Þjóðviljinn - 17.12.1968, Síða 5

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Síða 5
Þriðjudagur 17. desember 1968-ÞJÖB'VTkJTNN — SlÐA C| Frá BÓKINNI hf. Skólavörðustíg 6 Höfum þessa dagana allmikið úrval fallegra bóka. Gjörið svo vel og lítið inn. BÓKIN h/f, sími 10680. Áva/lt i úrvali Drengjaskyrtur — terylene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM O.L. Laugavegi 71 Simi: 20-141. Cabinet GRÁGÁS KEFÍAVIK Heimsfræg unglingasaga skrif uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur Helen Griffith hafa hlotið feikna J vinsældir um allan heirn. Afgr. er f Kjörgarði sími 14510 Bandalag háskólamanna 10 ára um. Önnur þeirra er háskóla- B andiaiag háskólamianna er tíu ára um þessar munddr og hefur nýlega haldið aðalfund. Fyrsti formaður bandala'gsins var Ármann Snævarr, háskóla- rektor, þá Sveinn Bjömsson. verkíræðingur og síðan Þórir Einarsson. viðskiptafræðingur. Á aðalfundi bandalagsins flutti formaður þess, Þórir Ein- arsson, viðskiptáfr., skýrslu stjómarinnar fyrir s.l. starfsár. Kom fram í henni, að aðildar- félög BHM eru nú 12 og félags- menn tæplega 1500. Minntist ■form. sérstaklega 10 ára af- mælis BHM og rakti lauslega höfuðverkéfni þess undianfarinn áratug. Nokkur undanfarin ár hefur starfsemi bandalagsins bpinzt að því öðru fremur að afla þvi samnmgsréttar til jafns við BSHB til handa háskólamötnn- um í þjónustu ríkisins. Var svo enn s.l. starfsár, og telur stjórn BHM. að verulega hafi áunn- izt í því efni að afla samnings- réttarkröfunni fylgi. Áttu íor- ysitumenn félagsins m.a. við- ræður við fjármálaráðherra, Magnús Jónsson. um þetta mál. Fyrir tilstilli hans á B H M nú sérstakan fulltrúa í mati því á störfum opinberra starfsm-anna. sem nú er unnið að. Bandalag háskólamanna er fulltrúi íslenzkra háskólamanna gagnvart hliðstæðum samtök- um erlendis. Átti það á árinu veruleg samskiptí við systur- samböndin á Norðurlöndum og Nordisk Akademikerrád. sem BHM er aðili að, ásamt þeim. Bak við ráðið stand-a um 200 þús háskólamenn á Norður- löndium. Heldur það að jafnaði árlega fuindi, en á fundi þess í Finnlandi í sept. s.l. var sam- þykkt að þiggja boð BHM um að balda ráðsfund á íslandi í ágúst 1969. í tillögu sem aðalfuindur íékk til meðferðar frá launamála- ráði BHM var m.a. ítrekuð sú skóðún BHM, að með kjara- samningum Alþýðusambands ÍS'lands og Vtnnuveitendiasam- bands ístands s.l. vor, svo og kjairadómi,'þar sem ákveðið er, að laun ofan ákveðinna marka njóti aðeins takmarkaðra verð- tagsuppbóta, sé farið enn á ný inn á þá varhugaverðu braut að draga úr áhrifum menntun- ar, ábyrgðar og reynslu á laiuin manna. Rétt er og að minn-a á í þessu sambandi, að starfs- ævi háskólagengins manns er stutt og tilkostnaður h-ans í námi mikill. Af öðrum viðfangsefnum BHM má nefna, að það gaf út fimm fréttabréf á árinu. Eitt þeirra va-r sérstaklega helgað 10 ára afmæli Bandialagsins, og birt þar viðtöl við formenn þess á timabilinu og frkvstj. Vandamál framhalds- og við- bótarmenntunar háskólamanna hafa verið ofarlega á baugi inn- an Baindalagsms, og er unnið að stefnumörkun á því siviði. Á ve-gum bandalagsins er nú starfandi nefnd að æviteknaút- reikningum, en auk þess eru fulltrúar BHM starfandi í tveimur ríkisskipuðum nefind- nefndin svokallaða. Binda há- skólamenntaðir menn miklar vonir við, að niðurstöður nefnd- arinmar veki skilning fjárveit- ingar- og framkvæmdarvalds á nauðsyn þess að stórefla kennslu- og rannsóknastarf- semd Háskólans. Stjórn bandalagsins er nú skipuð' þessum mönnum: Þórir Emarsson viðskiptafr., Erlend- ur Jónsson, gagnfrskkenmari, Haukur Pálmasom, verkfr., Jóma-s Jómsson, náttúiruiflr. og Snorri P. Snorrason, læknir. Frkvstj. BHM er Ólafur Valdi- marsson. Aðildarfélög Baind'alags há- skólam'anma eru Dýralækniafé- lag ísl., Félag háskólamennt- aðra kenmara, Félag ísl. fræða, Félag ísl. náttúrufræðimga,' Fé- lag menntaskólakemmara. Hag- fræðafélag íslamds Lyfja- fræðingafélag íslands, Lækna- l'élag íslands, Lö'gfææðingafélag ísla-nds, Prestafélag íslands, Sálfræðimgafélag Íslands og Verkfræðingafélag íslands. U/larnærfatnaður PEYSUK OG VETTLINGAR í kuldanum. FRAMTÍÐIN Laugavegi 45 — Sími 13061. / Get tekið að mér málningarvinnu fyrir hátíðar. BRAGI EINARSSON, sími: 24963. og óvenju spenn- andi ástarsaga eftir hinn vin- sæla rithöfund Erling Poulsen. 1 fyrra gaf forlagið út eftir hann skáldsöguna „Fögur og framgjpm“. Afgr. ér f Kjörgarði sími 14510 GRAGAS KEFLAVÍK Sængurfatnaður HVÍTUH OG MISLITUR — ★ - LÖK KODDAVER SÆJSTGURVER — ★ — DRALONSÆNGUR ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚN SSÆN GUR Skólavörðustig 21. Og Fjölbreytt bókaval i Hagstæðustu 1 ••• V kjor a íslenzkum bókamarkaði Þrennskoriar árg jald sem félagsmcnn geta valið um: a) Kr. 650,00: fyrir það fá félagsmeiui Tímarit Máls og menningar ,og tvasr bækur. b) Kr. 1.000,00: fyrir það fá félagsmennTímaritið og fjórar bækur. c) Kr. 1.280,00: fyrir það fá félagsmenn Tímaritið og sex bækur. argus auglýsingastofa Fclagsmenn sem grciða árgjald a) eða b) velja sér tvær eða fjórar af þessum bókum. Auk þess fá allir félagsmenn í kaupbæti nýtt hefti af bókaflokknum Myndlist: Paul Gauguin (kemur út í marz). Þeir sem kjósa bækuijiar hundnar þurfa að greiða aukagjald fyrir bandið, en bækur 5)—6) og myndlistarbókin verða aðeins heftar. Með því að reikna tímaritið sem eina bók kostar hver bók' (óbundin) íélagsmenn tæpar 217 krónur ef þeir greiða ár- gjald a), 200 krónur ef þeir greiða árgjald b) og. aðeins 183 krónur ef þeir greiða árgjald c), og er þá myndlistarbókin ótalin. Verðið fer því lækkandi eftir því sem teknar eru fleiri bækur. Félagsbæknr á árinu ern Jtcssar: 1) JTarðfrteði, eftir Þorleif Einarsson. / 2) Vidreisn í WadUöping, skáldsaga eftir Hjalmar Bergman, þýdd af Nirði P. Njarðvík. 3) Vnt íslenzhar fornsögur, eftir Sigurð Nordal. 4) Sjödwgra, eftir Jóhannes úr Kötlum. 5—6) „Pappírskiljur“ 1.—2. Bandaríkin og Jtriðji heimurinn eftir David Horowitz, Inngangnr að félagsfræði eftir Peter L. Berger. MALOG MENNING Laugavegi 18 t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.