Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 7
Þriðjudaguir 17. desemiber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA *J Körfuknattleikur: Tékkarnir voru of sterkir og sigruðu með 76 gegn 62 i wá Á vallarhelmingi Tékka. — tijósmyndimar tók Ari Kárason □ Það fór sem menn spáðu að tékkneska liðið Sparta Prag væri eitt allra sterkasta körfuknattleikslið sem hefur sótt okkur heim, því að leikur þeirra Tékk- anna var í einu orði sagt frábær. Það er full ástæða til að hrósa íslenzka liðinu fyrir fraanmistöðu þess, þvi að' eftir að þeir höfðu jafn- að sig eftir slæma byrjun, sem varð þeim mjög dýr- keypt, höfðu þeir í fu'llu tré við Tékkana. □ Það, hefur stundum verið talað um hve „lág- vaxnir“ ísl. leikmennimir væru, þetta kom ekki sízt fram nú, því að minnsta kosti 7 tékknesku leik- mannanna voru yflir 1,97 m og einn leikmanna þeirra var 2,10 m á hæð, eins og áður hefur verið siagt frá. og var hann drjúgur í að hirða fráköstin og naut þar hæðar sinnar. Annað sem hrjáði ísl. liðið var hversu hittni þeirra var slæm. sér- staklega í byrjun leiksins, en Tékkamir vom aftur á móti allan 'tímann mjög Kuupfélugsstjóri Starf kaupfélágsstjóra við Kaupfélagið Björk Eskifirði, er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt nauðsynlegum upþlýsingum um umsækjanda, sendist starfsmannastjóra SÍS, Gunn- ari Grímssyni. fyrir 1. jan. n.k. Stjórn kaupfélagsins. Byggingurfélug verkamunnu, Reykja vík Aðal'fundur félagsins verður haldinn í Iðnó (uppi) fimmtudaginn 19. desember n.k., kl. 8,30 sáðdegis. k DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félágsstjórnin. Sótt og varizt við körfu Tékkanna. ekki að vera svo mikill vandi. Lokatölurnar urðu svo. eins og áður segir, 76:62 stig Tékk- um í vil og eru þetta nokfcuð sanngjöm úrslit, en hefðu ef- laust orðið okfcur hagsfeeðari éf ekki hetfði vaintað 3 af okkar beztu mönnum í liðið, en þeir eru erlendis með lið; stúdenta. Sem fyrr segir var Birgir Birgis langbezti maður islenzka liðsins, þó sérstaktaga í fyrri hálfflei’k en virtist skorta úthaild, enda var hann mest inná áHra leikmanna og hafa forráðaimenn íslenzska liðsins sennilega ekki talið sig hafa efni ,á að taka "hann útaf fai hvíldar, Þorsteinn HaiMigirílmsson var lamgt frá sínu bezta í fyrri hálfleik, enda lék hann þá, ekki þá stöðu 's«m hann er vaniur, ein eftir að því hafði verið breytt fór leikur hans batnandi. Kolbeinn Páls- son átti góða siprebtá en datt niður þess á miMi. Þórir Magn,- ússon átti góðam leik, sérstak- lega þeigar líða tók á ledkiinin,, Stigahæstur ístandinganna var Birgir Birgis með 21 stig og næstur var Þórir Magnússon með 15 stig. í tékknesfca liðinu bar Vor- asjkc (9) af og sfcoraði hann 32 stiig. Það var alveg sama hvað íslenzka liðið reyndi, þeim var ómögulegt að stöSva þeninan snjalla leikmann. Vilimec (15) er Itfka frábær leikmaður og ♦akoraði hann 16 stig. Risiinn Dousa, sem er 2.10 m. að hæð, var mjög góður í fráköstumum en skoraði ekki mikið. Annalrs er þetta lið frábæirt og enginin veikur hlekikur í því. S.dór. Kolbeinn Pálsson, fyrirliði íslenzka Iandsliðsins, skorar. Bókin um séra Harald Níelsson er gjafabók ársins Sálarrannsóknarfélag Islands. Dreifingarsími 17667. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.