Þjóðviljinn - 12.01.1969, Síða 4

Þjóðviljinn - 12.01.1969, Síða 4
SfDA — ÞJÖÐVTLJIIsrN — Suminodaigtir 12. janúarr ÍS69. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingast].: Ólafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Láusasöluverð kr. 10,00. Sanngjamar sjómannakröfur Hafi ráðherramir og efnahagskreddumeistarar stjórnarinnar verið svo einfaldir að halda að fært væri að ráðast á sjómannastéttina eins og gert var með lagasetningunni alræmdu fyrir jólin án þess að sjómenn snerust á einn eða annan hátt til vamar, skorti sízt að þeim væri sagt á Alþingi og utan þings að svo mundi fara. Hins vegar mun ein- feldni þeirra ekki vera eins mikil og menn gætu haldið. Hitt mun sönnu nær að Sjálfstæðisflokk- urinn sem ferðinni ræður hafi alltaf komið fram sem verkfæri auðvalds og braskaralýðs og láti ekk- ert tækifæri ónotað til að misbeita valdi ríkisstjóm- ar og Alþingis til þess að klekkja á verkalýðshreyf- ingunni, ráðast á samninga verkalýðsfélaga með ofbeldislögum og rýra samningsbundinn rétt og kjör vinnandi fólks. Það gerist enn með árásinni á sjómannasamningana, en að vonum þykir íhaldinu ágætt að geta beitt til óþokkaverka gagnvart verka- lýðshreyfingunni og sjómannakjömm ráðherra Alþýðuflokksins, láta hann flytja hótanir Bjarna og kreddumeistaranna að engin fiskiskip verði smíðuð framar fyrir íslendinga, engin útgerð verði frá íslandi .nema sjómennirnir lúti því í auðmýkt að samningsbundinn aflahlutur þeirra sé skertur, miljónir króna téknar af siómönnum og afhentar útgerðarmönnum með lagaboði. JJvað eftir annað vöruðu þingmenn Alþýðubanda- lagsins og sjómennimir sjálfir ráðherrana og þingmenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins við því, að samþykkt árásarinnar á sjómannahlut- inn hlyti að verða til þess að torvelda alla samninga rxiilli útgerðarmanna og sjómanna, enda var hér með einstæðri ósvífni riftað samningum sem sjó- menn og útgerðanmenn höfðu gert af frjálsum vilja. Einnig þess vegna verður ekki tekið neitt mark á emjan og óhljóðum íhaldsblaðanna vegna verkfallsboðunar sjómannasamtakanna. Sjómanna- félögin hafa ekki talið rétta tímann að takast.á um hlutaskiptin að þessu sinni, heldur borið fram kröf- ur, sem öllum sanngjömum mönnum og heiðarleg- um mun skiljast að eru lágmark'skröfur, og raunar furðulegt að þeim skuli ekki hafa fengizt fram- gengt fyrir löngu, en aðalkröfur sjómanna eru frítt fæði um borð í bátunum og aðild að lífeyrissjóði togarasjómanna og farmanna. En einnig gegn þess- um kröfum standa útgerðarmenn, eða réttara sagt íhaldsklíkan sem stjórnar Landssambandi ísl- útvegsmanna eins og veggur. í ofstæki sínu hyggst hún njóta til fulls árásarinnar sem ríkisstjóm og meirihluti Alþingis gerðu á sjómannshlutinn, stað- ráðin í að sjómenn skuli í engu fá rétt hlut Sinn í nýjum samninguim. Gegn svo sfeinrunnu a'ftur- haldi og ósanngirni hljóta sjómenn að beita afli samtaka sinna, og njóta til þess samúðar og sið- ferðilegs stuðnings þorra þjóðarinnar. — s. Forster hljómsveitarstjori og Kentner pianólei kari. Sinfóníuhljómleikar Síöan við létum síöast frá okkur heyra, hefur Sinfóníu- hljómsveitin haldið tvenna hljómleika. Þeim fyrri, 29. desemiber 1968, stiómaði sá ágaeti tónlistarmaður Páll Pampidter Pálsson, og stóöst haran meö ágætum saimanburö við marga há erlendu gesti, sem hér hafa veriö á ferð. Efnissíktóin var blásiarasere- naöa eftir Mozairt, Bdúr celló- konsertinn eftir Boccerini og Pulcinella svítan aftir Stra/vin- sky. Serenaðain er ákaílega fadleg og skemmtileg músik, ekki j>arf nú víst aö taka það fram. Blásarar sinfóniunnar skiliuöu henni með prýðd og má segja að har hafi heyrzt ■Hi hreinni hljóðtfaaraleikiur en oft áöur á Sinfóníuhljómleikum. Einleikari í cellókonsertinum var Einar Vigfússon, og eins og hans er von og vísa, varð leikur hans mönnum til rnik- illiar ánægju. Lýrískir eigin- leikar hessarar huggulegu tón- smíðar, nutu sín vel í hóf- stillitum samleik einleikara og hljómsveiitar. Og lokanúmerið, Pulcinella svítan yfir stef Per- golesis éfitir Stravinsky, var ágsetur bvelllur svona rétt undir áramótin. Seinni Mjómleikamir vom í tfýmakvöld. Þeim stjómaöi gestur ftó Bandaríkjunum, Forster, mikill eldhugi og tæknimeistari. Fliuitt varu tvö verk, dmioll pianokonsert Brahms og sjöunda Beethov- ens, hvorttveggja gamlir og góðir stríðshestar. Var heldur betur brugðið á leik, enda var einileikarinn Louis Kentner, pianóleikarí af hinum róman- tíska virtúósaskóla, og var svo sannarlega gaman á að hlýða. Auðvitað er svona spila- mennska ekki að smekk harð- svíruðustu púrítana í listinni, þaö er af ag ftrá. En beir mega nú að skaðlaumi éta bað sem úti frýs. AMavega fellur iþessi tegund aÆ kaiflfShúsadraimaitiík betur að eflninu í Brahims, en rnargt annað sem ftófflk fiinnur upp á. Sjöunda sinfómían var svo leikin með meiri bravúr en maður á að venjast hér um slóðdr, og var sem hljómsveit- in hetfði kastað efflliibellignum. Kom það samnarlega skemmti- lega á óvart, þó maðlur þaetti auðvitað að yera hissa, þegar maður mundi efltir að þetta er einþver yngsta Mjómsveit í heimi. Jú, þetta var heldur uppörvandi byrjun á kvíðvæn- legu ári. — LÞ. 36. skákþing Sovétríkjanna □ Fyrir skömmu hófst í borg- inni Alma Ata I Kazakhstan 36. skákþing Sovétríkjanna. □ Af þeim fregnum sem borizt hafa er Ijóst að meðal kepp- enda erú: Xal, Lutikov, Khol- mov, Awerbach, Osnos, Gur- gendidsc, Vasjúkov, Polugaj- évskl, Lyn, Klóvan og Saíts- ev. □ Eins og‘ af þcssari upptaln- ingu sést er hér. um marga stcrka skákmenn að ræða. Það sem cinkum er eftir- tektarvert eir að Tal er með- al þátttakenda, en hann var cins og kunnugt er ékki í sovézku sveitinni á olympíu- skákmótinu í Lugano vcgna veikinda. J □ Hér kemur svo ein skák frá mótinu, en þar er það snill- ingurinn Tal sem stýrir hvítu mönnunum og tefiir í sfnum „gamia“ góða stfl: afllmikið á undainfömum árum m.a. í áskorendaeiniVÍgunum á síðasita ári, milli þeirra Kortsn- ojs-Reshevskys og Tals-Gligor- ic). 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. Rfl Bd7 (Þessi leið er taiiin örugigari en 12. — Bb7, sem tefld var í .áðurgreindum einvfgum.) 13. Rg3 Ra5 14. Bc2 Rc4 15. b3 Rb6 16. Bb2 c5 17. dxe5 dxe5 18. c4 Dc7 19. Bd3 Had8 20. Dc2 b4? 21. Rfl 22. Re3 23. Bfl 24. h4 Rh5 Rf4 Dd6 Df6 45. Bb6 46. Hxd8 47. c7 '48. Dh3 49. c8D. Be8 Bxg6 Bf5 Be6 (Þéssi framirás b-peðsins er ótimabær. Betra var að ledka 20. — Bc6.). ’ (Nákvæmari ledlkiur var 24.- ®6.). (Það er sama hvemig svart- ur vindur sdg og sinýr, — direpi hann arueð bisikupi er hamn mát og drepi hanm með hrók hef- ur hvítur hróik yfir). Friðrik Óiafsson til Beverwijk Á miorgun hefst í bœnum Beverwijlk í Hollandi alþjóðlegt skákmót. Þettá mót er halldið árilega' og er jaflnam talið með merkari sikáikviðburðum. Ætla má að íslL slkákálhuiga- xnenn fyigist veil með miótinu að þessu sinni, þar sem Fríðrik Ólaifssoai er nú meðal þáttfaik- enda en hann hefur elklkd tekið þátt í skáklmiótuim eríendis síð- an 1967 í Duiadee í Steotlandi. . MargSr’ heimBþeiklkitir skák- meinn teffla á. miótinu, m.a. stór- TAL meistaramir Botvinnite og Ker- es ftó SovétriílkGurfium, Portisch Ungverjalandi, Kavalek Tételkó- sl'.övateiu, Pomar Spáni, Donner Hollandi, Ciric Júgóslaviú. — Einnig er alllþjóðiegi meistarinn Ostojic Jú'góslaviu meðal þátt- taíkenda, en steáteiunnendur munu minmast hams flrá Fiske- mótinú í sumiar. Eins og sést aif þessari Uipptalnimgu eru þarna enigír aukvisar á flerð og vemður frlóðlegt að sjá hverndg Friðrik giengur á þessu móti. Hvítt: TAL. Svart: I. ZAJCEV. SPANSKUR LEIKUR. 1. e4 c3 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 RÍ6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 h6 (Þessi leið heflur verið á 25, g3 Rd3 1 25. g3 Rd3 27. a3 (Hvítur ræðst mú til attögu drotflnángiairvæn®). ‘27. bxa3 28. Hxa3 Bc8 29. Be2 Df6 30. Rd5 Rxd5 31. cxd5 c4 32. bxc4 Bxa3 Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætíun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sírnl 3-68-57. (Elfitír þennan lliedlk mé segja að hvitur hafli unndð taffl. Reyn- gengur í þessu móti. andi befði verið 32. — Bc5.). Stórmeisfarinn 33. Bxa3 Kh8 Símagín látinn 34. 35. C5 Hdl De7 f5 36. d6 Df7 Nýlega andaðdst í KísJovodste 37. c6 fxe4 sovéztei stórmedstarinn W. SSm- 38. Dxe4 Bf5 agfn. Var hamn þétttakandi I 39. De3 Bc8 skátemóti þar og hafðd nýlokið 40. Bc5 De6 að ságra Júgósilavann Nikolic í 41. Bh5 Hg8 sipenmiandi skáik er hann fékk 42. d7 Bxd7 hjarbasllag. Símagm var 49 ára 43. Hd6 Df5 að aldri. 44. Bg6 Dg4 Lítið í gluggana um helgina Okfcar nýja áklæði, hinn gamili íslenzki Salúne- vefnaður. Þjóðlegt, fallegt, slitsterkt. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.