Þjóðviljinn - 17.12.1968, Side 16

Þjóðviljinn - 17.12.1968, Side 16
Dylgjur ráðherra og Morgun- i ' 4 blaðsins um Lúðvík uppspuni □ Hvað eftir annað hafa ráðherrarnir og Morgnnblaðið d'ylgjað um að Lúðvík Jósepsson og vinstri stjómin hafi staðið að hliðstæðum ráðstöfuQum gegn sjómönnum og fel- ast í árás stjómarinnar á sjómannshlutinn nú. Á Alþingi í gær sýndi Lúðvík fram á að þarna er farið með staðleysu og uppspuna. ' Eggert G. Þorsteinsson reyndi að láta líta svo út að slíkar ráð- stefanir væru emgin miýjung, hlliið- stasðar ráðsitafanir heÆðu verið gerðar áður. Þetta er tmiJriH mis- skilnimigur. En vegna .þess að hanin og aðrir hafa látið liggja að ]>ví að ég eða vinstri stjórnin hafi gert hliðstæðar ráðstafanir þykir mér rétt að rifja málið upp. saigði Lúðvík. Það rrmm hafa verið árið 195] að upp var tekið svonefnt báta- gjaldeyrisfyrirkomulag, til stuðri- ings fiskibátaútgerðinni. Árin har á eftir ’ naut útgerðim ýimissa gjaildeyrisfríðimda til stuðmiimigs í j'msum mrynduim, og risu þá ail- mikilar deilur milli sjómanna og útgerðarmftnma uim hað hvert væri orðið hið raunvéiruilega fisk- verð. Sjómenn höfðu samninga um tiltekinn aíUahilut miðað við gildainidi fiskverð á hverjum tíma. Skiptaverð samningsbundið Þessi ágreiningur leiddi til málaflería af hálfu sjómanna t.il þess að fá úr ]>ví skorið hvoi’t þeir fengju í raun þann afla- hlut sem samningar sögðu til um. Þau mál genigu miisjafinHega enda orðið(hai',]a óljóst á þessum árum hvað fisikvérðið var. I Þetta leiddi til þess að sjó- tmenn tóku álmennt upp þá reglu að þeir sömdu við útvegsmenn j um fast skiptaverð á fiski og ! þannig stóð um margra árá skeið. I Skiptaprósenta sjómanna var ; miðuð við fast og tilgreint skipta- i verð. Bætt aðstaða sjómanna Því héfur verið haildið fram 2ja manna leitað í Reykjavík Leitarflokkar voru kvaddir út í fyrradag til þess að leita að tveim mönnum, sem horfið höfðu i ofanverðri vikunni Gcngnar voru fjörur í nágrcnni Reykja- víkur. Síðdegis á sunnudag fannsit. lik snmiars manpsins á floti við Ver- búðarbryggjurnar í Reykjavíkur- höfn. Var það af 57 ára götmlum manrni, Rögnvafidi Bjax-nasyni. Hafði hann gengið út heiman frá sér aðfai’amótt sunnudags — firá M. 1 til 5 um nóttina. Lýst háfði verið eítir honum í út- varpi á sunnudag. ★ Ekkert hefur spurzt til hins maninsins síðan á fimmtudags- kvöld. Hann heitir Ólafur Péturs- som, 61 á-rs. Ólafur er maður hár og girannur, kilæddur verka- mannafötum og.íbninum frakka. Þegar Þjóðviljinn hafði sam- band við lögregluna seint í gær- kvöld, var Ólafur enn ófundinn. Hafði faaið fram leit að honum í gær. . að ég hafi átt hilut að ráðstöfuin- j um sem voru hliðstæðar og saim- j bærilegar við það sem hér er • ætlunin að gera. Þetta er algjör og tilhæfulaus þvættingur. Það eina sem gerðist í þessuim mállum meðan ég hafði með sjávarút- vegsmálin að geru, á tímum vinsti'i stjórnarinnar var það, að þegar útvegsmenn leituðu eftir auiknu'm stuðni'nigi ríkisstjórnar- inmar átti ég og vinstri stjómin hlut að því að sjómenn fengu hækkað skiptaverð sitt frá þvi sem áður var í saimningunum við ú tgerðanmienin. Ríkisstjómin beitti sér fyrir auknum stuðningi við útgerðar- menn gegn því að útgeröarmenn féllust ó breytingar á samning- um sjómöninum í hag. Þetta er þveröfugt við það sem nú er gert, þegar ríkisstiomin hyggst setja lög um að rifta samningum sjómanna og útgerðarmanna. Enda fór því fjarri að sjó- mannasaimtökin mótmiæltu þess- u;m ráðstöfunum, sem gerðar voxu á vinstri stj órna í'á ru mi m. Jón Sig- urðsson, núvei'andi formaður Sjómannasamhandsins, átti þá í samningurm við ríkisst.iómina um hætt sikiptaverð til s.iómanna, og það var það sem gei'ðist. Ei-na breytinigin sem ó þessu varð á vipstristjórnarárunum var gerð í fullu samiráði við sjómannasam- tökin og eingöngu þeim í hag. fhlutun með lögum Venjan urn tiltekið skiptaverð hafði sikapazt í samningum sjó- manna og útgerðai-manna, og veg-na þess að miðað var við fast skiptaverð var skiptaprósenta sjóima.nna tilitölulega há. Þeigar núvei’andi stjórnarflokkar saim- þyldítu efnahagslögin 1960 var þar ákvæði um að breyta hluta- skiptakjörunum fi'á því sem Framhald á 13. síðu. Uppsagnír h]á i&nverka- fólki Tíðai' uppsagnir hafa verið á. starfsfólki hjá iðnaðarfyrir- tækjum hér í borg og skýtur það skökku við yfirlýsiinigar it.iórnarvailda um blómileigri rekstur iðnfyrirtækja á næst- unni eftir gengisifellin,gu. Iðnrekendur skýra svo frá sjólfir, að hér sé á ferðinni nokkurskonar öryggisráðstaf- anir af þeirri einföldu ástæðu að þeir fái ekki rekstursfé úr bönkum til þess að haginýta sér tækifærin og séu heldur daprar horfúr fi'aimundam i þeim efnuim. Iðnverkafólk hefur tvegigja mánaða uppsagnarfrest, ef viðkomandi starfsmaður hefur unnið medra en eitt ár hjá sama . iðnfyrirtæki, annars hefur hann hólfs mánaðar upp- sagnarfrest. IVIunu uppsaiginirn- ar fyi'st.og. fremst hitna ó iðn- verkafólki, sem hefuir nýlega hafið störf hjá iðnfyi'irtækjun- uim. Flestar af þessum uppsögn- um kcma til 'framikvæmda eftir áramiótin og hjá eldra starfsfólki í lok janúar o-g fe- brúar. Þessa daiga enx 26 iðn- verkaimenn skráðir atvinnu- Iausir hjá Ráðningastofu R- vxkui'boi'gar og bætist daglega í þann hóp atvininuleysingja. Fyrrnefndar uppsagnir ganga nokikuð jafint yfir' all- ar iðngreinar, þó mun ein iðngrein haí'a siloppið við upp- sagnir fram að þessu. Það er ófaglæi’t fólk í húsgagmaiðn- aðinum. Þar hefur elriri borið á uppsögnum enmþá. Þi'iðjudagur 17. desemher 1968 — 33. árgamigur — 275. tölublað Hafín útgáfa á Safni tílsögu Reykjavíkur Félagsfundur ÆFR Félágsfundur í kvöld kl. 8.30 að Tj arnargötu 20. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Umræður um baráttuaðferðir: Framsögu- maður Mick Schirra, róttækur .stúdentaleiðtogi bandairískur. ! Hafin er úlgáfa á Safni til sögu Reykjavíkur og er fyrsta bindiö Kaupstaður í hálfa öld 1786—1836, þegar komið út. Birt- ist þar kjarni borgarskjaiasafns- ins frá þessiim árum en ráðgert er að síðar komi út fundargerð- ir borgarstjórnarinnar a.m.k. fram fil 1908, manntöl og vakt- araskjölin. tJlgáfan á Safni til sögu Rvík- ur <# mikið þarfávex'k í íslenzkri sagnfræöi. Með þeirri útgáfu vei’ður lagður traustur gi-und- völlur að heildarsögu höfuðboi'g- arin.nar í myndum og máli og vandað svo til hennar að hún sé fyllitega sambærileg við hlið- stæðar útgáfur erlendis, Það er að sjálfsögðu aðaillega á valdi Reykvikinga sjálfra hvernig til tekst um þessa út- gáfu. Bækui'nar verða að seljast ef fi'amihald á að vei'ða á útgáf- unni en útgefendur treysita því •að Reykvíkingai’ hafi svo mikinn óhuga á sögu boi'garinnar aö bækurnar Safn til sö-gu Reykja- | víkur mumi skipa virðulegan sess j á i’eykvíflkum heimilum. Margir hafa la.gt hönd á plóg- inn við útgáfú þessa, Óugmynd- ina að veririnu á Láx'us Sigur- i björmsson, fyrrverandi skjala- vörðSr, en síða.r tók Páll Li'ndal, i horgarlögmaður málið upp við | borgarstjórn. Tekin var upp fjár- veiting til útgáfummar í fjái'haigs- óætlun 1967 ©g um líkt lieyti tók- | ust saimningar milli borgárinnar og Sögufélagsins um samvinnu við úgáfuma. Nefnd skipuð full- ti'úum þessara tvegigja aðila heí- ur haft yfirumsjón með verkiirú. Nefndima skipa Björn Þorsteins- son, forseti Sögufélagsins, Einar Bjarnason, rí kisendu rskoðand i, Lá.rus Sigui'björnsson, fyTrverandi skjalavörður, Magnús Már Lár- usson, préfessor, Páll LíndaL boi’garBögmaður og Lýður Framhald á 13. síðu. 125 atvinnulausir í Vsstmannaeyjum Atvinnuleysiskráning hefur farið fram 1 Vestmannaeyjum og var 101 verkakona skráð at- vinnulaus, 17 sjómenn og 7 verkamenn. Þjóðviljinn hafði tal af Gunnairi Sigurmumdssyni í gær og kvað hann atvinnuástandið hafa verið slæmt tvo sxðustu mán- uði einkum hjá verkakonum. Þá er atvinnu senti að ljúka við vatnslögn Eyjabúa og Kafa unnið þar 70 manns. Þannig m,un atvinmuleysið vaxa enn á næstu dögum. I>á kvað Gunnar sjómenn ail- mennt fordæma frumvarpið um hin breyttu hlutaskipta- kjör. Sjómannafélagið Jötunn hefur- ekki sagt upp hinum »1- menn.u bátakjaras.amninigum. ELLIÐAÁRNAR PARADÍS REYKJAVÍKUR Hver er það sem kannast ekki við þennan gimstein Reykjavíkur, einu laxveiðiá veraldar, sem rennur inni í miðri borg. Guðnxundur Daníelsson ritliöfundur hefur sett saman bók um Klliðaárnar og rekur þar sögu þeirra og iýsir umhverfi í máli og myndum. Auk þess hefur hann átt viðtöl við ýmsa kunna laxveiðimenn, sem stundað hafa veiðar í án- um um árabil. Fjölmargar myndir prýða bókina, og eru fjórar þeirra í lltum. Tvö kort fylgja bókinni. Er annað frá 1880 og gert í sambandi við hin kunnu Elliðaármál. Hefur Benedlkt Gröndál skáld teiknað það. — Hitt kortið sýnir umhverfi og veiðistaði í dag, og hefur Ágúst Röðvarsson gert það. ÞETTA ER JÓLABÓK ALLRA VEIÐIMANNA Hefnd jarlsfrúarinnar birtist neðan- máls i Morgunblaðinu 1921 og var þá sérprentuð vegna áskorana lesenda. Bókin vakti þá svo gífurlega athygli, að uppiagið seldist uPP á fáum dögum. — Höfundurinn, Georgie Sheldon, hef- ur meðal annarra bóka skrifað Systur Angelu, sem einnig hefur verið gefin út í tveimur útgáfum. t-Jú GEORGIE SHELDON: Hefnd jarlsfrúarinnar Þetta er hrífandi ástarsaga sem fjallar um miskunnarlaus öriög vonsvikinnar eiginkomi og fórnfúsrar móður, er lætur aldrei buga$t. Hefnd jarlsfrúarinnar er eins konar ættarsaga stórbrotinna manngerða, gæddra einstæðum’ glæsileik og ríkri fórnarlund og á hinn bóginn dæmafárri mannvonzku og undirferli. Ilöfundurinn Ieiðir lesendur sína um völundarhús ástar og afbrýði, lýsir hrokafulium métuaði og ættardrambi og lýkur spennandi bók með sætri hefnd, sem engan hlaut að meiða. Verð bókarinnar er 275 krónur án söluskatts. BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNS Ó. Hallveigarstíg 6 A — Sími 15 4i34. L

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.