Þjóðviljinn - 12.01.1969, Side 10

Þjóðviljinn - 12.01.1969, Side 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Simnudagur 12. janúar 1969. Gilbert Phelps Astin allrafyrsta 1 Lúðurinn gall á mörkum með- vitundar Alans. Það var gamal- kunnugt hljóð. Yfirleitt átti hann auðvelt með að bægja því frá sér og sofna á ný. Hann velti fyrir sér, hvers vegna hljóðið hefði náð svo vel til hans þeinn- an morgun. Svo fann hann verk í fætinum og eitthvað kalt við ennið. Hann færði fótinn og hællinn raikst fyrst á lak og síð- an á eitthvað slétt og svalt. Hann færði hælinn undrandi. Hann rann til og lenti á einhverju sem var hrjúft og gróft. Hann mundi eftir gólfdúknum, sem var grænn með hvítu blómamynstri; þar sem hann var slitinn var auðvelt að komast niður að stig- anum. Hahn skildi að það var kaldur gólfdúkurinn sem hantn fann við hörundið. Hann sneri höfðinu til hægri og kom auga á rúmið sem sýnd- ist draugalegt í hálfrökkrinu; hann velti því fyrir sér syfju- lega, hvers vegn® hann lægi ekki í því. Eftir stundarkom fann hann að eitthvað þrýsti á vinstri öxl hans. Höfuðið á Meg boraði sér þangað inn. Hann sá ekkert af andlitinú, aðeins hárið í ein- um þyrli; það hefði eins getað verið kústur sem þar lá. Hún hafði dregið hnén upp að mag- anum og hendumar lágu hálf- krepptar fyrir framan hama eins og loppur á litlu dýri. Hann lét höfuðið siga niður á koddann aftur. Héðan séð sýnd- jst^ kvistglugginn enn stærri en vanaíega. í honum sást ekkert nema himinn og liturinn var ein- mitt á mörkum þess þegar blár sumardagur fer að blandast silf- urgrárri dögun, rétt eins og þeg- ar pensli með kóngabláu er dýft í bolla af hreinu vatni. Það var ómögulegt að átta sig á því and- HÁRjGrREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoCa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. artaki þegar litimir blönduðust, en allt í einu fékk blái liturinn yfirhöndina og af hinu hvíta var ekki eftir nema rönd, næstum ósýnileg eins og galli í pappírs- örk sem borin er upp að ljós- inu. Nú heyrði hann aftur í lúðrin- um, skerandi falska útgáfu af „Komdu að kokkúsdyrunum“, sem lauk með ómstríðu urgi. Urgið og gólið min-nti á hnúsfc- a-n-a og tannaförin á munnstykk- inu og b-ragðið af áföllnum málmi. Hann- færði öxlina frá andlitinu á Meg. Hún umlaði eitthvað en hélt áfram að sofa og hann leit aftur fyrir sig. Rúm Motllýar stóð í innsta horninu, 'í skugga af súðinni; hún var ekki ann-að en ógreinileg hrúga undir rúmfötunum, en sólargeisli var þegar farinn að skína á messing- hnúðinn vinstra megin við fóta- gaflinn. Daginn áður hafði h-ann flett af honum himnu sem minnti á mjög þ-un-nan appelsínu-börk. Hann smeygðj sér framund.a-n teppin-u. Ha-nn var enn svo syfj- aður að honum krossbrá þegar ilja-r hans snertu gólfið. Hann gekk geispandi að glugganum og opnaði h-a-nn. Efoyið hafði smeygt blöðum og kvistum inn í rauf- in-a milli karms og glu-gga og úr fu-glahreiðri í nánd heyrðist s-krjáf eins og til andmæla. Um leið og hann stakk höfðinu út. hætti Greg að blás-a . í þornið og rak upp ópið sitt — A1 an hafð-i heyrt það svo oft að honu-m fannst það hvorki óhugn-anlegt né hlægilegt. — „Æ, taugamar mí-nar. Æ taugamiar mínar!“ Svo lokaði Greg glugganum með smelli. Alan heyrði að hann dans- aði fram og aftu-r um svefn- herbergið sitt og tailaði hástöf- u-m við sjálfan sig. ' ’ Hann renndi a-ugunum frá glugga Gregs að garði Gre-gs — eða „porti“, en fuUorðna fó-lkið heima hj.á hon-u-m gerði mikinn greiniarmun á slíku. Hrörlegur skú.r með götóttu og ryðguðu bá-rujó-rnsþaki fyllti hann að hálíu. Bræður Gregs voru gluigga- pússarar og mála-rar og í þess- um skúr geymdu beir fötur, máln- inga-rdósir, dularfullar tun-n-ur og kimur. kermr með hálfilausu hjóli og óta-1 pensla, poka og ó- hreinia-r tuskur. Stundum hjálp- aði Greg bræðrum sínium, en honum hætti við að detta n-iðu-r úr stigum, og í hvert sinn sem hon-um fór að leiðast vi-nn-an, hrópaði hann: — Æ, taugam-ar míoair! Hann var nógu slymgur ti-1 þes-s, en anma-rs vissu a-llir í Maj-uba Road að hann var ekki alveg „í lagi“. Samt sem áður homjð minjagripur f-rá þvá að ha-nn var hermaður. Enginn vissi hvemig það haiði viljað til, en árið 1918 hafði Greg verið kall-aður í her- inn, kiæddur í khakiföt, fluttur til Frafcklamds og fluttur raikleitt heim a-ftu-r. Á þessu-m timia hafði homum tekizt að útvega sér hom- ið. H-ann hafði lífca náð sér í her- mianmajiaikfca sem bú-ið var að slíta tölumar af. Anna-rs notaði hann aílóg-a vánnuföt af bræðr- um sínum — gljá&Litnar svartar buxur með blettu-m af málningu og toaitki og með upplitaða brún a húfu með kollinum upp í loftið, vegma þess að smellan var ónýt. Aðeins örfáir nógranmanna töl- uðu við fjölskyldu Gregs. Hún var áli-tim „simpil“. Fólkið reifst oft og draftók sig fulRt á h-verju la-ugaird-agskvöldi. Stund-um heyrðust brak og brestir frá hús- itnu og undarlegir dynkir, — Alan og Meg höfðu nýlega kom- izt að raun um að það voru hnef-aihögg sem þau heyrðu. Eft- ir þessair illdeilur voru meðlim- ir fjölskyldu-nnar, jafnvel gamla frú Tmvers, með bólgnar varir og glóðarauigu. Foreld-rar Ala-ns og Megs sögðu að Traversfólkið hefði a-ldrei átt að búa í Majuba Road. Ga-mli herra Travers vair að vísu umd-antekninig; saigt var að h-ann hefði gengið í ga-gn- fræðaskóla og stöku sinnum sagði fullorðna fólkið, að hann gæti bagað sér eins og „fínn rnaður", Það kom ekki í veg fyrir það, að h-ann gat líka gengið um með glóðara-uga. Oftast va-r það hamn sem hóf deilurnar. Hann var lít- ill og kengboginn og klæddist Olíublettuðuim rykfi’akka. Andllit- ið var móleitt og g-rátt. Skorum- ar í vöngunum og umhverfis mun-ni'nn sýndust allta-f fuRar af ó-hrein-ni, málaðri kvoðu og það va-r svo sem ekki að und-ra, því að yfir porti Tra.vers-fjölskyld- unn-ar grúfði stöðug þokia a-f málninga-rdufti, kalki og Semen-ti. En það var enginn vafi á því að h-amn vam á „niðurleið“: full- orðn-a fólkið sa-gði að eiginlega ætti Travers-fjölskyldan hei-ma í ,, Skiuggasu-ndun um ‘ ‘. „SkU'ggasundin“ voru aðeins í n-okkurra metra fjarlægð. hinum megi-n við háa tígulst-einsmúrinn sem lá meðfram neðri endanum á görðunum í Majuba Road. Ná- býlið við hverfið lýsti sér í há- værum, grófum röddum, lykt frá verksmiðju sem bjó til pikkles og sultutau, brotinni emaljeraðri krukku eð„ eiinhverju enn ó- lystilegra. Fyrir íbúan-a í Majuba Road voru landamærin j-afn glögg og mö-rkin milli him-n-arík- is og helvítis: þótt þessi tvö hverfi lægju saman gætu þau ald-rei átt neitt sameiginlegt. En Ala-n og Meg gátu ekki hu-gsað sér Majuba Roa-d án spennin-gs- ins í sambandi við Traversfjöl- skyldun-a. Ek-ki fýrst og firemst ve-gna þess að þessi fjölskylda jók á tilbreytni og spen-nu um- hverfisins heldur - végna þess að þau voru sjálf á þeim ald-ri, þegar alli* á að haild- ast óbreytt eins og það er. Mað- u-r lokar augunum, og þegar mað- ur' opniar þa-u aftur getur ýmis- legt verið öðru vísi, en það stend- ur ek-ki í sam-bandi við neiima breytimgu: óbreytan-legar aðstæð- ur ba-fa aðeins vikið fyrir öðrum óhreytanlegum aðstæðum. Þ-au voru ekki ennþá orðin sér með- vitandi um það rót sem tínriinn getur valdið, jiafn-vel þótt Alarn værí farinn að fá óþægilegt hu-g- boð um edtthvað í þá átit. Hann ‘ renndi auigunum yfir garðinn hjá Travers. Þar voru margir aðri-r skú-r-ar, byiggðir úr ými-ss kon-ar efni — krossviðar- plötum, útflöttu-m bensíntarúsum, potoasitriga og jafnvel gömllu-m rúmbotini úr vímeti. MiRi skúr- ann-a röltu notokur grindhoruð hæ-nsni. Þau * gögguðu ergilega og rótuðu í svartri, límikenndri 'moldimni sém v-ar morand-i í fiðri og dún, gömlum niðursuð-u- dósum og Ijósgrænum kálbútum. Það fór hrollur um hann við til- hugsunina um að þurfa að leita að eggjum í öðrum eins óþverra. Á aU-ri Travers-lóðinni fyrir- fanin-st ekki eitt einasta blóm eða grassitrá. Bn aftnír á móti vaa’ garður ná- gran-nans, herra Cowehers, eins og mynd uitaná fræpoka. Eða réttara sagt margar myndir. því að herra Cowcher var garð- yrkjumaður af á9tríðu. Þegar Alan og Meg horfðu út um svefn- herbergisgi-u-gga'nn á bakhlið- inni, vissu þa-u a-ldrei hvað myndi bera fyrir augun í næsta garði. Stundu-m var þair grasflö-t, renni- slétt eins og grænt flos; ein-n da-g- im,n var flötin umkri-ngd blómutn, og enn einn dagin-n stóðu þar runn-ar eða ja-finvel dvergepla- tré. Stundum var hálf grasflöt- in orðin að matjurtaga-rði. Stumd- u-m var öll grasflötin horfin og í staðinn komið ævin-týralegt hellumynstur og tjörn þar sem álfa-r voru að veiða gullfiska sem leyndust bakvið va-tnia-liljur og blóm eims og hvitt vax og b-löð eins og brons. Herra Coweher h-afði yndi af að breyta útlitinu á landareign sinni sem var tu-ttu.gu og fimm metra löng og tíu. metra breið. Einu s-inm-i bjó hamn til eftirlik- ingu af örva-mynsturs-postulín- in-u með tjömum, stein-hæðum og brú. Heitan júlídag setti hann upp stórt spja-ld sem hamn bafði fengið á uppboði fyrir lítið verð. Það fyllti næstum allan garðinn og skyggði ekki aðeims á hans eigið hús, heldur einnig á húsin báðum megin. Viðbrögð Travers- fjölskyldumi^ar voru skjót og há- vær og í stað tj-aldsins kom lystibús, með 'verönd og græmmi og hvítri rimla-girðin-gu; þar sátu herra Coweher og konian hans í sólstólum og borðuðu skríniufcost o-g hitmuðu te á sprittl-ampa, þótt þau hefðu hæglega getað teygt h-andleg-ginn inmurn eldhúsgluigg- ann og notað gasvélina. Hamn v-ar sérlega huigmýnd-a- ríikur við að dylj-a útikamaonn. Flestum húsun-um í M-ajuiba Road fylg-di útis-alerni, og þetta olli margs kon-ar erfiðleikum. Stu-ndu-m h-uldi herira Cowcher kamarinn sinm með bleikri ró-sa- BM1VD?S A-1 sása: Með k|ötí9 r' með liski. ineð hverjii sem er SKOTTA — Sumir kalla Munidia kraftidíót en mér finst hamm ágætur. KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólíssonar Unglingar óskast til innheimtustarfa. —Upplýsingar í síma 21560. Skolphreinsun og viðgerðir Losolm stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetninjj á brunnuín og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með iyktarlausu hreinsunarefni. VANIR MENN. — SÍMI: 83946. FÍFA auglýsir: FYRIR TELPUR: Ulpur, peysur, kjólar, blússur, stretchbuxur, sokkabuxur, nátt- föt og nærföt. FYRIR DRENGI: Ulpur, peysur, terylene- buxur, skyrtur, náttföt og nærföt. Verz/unin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). Áva/lt í úrvali Skíðabuxur, skíðapeys-ur, terylene-buxur, gallabuxur, molskinnsbuxur. O.L. Laugavegi 71 Sími: 20141.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.