Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 6
0 Sfr»A — S»JÓÐVTLJfNN — ÞriðjitHJaSör 17. desamiber 1968. Leikgleði og kraftur hjá knattspyrnu- - Landsliðið vann Fram 3-2 monnum * Hið mikla lif sem komið er í starfsemi KSf hefur greinilega smitað út frá sér. Það sást mjös vel s.I. sunnudag, þegar lands- Iiðið lék sinn 2. æfingaleik og að þessu sinni við Fram. Upp- undir eitt þúsund áhorfendur voru mættir á Ieikvelli Fram, þar sem lcikurinn fór fram, svo að augljóst er að áhuginn er nógur og það sem meira er um vert, leikgleðin hreinlega geislaði af hverjum Ieikmanni í báðirm liðum, líkt og þeir hefðu fengið eithvað sem þeir hafa alltaf beðið eftir. Sótt að marki Framara. — Ljósm. Þjóðv. A. K. EUSEBIO, svartí paráminn tít er kominn hjá Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar bók um knattspyrnusnillinginn Eu- sebio, þar sem rakinn er ævi- ferill hans i stðrum dráttum. Öllum knattspyrnuunncndum er í fersku minni koma þessa snjalla knattspyrnumanns hing- að til lands sl. sumar er félag hans, Benfica, lék hér gegn Val. Það er Gkiki dragið í efa að Eusebio er eimn allra bezti knattspymumaður sem nú er uppi og einkar forvitnilegt að lesa um hirun ævintýralega frama í tanattspymunni fná því að hann, fátækur drengur í Angóla í Afrfku, kynnist knatt- spyrfiunni og þar til hann stemdiur á hátindi frægðar sinn- ar eftir heimsmeistanakeppnina í knattspymu 1966. Hftir þá keppni var það mál manna að hann væri „konung- ur“ kmattspymunnar og hefur sá titill ekki verið af honum tekinn ennþá. Bókin er skráð af Femandi F. Garcia en þýdd af hinum á- gæta íþróttafréttaritara Jóni Birgi Péturssyni, sem skilar sínu verki rniög vel og hefur honum tekizt að koma hinum fjölmörgu kappleikiallýsin,gum svo vei til skila að maður fyllist spenningi við lestur þeirra og nýtur Jón þar að sjálfsögðu reynslu sinnar sem íþróttafréttamaður. Bókin er 173 bls. prýdd mörgum myndum og er aMur frágangur hennar til fyrir- myndar. Það er með góðiri sam- vizku hægt að mæla með þess- Eusebio ari bók til handa öllum þeim sem unna knattspymuíþróttinni. S.dór. Frá Matsveina- og veitíngaþjónaskó/anuni Seinna kennslutímgbil sikólans heíst með inntöku- prófi 3. jan. Kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum hefst 7. 'janúar. Innritun í alla bekki og á námskeiðið fer fram í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum 18. og 19. þ.m. kl.. 5 — síðdegis. Vegna mikillar aðsóknar er áríðandi að alílir nem: endur mæti.til skráningar á réttum tíma. Skólastjórinn. Leikreyns!a Leitaurinn sjáBtfiur var edns og bezt verður á taosið og mann undrar það saitt að segja, að ís- ^ lenzkir tanattspymumenn sitauli geta Jeitaið svo góða knaitt- spyrmu, því að þedr haffa eítaki sýnt hana í utndanfömum sum- arleikjum. En hversivegna leika þeir þá svo vel nú um hávetur? Er ÖOI æfinigin frá liðnu keppn- istímabili nú fyrst að kcma í Ijós? Það er ekkd ótrúíegt að svo sé og því er það semnilega rétt sem Albert Guðimundsson hefur haldið fram að það sem fyrst og fremst vanti sé meiri leikreynsla og len;gira keppnis- tímajbil. Byrjunin á síðari hálllfledik var versti kafli landsiliðsins og á þeim tima tóksit Fram að skora tvö mörk og voru þedr Einar Ámason og Hreinn Elliðason þar að vertai. Hreinn Elliðason átti skínandi leilk og kæmi manni ekki á óvart þó hann kæmist í landsliðið í næsta æf- inigialeik. ☆ ’ ■ Það er fulll ástæða til að óstaa stjóm KSl til hamdngju með það framitafc sitt að koma þess- um æfinigadedkjum á, því eins og þessir tvedr leikir haffa sýnt þá er áihuginn fyrir hendi hjá öllum aðiljum til að STYÐJA LANDSLIÐIÐ! S.dór. Fallega spilað Fymi hálfleikur var sérstak- lega vefl lieikinin aff landslllðinu og gekk boltinn frá manmi til mamns edns og vera ber, enda -hllutu þedr uppskeru síns erfiðis, því þeir skoruðu 3 mörk gegn 0 í þessum hálfleik. Ársæll Kjartansson skoraði fyrsta markið með þrumustaoti af löngu færi, gtassilegt marfc. Him tvö sfcoraði Henmamn Gunnars- son á sinn sérstaka máta og sannaði að hann er etaki „knatt- spyrmuimaður ársins" fyrir ekki, nedtt. Stjórn og nefndir KKÍ Stjóm KKÍ hefur skipt með sér vértaum og skipað í nefind- ir sem hér segdr: Stjórn: Bogi Þorsteinsson, fonmaður, Magnús Bjömssicm, varformað- ur, Magnús Sigurðsson, féhirð- ir, Guðmundur Þorstieinsson, fumdarritari, Hóflmsteimm Sig- urðsson, forrni. Kappleikja- nefndar. Jón Eysteinsson, for- muaður Laga- og leiflrregfluneffnd- ar. Helgi Sigurðsson, fonm. Ut- breiðslu neffmdar. Nefndir: Kappleikjanefinid: Hóflmstedmn Sigurðsson, fonm., Gumnar Gunn- arsson, Ingwer Sigurbjömsson. Laga- og leiltar.neflnd: JónEy- steimssom, fomm., Marinó Sveins- son og Guðlmiumdur Þorsteins- son. Unglinganefnd: Þorsteinn Haflflgrímsson, fortm., Binglr örn Birgis og Gunnar Gummarssiom. Útbreiðslkmeffnd: Hefligi Sig- urðsson, fonm., Ásgedr Guðms. FjáröÆlunameffnd: Maignús Siigurðsson, form., Gunnar Pet- ersen. Lamdsliðsmefnd: Jón Eysteins- son, form., Sigurjóm Yngvason. Landsfliðsþjálfari: Guðmund- ur Þorsteinsson. Eftir er að skipa í kvenma- rueffnd og bflaðamiefflnd. MOSKVU — Blað sovézka ktxmm- únistaflökksirís, „Pravda“ heffur sagt, að sérstaitour Naitófloti 50 skipa á Atlanzhaffimu sé ögrum og hafi Nató í hyggju að veita llotanum sjálfsstjómn, þamnig að hamn geti haffið aðgerðir á þessu svæði ám þess að beira það und- ir ríkisstjómir lamdamma í Nato. Völlurinn var hvítur af snjó og hrími. — Ljósm. Þjóðv. AJK. Sundmót skólanna: Gagnfræðaskóli Keflavíkur og MR sigruðu í eldri fl. Síðari hluti hims fyrra sumd- móts skóla fór flram í Sumd- höM Reykja'viikur ffimmtudag- inm 5. des. Áttust þá vdð éldri flokkar skólamma. Úrslit urðu þessi: Boðsundskeppní stúlkna (bringusund) Gagnfræðask. Kefflaivíkur 5.02,3 Kenmaraskóli íslamds 5.04,6 Gaignfræðask. Austurb. R 5.05,7 Hjúkrunarskóli íslamds 5.29,2 Var stúltaumum úr Keflavik afhemtur bikar IFRN frá 1966. Boðsundskeppni pilta (bringusund): Menntaisk. í Rvk. 8.07,2 Háskóli ísíands 8.08,7 Stýrimamniaskóii íslamds 8,44,2 Gagnffrsk. Hafnairfj. Flb. 8.32,6 (ógilt) Gagnffrsk. Austurb. Rvk. 8.50,5 (ógiilt) Gagnfrsk. Keflaviflour 9.00,1 (ógilt) Menmtaskólinn synti á ein- hverjum þeim bezta táma sem náðst heffur. ☆ Memmtaskólinm í Reykjavík vamn nú í annað sdnn bifcar ÍFRN firá 1967. Á leikvangi og í þrekraunum daglegs lífs íslenzkir afreksmenn Bókaútgáfam örn og örlygur hefur sent frá sér bókina ÍS- LENZKIR AFREKSMENN, — skrásetta aff Gunnari M. Magn- úss. Þetta pr bók um minnis- stæð íþróttaafrek allt frá lanþ- mámsöld til 1911, auk þess sem bókin geymir frásagmir um þrekvirki og afrek rnamna í önmum hins daglega lífs. Gerf er ráð fyrir að síðara bindi þessa verlks komi á næsta ári og yrði þetta þá drög að í- þróttasögu Islamds. Það heffur löngum verið svo, að sögur og sagnir aff likams- hneysti og affrekum manna haffa verið Islemdingum hugstæðar og bækur um það effni verið metsölubækur, hvenær sem þær haffa komið á markaðinn. Þetta á sér eðflilegar orsakir þar sem svo harðbýlt lamd sem ísland kretfist, og þó sérstaklega áður fyrr, harðgerðra íbúa. Þessi bók er þvi ísflendingum mikill fengur og það, að Gunn- ar M. Magnúss, heíur stonásetf hama tryggir að vart verður beitur gert á þvi sviði, emda er Gummar lönigu þjf' kunmur sem einn oítótaar bezti rithöffumdiur. , Bókin er myndslkreytt aí hin- um kumna listamammi Hrimg Jó- hannssyni og eru myndir hans mjög vel umnar og fafllla vel að efninu. Bókin er 192 bls. að stærð og eins og áður segir er það Bókaútgáffam öm og örlyg- ur sem gefur bókina út og það tryigging fyrir fyrsta flókks frá- gangi emda útgáfan löngu orð- in þekkt fyrir vandaðam frá- gang bóka sinna. S.dór. : Kreppan og hernámsárin HALLDÓR PÉTURSSON hefur hér skráð minningar sín- ar frá þessum tveim örlagaríku tímabilum í þjoðarsög- unni. Sjálfur stóð hann í eldinum og sá er löngum heit- astur er á sjálfum brennur. Ætla má að mörgu nútímafólki sé forvitnilegt að kynn- ast lífskjörum verkamannsins í kreppunni miklu.; því al- gera umkomu- og allsleysi, sem næstum hafði kreist líf- tóruna úr stórum hluta þjóðarinnar. Hinir eldri hafa og gaman af að rifja þetta upp, þó nú hafi fennt í þessi spor og við vonum að þau verði aldrei framar stigin. Hemámsárin. — Nú birtir í lofti, réttist úr bökum, bros færist yfir andlitin og roði í föla vamga. Margt skoplegt hendir og allur er sá hluti bókarinnar ósvikinn skemmti- lestur. — Þetta er bók sem ætti að komast inn á hvert heimili. ÆGISTJTGÁFAN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.