Þjóðviljinn - 17.12.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Side 9
Þriðjudasua- 17. deseimiber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Tópas eftir Leon Uris á íslenzku Jakobína Sigurðardóttir: Snaran. Skáltlsaga. Heimskringla 1968. 12-fl blaðsíður. Jakobína Sigurðardóttir heí- ur sent frá sér stutta skáldsögu sem efnis síns vegna leiðir hug- ann að ísflandsvísu Ingimars Erlendar Sigurðssonar, sem út kom fyrir tveim árum. Snaran gerist í ekki fjarlægri framtið þegar erlent stórauðmagn hef- u.r hreiðrað um sig svo um mun- ar, að viðbættu fyrra hemámi. og landsmenn hafa glutrað méstöllu húsbóndavaidi úr höndum sér, eru orðnir ræki- lega hræddir undirmálsmenn á eigin íslandi. E.n mikill munur er á þessum sögum, kapp Inigi- mars ’gerði mynd hans mjög einfalda. svarthvíta, á.grips- ^ennda og því of fjarlæga. Jak- obína missir hinsvegar aldrei trúverðug tök á ' nútímanum. hún kappkostar að finna öllu því sem hefur gerzt í sögunni. Sjödægm í nýrri útgáfu Jóhannes úr Kötlum. Jóhannes úr Kö'tlum hefur verið í hópi þeirra skálda sem neita að eldast: þegar hann hafði að verðleikum öðlazt orðs- tír ættjarðar- og baráttuskálds í hefðbundnu formi og var kom- inn á þann aldur þegar mörg skáld láta sér nægja að fljóta áfram á kurmáttu sinni. þá lagði hann út á nýjar brautir. Hann gaf út Sjödægru, ljóða- safn sem var mótað í nýjum heimi ljóðlistar, án þess að segja skilið við þær ástríður sem hafa jafn.an verið kjami skáldskapar hans. Sjödægra var merkilegt framlag til ís- lenzkrar nútimaljóðlistar og hefur um hríð verið uppseld. Nú er bókin komin út í annarri útgáfu. er ein aí félagsbókum Máls og menningar í ár. en ekki gerzt á okkar tíma. staðfestu í þeim viðhorfum og atvikum sem mótað hafa stöðu íslenzks almennin,gs á síðari ár- um. Ádeiluhöfundar sem skrifað hafa gegn hemámi og öðrum hæpnum erlendum áhrifum. hafa einatt verið einkennilega sjálfhverfir. byggt fyrst og fremst á eigin reiði óg vilja fremur en markvissri athugun. rannsókn. Jakobína fer öðru vísi að. Hún setur lesendur nið- ur í miðri stórverksmiðju fram- tíðarinnar og lartur þá hlýða á tal roskins sópara eina dag- stund Um leið og hann segir eigin sö'gu rifjar hann upp lang- an feril, allt frá því koma setu- liðs stríðsáranna byrjaði gagn- gera.r breytingar á lifnaðar- háttum og viðhorfum fslend- iniga, sem héldu síðan áfram á Vellinum og i stóriðjuævintýr- um. En þáð er ekki sjálf rás þeirra viðburða sem skiptir mestu i þessari sögu, þótt hún sé greinilega rakin, heldur mjög raunsú' og sannferðug athugun, á þeim viðhorfum íslenzks ab mennings sem hafa, meðal ann- ars, gert mögulegt þnð undan- hald frá mannlegri og þjóðlegri reisn sem Jakobina hefur á- hyggjur af og ræðst gegn. Hinn nafnlausi sópari, hann er nefnilega hvorki betri né verri en „gengur og gerist“ um íslenzkt alþýðufólk. Jakobína skoðar þennan mann án misk- unnar, án viðleitni til fegrun- ar, og um leið af góðri þekk- in.gu. f ræðu hang getur hver og einn heyrt enduróm af eiv- in reynslu, af því sem borið hefur fyrir mann sjálfan við skurðgröft eða fiskpökkun. yf- ir kaffibollum eldhúsianna eða í dálkum dagblaða. Þessa hálf- velgju og þettá riöldúr sem aldrei dugar til þess að stíga skref fram á við, heldur trygg- ir jafnan sigur undanhald; og afslætti Eins og: Það þýðir ekkert að vera að setja fyrir sig hjuti sem maður ræður ekki við. Mannd er djöfuls sama um betta allt. Þeim stóru fersí ekki að ropa, þeir hrifsa nú aldeil- ís til sín. Við getum hreinsað til, kannski, en við græðum ekkert á þvi, það tæki ekkert betra við. Kommar? — maður skilur nú bara ekki svona æs- ing og ofstæki. Menntamenn? — ekkert nema merkilegheit- in og hrokinn. Verklýðsfélö'g? — Jú, verkfiallsréttinn látum við aldrei, en það verður að fara að öllu með gát og ábyrgð. Auk þess merkileg tilhneiging til að afsaka allt og alla: Allir þurfa sitt, höfðingjasleikjur og glæpamenn eru ekkert verri en aðrir, allir gerðu nú það sama ef þeir hefðu aðstöðu til. um að gera að skipta sér ekki af neinu til að lenda ekki í vand- ræðum, ekkert skiptir máli nema að hafa nóga vinnu, „hafa eithvað upp úr krafsinu fyrir sig.áðiir en allt fer til helvít- is“. Þessi samdráttur á viðhorf- um hins nafnlausa stóriðju- verkamanns bókarinnar, — ber ekki að skilja sem svo, að hann sé aðeins til í þessháttar yfir- lýsingum? Nei, sóparinn er ekki abstrakt samnefriari, hann er um leið persóna sem á sér sína sö'gu og sín sérkenni. Forrnið er að vísu dálítið þvingað: ræða sóparans yfir yngri samverka- manni. En upprifjun úr per- sónulegri sögu og þjóðnrsögu fléttast engu að síður á eðlileg- an hátt saman við atvik úr um- hverfi persónunnar. grun og vissu um aðvífandi bolabrögð hinnar ,erlendu stjórnnr verk- smiðjunnar. Og um leið er mál- farið eðlilegf og sjálfsagt. Jak- obína Sigurðardóttir hefur áð- ur sýnt að hún rís undir því sem hún hefur ætlað sér, þessi saga er skilmerkileg staðfestirig á þeirri kunnáttu hennar. Sú mynd sem höfundur drcg- ur upp af „venjulegum íslenzk- um alþýðumanni" kemur ekki á óvænt, um leið er hún það sterk að hún hlýtur í senn að vekja eftirtekt og ugg. Og þungi þeirrar viðvörunar sem Jak- obína ber fram i framtíðarlýs- ingu sinni vex af því að hún Almenna bóbafélagið hefur gefið út bókina „1918“ eftir Gísla Jónsson í í tilefni af fimmtíu ára fullveldi íslands, eins , og stendur á titii'blaði. Bókin fjall- ar um sairnningana sem leiddu til þess að ísiland komst í tölu fullvalda ríkja, aðdraganda þeirra og úrslit. Frásögn Gísla Jónsgionar af þessum atburðum er skýr og greinagóð svo langt sem hún nær. Annmarkar hennar eru helzt þeir, að hún hefði mátt vera fýllri um sumt, sem verður að telja til höfuð- atriða og hefði mátt að ósekju sleppa að mestu öðru í stað- inn, t.d. köflunum um Kötlu- gosið og drepsóttina, sem eru að sömnu stórviðburðir, en koma lítið við höfuðetfni bók- arinnar. Það hefði t.d. verið æskilegt að ítarlegar heifði ver- ið skýrt frá bnéfasifciptuim Jóns Magnússonar við konung og danska valdaimenn, því að þau virðast hafa beinlínis leitt til besis að rnátlið var tekið upp á þeim girundvelli, siem igert var. Höfundur getur þessara bréifa- skipta aðeins Ktuttloga. Orsök- Bókarkápa spáir atburðum sem eru svo í- skyggilega nátengdir því sem þegar hefur gerzt. Sóparinn minnist m.a. á. að einhverju sfnni hafi staðið til að legigja herstöðina niður — þá gerðu menn ótilkvaddir allsherj ar- verkfall: „Enda náði þetta ekki nokkurri átt, ætla að leggja her- stöð niður einmitt á þessum tíma, þegar allt var í kalda- koli og enga vinnu að bafa nokkursstaðar" Því miður er þetta óorðna verkfall ekki nema rökrétt afleiðing af því grát- broslega stríði sem stéttafélög hafá1 utan skáldsögu Jakobinu háð um náð hemámsvinnunnar. Og önnur atriði má nefna þessu skyld. sem gera Snöruna raun- verulegri en menn að likindum vildu kannast við. einnig þeir sem líta svipuðum augum á samtíðarsöyu okkar os Jakob- ína Sigurðardóttir in er vafailaust sú, að hann heí- ur ekki þatft. neinn aðgang að þessum brófum og tjáir ekki um að sakast. Aðailgialli bókarinnar er þó, að þar er engin full- nægjandi greim gierð fyrir al- mennri stjómmálasögu þessara ára og heOztu deilumálum, svo sem. brezku samningunum, landsvérzluninni og harðnandi stéttabaráttu, bví það eruþessi og ömnur innanlandsmál sem voru farin að skipta mönnum i flokka cg knúðu fastast á um ’ lausn sambandsmiálsins, sem svo var nietfnt. Höfundi var 5 lófa laigið að gera þessum at- riðum viðhlítandi skil eftir þaim heimindum sem hann notar, sbr, heimildaskrá. Bn hann gerir það eikiki og fyrir braigðið verður sumt sem hann drepu-r á lítt skiljanlega, t.d. vantrauststiMagan á 2 af 3 ráð- hei-rum sem flutt var á auika- bimginu sem afgreiddi sam- bandslagafrumvarpið, sérstaða Jóns Þorlákssonar og „Lög- réttu“ þegar samningar komu fyrst á dagslkrá o.s.frv. Ljóst er af frásögn Gtfsla Jónssonar og var reyndar kunn- ^ ísafold hefur gefið út skáild- söguna Tópas cftir Leon Uris, einn kunnasta niílifandi rit- höfund í Bandaríkjunum. Þetta er 366 síðna bók og hetfur Dagur Þorleifcson býtt hana á íslenzku. Skáldsaga bessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalefnið er bræta Bandaríkjamanna og Sovét- manna út af eldflaugastöðvum h-inna síðamefndu á Kúbu. begar litlu mátti muna aðþriðja heimsstyrjöldin hæifist, og eitt mesta njósnamál aldairinnar, sem undanfarið hefiur verið á Þegar saga Viktors Bridges, Maður frá Suður Ameríku, birtist fyrst sem framhaldssaga f dagblaðj og síðan sem bók fyrir nokkrum áratugum, varð hún óhemjuvinsæl sem spenn- andl skemmtisaga. Nú er Mað- urinn aftur kominn fram á sjónarsviðið. að þessu sinni gefinn út af Setbergi. Ágæt þýðing Áma Óla á sinn þátt í vinsældum bókarinnar, og þótt nú sé bæði fleira til að dreifa huganum og minni timi til þess en þegar sagan birtist fyrst á íslenzku. verður hún væntanlega víðlesin sem fyrr, enda spennandi frá upphafi til lands fyrir borð borinn og vitn- aðu til samninganna 1908 og 1912. Vfildu þeir draga réttind- in srnátt og smátt úr höndum Damia, einn bátt móla í einu, eins og reynt var í fánamólinu. Nú sneri Bjami við b-laðinu og féllst á heildarsamninga og sparaði hvorki tíma né fyrir- höfn til þess að fá flokksmenn sína og aðra til þess að fall- ast á samninigia. Bjami firá Vogi mun hafa séð það allllra manna gleggst, að nú var lag semyrði að nota. Báðir lögðu þeir Jón Maignússon og Bjami áherzlu á að mállinu yrði 'hraðað sem mest. Ástæðan var að báðir óttuðust að verzlað yrði mieð Island að heimsófriðnum lokn- um og að það kæmist undir „vemd“ ednhvers stórveldis ef þjóðréttarstaða þess væri óút- kljáð miál. I þessu sambamdi heifði verið vert að minnast á hOutlcysisyf- irlýsin-gu Mands sem sumir menn eru nú flamir að talaum sieim einhvcm pállitfskan bama- skap! Gírfli Jónsson nefnirhana döfinni i Frakklandi. Þar að au-ki er drepið á baráttu Frjálsra Frakka í síðari heims- styrjöldinni, Súez-stríðdð 1956 og fileiri stórpólitfskr. atburði. Og innan um allt betta er svo rakinn asviþráður sögupersón- anna, ásttt og dramatísk örlög. Leon Uris er sem fyrr var sagt einn kunnasti rithöfundur Bandaríkjanna f dag. Hann varð heimsfrægur fyrir bók sína Exódus, er fjaMaði um flutninga Gyðinga til Palestínu og fyrsta stríð þeirra og Ar- aba. end-a, 271 blaðsíða að lengd, — nóg til að skemmta sér við nærri alla nóttina eða siá í hel nokkrar myrkar síðdegisstuind- ir í skammdeginu. Ný Doddabók Ný Dodda-bóik er komim. á markaðinn — Doddi og leik- fan-gailestin — myndajbók etftir Enid Blyton. Freysteinn Gunnairssan sá um texta bókarinnar, serh erpremt- uð í Félaigsprentsmiðjunni, en útgeflandi ér Myndabóikaútgáfan. ekiki að öðru leyti en því, að hún stendur í sambandslögun- 'um sjálfum, sem hann tetour upp í bók sína. Orsokdn er etf- laust sú, að hlutleysisyfirlýs- ingin var lítið rædd sérstaMega 1918. hún var öllum otf sjálf- sajgt' mál til þess. Hluffleysið var, etf svo mætti að orði kom- ast, önnur hliðin á flullveldinu, vegna þess að það var eini vegurinn til þess að losna úr hermálatengslunum við Dani. Fullvalda ríki sem hvorki gat né vildi hatfa hermál eða gunn- fána hlaut samlkvæmt eðli málsins að vera „ævarandi hluWaust“ í ótfriði og laust við öll hermólatengsll við . önnur rík'i. Þetta slkildu rnenn þá. þó að menn þykist elkki slkiljaþað nú. Bók Gísla Jónssonar er, þrátt fyrir nokkra annmarka, bezta yfirlitið sem enn hetfur komið um sambandsmólið 1918. Etoki spillir það að ytri búnimgur er í góðu laigi, myndir frábæriega góðar nema sú stfðasta (atf fána- hýllingunni). — R. B Ámi Bergmann. Aðalatriði og aukaatriði 1918 Maður fró Suður-Ameríku Frásagnir af bannhelgi og álagablettum um allt land Út er komin hjá Setbergi bók- in „Álög og baunhclgi“ eftir Árna Óla. Fjallar bókin, eins og nafnið bendir til, um álagastaði, og hefur höfundur safnað heim- ildum og sögusöfnum viða að. og höfundur tekur fram í for- spjalli, hefur gengið misjatfn- lega að draga saman sögur úr héruðunum. Sögunpm hefur Ámi Óla safn-að síðustu 20 ár á ferðum hj artasár, þeirra sem áttu um sárt að binda vegna slysfara og heilsubrests. Alls geymir bókin frásagnir af rúmloga 220 stöðum á land- inu, oft fleiri en eina af hverj- Þrjár þýddar sögur bæði úr prentuðum ritum og eftir frásögnum kunnugra manna. Ámi Óla fer í þessiari bók krin-gum lan-dið, byrj-ár i Reykjavík og endar í Hafnar- firði, og segir frá bannhelgi og álagastöðum í hverju héraði, þó þar sé ekki um tæmandi upptalningu að ræða, því eitns smum um landið. en áður seg- ist hann hafa haldið uppi spurn- um um álagabletti víðsvegar og gert skrá um þá. Sannfærðist hann þá um að álögin voru víð- ast hvar í fullu gildi enVi og að menn virtu þau. Þó segist höf- undur bafa sleppt mörgum yngstu og merkilegustu sögun- um, sem gátu ýft gömul og ný um stað. Þó verður þessi fræða- brunn-ur seint ausinn. hyggur höfundiur í íorspjalli sínu, og segist vona að þogar að því komi, að íslenzkur vísindamað- ur taki sér fyrir hendur að rann- saka hvaða lögmál eða dulmögn eru ráðandi á álagastöðunum, þá komi þettó sagnasafn að nokkru gagni. uigt áður, eð af þeim mönn- um siem áttu hlut að samning- unuim 1918, har haest tvo menn. Það eru þeir Jón Magtnússon þáverandi forsætisráðherra og Bjami Jónsson flrá Vogii. Full- yrða mó að samsitaða þessara tveggja geróntfteu manna, sem bæði fyrr og síðar varu and- stæðingar f stjómmiálluim, eigi drýgstan þótt í lausn sambanids- miálsins 1918. Báðir umnu það til að slá nokkuðatffyrri stefnu sinni. Jón Magnússom segir kon- ungi og Zalhle, forsætisróðherra Dana, skýrt og skorinort, að ekki þýði að taka upp samn- inga á öðrum grumdvelli en beim, að fullveldi líHands sé viðurkennt og að sambamd landanna verði hreint persónu- samlband (konungssamband). — Það er að segja, hamn tekur upp hreina og ómenigaða stefnu Landvamarmanna. Bjami flrvá Vogii og flokkur hans höfðu lýst sig andvíga heildarsamn- ingum um málið, þeir kváðu að með þvi móti yrði réttur Is- Bókaútgáfan Stafafell hefur gefið út þrjár þýddar skáldsög- ur; þær eru: Leyndardómur hallarinnar eftir Dorothy Eden, Skuggar hins liðna eftir Anne Duffield og Leyndarmál sjúkra- hússins eftir Mignon G. Aber- hart. „Leyndardómur hallarininar" gerist á írlandi. Söguhetjan er Kathleen AUen, ung ekkja, sem gerzt hefur ritari Mathilde Connel, sem býr á góssi sínu í írlamdi. Kathleen heyrir bams- grát um nætur, og finmur lam- aða konu, sem ekki getuæ tal- að, aðeins grátið. Hún fser nafnlaus bréf, maður drukkn- ar á dularfullan hátt, enn heyr- ist bamsgrátur, að lokum fær hún að heyra sögu unigtfrú Conn- el og allir skuggar hverfa og nýtt líf byrjar. „Skuggar hins liðna" fjallar um Aziz, umgan, vellauðugan Tyrkja. Hann krvænist ungri enskri stúlku, en í Miklagarði hetfjast átök milli hjónanna, milli Aus'tur- og Vesturlanda. Aziz er harðstjóri við konu sína, sem að lokum sfcrýkur að heiman með aðstoð vinar sins og aðdáanda. „Leyndarmál sj úkrahússins" segir frá Söhru Keate, hjúkrun- arkonu í Melady-sjúkrahúsinu. Sonur stofnanda sjúkrahússins er þar sem sjúklingur og Sahra er einkghjúkrumarkoma hans. Lækndx sjúkrahússins finnst myrtur og Pétur hverfur, en reynist hafa verið myrfcur líka. Inn í allt þetta spinnst tilraun*- sitarf með nýtt lyf.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.