Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Blaðsíða 13
sgssr Þriðjuda;gur 17. desember 1968 — X’JÓÐVI'U'XNN — SfÐA 13 Dylgjur ráðherra Praimlhald a£ 16. síðu. verið hafðd. Vair saimtökum sjó- imanna og útvogsimanna sotitur tiltekinn frestúr til að semja um nýjar hlutaskiptareglur, og sikyldi miiða j>ær við hað fis'kverð seim verðlagsráð ákvæði á hverjum tíma. Þetta ýar gert, en hlutá- skiptaprósenta’ sjómamna lækkaði veruilega, svo’ breytingin varð beim í óhag á árunum eftir 1960. Nú koma þessiir sömu stjómar- flokikar og vilja einnig aifnema þessa skipan máTa með Tögum. Nú á að mimnka afflaMut sjó- mánna mieð Töguim. Það er effli- legt að sjómenin mótmæili harð- lega, því þetta er hrein árás á laumakjör þoi.rra. Og þess eiru engin dæmi að ráðizt hafi verið þannig á launalkjör sj'ómanna. Árin 1951—60 giltu ailllt aðrar grundvailTarrogiIur. Ef Eggert og aðrir sem í það hafa vitnað sem hliðstaeðu viTdu kymna sér mál- ið sæju þeir að slíkúr saman- burður er advag út í bTáimn. Hafin útgáfa Pramhald af 16. síðu. Bjömsson,, sem bjó verkið undir prentun. Kaupstaður í háTfa öTd hiefur að geyma heTztu réttarskjöí borg- arinnar frá 1786 til 1836, úttekt- ir á húsuim, úthTutun lóða, alTar fundargerðar borgarafunda og ÖTT borgarabaéf. Þar er rakinn að- dragamdinn að stofnun bæjar- stjómar í Reykjavík og birtar frumheimildir að upphafi is- lenzkrar borgarastéttar. Þetta er danska tímabilið í sögu Reykja- vfkur og þó er það eikiki aldianskt. því að EngTendingar eru þar meö taTsverð umsvif á dögum Napóle- ons og Jörgen Jörgensen ber einnig að lamdi, og fsileindinigum vex atorka og metnaður, eftir því sem líöur á tímabilið. Sagan af því, hvomig Reykjavík verð- ur ísfenzk greinir frá grundvaílT- aratriðum sjálfstáeðisbaráttunnar. B'óíkin er skreytt 46 Reykjavíkur- myndum, sem margar hafa ekki birzt áður, og uppdráttum frá 18. öld og fyrstu áratugum þeirr- ar 19. Þá er í undirbúninigi ritgerða- safn um reykvísk fræði. Til bess verðuir stofnað í boirri trú að það veki menn til rannsókna á fjölíþættuim sviðum reykvískr- ar mérrnta-, atvinnu- og hagsögu. Minningarsjóður Framhald aif 12. síðu. fjársöfnun meðail íslcnzkra far- manna til stotfnunar minn.ing- ai’s.ióðs hjá S.V.F.l. er beri mafn H Th. Bruun. Sjóðurinn nemur nú kr. 136.250,00, en verkafni s.ióðsins er fyrst og fremst að kaupa tailstöðvar til hamda björgunarsveitum félagsins. Slysavarpafélag Isilands þakik- ar skipstjórafólaiginu og íslenzk- uiti j faiimönnum rausnarllega m’inninftargjöf, og minmist lát- ins slysavarnafélaga með hlý- hug og virðingu. (Fréttatiiikynnimg frá SVFl). Lefö ríkisstjórnarinnar óíær Framhaild atf 1. sáðu. geri nauðsynlegt að raska hlut- fallimu í hiutaskiptunum. Ríkisstjóimiim heldur því fram að þurft hafi að lækka gemgið vegna þess að afli hafi st<3r- minnkað og aflaverðmætið orðið miklu minna em áður. Þetta hlýtur að þýða að hver sá aðili sem á afkomu sína und- ir aflaverðmætinu þurfi á stuðn- ingi að halda, ekki sízt ef afii minnkar um helming og afia- verðmætið líka. Þetta þýðir svo gifurlegt tekjutap að stiórfedild- ar ráðstafanir þurfi að gera til þess að ráða þar bót á. Þeir sem rökstyðja gen;gislækk- un þammig, hljóta að getfa skil- ið að sjómenn hafa líka orðið fyr- ir þungu áfalli, og þurfa á aukn- um tekjum að halda ekki síður en útgerðarmenn. Stórkostlegt tekjotap sjómanna Formaður LÍÚ skýrði svo frá í ræðu á landsfumdi nýlega að miðað við 23. nóv. hefði afla- verðmæti landaðs síldarafla, lömdumiairverðið, verið þetta: Árið 1966 1118 miljónir króna. Árið 1967 500 miljónir króna. Aflaverðmæti landaðs síldar- afla 1967 hefði þamnig verið 618 miljónum króna minna en 1966. Þegar silíkt gerist er það ekki einungis útgerðin sem verður fyr- ir þungu áfalli, heldur líka skips- hafnir síldveiðiskipanna. Þessar tolur jafngilda því að sjómenn hafi fengið um 300 miljómim kr. minna í sinn hlut en árið áður. Formaður LÍÚ sagði ennfrem- ur að miðað við 25. nóv. í ár, 1968, hafði löndunarverðmæti síldaraflans nurnið 230 miljón- um kr., verið 270 miljónum lægra en 1967. Og enn áttu skipshafn- irnar að ta;ka hlut sinn af heim- ingi minna aflaverðmæti en ór- ið áður. Ekki ofhaldnir af óskértum hliit Nú er sagt að relkma megi með því að ástand og afli ár- anna 1967 og 1968 verði varam- legt. — Verði svo þá er það víst, að þó sjómenm fcngju að halda aflahlut sínum óskertum, yrði ekki um að ræða tekjuhæikkum hjá sjómönnum. En tekjufall þeirra yrði ekki eins þumgbært arinmar - næði gengisiækkumim ekki þeim tilgamgi að koma út- gerðinni af stað. Ráðherrann tal- ar eins og það sé eina hugsan- lega leiðin tii að styðja útgerð- ina. En ýmsar aðrar leiðir eru til. Stjómiaramdstæðingar hafa ár- um samain bent á þá leið til stuðnings útgerðinni að lækka og létta af margvísiegum’ út- gjöldum hennar. oknrvöxtum, út- flutningsgjöldum, lækka olíu- verðið. (Gylfi viðurkenndi ný- lega á þinigi að mismumur olíu- verðs til skipa hór og í Vestur- Þýzkalamdi væri 59-70%... Ófær leið En ríkisstjómin vill ekki at- huga slíkar leiðir. Hún heldur að eimfaldasta leiðin sé að leysa allam vandanm á kostnað sjó- manna. Sú leið er óréttlát og ó- sanngjörn gagnvart sjómönnum. Og þessi leið er með öllu ófær; liún stenzt ekki í framkvæmd. Ef ríkisstjómin gæti breytt hlutaskiptakjörunum eins og hér er ætlað. efast ég ekkj um að afleiðingin yrði sú að skömmum tíma liðnum að allir beztu sjó- mennirnir af fiskiskipaflotanum hyrfu í land. Ekkert gæti haldið þeim á sjó nema allsherjarat- vinnuleysii í landi. Sjómenn munu ekki sætta sig við hlutaskiptakjör sem leiða til þess að þeir fái lægri laun en eí þeir ynmu í landi. og það yrði útgerðinni ekki til góðs. Það er ekki nýtt að eimstaka útgerðarmenm hafa haldið að þeim væri fyrir beztu að lækka kaup sjómanna. Það er ekki lamgt síðan íslendingar þurftu á amn- að þúsund erlendra sjómamna. flest Færeyinga. til að mamma flotann. Eimmitt í tíð vinstri stjómarinnar fór að draiga úr því að við þyrftum að sækja sjó- menn til anmarra landa. En það getur aftur breytzt. Nú heldur ríkisstjómin að auðvelt sé að leysa efmahags- málin á íslandi með því að skerða aflahlut sjómamma nógu mikið, það mumi koma fjöri í útgerðina. Ríkisstjómin kemur þessu ekiki i gegm með samþykki sjómannasnmtakanina. Etf frum- varpið verður samþykkt, gerist það sennilega um áramót að all- ir samningar um launakjör fiski- og varð atf grim mikið i þdmig- salnum. Að umræðu lokinni var málinu vísað til 2. umræðu með at- kvæðum stjómarliðsins og sjáv- arú tvéigsmetfndar. Útdráttur úr öðrum köflum i ræðu Lúðvíks, sem stóð á ammam klukkutíma. verður birtur síðar. og nú horfir. Það er algjör meinloka sern lætur gæti janúar farið í það. Og fram kom í efrideild að sjómenm • ja(rj svo ag gjómenn standd fast hlytu að fá einlr allra kauphækk- á kjarum sínum og útgerðar- un vegma gengisilækkuniarinm,ar. ! merin neyðist til að semja um ! jólaumferð- inni“ gefraun fyrir skólabörn Lögreglam i Reykjavík og U mferðamefnd Reyk j avíkur efma til getraumar fyrir 7-12 ára skólabörm í Reykjavík. í verð- laum em 15 o baimabækur sem bairmablaðið Æskan gefur. Þetta er í ammað skiptið sem lögregl- an og umferðarmeínd eína til getraunarinmar. en í fyrra þár- ust 3065 svör Getraunaseðlum heíur þegar verið dreift í öllum bamasikól- um borgarinmiar. en seðlum á að skila í póstkassa, sem verða á lögreglustöðvunum við Póst- hú.sstræti, Snorraibraut og Síðu- múla til 23. desember. Getraunin er þanmig upp- byggð, að nokkur orð hafa ver- ið felld niður úr 10 svörum við spurnimgum um umferðarmál og eiga bömin að finna réttu orðin. Dregi.ð verður úr réttum svörum á Þoriáksmessukvöld og verður reynt að semda verð- laumin til barn'amna á aðfanga- dag. Tékkóslóvakía Framhald af 3. siðu. stjómar er þó varað við kaup- hækkunum. auknum verðuppbót- um og fétagsimálagreiðsilum. Þetta muni aðeins verða til að magna verðbólgu, segir hún. Nýír rúðhcrrar Samtímis þvi 'sem hin nýja sambandsstjórn tekur til starfa mumu myndaðar stjómir í sam- bandslýðveldunum tveimur. Bú- izt er við að Stanisliav Razl, seim verið hetfur etfnaiðmaðarráðherra. mammia falla úr gildi. Árið byrj- j muni verða forsætisráðherra i ar þá senmilega með því að reymt , tékkmesku stjórminmi en Stefam verður að semja um ný hluta- j Sadovsky, í hinni slóvösibu. skiptaákvæði, og ef að líkum | Talið er að utamrikisráðherra Þeir sem því halda fram, virð- ast ekki gera sér ljóst að þegar afli mimmkar og verðið lækkiar, verða sjómenm fyrir meiri tekju- missi en allar aðrair vinnustétt- ir. Og þeir yrðu nú ekki ofhaldn- ir atf því þótt þeir nytu sama aflahlutar og áður. Ekki eina leiðin Eggert ráðherra hélt því fram, að ef ekki yrðu færðar stór- fúlgur frá sjómönnum til útgerð- Eiginkomia mín og móðir HALLFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR, Hraunbæ 98, amxiaðist í Roskilde 15. des. , Brynjólfur Bjarnason Elín Brynjóifsdóttir. Eigimmaðiur minm RÖGNVALDUR BJARNASON , Hjarðarhaga 23, Reykjavik, amd'aðist 15. des. Jarðartförin aiuglýst síðar. Elísabet Theódórsdóttir. svipuð kjör, er það yfirlýst atf etfnahagsséríræðinigum ríkis- stjómarinnar og ráðherrumum að þessi „lauism“ efnahagsmálammia sé runmim út í samd. Ráðherramir ráða ekki Ríkisstjómim er með þessu að viðurkenmia að bemmi batfi reynzt um megn að leysa vamdamm. Hennar leið er kannski hægt að samþykkja á Alþingi en hún fæst eltki samþylckt né framkvæmd utan þings. Og Alþingissam- þykktin dugir ekki til þess að róið verði eða fiskað. Þar ber að Ieita annarra leiða til hjargar útgerð á, íslandi en ráðast á kjör og kjarasamninga sjómannastéttarinnar. Ég vara rikisstjórnina við þvi að knýja málið fram. Umræðumni var framhaldið kl. 6 síðdegis og tóku þá til máls Sverrir Júlíussom, Matthías Bjajmiason, Lúðvík Jósepsson, sem svaraði tilraumum Sverris og Matthíasar til þess að gera fyrra fyrirkomulag um hlutaskipti sambærilegt við ákvæði frum- varpsims — og að lokum Eggert G. Þorsteimssom sem kvartaði mjög undam ræðu Lúðvíks Jós- epssonar og bar sig illa — en í lokim sagði ráðherramm að frum- varpið væri „enigim heilög kú“ saimibamdsstjómarinmar verðd Jan Marico, en Marin Dzur muni halda áfraim í embætti lamd- vamaráðherra. Annars er, seim áður segir, ekiki búizt við nein- um meiriháttar breytimigum á æðstu stjóm Jámdsins. Stúdentar Framhaild atf 3. stfðu. fyrir að slkdpt verði um banda- rísku samningamenmima. t Jatfn- augljóst er að Saigomstjórmim vill fyrir hvem mum tetfja fyrir við- ræðumum mieðan Nixon er ek'ki korninn í embættið, þvi að hún gerir sér greinilega vonir um að hann verði jafnvel ófúsari til samnimga en Joihnson hetfur ver- ið. úrogskartgripir KORNELlUS JÓNSSON | skáart^rdnrtig 8 FrostklefahurÖir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi. TRÉSMIÐJA P. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Kópa- vogi. — Sími 40175. Snyrtivörur í fjölbreyttu úrvali Austurstræti 7. Gólfteppi í mörgum litum Teppadreglar • mjög fallegir Gangadreglar margar gerðir Teppamottur Gólfmottur \ % mikið úrval Baðmottur Teppafílt •** GEYSIR HF. Teppadeildin ÆTTIR AUSTFIRÐINGA Níunda og þar með síðasta bmdi Ætta Austíirðinga — nafnaskráin — er komin út, samantekin af séra Jakobi Einarssyni, fyrrum prófasti á Hofi. í nafnaskránni eru um 15 þús. nöfn ásamt leið- réttingum og efnisyfirliti yfir öll bindin. AUSTFIRÐINGAR, kaupið ættartölu ykkar og styrkið um leið Menningarsjóð prófastshjónanna á Hofi, séra Einars Jónssonar og frú Kristínar Jak- obsdóttur, til eflingar austfirzkrar þjóðmenningar Nafnaskráin, svo og allt safnið innbundið í fjögur bindi er afgreitt hjá Einari Helgasyni bókbindara, Skeiðavogi 5, Þórarni Þórarinssyni fyrrv. skóla- stj. Skafíahlíð 10 og Ármanni Halldórssyni kerrn- ará, Eiðum. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.