Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 3
Þriðjudaigux' 17. desember 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Miistjórnin í Prag gekk fra stofnun snmbandslýiveldisins Haldið verður áfram umbótum á efnahagskerfinu og boðaðar nýjgr áætlanir í því skyni á næsta vori PRAG 16/12 — í gærkvöld voru birtar í Prag tvær álykt- anir sem samþykktar voru á fundi miðstjómar Kommún- istaflokks Tékkóslóvakíu fyrir helgina. Önnur ályktunin fjallar um stofnun sambandslýðveldis Tékka og Slóvaka sem verður um áramótin, hin um fyrirhugaðar umbætur á efnahagskerfinu. í álylstuininm um sambands- lýðveldið var skýrt frá því hveomig hinnd niýju samlbands- stjóm verður háttað sem taka á við 6. janúar, em ekki var bess getið hverjir myndu skipa hin ýmsu ennbætti hennar. Það er fastlega gert ráð fyrir að litlar sem eogar breytingar muná verða á skipun í hélztu embætti Srá twí sem nú er og 'þannig taJið víst að Oldrich Cemik muni áfiram gegna embætti forsagtisráðherra. í ályktuninni segir að hellztu málafilokikar sem samibands- stjómin en ekki stjómir sam- bandslýðveld anna mund f jaBla um verði utanrfikis-, landvama-, á- astlunar-, fjár-, aitvinnu- og fé- laigsmiál. Þá var gerð grein fyrir ýmsum sambandsráðum og stofn- unum sem komið verður á lógg- irnar vegna hinna breyttu stjórn- arhátta. Alllar stofnanir sam- bandsiýðveldisins, segir í áiykbun- inni, verður að bygigja svo upp að 'þeer verji frelsd þegnanna og auðveldi lýðræðdsilega þróun. I ályktuninnd er löigð áherzla á nauðsyn náins samstarfs mdlli sósíallistíslku ríkjanna og í því samstarfi verði Téikkósilóvafcar að vera jafnrétthár aðili öðrum, enda muni þeir standa við allar skuldbindingar sínar, bæði gaignvart Varsjártoandallaiginu og Efniahaigsbandailagi Austur-Evr- ópu. Umbætur í efnahagsmálum Hin ályktunin f jallar um eflna- haigsimiáfl og var í henni m.a. Harðnandi átök og handtökur í Brasdíu RIO DE JANEIRO 16/12 — Costa e Silva, forseti Brasilíu, sem tók sér einræðisvald fyrir helgina, hefur látið kné fylgja kviði í viðleitni herforingjaklíkunnar sem landinu ræður að berja niður alla andspymu. Fréttir frá Bnasilíu eru hins vegar óljósar vegna þess að sett hefur verið á ströng ritskoðun. einnig á fféttaskeyti til útlanda. Þráitt fyrir ritskoðunina hefur þó verið skýrt firá því í sumum blöðum að fjöldi mianns hafi ver- ið handtekinn. Ritskoðunin er ströngust í Rio en samkvæmt bJaðinu ,0 Estado“ í Sao Paolo voru á meðal þeirra sem hand- teknir höfðu vetrið í gær einir Costa e Silva ■fjörutíu kunnlr stjómmálamenn í Rio, Santos, Sao Paolo og í höf- uðborginni Brasiilíu. Stærsta blaðið i Brasilíu, ..Joumal do Brasil“, sem gefið er út í Rio de Janeiro, kom ekki út í gær og frétzt hefur að útgef- andi þess hafi verið handtekinn. Fleiri blaðamenn og starfsmenn fréttastofnana eru sagðir hafa verið teknir höndum. Meðal þeirra stjómmálamanna sem s^gðir eru í höndum log- reglimnar eru Kutoitschek, fynr- verandi forseti, Lacerda, fynrv. fylkisstjóri í Guan'abara, og .Cor- deiro de Faris fyrrverandi inn- anríkisráðherra. / Þú hefur frétzt eftir krókaleið- um að 30 stúdentar við kaþólska háskólann í Rio hafi verið band-. teknir þegar lögreglan lagði und- ir sig háskólabygginguna. Beint tilefni til þessara átaka nú var það að þjóðþingið setn skipað er að mikiliutn meirihluta fúlltrúum sem herforinigjiaklíkan hafði sjálf valið sérstaklega leyfði sér í síðuatu viku að bafna kröfu hennar um a6 svipta einn þingmannannia, Moreira Alves, friðheligi, en hann hafði kallað yfir sig reiði herfori'ngjanna með því ap tala óvirðulega um herinn að þeirra áliti. Hin raunverulega ástæða fyr- ir hinum harkalegu viðbrögðum herforinigjanna er hins vegar sú að mikil ólga hefur verið í Bras- ilíu undanfama mánuði og hafa það einkum verið háskólastúd- entar sem haft haf a sig í frammi í andstöðunni gegn herforingja- klíkunni. Hvað eftir anniað hef- ur komið til átaka oft blóðugra, og ekki heflur ástandið í landinu batnað við að öfgasdnnaðir hægrimenn hafa efnt til ofsókna á hendur öllum þeim sem grun- aðir eru um andstöðu við herfor- ingjaklíkuna og bandaríska yfir- boðara hennar. Hinir íbaldssömustu i hópi her- foringjanna bafa krafizt þess hvað eftir annað undanfarið að tekið yrði í taumana og stúdent- um og öðmm vinstrisinmum sýnt í tvo heimama. boðað að 'í vetur myndi samiú áætlun um uimlbætur á efnahags- kerfinu og á hún að gdlda fram til ársins 1975. Þessi áætilun verð- ur lögð fyrir fund 3 forsæti mið- stjómar' floklbsins í apríl í vor. Miðstjómin samiþykkti aö veita stjómum einstaikra fyrirtækj a meira svigrúm en þær hafa haft hingað til. Fyrir áramótim 1969— 1970 á að vera búið að endur- skipuleggja skattiagninguna. Miðstjórnin gerir ráð fyrir að þj'óðartekjur miuni vaxa næsta ár um 6—7 prósent. í ályktun mið- Framlhald á 13. síðu. difíord kennir Saigonst/érn um seinaganginn á viðræðunum Bandaríkin og Norður-Vietnam gætu fljótlega komið sér saman um að minnka eða jafnvel stöðva ófriðinn WASHINGTON og PARÍS 16/12 — Clark Clifford, land- vamaráðherra Bandaríkjanna. kenndi í sjónvarpsviðtali í gasr Saigonstjóminni um að tefja fyrir Parísarviðræðunum um frið í Vietnam og sagði að stjórnir Bandaríkianna og Norður-Vietnams myndu. ef þær fengju einar að ráða, fljót- lega geta komið sér saman um að draga úr hemaðaraðgerð- um eða jafnvel hætta þeim alveg. Clifford fór ekki diult með ó- þolinmæði sína um seinagainginn i Parísarviðræðunum og sagði 'að hörmuiegt væri ef stríðið ætti enn að dragast á langinn. N'guyen Cao Ky, „varaforseti1 Franskir stúdentar láta enn ófriðiega PARÍS 16/12 — Landssamband franskra stúdenta (UNEF) sem hefur allan þorra háskólastúdenta í Frakklandi inn- an sinna vébanda hvatti í dag til þess að þeir gengjust fyrir samræmdum aðgerðum einhvem daginn í þessiari viku til stuðnings stúdentum við háskólann í Nanterre. SaigO'nstjómarinnar og ,,ráð- gjafi“ samninganeflndar þeirrar sem hún heflur semt til Paosar, lét hafa það efltir sér i dag að hann botnaði ekkert í þessum ummælum Cliffords. Svo virtást sem Cliflford fæiri jaflnan með cinhverja vitHieysu þegar verst léti. Ky kvað samninganefn d Sai gonstj ómarinnar hafa náið samsitarf við bandarísku samn- ingamennina í París oig kvaðst hann ekki vita til þess að ndkk- ur ágreinin'gur væri milli þeárra. AFP-fréttasitofain sagðist í dag hafa góðar heimildir fyrir þvf að Bandaríkin og Saigonstjómin hefðu komið sér saman um til- högun viðræðnanna, þ.e. að samininganefnddmar skyldu að- eins vera taldar tvær, frá Hanod og Saigon. Talsmenn norðurvietraömsku samningaraetflndarinnar sögðu i dag að Bandaríkjastjóm og Sai- gonsitjórnin hefðu tafið fyrir við- ræðunum með „fáránlegum hug- myndum". Þær bæru alHa ábyrgð á seinkun viðræðnanna sem að réttu lagi áttu að hefjast 6. nóv- ernber sil. Tekið er fram að Norð- ur-Vietnam og Þjóðfrelsisfylking Suður-Vietnams hefði lagt til að samningaborðið yrði haflt krinigl- ótt svo að öllum yrði gert jafnhátt undir höfði til þess að binda enda á togstreituna um fyr- irkomuHaig viðræðnanna. Það virðast nú aliveg auglióst að viðræðurnar miuni ekki hefj- ast, a.m.k. ekki atf neinni afcvörui fyrr en eftir að Nixon helfur tek- ið við emibætti forseta, 20. janúar n.k., en þá má líka gera ráð Framhald á 13. síðu. Það var í Nanterre siem óOigan byrjaði í vor, sú sem leiddi til hinna blóðugu óeirða og síðan til verkfiallanina iraiklu og það var UNEF sem hafði á hendi yfir- stjórn aögerða stúdenta þá. Það hétfur verið friðsamllegra í frönsk- uim háskölum í haust en búast mátti við. en vitað var að undir sauð og svo virðist sem raú 'éé að sjóða afitur upp úr. Enn er hið ótoeiha tilefni óá- nægja stúdenita i .Naniterre með bæði sfcóllastjórnina og kennslu- fyrinkomuilag. Fyrir nokkrum dögum loíkuðu stúdentar inni ,tvo prófdómaira sem sóttir höfðu ver- I ið til auðfyrirtækja og sámaði stúdentum að slíkir menn skyldu j til kvaddir til að kveða upp dóm um hæflni þeirra. Viðbrögð stjórnarvalda voru þau að setja lögregflravörð um há- sikólabyggingamar og var það aðeins að kasta olíu á eldinn. Síðan»hafa stúderatar og lögreglu- tnenn staðið andspænis hvorir öðrum f Nanterre og við þvi ver- ið búizt að í odda myndi sker- l ast. 1 gær gatf svo kennslumála- j ráðuneytið út tilskipun þess eifnis | að hver sá stúdent sem gerðist seikur um að standa fyrir upp- þotum og mótspymu við lögregl- una myndi eiga á hættu að verða rékinn úr skóla og bannað að stunda raám við alla flranska há- skóla næstu fimm árin. Einnig var stúdentum gert að sikyldu að bera jaflraan á sór skilrfki sem sönnuðu að þeir væru við há- skólaném og að sýna þau lög- reglumönnum sem gæta eiga há- skólanna. Þessi tilskipun mun enn hafa orðið til að æsa stúd- enta upp gegn stjómarvöldunum og enginn veit hvað nú mun verða eftir þá orustuhvöt sem stúdentum hefur nú borizt frá UNEF. Óvissa og ótti við árás ríkir í Saigon SAIGON 16/12 — Mikil óvissa ríkir meðal ráðamamna í Saigon og ótti við að Þ'ióðfrelsisfylkingin muni á næstunni gera harða hríð að borginni, i'afnvel á borð við Tet-sóknina miklu fyrir tæpu ári. Bandaríska herstjómin í Sad- gon telur einnig að þjóðfrelsis- herinn muni hatfa sig æ meiira í frammi í Saigon og grennd á næstunni. Setulið Saigonstjóm- arinnar í borginni hefur fengið fyrirmæli um að vera við öllu búið, en ekkert banöarískt setu- lið er í borgirani sjálfri. Bandia- ríkjamenn hafa hins vegar fjöl- mennar hersveitir í næsta ná- grenni einfcuim. við þjióðvegi. Hermönnum í þeim sem eru um 10.000 talsiins hetfur verið fyrirskipað að vera jafnan til taks á nóttu sem degi og fá þeir ekki að yfirgefa herbúðir sínar. Skæruliðar þjóðfrelsishersins gerðu um helgina ný spren'gju- tilræði í Saigon og urðu spreng- ingar víða í borginni. Einndg var skotið úr launsátri. Kosningar Framhald atf 1. sfðu. uðum stórhertogadæmisins þar sem mi'kill hDuiti iðnaðar lands- ins er, en þeir hafa jafnan verið öflugir í verMýðshreyfimgunni. Sigur kommúnista í Lúxemborg vekur nokkra athygli fyrir þó sök að flokkur þeirra var eini komm- únistaflokkurinn í Vestur-Evrópu sem mælti innrás Vansjárbarada- lagsins í Tékkóslóvaikíu bót, og höfðu ýmsir talið að það myradi kosta hann fylgi. FERMSKRIFSTOFA RlKISINS Hvíldarferðir í vetrarskammdeginu Njótið hvíldar og hressingar á fyrsta flokks hóteli í fögru umhverfi. Fljúgið til Hornafjarðar með Fokker Friendship flugvélum Flug- félags íslands, gistið á Hótel Höfn, nýtízku hóteli, sem býður full- komna þjónustu, fyrsta flokks veitingar, góð herbergi með baði, þægilegar setustofur ásamt gufubaðstofu. Hvíldarferð til Hornafjarðar. — Tilvalin jóla- eða afmælisgjöf. VERÐ AÐEINS kr. 6.750,00 (tveir sólarhringar fyrir tvo gesti). VERÐ AÐEINS kr 8.250,00 (3 sólarhringar fyrir tvo gesti) —ALLT INNIFALIÐ. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 4 1 ] V 5jj 1 TOPAS NJÓSNASAGAN FRÆGA Topas, njósnasaga eftir Leon Uris — 352 bls. Kr. 446,15. — ÍSAFOLD.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.