Þjóðviljinn - 09.01.1969, Side 4

Þjóðviljinn - 09.01.1969, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVlLJXNiN — F5mmituida@air 9. jian.úair 1969. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingár og þjóðfrelsis — Ritstjórar: ivar H. Jónseon (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. / biðröðum <§ú var tíð að viðreisnarráðherrar hældu sér mjög af því að hafa bundið enda á biðraðir á íslandi; jafnvel fyrir kosningar 1967 birti Morgunbláðið myndir af gömlum biðröðum og spurði hvort menn vildu kjósa yíir sig þvílíkt ástand. Þær biðraðir sem stjómarherramir höfðu sérstakan ímugust á stöfuðu af því að kaupgeta var stundum meiri en framboð af sumum vörutegundum; almenningur hafði „of mikið“ fé handa á milli eins og það var orðað, og þá varð stundum að skammta vörur sem ekki voru taldar sérlega brýnar nauðsynjar. En nú hafa myndazt aðrar biðraðir á íslandi án þess að Morgunblaðið sjái ástæðu til að bijrta af þeim myndir eða láta í ljósi andúð sína. Þessar biðraðir eru niðri í Hafnarbúðum. Þar standa menn í löng- um röðum og þumlungast áfram klukkutíma eftir klukkutíma. Ástæðan fyrir þessum biðröðum er ekki sú að menn séu með f jármuni í vösunum sem þeir vilji endilega nota til þess að komast yfir ein- hverja eftirsóknarverða vöru — þetta eru biðraðir atvinnuleysingja sem þurfa að lá'ta skrá sig og svara fjöLmörgum spurningum svo að þeir kom- ist yfir smávægilegar tryggingabætur til þess að geta dregið fram lífið. Og þessar biðraðir lengjast dag frá degi; að undanfömu er talið að um 100 atvinnuleysingjar hafi bætzt við á degi hverjum og heildartala þeirra fer nú að nálgast þúsundið ísikyggilega mikið; fjöldi atvinnuleysingja er að verða meiri en nokkru sinni fyrr í sögu Reykja- víkur. jgiðraðir sem stafa af vöruskorti eru hvimleiðar, en biðráðir atvinnulausra manna eru þjóðfélags- legur glæpur. Mönnum getur sýnzt sitt hverjum um verðleika ríkisstjótma hverju sinni, en þau stjómarvöld sem ekki geta tryggt þegnunum rétt til vinnu verðskulda ekki stuðning nokkurs manns. Atvinnuleysi er ekki aðeins brot á óhjákvæmileg- um mannréttinduim, heldur og fráleit þjóðfélagsleg sóun. Maðurinn er dýrmætasta eign hvers þjóðfé- lags, vinnan uppspretta allra verðmæta. Stjómar- völd sem leiða atvinnuleysi yfir hundruð og þúsund- ir manna eru að kasta á glæ stórfelldum fjárfúlg- um, og fráleitast af öllu er að slíkt skuli gerast þeg- ar þjóðin hefur orðið fyrir áföllum vegna minnk- andi afla og verðlækkana á útflut-ningsafurðum — slík áföll ber að sjálfsögðu að vega upp með auk- inni vinnusemi, með því að nýta alla orku þjóðar- innar til athafna. Hvarvetna blasa við atvinnu- tæki sem ekki eru hagnýtt, togarar, bátar, fisk- vinnslustöðvar, verksmiðjur . og verkstæði; sú stöðvun er einvörðungu sjálfskaparvíti, arfur rík- isstjómar sem ekki er störfum sínum vaxin. Slíku ástandi má þjóðin ekki una, hvorki atvinnuleys- ingjamir í biðröðunum né hinir sem enn njóta þeirrar náðar að fá að vinna; samtökum launa- fólks ber að beita til þess að sanna stjórnarvöldun- um í verki áð atvinnuleysi verður ekki þolað. — m ÆSKAN ★ \ OG SOSi ALISMINN Ritnefnd: Ólafur Ormsson og Páll Halldórsson. Haraldur S. Blöndal, prenfmyndasmiSur: Krðfur Reykjavíkurgöngu Ganigan sam við gemgnjim í dag, hafði að meginkröfum: verndun s'koðanafrelsis og réttar til að koma akoðunium á fram- færi, að kjaraslkerðingarsteifnu ríkisstjómtarinnar verði hrund- ið; og sú stefna hennajr, að fá erlenda auðhringi til að sjá um atvinnulíf íslendinga, verði numin úr gildi. Allit eru þetta stórmál og hvert um sig vert stjómarbyltingar. Ég ætla að reyna að gera aðeins betur grein fyrir þessum kröfum en fram kemur á spjöldunum, sem borin vbm í göngunni. Krafan um vemdun réttar til að koma skoðunum á framfæri er gerð, vegna þess að tvívegis áður höfum við lagt af stað frá Ausfturvelli án þess að ná álfangastað. I bæði skiptin urð- um við fyrir fólskuílegum áriás- um lögreglunnar, sem réttlætir Skrifað undir álsamninginn. — Kjaraskerðingarstefna rikisstjórnarinnar hefur marga fleti. Einn þeirra er nýttur sem auglýsing til erlendra auðfélaga nm hræódýrt vinnuafl á íslandi til leigu. Ein meginkrafa Reykjavíkurgöngu 1969 var: INNRÁS ERLENDRA AUÐHRINGA VERÐI STÖÐVUÐ. Haraldur S. Blöndal gerðír sínar með bvi að visa til umferðarákvæða Lögreglu- samiþykktar Reykjavikur. En hvað sem öllum lögregiusam- þykfctum líður, þá er frelsi Is- lendinga til að safnast saman vopnlausir á almannafæri skýr stjórmarskrárréttur. Og ef við ekki bregðum hart við, þegar á þennan rétt er gengið, þá sýnir það ekfci annað en hættulegan sljóleika, sem snúizt getur í þjóðarógæfu, þvi að fjandsam- legir valdhafar ganga sífelilt á lagið, er þeir tfinna veika mót- stöðu. Sagan segir fré mörgum sorglegum dæmum, er sýna þetta ljósTega. Það hefur brýddað á þeirri Skoðun, að það sé ekki hug- myndalega sterk hreyfing, sem getur dkki látið sér lynda að ganiga þær götur, er lögreglan leyfir — jafnvel þótt hliðargöt- ur sóu. Ég lýsi þessu sem al- gerum öfugmætum. Styrkur okkar er einmitt í þvi fólginn að láta ekki gamiga á þennan rétt, sem við höfum, og leitast stöðugt við að auka rétt ökk- ar. En við ætitum einnig að vera okkur þess meðvitandi, að barátta fyrir auknum réttind- um innan ramma þess kerfis, sem hér ríkir, á sín takmörk. Þegar að þeim takmörkunum kenwur, þá er að hika ekki við að brjóta þann namma og ryðja úr vegi hvenri hihdrun fyrir . ------------------------------- v' INNTÖKUBEIÐN1 » i Ég undirritaður ósika eftir upptöku í Æskuiýðs- \ fyHkinguna og viðurkenni lög og stefnusikrá sam- takanna. | Nafn: ............ Heimilisfang:..... Sími heirna: .... Atvinna: ........ á vinnustað: .... Vinnustaður: .................. Fæðingardagur og ár:........... Sendist skrifstofu Æskulýðsfylkingarinnar Tjamargötu 20. jákvæðri þróun mannlílfsins. Um efnahagsmál er sa^t, að nú burifi menn að taka á sig kjanaskerðintgu eftir þær vel- lystingar, sem þeir hafi lifað í á undanfömum árum. Stað- reyndin er hins, vegar sú, að veTlystingar þesisar hafa lýsit sér í vitfirrtum vinnulþrældómi til að halda mannsæmandi launum. Velferð, sem byggir á botnlaus- um vinnuþrældómi, er aðeins velferð þeima, sem lifa alf þvi að raka saman gróða af vinnu annarra manna. Þeir efnaihaigsörðugfleikar, sem rfkisstjómin á nú við að-stríða og segir vera sakir aiQaleysis <$> og verðfals á erlendum mörk- uðum, eru ekki af þeim orsök- um nema að litlu leyti. Þeir eru fyrst og framst sakir þess, að efnahagslilfið stjómar rtikis- stjóminni en ekki rtikisstjómin efnahagsilífinu. Þetta fyrirkomu- lag hentar bröstourum betur og þess vegna er það við lýði. Hér birtist slkýrt ósættanleg and- stæða hagsmuna atvinnurekenda t»g launafólks, sem brýnir fyrir oktour, að f kjanabaráttu er aldrai um sikilning eða sann- gimi að ræða, heldiur fara kjaraþætumar eingöngu eftir þeim styrfc og því afli, sem að batoi kröfPunum stendur. Asfand í launamálum í dag er hið versta, sem verið hefur í langan tíma, þar sem stór- felld kjaraskerðinig er saimfara botnlausu atvinnulieysi, og mun víða svo komið, að menn igeta ekki lengur veitt sér brýnustu nauðburftir. Þegar svo er kom- ið, til hvers er þá frelsi til kaupa á dönjskum tertubotnum og frönsfcum blómum., til hvers eru þá verzlanir yfirfullar af vönum, sem menn hafa ekki etfni á að toaupa? Það verður að gera ríkisstjóminni ljóst, að við neitum að byggia uipp þjóð- félag, bar sem vfirfullar verzl- anir minna helzt á bá pynding- araðferð að enreffiba fjötraðan mamn og bera siðan fyrir hann dýrindis kræsingar. Efnahagsörðugleikamir hafa valdið því, að rikisstjómin hef- ur geffizt upp á að viðhalda Is- landi sem sjálfstæðu ríki og hyiggst nú ofurselja oktour bandarístoum og evrópstoum auðhringum, sem kaupa sér áhrif í íslenzku þjóðfélagi sjálf- um sér til hagsbóta. Auðhring- amir munu taka stjóm á öllu efnahagsMfi landsins f sínar hendur, og þegar efnáhagslegu sjálfstseði er glatað, þá er ekki um neitt sjálfstæði að ræða. Pramhald á 9. síðu. Seadið fé í baráttu- sjóð Æ.F. Æskiulýðsfyíllkinigin er fjár- vana samitök, sem heflur engar aðrar tekjulindir en framlög situðnimgsmanna og fálaga. Mikill kostnaður hefur verið í vetur af dreifibréfaútgófu, effnivið í krötBuspjöId sem lögreglain brýtur þarf að gireiða, aiug- lýsingakostnaður í sam- bandi við opinber funda- höld er talsvierður. Fram- tovæmdanefnd Æ.F. stoorar þvl á féHaga og situðnings- menm Æsikulýðsfylkingar- innar að reyna að herða siultarólina og leggja eitt- hvað af mörkum svo hægt sé að girynna á skuldásúp- unni. Eldkeirt framlag er svo lítið að það komi ekki að gagni., Framkvæmdanefnd Æ.F. (Tjamargötu 20.)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.