Þjóðviljinn - 29.12.1968, Síða 7

Þjóðviljinn - 29.12.1968, Síða 7
SumimKÍaguir 29. desember 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA ’J Hallfríður Jónasdóttir Kveðjuorð HaJMWÖur Jónasddttir var sem persóniugerfiagiur þeirra tveggja maunnlegu edginleika, sem dýrmætastir eru til að gera samlíf.mannaininagæflumlkt: tryggöarinnar og 'fómanlundar- Fríða var áigætum forustu- hæfileikum gædd og þau mörgu félagsmáiasamitök sem hún starfaði í, fenigu að njóta brots af þeim hæfileikum hennar og nægði það til þess að gera hana að góðum brauitryjanda á mörg- um sitarfssviðum þeirra. En í fjörutíu ár, alMt til yfir lauk, var hún eiginkona Brynj- ólfs Bjarnasonar, þess foiustu- manns í sósdaiískri verklýðs- hreyfdmgu ísllands, sem mest var rægður af sínum andstæðingum og mest er mietinn af sifnum fé- Eögum — og nú einnig af öðr- um. — Og hún leit á það sem lífs síns sitóra verk að sjá um að sárau leyti að ágætir hæfi- leikar hans masttu nýtast sem bezt sósíalismanum á Islandi til heilia. Og það verk vann hún svo vel, að íslenzkir sósíaflistar munu ætíð minnast hennar með þakklæti og aðdóun, eigi aðeins fyrir þoð, sem hún sjálif vann, hefldur og fyrir aflilt, sem hún var Brynjóllfi. — Hitt hygg ég að jafnvel þegair harðast gek.k til í átökum ísllenzkra stjórn- máila, þá haffi póflitíslíir and- stæðingar aflfltaf metið Fríðu og vifljað með henni vinna, Svo rfk var sú samúð, sem þessi hlédræga kona sköp í hjörtuim annarra. Fríða átti þann húmor og það ágæta skap, samfara þolinmæði og þrautseigju, — sem aflltaf varp Ijóima á lífið, edns þóttþví væri lifað við þröngan kost i einu herbergi á Breikkustig 14b, — og jafnframt þá sann-mann- legu hógværð hjartans sem aildrei oflmetnast af því, sem álitið er uppihefð. Fríðu steig Kveðja frá Mæðrafélaginu Entginn veit hvað átt hefur — fyrr en misst hefur, segir orðtakið, en við konurnar í Mæðrafélaginu vissum það að visu hviað við áttum, þótt við finnum það bezt nú hve mik- ið við höfuim misst þegar hún er farin og kemur ekki aftur, konan sem sitöð í fanair- broddi félagsins öklkar um ára- tugi. Halflfiriður Jönasdöttir varein af stofnendum Mæðraféflagsins árið 1936 og í stjórn þess alla tíð síðan. Varaformaður var hún frá 1945 til 1953, meðan Katrfn Páflsdóttir var fonmaður þess, en eftir lát hennar tök hún við formannsstarfinu og gegndi þrví síðiain allla tið til hinztu stundar, eða hátt á sext- ánda ár. Mæðrafélagið er ekki fjöl- mennt, en það hefur unnið að mörgum góðum máleifnuim, sér- staklega þeim sem varða hags- mund mæðna og bama. Það átti fruimkvæðiið að byggingu bamaleikvaflla og lagði jaiflnan mikið kapp á að þeim málum yrði framfylgt og þarmeö reynt að koma í veg fyrir hin tíðu sflys bama í hinnii mikflu bíla- umferð hér f Reykjaivfk. Eitt af áhugaimáflum Haflflfríð- ar var um orflof húsmæðna. — Fynsta hugmyndin um það kom frá Mæðrafélaginu og bar hún fram tilflögur um það á fund- um Bandaiags kvenna í Rieykja- vfk. Þamn dnaum sá HaflllfWð- ur rætast, er það varð að lög- um árið 1960 og ári síðar var starfsemi þess haffin. Hún var kosin f fyrstu stjórn Orlofs húsmæðra og var í máflefnum þess jafnsönn frá fyrsta degi til hins síðasta. Svo för bún með seinasta oriotfsihöp kvenna úr Reykjavík að Laugum í Daiasýslu á s.l. sumri. Er hún kvaddi konumar þar, lét hún þess getið að hún væri þalkkilát fyrir að hafa veirið sanwistuim með þeim, því að í þeirra hópi liði sér ávaflllt vdl. Hslflflnfður var mörg ár fuilltrúi í Mæðra- styrksnefnd og f Bamarvemdar- nefnd, hún var virkur þáttbak- andi í mörgum ffleiri neflndum og félögum. Mæðrafélagið og Verkakvennafélagið Framsökn hafa um lamgt árabili reildð sumardvailairheimili bama, Vor- boðann að Ruðhöflum, f samein- iinigu. Formenn þessara fólaga, bœr Hailflfríður og Jóhanna Eg- Usdóttir hafa þar telkið hönd- uim saman um framigang þess af óeigingimi og duigmaði. Þar hafa margar fómir verið færðar af þeim og mörguim öðrum á- gætum komum er með þeim unnu, öMium bar þeirn sam- an um það hve Haflfltfríður hefði verið ráðlhoill og sam- vinnuiþýð. En þannig var hún í öfllum sinum félagsstörflunj og sýndist otft •ósikiljanilegt hve mikilu hún fékk tili leiðar kom- ið, því að ekki gekk hún ætíð heil tifl skógan- þótt eigi væri kvartað. Áhuigamál Haflflfríðar í Mæðrafélaginu voru mörg, en þau beindust fyrst og fremst að tryggingar- og veltferðarmálluim mœðra og barna og réttindum kvenna. Hún hmfði sérsknkt iag á þvi að gera flundi í MæðraiCé- laiginu sivo llitfandii og skemmti- lega að þeir voru ætíð mjög veil sóttir. Vaildi hún tifl þess fiöflbreytt fræðsflu- og skemmti- eíni moð fyriiilestruim með fal- legum, fróðleguim kvikmynduim o.iÐl. Þá má ekki gleyma ölluim þedm mörgiu sumarferðum fé- lagsins, sem hún var hvatairmað- ur að og famar voru í þeim til- gangi að félagsikonur, sem margar hverjar áttu annars fárra kosta völ, gaetu sem bezt kynnzt fcgurð Isílands og átt sameiiginflegar gfleðisibundir. f þeim tferðum tók hún ofbast þátt og var þá ednatt hrökur faignaðar, eigium við tfólaigskon- ur hennar margar skemimtileg- ar endurmdirnningar flró þeim ferðum. Haflltfríður Jónasdóttir var gædd mikilum mannllcostum, á- gætri sikapgierð og góðum gáf- uim. Dugnaður hennar, verk- lagni og haigBýni var með ó- líkindum og startfsemii henwar í fólagsmállum virbust engin tak- mörk sebt. Gestrisnd hennar, gflaðlegit viðmót og rausn á fág- uðu íburðarlausu heimdlli henn- ar og manns hennar gerði gest- uim glatt í sinni. Hailflflríður giftist ung Brynj- ölffi Bjarnasyni, flyrrverandi menntamáilaráiðllierra. stórlbrotn- um, mikilhætfiuim gáflumanini, eignuðust þau edna dóttur, El- ínu, sam er giflt og búsett í Danmörku, eigia þau hjóndn 4 böm og hjá þeirn dvöldu Haill- íríðuir og Brynijóllifluir maður hennar síðustu vikurnar sem hún lifði. Við, koniumar í Mæðrafólag- inu, ailflar sem ein, viljum þafldka HaMfríði Jónasdóttur mikið og fómflúst stanf hennar, vináttu, góðvilld og tryggð, fléflagið ofldc- ar hefur misst mikið, þar sem það fær eflcki ílangiur notið flrjórra hugmynda hennar. Eiginimanni honnar, einkadóttur þeirra og öðrum ástivinium votbum við okkar innilegustu samúð í sorg þeirra. Margrót Þórðardóttír, Sigríður Einars. ráðherradómurinn jafn lítt til h-öfuðs sem Billanum. Hér sflculu ed raktar endur- minningar þess er var, mynd- imar eru of margar tifl þess. En ein sú fyrsta og fegursta er af þeitn ungu hjónum, Fríðu og Brynjóltfi með liblu dóttur sína Elflu í brekkum fjallsims hand- an Siglufjarðarkaupstaðar sum- arið 1930 í slcemimitiferð þang- að, er við fólagarnir fórum, — Það var áður en alflt hretið og átökin mifclu hófust, — sól- skinsimyind sem aldrei hverfur úr huganufn. Hafllfrfður var stotfnandi og starfandi fólagi í Spörtu og Komimúnistaíiloiklknum og einn af fullltrúunum á stotfnþingi Sós- íalistaffiökicsins. Hún kvcður css nú um líkt leyti og fllökkurinn sjólflur, — en ævistarf hennar muin jafn liítt fyrnast og starf þeirrar sósíaflísku baráttu-flcyn- slóðar, som nú er að flcveðja, en átt hetfuir sinn úr.sflitaiþótt í því að umskapa líf ísllenzkrar al- þýðu til mamnllegs virðuieika í hvívetna, Vertu saell Fríða. Þakka þér ‘ fyrir alt sem þú varst okkar hreyfinigu og mólstað. Það var urnun að eiga þig að féiaga og vin, hvað sem á geikk. Minn- ing þín mun iifa í hjörtuim okkar samtferðamannanna og geymast í huigum og sögu ís- lenzkra sósíaliista uim alla fraim- tíð. Einar Oigeirsson. Þegar ég sá hana fyrst, fyrir meira en fjörutíu árum, var hún ung stúlka, verðandi eig- inlkona eins dáðasta vinar míns og félaga. Það var ekki óoðli- flegt þótt hún væri mér þá nokkur ráðgáta, siúflkan, sem ælflaði að gerast lítfstfö-runautur fátæks menn-taimairins. sem ris- ið hafði upp gegn vafldastétt- inni og þjóðtféiaigsskipan henn- ar undiir merki lcommúnisim- ans og orðið að þcfa útskúflun flrá atvinnu fyrir og jafnvel réttarotfsöknir. Og trúflega hafla í hópi nán- ustu baráttuflélaga Brynjóflfs vaknað ýmsar spumingar í siamibamdi við þessi nýju við- horf f lífi hans og ýmsum ver-' ið meira eða mdnna ijóst, hversu rrnjög not lidns miiMa máflstaðair atf hæfileikum hans mundu uindir því icomin, hvað í þessa un,gu stúlkú væri spunnið. — Þetta var ráðgáta æsflcu hennar, som framtíðin ein gat iej'st. Síðan þetta var áttu þau hjón flanga og menka sögu, sem ég ætila öðrum mér faarari mönn- um að rekja sem vert er. Hins vegar fluflflyrði ég sem félaigi og heimdlisvinur þeirra hjónia frá fyrstu, að með fltffi sínu og starffi við hlið mamins su'ns hafi Fríða leyst ráðgátu æslcu sinnar með slfkum glæsd- brag, að erffitt væri að liugsa sér hið miMa og gflíbuiríka sita.rf fðlaiga Brynjóflfs í þágu allþýðu og sósfaflisma ón hennar sem eiginkonu og baráttufélaigia. Hér sflcáfl eikki fjölyrt ucn skarð það sem orðið er í gárð vina og félaga við frátfafll Fríðu, ekki heldur um missinn, sem Brynjöltfur hetfur nú orðið að reyna. Það fínnur hann og skdl- ur öðrum íremur. En fáir vita einniig betbur en hann, að svo góðar gjafír á ltffið tili að gefa, ' að jaflnvél dauðinm fær eflcflci svipt mann þeim. Svo örflát var gaaflan honum sem monni og merkisbera stórrar huigsjónar, þegar hún gaf honum þessa konu sem M'flsiförunaut. Sjáflflur á ég ómetanilega og óbrotgjairna minningu frá Töng- um kynnum atf henni við hlið manms síns, tenigda glleði og starfi. I,ast ég svo hér staðar numið. Itfnur þessar eru aðeins Cáibæfloleg viðurkenning á þafldk- lætisskufld minini við hina látnu ágætiskomu, Hallfríði Jónasdótt- ur. Jón Rafnsson. Sam árin færast yfir verður það æ tíðara að sjá á bafc fóUci, sem heflur orðið manni nákomið á líMeiðinni. Þannig er gangur lífsins og tjóir ckfci um það að fást. Nú er Haflflfpíður Jónasdóbtir horfln úr vinaihópnum og skarð fyrir skifldi svo stórt að maður er varla samur efltir. Kynnin við hana voru orðin nokikuð iöng — fjórir til fimm áratug- ir.- Þau hófust er hún skipaði sér í hóp þess róttæka fálks í þjóðmáflum, sem myndaðist upp úr 1920, starfaði innan AlþS'ðu- flokflcsins um nolckuirt skeið og varð kjarninn í undirbúningi að stofnun Kommúnistafliokiks- ins 1930. I þeim hóp mótuðust sósfailistiskar skoðanir hennar á þjóðméflum, sem hún hélt tryggð við tifl æviloka. Starfstferils hennar í hinum ýmsu félögum og baráttusam- , tökum kvenna munu aðrir minnast, sem eru þeim sérrnál- uim kunnugiri en ég. En mörg- um stundum varði hún til sliíkra staría og hygg ég að ekikl sé oflmælt að á því sviði hnf> hún gletið sér glóðan orðstii'. einnig meðafl 'þeiiTa, sem vo'*u henni Ósammáfla á siviði þjóð- méflanna aflmennt. Það er ekikd meining mnn að skrifa ævisögu HaHfríðar — ég er enginm maður til þess — að- eins vill ég láta í ljós þafck- læti mitt og konu minnar fyr- ir 'kynniin, aflflar hinar mörgu ánægjustundir f samiediginilegri baráttu á sviðí féiags- og þjóð- máfla, á heiimiifli hennar og Brynijóflfls og á ferðum með þeim hjónum um óbyglgðir landsins. Gestrisni hennar var frábær, gllaðværð hennar oa létt spaugsemi sáu um að aflilír voru aflfltaf í góðu skapi ogihinn einllægi vinarhugur tók mann sterlcari tökurn en ég er mað- ur til að lj’Sa. Við missi hennar er mikill harimur kveðinn að manni hennar, einflcadóttur og hennar fjöflskyildu sem og öðrum að- standendum og vinum. Þeim öflllum votba ég einllæga hflut- tefcningu. A. Sigurðsson. Nú dregur óðum að því, að mín kynsflóð, sú kynsflóð sem fæddist rétt fyrir eða sikömmu effiár aldamótin síðustu, flari að kiveðja og hverfla till mioildar. Eitt aif öðiru tínumist við burtu úr^ dagsins önn, sumir fyrr, aðirir eitthivað síðar. Við verðum , þá aðeins svipir, miraninigar í hug- um nofckurra kærra vina. Síðan ekki meir. Þetta ættum við nú aö vera flarin að muna og stólja, en þó er eins og ofldkur komi aflltaf jatflnt á óvart að jjeyra að eirm úr hópnum sé horffinn Og nú siíðast er það Fríða. Á liðnu sunnri sá ég haea hressa og gflaða að vanda og hugfleiddi það einmitt þá hve Jítið mér virtist hún hafa bieytzt frá því ég Jeit hana fyrst, uniga konu, á haustdögum 1930, þá nýlega giflba skólábróð- ur mínuim Bi'ynjóHíi Bjama- syrnd. Þé dagama var verið að stotfna Kommúnistaffiokk Isflands og kjósa Brynjóltf formann hans. Ég Sé konu hons, Hallflríði Jónasdóttur, grednilega fýrir mér. Eaflílega, skæreyga, , bros- miflda fcanu, grannlleáiba og nókfcuð veikibyggða. Ekilci kom mér tl hugar þó, hivtiiMbu þneki og starísorflcu þessi fíngerða kona byggi raunveruflega yfir. Einmitt sömu dagana voru örlög Hallfríðar ednnig róðin, Þá geröist það hluibverk hennar að standa við hlið aðailforystu- mainins og brautryjanda sósíal- ismans á ísilandi með öilil veð- ur í fang. Mörgu ungu fóltó, sem nú er að vaxa úr grasd, mun fátt um finmast og lítið hafa þurft til að gegna slíku hflutverki. En við sem meira vitum um á- standið í landi okikar þá, og munum kreppuárin og þá ó- slitnu baráttu, sem háð var, okikur bilandast ekíki hugur um að mörg hofir verið sú byrð- in, sem eiginlkona Brynjóllfs Bjamasonar og. nánasti sam- starflsmaður heflur orðið að lytfba á grannar herðar sínar. Og þeirrí byrðd lyfti hún án þess nokíkumtíma að kivarta. Á öðrum sviðum átti hún einnig fyrir höndum mitóð og ánangursrífct sbairf. Árum saman var hún for- maöur kvemfélags fllokksins, og um fjölmörg ár fullitrúi fflofcks- ins í ýmiskonar féilögum og fé- iagasamtökum. Vil ég einlkum nefina Mæðraflóiagið og Mæðra- styrksmeflnd. Ótefljandi stöœf önmur tók hún sér á hendur til eflldmgar sósíaflismianum. Betri samstarfskonu en Halll- fríði var vart haegt að hugsa sér, ósérhlifni hennar og dugn- aður dæmalaus. Hin fágaöa framkoma heninar öryggi og yf- irflætisfleysi vöfctu virðingu og traust alllra þeina sem voru svo hcppnir að mega virtma með henni að félagsmálliuim. Margir eru þeir menn, liife og iiðnár, sem staðdð haifa við dyr Brynjóilfls Bjamasonar og Hiaill- fríðar Jónasdóibbur á Brekfcustíg 14 um dagana. AMir áttu þeir sama erindið, að ræða um það hvemig greiða mætti fyrir rétt- lætinu. hvemig bæta mastti heiminn. Margiur verkamaður- inn þurfti að ná tafli af Brynj- óflffi tifl að tala við hann um málefni sán og þá baráttu sem f var staðið. öil minnumst við nú hins broshýra, flaflllega andllits hús- freyjunnar er hún beindi okík- ur inn í sitt hús, hins vin- samilega viðmóts hemnar og al- úðar. Þetta var sú fcona, sem öflli- um var svo kær, alflir litu upp til og dáðu Ég fcann ekki að Týsa þeirri þaiklkarslfculld, sem við öflfl gömlu féflagar þínir stöndum í við þig, Fríða min. Mér finnst eitns og auga aflfls þessa góða fóllfcs, lífs og liðins, beinast að mér með bæn um að meiga þalkfca þér allt þitt miMa og göfluga startf, alfla þína vináttu og tryggð, aillt það góða sem þú heíur geffið ofckur ölillum. Vertu biessuð. Ég vil enda þessi fátækflegu orð með innilegri samúðar- fcveðju tll Brynjölfls vinar mins og dóttur hans Elínar. Dýrleif Ámadóttir. Frá Sameinuðu þjóðunum: Loforð fengið um 114 miljón dollara til Þróunaráætlunar A styrfcveitingatfundi Þróun- aráætlunar Sameinuðu þjóð- anna (UNDP), sem haldinn var í aðalstöðvunum i New York 17. ototóber, gáflu 97 lönd lotforð um styrki sem nema samitals 114.968.078 dollurum til verk- etfna UNDP á árinu 1969. All- mörg lönd munu síðar leggja fnam lotforð um sdh framlög. Með hliðsjón atf fjártframlögum yfiretandandi árs má gera ráð fyrir, að framlögin frá umrædd- um löndum v rnuni nema 84,4 miljónum dollaira, og fer þá áætiluð upphæð framlaganna 1969 upp i 199,5 miljónir doll- ara. Atf fyrmefndmim 97 löndum haía 50 heitið hærri fjártfram- lögum en í ár, og neariur hækk- unin 16,5 miljónum dollara. Með tilliti til þessara stað- reynda gera menn ráð fyrir, jalfnvel með mjög hófllegu mati, að því maafci verði náð sem menn seittu sér fyrir árið 1969, en það var 200 miljóndr doll- ama. Á fundinum ítrefcaðd U Thant framkvæmdastjóri þá ásJkorun, sem hann beindi til aðildarríkj- anna fyrir tveimur árum, að árið 1970 yrðu samanlögð fjár- fraimlög til UNDP komin upp í 350 miljón dollara. Þetta væri lágmaafc sem framtíð vanlþró- uðu landanna ylti á. (SJ*)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.