fyrst eítir að Svfeslendingurinn féll niður og beið bana. Síðan hafa þessi net fisikað bæði rmemn og planka fram á þennan dag. Þá varð ammað vinnuslys á föstudag. Það var ekki tilkynnt til Hafnarfjarðarlögreglurmar og vissi hún ekki a/f þessu vinnu- slysi fyrr en í gær og var ætl- unin' að fara í dag til þess að taka myndir af aðstæðum. Vinmu- slysið mun haffia gerzt við fLuta- inga í höfninni og lenti krókur í höfuð á manni um bonð í báti. Endurskinsmerki Kvennaideiild Slysavamafé- lagsins í Reykjavík hefiur af- hent frasðslusfcrifefofunni end- urskinsmierki tiil ailllra 7 ára bama í skólum Reykja/vfkur. Merkin vierða afhent bömunuim í sikólunum áður en jólaíleyfi hefst. Ledðbeiningar fedgja um það, hverriig fesiba skal merkin á yifirhaftniir baimanna. 4 Foreldrar eru hvaittir til að nota merkin eins og til er ætl- azt, til aukins öryggis fýrir bömin í umferðdnni, og KvennadieiOdinei fluittar þakkir fyrir gjöfina- Töl- vísi Sú var tíð að menin höfðu trö’latrú á þtví siem birtist á prenti, það hlyti að vera ó- vsfenjgjanlegur sannleitour. Reynslan hefiur smáttogsmátt la/mað þessa trú og jafnvel snúið henni í andstæðu síma — sumár tortryggja nú orðið sérstaklega það sem þedr sjá á prenti. En í srtaðinn hefur komið trú á tölur. Vilji mienn leggja á það áherzlu að þeir fari með rértt máll' og hafi kannað allar aðstæður ofan í kjölimn þylja þeir oft tölur lítot og einihvers konar töfra- formúOu, og margir halda enn að í tölun-um felist sór- staitot sönnumrgffldi. Stað- reyndin er þó sú að það er miiMu auðveldara að segja ó- satt með tölum en með mæltu máli, og þeárri aðferð er beitt mjög ótæpilega nú á dögum. Sú tölvísi, sem nú er hvað mest í tízku víða um heim er svökaílaðar skoðanakaran- anir, rannsðkn á a&töðutak- markaðs hóps af fólki sem á að vera þannig vallið að það @eti gefið mynd a£ viðhorfum þjóðarinnar i heild. ReynsJan hefur sarínað að umnt er að beita þessari aðferð með ár- aingri, ef forsendumar eru valdar á réttan hátt. Séu for- sendumar hins vegar rangar verður vitneskjan einnig al- gerlega villaindi. Slkioðanaikainn- anir þær se/m framfcvæmdar hafa verið hérlendis að undam- fömu, eimikanJega a£ dagbJað- inu Visi, hatfia engan veginn upptfylllt þær kröfiur sem gerð- ar eru til raunveruJegra skoð- anaikamnana erlendis, og því skyldi enginm maður tafca minnsta mark á þeim ná- kvaamu hlutfafflstölum siem blaðið birtir og telur vitnis- burð uim sfcoðamár þjóðarinn- ar. 1 fyrradag birti Tíiminn mjög fagnamdi frótt um nið- urstöður af svokianiaðri skoð- amakönnun sem tiimiaritið Frjáls verzlun hafði fram- kvæmt, en niðurstöður hemn- ar áttu að sanna að filestir teldu FramsóJói'arfilokkinm standa bezt að vígi etf kosn- ingar færu fram á morgun en vígstaða AOþýðulbandalags- ins væri verst. Reynir Tím- inn að hailda því fram að þessi „skoðanalköninum“ sýni viðhorf þjóðarinnar á hinn af- dráttarJausasta hétt. Af frétt- inni er hins vegar ljóst að 189 manns úr Jesiemdalhópi FrjáHsrar veirziumar hafa tekið þáltt í þessari „sltooðana- kömmun“. Kömounin nœr ein- göngu til lesemda túmaritsins, en þeir eru sem kumnugt er fyrst og fremst heáldsaJar og kaupsýsJumemm. Engim trygg- ing er fyrir að þessi 189manna hópur geifi rétfca mymid afles- endum tímaritsins, en jaifmvel þótt sivo væri, sýndi útkomam aðeins viðhorf kaupsýsJu- mannastéttarinmar. ViJji menn draga eimhiverjar allmeinmar á- lyktanir af „S’koðanakönnrum“ þessairi sýnir hún aðeins að pemingamenn eru hliðhoJJir Framsófcnairflolkikinum um þessar mumdir en .hafa ófcrú á Alþýðubamdalaiginu — og ikem- ur Alþýðuhiandalagsmömn- um það viðlhorf enigan veginn á óvart. „Sfcoðamaikömmuin“ FrjáJsrar verzlunar hetfur má- kvæmltega jafn miikið aimemnt gildi og etf TfimJmn flram- kvæmdi sjáJfur sfcoðanafcönn- un mieðal ásfcrifenda simma og teldl gemgj Framsókmarflöfcks- ins í þeiím hópi sönnunar- gaign um atfstöðu þjóðarinnar í heild, — eða etf ritstjórar Tímans teldú skoðamir símar óyggjandi vitnisburð umskoð- anir allira ritsfcjóra á Islamdi, — Austri. Dönsku blöðin lækka i vetði vegna lækkunar i innkaupam Harry Frederiksen^ framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar SIS afhend- ir frú Avonu Jensen fyrstu verðlaun í prjónakeppninni. Verðlaun í prjónakeppni A sunnudaginn voru afhent á Hótel Sögu verftlaun í Dralon prjónasamkeppni sem SÍS efndi til. Bárust rúmlega 230. flíkur í keppnina og vora veitt þrenn aftalverðlaun og 40 aukaverð- laun. Fyrstu verðlaun, fcr. 25.000,00 hlaut Avoma Jensen, EskihMð, Reykjavík, ömmur verðlaum kr. 15.000,00 hlaut Ðlín Arnórsdótt- ir, Smyrlalhrauni 15, Hafnamfirði og þriðju verðlaum kr. 10.000,00 hlaut Laufey Þórðard., Grumd- arbr. 13, Ölafavík. Verðlaunin voru samtals að verðmæti fcr. 90.000,00. Auk aðalverðlaun- amma voru veitt 40 aukaverð- laun, Dralonigam fyrir 1.000,00 fcrónur hveir verðlaum. 1 dómmetfndinni áttu sæti: Ás- grímur Stefánsstxn, framkvæmda stjóri Héklu, Hulda Stefáns- dófctir, skólastjóri Húsmæðra- skólans á Blömduósi og Matthí- as Ástþórsson, auglýsingateikn- ari. Sem fyrr segir fór verðlauna- aifending fram á Hótel Sögu. Þar voru einmig sýndar fram- leiðsluvörur Heklu og Gefjun- ar, Dralonprjónavörur og fllík- ur sem verðlaun hlutu í, sam- keppninni. Talsvert barst atf bamalfiatnaði í samikeppnina. Sex innbrot Um helgina voru framdn sex innibrot hér í Reykjavik en litlu stolið og surns staðar engu. Aðfaranótt sumnuidags var brot- izt imn í veitiingahúsið Naust og stolið þaðan 6 flöskum af léttu víxri. Sömu nótt var stolið viðtæfci hjá Hurðir og spónn að Sbeifúnni 13. Þá var öðru viðtæfci og eimhrveirju atf verk- færum stolið úr fcrana sem BúrfeJIsvirkjum á em stóð við vegimn hjá Hólrni. Eimnig var brotizt inn hjá Páli Þorgeirs- syn.i að Áirmúla 27 en engu stol- ið. f Pylsusölunni hjá Nýja bíói var sfolið um 300 fcr. í skipti- mynt. Loks var stolið einhverju atf sælgaeitd hjá Nóa og Síríusi og munu krakifcar hatfa verið þar að verki. Plata með Karla- kér ísafjarðar og Sunnukérnum ísafiröi 16/12. — í flaðmi fjalla hláirra heitir ný hljóm- plata, sem fcemiur út á morgun. Á plötunmi syngja Karlakór ísa- fjarðar og Sunnutoórimn á ísa- firði en þeir voru á farð í R- vík og nágrenmi í vor og vom þá þessi lög hjjóðrituð hjá Rífc- isútvarpinu. SöngBtjóri er Raign- ar H. Ragmaæs en, umdárMkari Hjáilmar Hedgi Ragnarsson. A pJötumni era 17 lög fyrir bla/nd- aðan kór, fcaríakór og kvenna- kór. A plötuiumslaigi er faleg Iit- mymd af Isafirði og nágirenni, enda ber platan nafln fyrsta lagsins: I faðmi fjalla bilárra. Pliatam kernur út hjá Fálfcanu/m hjf. í Reykjaivfik en verður eimmig tii sölliu hjá kórunum hér á Isafirði. — H.Ó. Aðeins einn karímaður tók þátt i keppnimni, sendi hann fingravettlinga. I gær barst Þjóðiviljanum eifit- irflarandi frótbatilkymming frá Xnnfcaupasamibandi bóksala um verðlækkun á dönsikum blöðum: Eins og kunnugt er hæfckuðu dönsfcú vifcu- og mánaðarbJöðin alilveralega við síðustu gengis- fielilimgu, og vegna þessa sikrif- uðum við öllum dönsku bJaða- útgefendunum með tilmælum um lækikað innkaupsverð tii okkar, er kæmi kaupendum blaðanna til góða. Nú höfum við feAgið svör frá aJHflestuim þeirra og vegma slkiJndmgs þeirra og vtelivilja, getuim við nú með ámiægju tilkynnt lækikun á all- flestum dönsku blaðanna. Lækkun þessi gildíir frá og mieð þeim hilöðum er hingað kioma með Gulltfossi miðvikudaginn 18. þm. Sem dæmi um lækkundna kosta nú t.d,., Hjemmet, Fám. Joumalen, Alt for Dameme og Femina (Dömsk) kr. 30.00 kost- uðu áður br. 32.50. Andpes And, Daífy og Familáien Flint fcosta nú kr. 22.00 en kostuðu áður kr. 23.50. Se og Hör og’ Billed Biladiet kosta nú kr. kr. 27.00 en kostuðu áður tor. 28.50. Tidens Kvinder kostar nú kr. 33.00 en kostaði áður br. 37.00 og svo miætti lemgi ted'ja. ★ Vegnia jólaannanna í bóka- búðum verða bJöðin sem nú koma með GuIMbssi aðeins höfð til siölu í 2 daga nú, fimmtudag ag fösitudag 19. og 20. dies., en svo aftur á 3ja í jólum. Veigna • þessarar ákvörðunar bóksal- anna, era þeir er vilja flá sín diönsku bOöð fyrir jól, >eindregið beiðnir um að vitja þeirra í bókatoúðimar á fimmtudiag og föstudag — 19. og 20. desember. KONSTANTÍN PÁSTOVSKÍ MANNSÆVI I: Bernska og skólaár Konsrtantín Pás.tovskí hefur oft verið kalliaður . fremstur rússneskra höf unda síðan Gorkí leið. Hann fæddist árið 1893 og lézt nú í sumar. Pástovskí ólst upp í Kíev, höfuðborg Ukraíniu, þar sem faðir hans var járnbrautarstarfsmaður, en móðir hans var af pólskum 'ættum. Árið 1913 hóf Pástovskí nám við hásfcólamn í Moskvu, gerðist síðan blaðamaður og reyndi sitt af hverju á byltingarárunum, en 1927 sneri hann sér fyrir alvöru að ritstörfum. Rit hans, ská’ldsögur, smásögur og ritgerðir. eru í miklum metum bæði í Sovétríkjunum og ,utan þeirra. en frægust er sjálfsævisaga hans, Mannsævi, sem byrjiaði að koma út 1947. Pástovsbí hefur efcki sízt verið hælt fyrir grandvarleik sinn og sannleiksást; sjálfur segist hann hafa sett sér þá reglu í ritun sjálfsævisögunnar að segja frá engu öðru en því sem hann varð sjálfur vitni að. Eigi að síður, eða kannski vegna þess, gefur bók hans óvenju skýra lýsingu á lífinu í Rússaveldi og Sovétríkjunum fyrir byltingu, á byltingar- og borgarastríðsárunium og síðar. Annað bindi sjálfsævisögunnar fjallar um árin 1914—1917 og kemur út á íslenzku á næsta ári. — Verð ib. kr. 360,00 + sölusk. JÓLATRÉ LANDGRÆÐSLUSJÓÐS eru komin — Salan er hafin. Aðalútsölur: Laugavegi 7 og Fossvogbletti 1 AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR f REYKJAVIK: Vesturgata 6 Horinið Birkimjelur — Hrinigtoraiut Við Seglagerðin'a Ægi, Grand'aigairði Bainbasfcræti 2 Laruigavegi 54 Laugavegi 63 Jólabasariiim, Þverholti 5 Við Miklaitorg, EskiMíð A — Hagikaup Verrí. Krónan, Mávahlíð 25. Blómabúðin Runri, Hrís'ateig 1 VerzL Nóaitúm, Nóatúnd Erifcablóm, Miðbær — HáaMtisbr. HáaMtisbraut 68 Grænmetismartoaðurmn, Síðumúlia 24 Við íþróttaleibviainigdinn í Laugardal Blóm og grænmefci, Lan'gholtsiveigi 126 Borgarkjör, Grensásvegí 26 Við Bústaðaikirkju, Tunguvegi Árbæjiarblómdð Heim'aikjör. Breiðholti í KÓPAVOGI: Gróðrarstöðin BirkiMíð v/Nýbýlay©g Meltröð 8 Blómasfeálinn, Nýbýlav. - Kársneabr. Víghóliastígur 24. BIRGÐASTÖÐ FOSSVOGSBLETTI 1 Símar 40-300 og 40313. Greinar seldar á öllum útsölustöðvunum. AÐEINS FYRSTA FLOKKS VARA.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.