Þjóðviljinn - 17.12.1968, Síða 14

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Síða 14
SÍÐA — ÞJÖÐV1I»JINN — Þridjmdaguff 17. desamlbeir 1968. SÉBASTIEN JAPRISOT: — Agn fyrír öskubusku 19 litli banfcaritarinn sem treysti engjri mannesfcju, sem bjóst ekfci við bví að neimim bætti vænt um hana og datt ekki í hug að himinninn yrði vitand bláiTÍ, bótt einhver gaeldi dálítið við hana. I marga daga haifði Do haft hugboð um að bað myndi enda með bví að hún yrði Micfcy að bana. Hér á gangstóttinni, bar sem hún haifði kvatt Gabríel, sagði hún einfaldlega við sjálfa sig, að nú hefði hún enn eina ástæðu til bess. Með bví að ryðja Mi úr vegi, tortímdi hún efcki aðeins gagnlausu og einsikisnýtu fyrirbrigði, heldur útrýmdi hún auðmýkjngtum og gremju. Hún stafcfc hendinni niður í tösfcu sína eftir sólgleraugunum siínum. í fyrsta lagi vegna bess að allir geta lesið slífct úr auigum ann- arra. Og í öðru lagi vegna bess að hún var með glóðarauga. I marzmáruuðá gerði Mi aillt sem henni sjálfri sýndist. Hún var orðin býsna j'ákvæð gagnvart ýmsum fráleitum hugmyndum sem Francois Roussin kom iðu- lega með, ag hún fann upp á bví að flytja inn í litlu höWina sem Midola guðmóðir átti í rue de Courcelles. La Raflfermi hafði aldrei búið bar sjálf. Mi kastaði sér út í undirbúninginn. Hún var þrjózk en haifði efcki annað láns- traust en naifn frænku sinnar, svo að efcfci liðu nema fjörtíu og átta sólarhringar áður en komin var alvarleg snur^a á bráðinn miili Parísar og Florens. Micky fékfc bá peninga sem hún burfti á að halda; hún greiddi bað sem hún skuldaði og pantaði málara og húsgögn, en um leið féfck hún eins konar fjárihaldsmann, Francois Chance. EFNI SMÁVORUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hratmtungu 31 Simi 42240 Hárgreiðsla Snyrtingar Snyrtívönuí;* t?egrun arsérfræðingur á gtaðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steimi og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyíta) Sírtd 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 og himinn og jörð voru sett á annan endann til bess að fá sér- lega valinn dreka til að tafca aft- ur í taumana. Dreki bessi vair bjóðsagnapensóna og að bví er virtist ferlegur svarkur, enda virtist hún hvað eftir annað á umliðnum árum hafa tekið Micky oig rassskellt hana. Nafnið á drekanum var Je- anne Mumeau. Micky talaði ekki mikið um hana, en begar bað ;kom fyrir voru lýsingar hennar svo æðislegar, að bað var aug- ljóst að hún var logandi hrædd við hana. Að hafa endaskipti á Micky og flengja hana, bótt hún hefði aðeins verið fjórtán ára, var afrek í sjálfu sér. En að segja „nei“ begar Micky sagði „já“ tví- tug að aldri og geta auk bers komið vitinu fyrir hana bað var beinlínis %trúlegt, já, eins og bjóðsaga. Auk þess var þetta efcki alveg saitt, eins og Do gerði sér ljóst strax og hún sá drekann. Jeanne Mosmeau var hávaxin, ljós yfir- litum og róieg í fasi. Og Micky va-r efcki hrædd við hana og hún hataði hana efcki heldur, nei, það var miklu, verra. Micky þoldi beinlínis ekki að vera í návist hennar. Tilbeiðsla hennar á Mur- neau. var svo alger, taugaóstyrk- ur hennar svo áberandi, að Do þoldi naumast að honfa á það. Bankaritarar voru ef til vill efcki einar um að gráta í koddann sinn. Micky hatfði bersýnilega dreymt árum saman um einhverj- a Murneau sem ekki var til, og þótt það mætiti teljast fráleitt, leið hún fyrír það og varð alveg miður sín þegar Jeanne var nær- stödd. Do, sem hafði aldrei heyrt minnzt á drekann nerna í fram- hjáihlaupi, varð alveg dolfallin vfir því hlutverki sem hún lék. Það var ósfcöp venjulegt kvöld. Micky var að skipta um föt og ætlaði út með Francois. Do sat í hægindastól og var að lesa: það var hún, sem fór til dyra þegar baríð var. Jeanne Mumeau horfði á hana eins og hlaðna byssu, síðan fór hún úr kápunni og kalláði án þess að hækka róminn: — Micky, kemurðu ekki fram til að heilsa mér? Umga stúlkan kom flnam í bað- slopp, með skjálfandi vörum tókst henni að brosa eins ag hún hefði verið staðin að einhverri óhæífu. Það upphófust orðaskipti milli þeirra á ítölsku, sem Do skildi efcki; nemia hvað hún sá, að Micky leystist smám saman upp eins og þegar prjónles er rakið upp. Hún tvísté í sífellu, var óþefckjanleg. 1 fáeinum storefum var Jeanne kiomim til hennar, tók um oln- bogana á hermi, kyssti hana á ennið og hélt henni síðan frá sér til að virða hana fyrir sér. Það sem hún sagði var vist ekki sérlega notaJegt. Rödd hennar var djúp og róleg, en raddhreim- urinn þurr og kaildur. Micky hristi síða hárið og svaraði efcki. Loks sá Do að hún fölnaði, sleit sig af drekanum og gekk ögn fjser og vaifði að sér baðsloppn- um. — Já, ég bað þig svo sannar- lega ekki um að koma, Þú hefðir bara getað verið toyrr, þar sem þú vairst. Nei, ég hef ekkert breytzt, en það hetfur þú ekki heldur. Þú ert ennlbá sama bamn- sett Murneau, En nú er sá mun- ur á, að ég hef einhivem að halla mór að. — Emð það þér sem heitið Domenica? spurði Jeanne og smeri sér við í skyndi. — Farið inn og skrúfið fyrir vatnið í bað- herberginu. — Þú hreyfir þig ekki nema ég segi þér það, sagði Micky og gekk í veg fyrir Do. Þú verð- ur kyrr þar sem þú ert. Ef þú gerir einu sinni það sem þessi kvenmaður skipar þér, þá ldisn- arðu ald'rei undan henni. Án þess að Do vissi sjálf 'hvemig það hafði átt sér stað, var hún allt í einu komin þrem skrefum lengra inn í herbergið. Jeanne yppti öxlum og for sjálf að sfcrúlfa fyrir vatnið. Þegar hún kom fraim aftur, var Mi bú- in að ýta Do niður í hæginda- stól og sjálf stóð bún við hlið- ina á honum. Varir hennor skulfu enn. Jeanne stóð í opnum dyrunum; hún kom fra maftur, var Mi bú- með ljóst hár; þoaiar hún tal- aði undirstrikaði hún orð sín með því að ota vísifingrinum; hún tal- aði mjög hratt til að ekki yrði gripið fram í fyrir henni. Dp heyrði nafn sitt nefnt hvað eftir annað. — Talaðu frönslcu, sagði Micky. Do skilur efcki ítölsku. Þú ert að ifarast af afbrýðisemi. Hún yrði himinlifandi, ef hún skildi hvað þú ert að segja. Almáttugur, að sjá þig, þú ert að farast úr aff- brýðisemi.. Þú ættir að fara og sjá á þér fésið. Þú ert svarkur. Kerlimgansvarkur! Jeanne brosti og svaraði að málið kæmi Do ekki minnstu vitund við. En ef Do vildi bregða sér fram fyrir nokkrar mínútur, þá væri það kannski betra fyrir alla aðila. — Do verður kyrr þar sem hún er, sagði Micky. — Hún veit vel hvað um er að vera. Hún hlust- ar á mig. Hún hlustar ekki, á þig. íri elska haina, hún tilheyr- ir mér. Þú getur séð það sjálf. Mickv laut niður, dró Do að sér með bvi að gríóa,jjm hnajcjt-, ann á henni og ky.ssti hana á munninn, einu sinni, tvisvar, þrisvar. Do lét sé^ .þaj) Iyn4a’ hún andaði næstum éfcki, sat eins og steinstytta og sagði við sjállfa sig: — Ég drep hana, mér tekst það með einhverju móti, en hver er hún þessi ítalska kona sem kemur henni til að baga sér svona fíflalasa? Varirnar á Mi voru mjúkar og titrandi. — Þegar þú ert hætt þessum fíflalátum, sagði Jeanne Mumeau rólepa, — farðu þá inn og klæddu þig og settu niður í ferðatösku. La Raffermi ríll sjá þig. Mi rétti úr sér; henni leið sýnilega( verst aif þeim þrerruur; hún renndi til augunum og leit- aði að ferðatöstou, því að það stóð ernmi'tt ferðataslfca þanna inni. Hún hialfði séð haina rétt áður. Hvað var orðið af henni? Taskan sfcóð fyrir afftan hana á teppinu, hún var opin og tóm. 'Hún greip hama í báðar hendur og tEleygði henni í Jeanne, sem vék sér undan. Micky steig tvö skref, hrópaöi eitthvað á ítölsku, sennilega skammaryrði; síðain þreif hún vasa sem stóð á arinhillunni, fallegan, sifcóran bláan vasa og fleyigði honum liHca í höftuðið á hávöxnu, ljóshærðu konunni, sem flutti sig efcki um hársbrcidd. Vasinn tfflaug i vegginn og brotn- aði. Jeanne gekk frtamhjá borði, gekk löngum sikrefum til Micky, tók um hökuna á henni með annarri hendi og rak henni löðr- ung með hinni. Síðan tók hún fcápuna sína, sagðist ætla að gista í rue de Courcelles, að hún færi til bafca morguninn eftir um tólfleytið og hún hefði líka flu'gfarmiða handa Micky. 1 dyrunum hætti hún því við að la Raffermi lægi fyrir dauðanum. Hún myndi naumast lifa lengur en fcíu daga. Þegar hún var farin, fleygði Micky sér útaf í haegindastól og fór að gráta. Á sörrrn stundu og Mi og Francois áttu að mæta í leik- húsinu, hringdi Do dyrabjöll- untni í rue de Courcelles. Jeanne Murneau virtist' ekki sérlega undrandi yfir að sjá hana. Hún tók fcápuna hennar ag hengdi hana á huirðarhún. Húsið var fullt af stigum, málningorlfötum og rifnu veggfóðri. — Hún hefur nú góðan smefck þrátt fyrir allt, sagði Murneau. — Hér verður áreiðanlega vist- legt. En það er skelfileg máln- ingarlyfct héima, ég fæ höfuð- verk af henni. En þér? Komið upp á löftið, þar er heldur skárra. Uppi á lofti, í herbergi sem byrjað var að gamva frá, settust bær blið við hlið á rúrii. — Hvor okkar á að byrja? Ætlið bér að gera það eða ég? spurði Jeanne. — Það er bezt að þér gerið bað. — Ég er þrjátúu og fimm ára. Fyrir sjö árum var mér ffallið að annast betta litla kvikindi. $g. er etokert hreykin af bví, hvað orðið heffur úr henni, en ég var ekki heldur hreyfcin vfir því að ffá hana í hendumar. Þér eruð fæddar 4. júli 1939, þér halfið unnið í ban'ka. 18. febrúar í ár borffðuð þér á Mi þessum stóru, hlíðlegu augum og skiptuð síðan om atvinnu. Þér eruð orðin eins konar brúða sem tefcur á móti kossum og klappi án þess að blaka auga, þér eiigið auðvelt með að virðast blíð og elskuleg, þér eruð laglegri en ég hajffði búizt við, en þér eruð erigu minni vandræðagripur fyrir það. Þér hafði einhvem bakþanka m<jð SKOTTA Veiztu vitrkiiega ekkert um Island anmað en að þair bandarísk hersitöð! KOMMÖÐU R — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á sfcaðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. CHERRY BLOSSOM-skóáburðurí Glansar betur* enílist foetur Til sölu Réttur frá upphafi, 50 árgangar, 13 bækur í vönduðu bandi. Upplýsingar í síma 12051 Akureyri. Dregið eftir 6 daga Happdrætti Þjóðviljans Happdrætti Þjóðviljans 1968 UMBODSMENN REYKJANESKJÖRDÆMl: — Kópavogur: HaUvairður Guð- Laugsson Auðbrekku 21. Hafnarfjörður: Geir Gunnarsson Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason Skúlaskeiði 18. Garðahreppur: Ragnar Ágústsson Melásd 6. Gerðahrepp- ur: Sigurður Hallmannsson Hrauni. Njarðvikur: Odd- bergur Eiríksson Grundarvegi 17 A. Keflavfk: Gestur Auðunsson Birkiteig 13. Sandgerði: Hjöirtur Helgason Uppsalavegi 6. IVTosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykja- lundi. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: — Akranes: Páll Jóhannssan Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkis- hólmur: ErlLngur Viggósson. Grundarfjörður: Jóhann. Ás- mundsson Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson. , Ólafsvík: Elías Valgeirsson rafveitustjóri, Dalasýsla: Sig- urður Lárusson Tjaidanesi Saurbæ VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: - ísafjörður: Halldór Ólafsson bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon Þingeyri Súgandafjörður: Þórarinn Brynjólfsson. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI: vestra: Blönduós: Guðmund- ur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Sauð- árkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir. Skagfirðingabraut 37 Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson Bifreiðastöðinni. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI eystra: — Ólafsfjörður: Sæ- mundur Ólafsson Ólafsvegi 2 Dalvík: Friðjón Kristinsson Akureyri: Jón Hafsteinn Jónsson Þórunnarstræti 128 Húsavík: Snær Karlsson Uppsalavegi 29 Raufarhöfn: Ang: antýr Einarsson skólastjóri. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: — Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjöms- son Brekkuvegj 4. Eskifjörður: Alfreð Guðnason Neskaup- staður: Bjami Þórðarson bæjarstjórl Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson kaupfélaginu, Hornafjörður: Benedikt Þor- steinsson Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson Miðtúni 17. Hveragerði: Björgvin Ámason Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðsson Jaðri V- Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson Vík 1 Mýrdal Vest- maunaeyjar: Tryggvi Gunnarsson Vestmannabraut 8 Afgreiðslustaðir' happdrættisins i Reykjavík eru I Tjarnargötu 20 og Skólavörðustíg 19. GERIÐ SKIL. — GERIÐ SKIL. $

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.