Þjóðviljinn - 05.01.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.01.1969, Blaðsíða 12
Fríðsæl jó! og áramót í Neskaupstað Jól og áramót • í Nes- kaiupstað fóru ad þessu sinni sem oftast áður einikar stitli- lega- fram. Allla jóladagana og fram yfir nýár var veður hið fegursta, snjólátið um fjöil og fimindi, lognkyrrð yfir jóiin með vægu frosti en hægt suðvestan þiíðviðri um ára- mótin. Bærinm var ^n-ýðiiLega skreyttur, og fjöi.gar stöðugt þeim einstakldngum, sem legigja þar eitthvað till. Þótt fjárráð væru riú mun mdnni hjá aliþýðu en að undanförnu, reyndi hver og einn að gleð.ja sig og sína, þótt í srnærri stil vaeri, en hlutur verzlana enn ekki að fuildu taiinn. Inn- h-eiimta opinberra gjalda varð tregari en um lan-gt skeið, og mum mikið útistandandi hjá bae sem ríki nú við áramót- Gamlla árið va-r kvatt með, m-ikluim sóma og almennari við'höfn en tíðkazt hetfur. — Góðviðrið átti sinn þátt í því, en ekki síður íþróttafélag bæjarins, Þróttur, sem stóð fyrir áramiótabrennu mikilli, við fjarða-rbotninn. Lögðu þar jaflnt þeir, sem un-gir eru að árum og ungdr í anda hönd að kestih — Að minnsta kosti þrjár meirilháttar bren-nur aðrar vörðuðu kaupstaðinn út með fjalli og hefur Egill nauði vai-t farið eldi um svæð- ið með sMkum mynduiglleik forðum diaiga. Margir sti-gu fótuim á fjöil og spöruðu ekki slkó fremur en fynrum á n-ý- ársnótt. íþróttafélagið Þróttur í Neskaupstaö gekkst fyrir mikilli áramótabrennu og er hér lokið við að reisa köstinn mikla kl. 14 á gamlársdag. Forsprakki „brennumanna“ var Guðjón Marteinsson. — (Ljósm.: H.G.). í Hornafirði. Hér er fyrsit og fiiómst fyrir að þalkika félags- legri uppbyggin-gu atvininulífs á sitaðnum, samf-aira viðsýnni póilitíslkri forustu Allþýðu- bandalagsmanna. Nú kreppir að sjálfsögðu sikórinn að sem ekki að óttast werulegt at- vinnulieysi, ef sjávairfönig þregð- ast eflkki o-g stjóimvöild draga í liand -gaginva-rt sjómainn-a- stéttinnd og launþegum. Því miður horfir þar Ma sem stendu-r. — H. G. hvarvetna annarsstaðar á landinu, og margir bera kvíð- boga fyrir framfbíðininii. Þessi mánuðu-r miun. reynast mörg- um erfiðu-r hór á Austudlandi, og atvinnuleysi herjar víða.. Hér í Nesikaupstað þarf þó Mdðað vi'ð önnur plóss á Austuri'andi slapp Nesikaup- staðuir betur en noikkurta-nn- að við atvinnuleysi á liðnu ári, nema etf vera kynm-i Höfn ■ m • 1 ifflFiggWTOw8” *• Sunnuda-guir 5. j-anúar 1969 — 34. árgangur — 3. töiy'bl'að.- Ungur cellóleikarí heUur hér tónleika Hafhöi Hallgnmsson celloleik- ari kom heim fyrir áramótin frá London, en þar hefur hann dval- izt undanfarin ár, fyrst við nám, en að því loknu haldið tónleika og leikið með kammerhljóm- sveitum. Nú ætlar HaíUiði að halda hér tónfleika nk. mánudags og þriðju- dagskvöld í Austurbæjarbíói kl. 7 fyrir styrktarfélaga Tónlistar- félagsins. Halflið-i Hallgrímsson er Akur- eyringur. Hann stundaði nám í Tónilistarskólanum í Reykjavík veturna 1958 til 1962 og lauk þaðan burtfa-rai-prófi. Kennari hans vai' Eina-r Vigfússon. Um haustið 1962 frá Haffliði til Róm- ar og innritaðist sem nemandi Mainardis í Aeademia í „Sancta Cecilia". Ifom heim að loknu n-ámi þar og lók einn vetur með Sinlfóniuihljómsveit Islands. Fór þá u-tain til framihaldsnáms, var nemandi Dei-ek Simpsons í Royal Academ-y of Music í London. Lauk þaðan bui-tfararpi'ófi með Diploma og verðlau-num úr sjóði Madam Suggia. Vantar farprest Starf farprests þjóðkirkjunna-r hefur verið auglýst til umsóknar og er umsóknarfrestur til 31. jan-úar n.k. Vöruhappdrætti SIBS er nú a& hefja 20. starfsár sitt Og hér sést loga glatt í brennuimi. — (Ljósm.: H.G.). ---------—.. 111 ..... 1— . 7—- Þrymir segir upp öll- um starfsmönnum □ í fyrradaig var greinjt frá þvi í blaðinu að Stálvík hefði sagt upp öllu starfsfólki um áramótin, 47 manns, og í gær bárust blaðinu þau tíðindi að Vélsmiðjan Þrymur hefði einnig sagt upp öllu sitiairfsifólki, 23 iðnaðar- og verka- mönnium. Bjöm Gíslason hjá Þrym hf. staðf-esti þessa frétt í viðtalli við Þjóðviljyin. Björm sagðd að öllu starfefólkinu hefði verið sagt upp um áramótin með 3ra vi'kna uppsagnarfresti og verða starfs- merwúmir þwí ativinin«llausir um næstu mánaðamót ef ekki verður úr bætt. Aif þessum 23 stairfs- mönnum eru 19 fagmenn, eimkum jámsmiðir. Við höfi'jm mest verið með verkefni fyrir útgerðina sagði Fnamiiald á 8. síðtv. Vöruhappdrætti S.Í.B.S. er nú að byrja 20. starfsár sitt, það hóf göijgu sína í október 1949. Það ár var aðeins dregið tvisvar sinnum, þannig að fyrsta heila starfsárið var 1950. Fyrstu árin vair d-regið í öðrum hverjum mánuði, en árið 1953 var því breytt, og síðam -hefur verið dregið mánaðarlega. Frá upphalfi hafá verið dregn- ir út hjá happdrættinu 184.621 vinnimgur, og heildarverðmæti þein-a hefur numið 265 miljóiv um króna. 1 fyrra tðk happdrættið upp þá nýbreytni að bæta einum verðmætum aukavinningi við að- alvinnimigiasfcrá ársins. Þá ’var þessi vinningur Gamaro-sport- bifreið. Aukavinnin'gurinn 1969 er Volvo 1800 S spprfbiírelð, ár- gerð 1969, að verðmæti um 700 þúsumd krónur á núverandi gengi. Bxll þessi er frægur víða um lönd, því að þetta er bíllinn, sem hin þekfcta sjónVarpsistjama, Simon Templar, „Dýrlingurinn", efcur, og vitanlega h-vítur að lit eins og bíll „Dýrlingsins". Þetta er verðmætasti bfll, sem d-regið hefu-r verið um í happdrætti hór á la-ndi. Aðrir vinnimgar eru 16.280 að tölu, sá lægsti 1500 krónur, en hæsti vi-nninigurinn er að fjár- hosð ein miljón króna. Liðlega fjórða h'vert núrner hlýtu-r að jafnaði vinning árlega i Vöru- happdrætti S.Í.B.S., og happ- 'drættið gefur aðeins út eina miðaröð, aflilt hei-limiða. Veii'ð mið-ans -hækfcar ekki, það verður ádiraim kr. 80,— á mánuði. Ölluin hagn-aði happdrættisins helfur verið varið til hinnar fjöl- þættu starfsemi S.Í.B.S. í þágu öi-yrkja. Í vinnu- og endurhæf- ingSrstofnunum samtakanna í %eykjalundi og Múlalundi dvelja alls um 175 öryrfcjar, en því' ifer víðs fjarri, að hægt sé að sinna öllum umsóknum, þrátt fyrir það, að sumir vistmenn þu-rfi efcki nema stuttan tíma til endurhæf- ingar; t. d. komrj. um 300 nýir vistmenn að Reykjalundi á 'sað- astliðnu ári og jafnmargir út- sfcrifuðust. Hverskonar öi'yrfcjar eiga rétt til dvalar í þessum stolfnunum. Hafliði Hallgrímsson Haifliði er nú búsettur í Londan og er meðlimur í Haydn Trio, The cardebais Ensamble og fleiri kammerlhljómsveitum. Hann er tónilistarkemnari við men-ntaskóla í Wimblstdon og hefur víða kornið frarn í Englapdi sem einleikari á celló. Á tónleikunum á mánudags- og þriðjudagskvöid leifcur Hafliði einlieikssvítu í G-dúr eftar Baeh, Sónötu í a-moll eftir Sdhubert, . Adagio eftir Kodáli og Sónötu eftir Debussy. Ölafur Viignir Al- bertsson aðstoðar. Þetta verða fyrstu opinberu tónleikar Hafliða hér í Reyfcja- vik, að því undanteknu, að hann var eimleikari með Sinfóníuhlálóm- sveit íslands á einum tónleikum síðastliðið voV. Fékk hann mjög góða dóma fyrir þann leik. Lokalendingar á Rvíkurfíug- velli 17% færri '68 en '67 Lokalcndingar flugvéla á RviR- urflugvelli voru 17 prósent í’ærri á árinu 1968 en árið áður, eða alls 16.033. Fiugumferð á íslenzka úthafs-flugstjórnarsvæðinu jókst hinsvcgar um 3 próscnt á árinu. Keni-ur þetta íram í yfirliti um flugumferöina árið 1968, frá ciug- málastjóra. Þar segir að alls hatfi Framlhald á 8. síðu. Enn góð færð á vegum Samkvæimt uipplýs-ingum lög- reglun-nar á Selifiossi s.d. í giær • va-r færð á veguirh í ausbursveit- um góð; hálllka var tateverð á vegunum í íyri-adag, en í gær var ástamdið mun betra. Eng-in óhöpp eða siys í umflerðirmii síð- aste. sólarbi-inginiri. Þetta er hiirn frægi „DýrlingsbíU“, aukaviiuiingur iim í Vöruhappdrætti S.Í.B.S. 1969.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.