Þjóðviljinn - 12.01.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.01.1969, Síða 3
Sunnudagur 12. janúar 1969 — ÞJÓÐVTOUljNrN — SíÐA J Kvikmyndir Sýningar kvikmyndahúsanna 1968 um söfcum bafa menn oft missit Ár er nú liðið frá því að þessir kvikmyndaþættir hófu göngu sána hér í blaðinu. Þeir hófust með grein um Joseph Losey í tilefni sýningar Há- skólabíós á mynd hans Acci- dent. Eins og lesendur hafa ef- liaust komizt að raun um hefur hér ekki verið um eiginlega kvikmjmdagagnrýni að ræða í venjulegri merkingu þess orðs, til þess þarf meiri alhliða kvik- myndaþekkin'gu en höfundur þessara pistla hefur. Hins veg- ar hefur verið leitazt við að kynrna það sem íslenzku kvik- myndahúsin hafa boðið upp á, þ.e.a.s. það sem boðlegt hefur verið. Það er sbaðreynd að . oft virðast kvikmyndahúsiaeigend- ur ekki hafa hugmynd um hvað þeir eru með í höndunum og kynningarst'arfsemi af þeirra hálfu er en-gin utan hinna venjulagu auglýsinga. Af þess- af úrvalsmyndum sem ef til vill hafia verið sýndar í örfá skipti. Því miður reyndist myndaval kvikmyndahúsianna, alltof lélegt til þess að alltaí væri eitthvað forvitnilegt að skrifa um og kynna sér vikulega. Því hefur uppistaða þessara þátta oft ver- ið erlendar fréttir og greinar um nýjar myndir og höfunda þeirra. Til gamans má geta þess, að kvikmyndagagnrýni brezka blaðsins Sunday Times valdi nú um áramótin tiu beztu myndimar sem sýndar voru í Bretiandi sl. ár. Sjö þessara mynda hafa verið kynntar hér í blaðinu á árinu. Annars leit lisitinn svona út (í staflróifis- röð): Charlie Bubbles (Albert, Fin- ney) Closely Observed Trains (Jiri Menzel) Elvira Madigan (Bo Widerberg) The Firemen’s Ball (Milos Forman) If (Lindsay Anderson) My Way Horne (Miklos Jansco) Playtime. (Jacques Ta-ti) Reflections in a Golden Eye (John Huston) Rómeó og Júlía (Franeo Zeffirelli) í janúa-r ’68. minntist ég á myndaval íslenzku kvikmynda- húsanna og leiddi rök að því hvemig eigendur þeirra heíðu smám saman skapað það ástand sem þeir lýsa sjálfir svo, að það þýði ekki að sýna 'annað en brezkar og bandarískair skemmtimyndir. Þá var einnig minnzt á. að tilviljun virðist ráða því hvaða myndir komi bingað. og hversu illa kvik- myndahú'saeigendur fylgdust með. Ekki skal þetta tíundað nán-ar nú, en ef litið er yfir sýn- ingar sl. árs kemur skýrt í Ijós að þessi ummæli eru enn í fullu gildi, því miður. Þó skal það tekið fram, að sýndar voru allmargar góðar myndir sem sumar hverjair voru komnar til ára sinna og maður vair farinn að örvænta um að kæmu nokk- urn tímann. Þá virðist sem bíóin fái nú oftar nýrri mynd- ir en áður. Árið 1968 sýndu 1(1 kvik- myndahúé í Reykjavík og ná- grenni um 22-0 nýjar myndir áuk fjölda annarra eldri sem voru endursýndar. Er þetta nokkuð lægri tala en á undah- förnum árum og ber það helzt til að Hafna'rfj'arða'rbíóin tvö frumsýndu aðeins um 20 mynd- ir (þar af 15 í Bæjarbíói) hitt voru myndir úr Reykjavík, Há- skólabíó sýndi Sound. of Music hluta úr árinu. Af bessum 220 eru um 160 bandarískar og brezkar en 60 af öði'um b.ióð- ern'um, einkum franslkar og þýzkar iS'kilminga- og m.iósna- myndir. e-n enduirsýndu mynd- irnar eru langflestar í fyrri flokknuim og því gefa þessar tölur ekki rétt hlutfall þar á milli. — En lítum nú nánar á sýninigarlista ársins 1968. Ég dæmi Laugarásbíó bezta íslenzka kvikmyndahúsið 1968. Rö'Skur helmingur þeirra myndia sem þar voru firumsýndar voru aithyglisverðair og myndavalið fjölbreytilegt. Ég nefni sérsbak- lega myndirniaæ: Maður og kona, Onibaba, Rauða eyði- mörkin, Mamma Roma, París í ágúst, Poor Cow og Dulmálið. Næst í röði’imi vil ég tielja Stjiirnubíó með myndir eins og Dr. Strangelove, Safnarinn, Eltingaleikurinn mikli (The Chase) og Ég er forvitin. Bæjarbíó . firumpýndi fáar myndir á árimu, '■»! sýningar myndanna Elvira Madigan, Tími úlfsins og Belle de Jour teljiast með merkustu viðburð- um ársins. Háskólabíó sýniir alltaf fleiri myndir en hin bíóin og svo var eiwnig nú (þrátt fyrir Soumd of Music). Myndavalið var held- ur fábreytilegt að vand-a, em meirku'Stiu mym'diimar voru Acci- dent, pólsku mymdirmiair Faraó og Fram til orustu, Njósnarinn sem kom inn ór kuldanum og Á veikum þræði. Austurbæjarbíó sýndi mikimrn fjölda mymda og er eina bíóið þar sem evrópskar (óemskar) mýmdir eru í meiirihluta, em þær voru vægast sagt lélegar. Þó sk-al geta tveggja: Stólkan með regnhlífarnar og Ástir í Stokk- hólmi. Gamla bíó aýndi eingöngu myndir frá M.G.M. en þair á meðal voru: Hæðin, Hinn heitt elskaði (The Loved One) og Þegar nóttin kemur. Amnars fátt markvert. Myndaval Nýja Bíós var miklum mun lakara en 1967 og vairla ástæða að nefna nokkra mynd þaðan, helzt Að krækja sér í miljón og Þegar Fönix flaug. Kópavogsbíó sýndi þrjár merkiar myndir: Sultur, Chok, (Repulsion) og The Wild An- gels. Hafnarbíó sýndi Hér var hamingja mín og endursýndi Persóna. Hafnarfjarðarbíó sýndi örfá- ar nýjar myndir, en ein þeirra var tékkneska myndin Ástir ljóshærðrar stólku. Þá sýndd bíóið Sjöunda innsiglið og end- ursýndi Þögnina. Voru þvi alls sýndar fjórar Bergmans-mynd- ir • á árinu. Oft hefur þvi ver- ið beint til kvikmyndahúsamna hér í blaðinu að endursýna meira af gömlum úrvalsmynd- um sínum og fækka þannig eitt- hvað þessum sáralélegu mynd- um sem sífellt eru sýndar. Monsieur Verdoux og Bróin yf- Það ér árið 1910. Un,gur filuig- áhuigamaður fær þá huigmynd að efna til kappfllugs firá Lond- on til Parísar, en á þessuim be'rnsikuáruim filuigsdns þykir þetta óravegailengd. Harnn kem- uir hugimyndinni á framfæri vid tilvonandi tenigdaflöður sinn, sem er eigandi stórbllaðs. Boð eru látin út gamiga til allra helztu flluigfifotara sem vitað er um og þeir filykkjast til Lund- úna með maskínur sínar og að- s'toðarfólik í von uim að- vinna hin veglegu verðlaiun og öðilast firægð og frama. Þeir dveljast allir samain við œfingar og und- irbúniinig, og Qru þarna komnir futtltrúar fjölimargra þjóða. Áð- ur en kappffllugið hlefst gerast ýmsdr skemmtdtegir atburðir og stundum er útlitið anzi dökkt, einkum þegar tveir þátttakendur gefa hvor öðruim á kjaftinn út af dóttur blliaðafcóngsins. En auð- vitað fer allt vel að lokum, og hetjusfcaipur og göfiuglyndi fara með sigur af hóttmi. ★ Plesitir munu ' gieta haft góða skemmtun af þessari mynd því margt er vel gert og æði spauigilegt. En hún er talsvert of löng, og er það mjög algeng- ur 'galli á baindarískum gaman- mynduim.. Mikið verk og vandað hefiur verið unnið við. endur- byggingu gamalllla flugvéla. Á- horfendur fiá að sjá átölutteigam fjölda af aÉs konar „fluigivél- um“, sem „filjúga“ um lofitin bló, og næstum jafnmai'gar, sem steypast til jarðar og eyðileggj- ast. Gtóðttátlegt grín er gert að hinum ýmsu þjóðuim sem þaa’ma eiga fiúlltrúa. Skemmtilleg'astir eru Þjóðverjarnir og Frakkarnir en þeir síðarnefndu láta einsk- is 1 ófreistað til þess að stríða hinum og tafca upp á skringi- tegustu hlubum. Viðskipti 'þeinra ir Kwai voru báðar endursýnd- ar á árinu og hlutu góða að- sókn, og svo myndi fiara um margar aðrar. Ekki er ástæða til að nefna fleiri nöfn að þessu sinni, en eins og sjá má hafa allmargair góðair myndir verið sýndar en ekki nógu margar og fábreytn- i'n er óskapleg. Á undanförnum árum bafa ýmsar þjóðir er áð- ur voru lítt þekktar á kvik- myndasviðinu haslað sér þar völl og framleiða nú mikinn fjölda mynda sem sýndar eru um allan heim. Eru þetta eink- um jap'anskar, tékkneskair og júgóslavneskar myndir en einn- ig af fjölmörgum öðrum þjóð- ernum. En íslenzkir kvikmynda- húsaeigendur ætla nær alveg að leiða þessa „bylgju“ hjá sér og ríghalda'í hin gömlu, grónu brezk-bandarísku kvikmynda- félög og ekkert anmað, enda fyrirhafnarminnist. Á sl. ári voru sýndar hér tvær jap^nsk- ar. ein tékknesk, ein grisfc og tvær pólskar. eru beztu kafllar myndarinnar enda leikararnir Gea-t Frobe og Jean-Pierre Cassel stórkostlegir, hvor á sdnn, hátt, og ásamt þeirn Að lokum þetta: Vegna hdns mikla fjölda kvikmynda sem fr'amleiddur er í heiminum í. daig hafa kvikmyndahúsaeiigend- ur enga afisökun fyrir öllu því rusli sem þeir sýna hér. Er- lend útgáfustarfsemi um kvik- myndir er svo mikil að auðvelt er að fylgjast með flestu nýju sem gerist á þessu sviði. Það þýðir ekki að barma sér yfir sjónvarpinu og balda svo áfram í sama flafinu, það verður að bæta myndavalið og auka fjöl- breytnima, aðeins þainniig er Unnt að auka aðsóknina, en sjónvarp getur enn ekki komið í stað kvikmyndarinnar, til þess er það of takmarkað. ★ Niðurstaðan verður sú að myndaval nokkurra bíóa hér hafi ba'tnað á sh ári, en svo heí- ur öðrum greinilega farið aftur þannig að í heild er ástandið óbreytt. Og svoná verður þetta á meðan tilviljanir ráða í þess-, um málum. — Þ.S. Terry Tomas og Eric Skyes þá beinlínis stetta þeir myndinni frá ölttum ,,stóru“ stjömunum. Þ.S. Maður og kona. — Anouk Aimée og Pierre Barouli. Stólkan með regnhlíí'amar. — Catlierine Denevue og Nino Cast- einuovo. 2001 — Space Odyssey (Stan- ley Kubrick). Tónabíó sýndi aðeins „víð- firægar og snilldar vel gerðar“ (fast orðalag í auglýsingum) myndir. Viva Maria, Maðurinn frá Hong-Kong og Halilója- skál voru með þeim skárstu. Flughetjur fyrri tíma. — Jean-Pierre Cassel og Irina Demick.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.