Þjóðviljinn - 12.01.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.01.1969, Qupperneq 12
Viðtal við vélstjóra af bátaflotanum um kjörán og samningana Kröf ur sjómanna eru sann- gjarnar lágmarkskröfur Suanudagur 12. janúar 1969 — 34. ángangur — 9. tölu.blad. □ Ríkisstjórnin hoíur torveldað | að ven% sivo hálaunaðir að sízt alla samninga við sjómenn- ættu þeir að fara í verkfaffll til ina á fiskiflotanum með því | að bæta kjör sán. að breyta með Iögum ákvæð- um samninga um hlutaskipti, sjómönnum í óhag. □ S jóman naf élö gin haf a þó ekki kosið að hefja almenna bar- áttu um hlutaskiptin að þessu sinni, heldur borið fram jafn- sjálfsagða lágmarkskröfu og frítt fæði á fiskibátaflotanum og aðild bátasjómanna að lif- eyrissjóði togaramanna og far- marnna. □ titgerðarmenn hafa þvemeit- að að verða við þessum kröf- utn, cnda þótt gerð hafi verið stórkostleg gengislækkun und- ir því yfirskini að „bjarga út- — Auðvitað ett- vélstjói'akaiuipið ekki mmeð því lægsita sem þekkist, kaupið aniun knimast upp í um 21 þúsiund krón.ur, kauptrygigingin, með orlofi og öMoi til'tímdu. En jaíinfraimt verður að hafa í huga að bálasjómcnnirnir eru eina at- vinnustéttin sem verður að borga fæði þegar unnið er fjarri heim- ilum. TogaraS'jómenin og farmenn hafa fengið framgengt þeirri sjálfsögðu réttlaatiskiröfu að haf'a írítt iæði um borð. Og fæðisJið- urinn er eikiki cröinn neitt smá- ræðii, hann er 4000-6000 krónur. Óhætt mun að segja að fæðið sé orðið 5000 kr. á mánuði til jafnaðar, og kemur þa-r ekki svo gjöri er ófremdarástand og það er aiiltaf að veisna. . Verðtrygging engin — Hvernig er mieð vasitölu- bætur á vélstjlóraikaupið? — Þega-r verkalýðsfél. sömdu í rnarz s.l. um skerba vísitölu, höfðu vélstjórar í sa'num samn- imgum ákvæði uim fulíla vísi- töilp eins og önnuir stéttarfélög. Vissum við ekiki annað en þeir samningar staeðu. Útgerðarmenn töldu hins vegar að áfcvæðimi um sfcerta vísitölu næðu til okkar, og þegar faríð var í prófmál kvað Félagsdómur upp þann ein- kennilega dóm að uim okkar ka.up gerðhmi“ og skertur með lagaboði , samningsbundinn aflahlutur sjómanna og ráns- fengurinn afhentur útgerðar- mönnum; sam^ra því að dýr- tíðarholskeflu er velt yfir al- þýðuheimilin. □ Andspænis þeim undirtektum við hinum hófsömu kröfum ciga sjómenn ekki annað ráð en beita verkfallsvopninu. En þess skyldi minnzt að ríkis- stjórnin og þingmeirihluti Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins eiga upptökin, mcð hinni ósvifnu árás á sjó- mannshlutinn og ráðstöfunum sem valda óðaverðbólgu. Þjóðivillöimi étti í gæir tai við vélSitjóra sem varið hefmr lengi í stainfi ,á 'bátafiLotanum og viair minnzt á þœr hugimyndír sem viöa heyrast að vólstjórar Mjóti lítiOil frádrátbur frá mánaðar- fcaupdnu. Seint og ilia gert upp — Hetfiuir víða verið gert upp með tr’ygigingunini einni undan- farið? \ % — Já, mjög víða — ef þá heíur fengizt gert upp! Mjög mikil brögð enu að því að sjó- menn hafi ökki fengið gert upp það sem þeir eiga imnd. Þeitta heiflur yaildið mörgium sjómanni stórfellldum vandræðum og er eklki vdð unandi. Hatfa sjómenn hreyft þeinri hugmynd að við- skiptabanka bátanna verði gert skylt að greiða skipshöfn lág- markskauptrygginguna, og bank- inn inmlhedmiti það svo hjá út- gerðanmann i num. Dráttor á uipp- skyldi að þessu leyti giida hið sama og verkalýðstfólögdn hötfðu sarmið um. Við fáum þva' en-gar vásitöluigireiðslur á kaup okkar. Á línuveiöuim eru háseitair á bátuinum komnir mieð um 300 kr. fram yfir vélstjóra, og stýri- menn, þó þeiir eiigi að hafla trygg- in-gu sem er 1% ti-ygging háseita, og hefiur það gerzt þaininig að við- bótarihækikanir siem hásetar haía fengið í samningum eru ekki nefind tryigging heildur öðrum niöfnum. Það er ekki svo að sk-iílja að hásetarnir sóu ofihaldn- ir atf þrvi sem. þeir fiá, því fer fljanri, en þetta sýnir að vél- stjórar hafa dregizt afitur úr. Staðreyndir — Vilitu nefina mér flleiri stað- neyndir um kjör vélstjóra? —• Bátasjómenn eiiga etoki að- gang að líffleyrissjóði, en baeði togaramenm og fanmenn eiga að- ild að Lífeyrissjóði togaramanna og farmainina. Nefna má að vól- stjórar eru tryggðir með 200 þúsund kii’ónum miðað við ail- gjöra öronku eða dauða, en há- setar hatfa náð 400 þúsund króna tryggingu. Og á sírnum tíma keyptu vélstjlónar samind'nigsákvæði um þessa tryggingu fyrir önnur kjaraatriði. — Géturðu skýrt það betur hvað hásetar og vólstjórar hatfa hafit í kaiup, t.d. nú vetranmén- uðina? — Við skuiliuim taka álkiveðið dæimí af togbát sem búinn eir að vera á togiveiðúm þnjá mánuði í vetur. Segja má að þar hafi allt genigið sniuðruilaust,' báturinn seldi þrisvaor í Englandii á þess- um þremur mónuðum. Engini af sölunum vonu flyrir neðan með- ailag, tvær sölumar voru mjög góðar. Elfitir þessa þrjá miánuðd fengu hósleitanndr í kaup 56 þús- und krónur og vélstjórar um75 þúsund, þ.e. hásetar mdfflli 18000 og 19000 kr. á mónuði, og vél- stjónar 25 þúsund, en, þá en effltir að draiga tfrá flæðiskostnaöinn, og aðna útgjalldalliði. Framh. á 9 sáðu. Haraldúr V. Ölafsson Útgáfa Fálkans á íslenzkum verkum: Gullna hliðið bætíst nú við ís- lenzk bókmenntaverk á plötum Fálkinn hefur- á undan- förnum árum lagt kapp á að gefa út hljómplötur með ýmsum ágætum verkíum íslenzikra sam- tímabók-mennta í flutn- in-gi höfiunda sjállfna ell- egar ágætra listamanna. Nú síðast kom út rétt fyrir jólin Gullina hliðið efltir Davíð Stefánsson í flutn- ingi sem er mjög svipaður hinum upphaflega. I þessu tiieifini var á fösiiu- dagdnn efnt tii kynningar á plötum Fáikans að viðstödd- um höftmdiuim, leikurum og öðrum, sem koma við sögu við geað pdaitnairma, svo og öði’um gestum. Haraldur V. Ólafsson fórstj. gerði grein fýrdr starfsemi FáOlkans ó þessu sviði á um,d- anfönraum árum. Hann saigði að FáJkinn hetföi í sedrmi tíð gefið út nokkrar plö'tu.r mieð verfcuim sem höfuindair fllytja sjádfir — koma þar flram HaMdór Laxness og Da-víð Stetfáinsson, Sigurður Nordai og Jón Helligiason, Tómas Guð- miumdsson og Gummar Gumn- ansson. Fyrir tveimur árum gaf FóOkimn út íslamtdsfcfflukku Halilldórs Laxness og var það í fyrsita simn að íslenzkt leik- veik var getfið út með þess-um liætti í heilu laigd. Haraldur sagði að viðtöfcur hefðu veiið ágætar og hefiði það ýtt umdir fyrirtækið í áframhaildi sliiíkrar útgáfu — nú fyrirjól hetfði GuOilna hliðið verið gef- ið út með samia hætti. Á pflöturnar er sfcráð upp- talka steim gerð var órdð 1950. Þar koma fram aílflir þeir Oeikanar sem ummu við frum- íluitning verksims nema þeir fimim sem látnir voru, síðan þá hatfa enn aðrir flimm lóit- hetfði upptötkutæfcni flleygt mjög fram síðan þá, en reynt hefði verið eftir föngum að lagfæra þá gailla, og afllaivega drægju þeir efcfci úr þýðingu þess, að eiga þeflta verk í var- amfflegíiim búningi í ffflutaimgi sem bseði væri svipaður hin- um upprunalega og þar að auiki geymdi leik margra á- gætra lisitamanna. Brynjólfur Jóhanness. þakk- aði. fyrir hönd leikara fram- tak þeirra Fáilikamanna, minmit- ist látinna féla-ga semaðfluto-. ingi Guflflna Miðsins stóðu, og izt. Harafldur saigði, að víst gait sérstakiega um það hve dýrmætt þaö vaari að varð- veita frábæran flurtmmg Am- rísar Björtnödóttur á Mutverki kerlingar — ennfireimur á- varpaði hann sérsitaikileiga höf- und tónllisitar við verikið, Pál ísióltfsson, og sagði m.a. aö forileikur hans hefði jafflniam laðað flram þann hugblæ sem eyðir óróa þedm sem eilta vill leiikhústfólk við upphaf hverr- ar sýeingar. Hann saigði og að útgátfúr Fáfflkams á íslenzikium leikvenkum stasðu að siínum dómi ekki að baki þeim er- lendu útgótfum á leifcritom sem hann hetfði reymsfflu atf. Framh. á 9 su'ðu. Styrkir Vtsindasjóðs á árínu 1969 auglýstir til umsóknar Vísindasjóður hefur auglýst styrki ársins 1967 lausa til um- sóknar og er umsóknarfrestur til 1. marz n.k. Sjóðurinn skiptist í tvær deild- ir: Raunvísindadci-ld og Hugvís- indadeild. Rauin vísin d adeiild annasit styrfc- veitiinigíar á sviði nóittúruvisinida, þar mteð tailtíár eðlistfræðd oig kjarmortouvísindi, efnafflr., stærð- frasði, flaákriisflrasði, la'flfræði, líf- eðlisifræði, jarðfræði, jarðeðlis- firæði, dýratfræði, grasafræðii, bú- vísindi, fiskifræði, veriktfrasði og tæknifflræði. Foiimaður stjórnar Raunvísindadeifldar er dr. Sigurð- ur Þórairinsson, prófessor. Huigvdsindadeild annast styrk- veitiMgar á sviði sagnfiræði, bók- menntatfræði, mófflvísinda, félags- firæði, lögtfræöi, hagfiræði, heim- speki, guðfiræði, sólltfiræöi, og uppeld'isfræöi. Fonmaður stjómar Hugva'sinda- deifldar er dr. Jóhannes Nordal, bankastjiiri. Formaður ytfirstjóm- ar sjóösins er dr. ÓflafurBjarn; son, próflessor. Hlutvenk Vísindasjlóðs er s eflla íslenzkar vísdndarannsókni Og í þeim tilgangi styrkir hani 1. EinS'taJk'lin.ga og vísimdí stotfnanir vegna tiffltekimna ranr sóknarverketfna. 2. Kandlídata til ví.si ndaií?' sémóms og þjóilfiunar. Kandídi verður að vin-na að tilteknui sértflræöiflegum rannsiólknum eé atfla 'Sór vfsindaiþjáflfiunar til þe; að koma til g-reina við styrkveii ingu. 3. Rannsóknastofnanir til kajup á tækjumv ritom eða til -greiðsll á öðraim kostnaði í sambandi vi .stairifsemi, er sjóðurinn styrkir. _ U'msiókna-reyðublöð, ásamt upi lýsimiguim, fést' hjó deildarritoii um, í sfcriflstotfu Háskóla fsfflanc og hjó sendiróðum íslands ei lendis. Deildarritarar eru Gut mundur Arníiaugsson rektor flyi ir raunvísindadeifld, og Bjan Viö h j álmsson þ j óðsik j allavör ðu- fyrír Hiugvu'sindadeild. »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.