Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. janúar 1969 — Í>JÓÐVILJINN — SlÐA J HINIR FEITU Keðja risavaxinna auðfélaga hef- ur tögl og hagldir á olíumarkaði heims. Á síðasta ári nam nettó- 4.091 eðta í viðreisnairikirótnuim 360 milljarðar. Fáeinar staðreyndir tdl við- bótar: gróði þessara félaga um 360 milj- örðum króna. í þessum löndum eru audugustu oliulindirnar að finna: 1. Alsír, 2. Nígería, 3. Túnis, 4. Líbýa, 5. Kanada, 6. Bandarikin, 7. Vene*- uela, 8. Egyptaland, 9. Tyrkland, 10. Spánn, 11. Abu Dhabi, 12. Muskat, Oman, 13. Oatar, 14. Kuwait, 15. Saudi Arabia, 16. ír- an, 17. írak. 60 hundraðshiutar þeirrar cJ- íu, sieim dœit er úr bar'holium í löniduim utan sósíalásku ríkj- anna, fallla í hiluit 7 risafélaga. Þau eru: Standard Oii of New Jersey, Roryail Dutcht/SheiIL, Gulf, Texas, Socony Mobil, Staindard Oil of Callifomia, British Petroi. Standard OiH félögin þrjú — Jersey, Socony og Califbnnia — ráða yiflir helmingnum af olíu- framieiðslun'ni í auðvaidsiríkjun- unium — og Jersey og Royal Dutch rúmlega he!lmin.gnum. Árið 1960 var blutaifé og gróði þessara sjö olíufélaga sem hér segir: Jersey: Hiutafé 10.090 milj. dollara, gróði 689 miij. doilara. Royall Dutch.'Shell: Hluitafé 8.874 mdlj. doll., gróði 497 milj. doiiarar. Gulf: Hlutafé 3.843 milj. doCd. gróði 330 milj. doll. Texaco: Hiutafé 3.647 milj. dolll.., gróði 392 mdij. doM. Socony Mobil: Hluibafé 3.455 miiij. doil., gróði 183 mijl. doii. S.O. CalHfomia: Hilutafé 2.782 milj. doll. gróði 266 milj. doll. Britislh Petról (B.P.): Hlutafé 2.019 mdilj. ddll., gróði 174 mdlj. dollarar. , Hlutafé þessam félaga nam því alls 34.710 miij. dolll,, og gróði ársins 1960 var 2614 milj. doll. — í íslenzkum viðreismar- kirónum: Hlutafé 3053480000000 krónur, ársigróðinn 230032000000 krónur. Árið 1967 var haignaður þess- ara félaga, talimn í miijónum doliara: Standard Jersey 1.232 Royal Dutch,’JShleii 743 Gullf 578 Texaco 754 Socony Mobil 385 Standard Caiifomia 422 Britislh Petrol 177 skipakosti heims, þ.e. brúttó- lestafjölda. □ Bandarisku olíufélögin fá í sinn hlut samanlagt þriðjung allra tekna 500 stærstu at- vinnufyrirtækjanna í Banda- ríkjunum og Iiðlega tvöfalt meiri tekjur en stærstu bif- reiðaframleiðendurnir. □ Meðal 100 stærstu iðnaðar- fyrirtækja Bandaríkjanna eru 15 olíufélög. Hlutafé þeirra nam fjórðungi alis hlutafjár þessara hundrað félaga. □ Samkvæmt skýrslum Chase Manhattan Banks nemur fjárfestihg bandarfsku olíu- félaganna utan Bandarikj- anna samtals um 2400 milj- örðum króna. □ Níu tíundu hiutar olíuvið- skiptanna í heiminum eru undir stjórn hinna sjö stóru félaga. A hverjum degi er að jafnaði dælt 114 milj. tonna af hráolíu úr olíulindum þeim er þessi félög eiga eða hafa ráð yfir. Árið 1967 skiptist hráolíu- framiieiðsian í heiininum þann- ig milli einstakra hedmsihliuita og landa (itölur í miljónum lesta); Norður-Ameríka (þar með talin Mexíkó) . 497 Trinida, Kólumbía 19 Venezueia 185 öninur ríki í Rómönstou Amer- fku 30 Austuriönd nær 552 Austur-Asíulönd 38 Vesitur-Bvrópa 17 Afrika (að undanskildu Arab- íska samb-lýðveldinu) 144 Ásitraiía 1 Sovétríkin og fylgiriki 318 Samtais 1.758 hefur olíufélagið fjóra dali í nettóhagnað. □ Olíufélögin sjö ráða yfir 40 hundraðshlutum af ölium Tónlistarhátíðin í Prag í vor Fyrst etftir innnás herja Var- sjárbandaiaigsríkja í TékkósiLóv- akíu í ágiúsit si. var vatfasamt talið að uninit yrði að haflda hina árlegu tón.Listarhátíð í Prag á vori komanda. Nú er aifitur fuilráðið að hátíðin verður haldin, „Vor í Prag“, tuittuigasita og fjórða alþjóðlega tónlistar- hátíðin þar í þarg. Eins og jafnan áður munu fjölmargir úr hópi kiunniustu tónlisitanmanina heims sækja Prag heim í vor, m.a. mun Herbert von Karajan sitjóma Pflharmjoníuhijámsiveátinini í Berlín í tónlistarhöil þeirri i tékkósióvösku höfiuðborginni sem kennd er við tánskáidið Smetana og þar ledtkur líka Kon- unigflega ffliharmjóníuhljómsveit- in í London undir sitjóm Rud- olfs Kemp. Meginþungi tónlisitairflutnings- ins á hátiðinni í Prag hvílir þó nú eins og áður á Tékknesku fíJharmóníusveiti'nini, sem leikur undir stjórn Vadlavs Neumans. Hijiómsveitin mun halda sjö hljómieika og stjórtnendur hennar, auk Neumans, verða Sir John Barbirollli, Antal Dor- ati, Lovro von Matacic og Ladi- siav Sovák. Ffllhairmoníuhlljórnsveit Slóv- aikíu munu þeir sitjórna Robterto Herbert von Karajan Benzi og vestur-þýzki hHjóm- sveitarstjórinn Guniter Wand, en ÚtvajrpslMjámsvedtinni í Priag stjómar tónskiálUiið Lutoasi Poss. Söngvarar verða þama marg- ir og góðir, m.a. EMsabet Sdhwarztoopf, Gérard Souzaye, Peter Sohreier og Kari Bauman. ★ Meðal fraagra fiðliulleilkara sem til Prag koma mó netfna Chrisitian Pernas flrá Fraiktolandi, Radu Alduiiesou frá Rúmeníu, Janos Starker og Sydney Harth frá Bandarítojunium. Ektoi er flufflvísit að V. Tretajateotf eða 1111111 Daivíð Oistratoh toami, en taiið Mkllleigt. Af píaniólei'touirum má tilL- greina: Paul Badura-Stooda, Al- exis Weissemberg o.fll. Tðtókióslóvaslkir toórar koma að sjáifsögðu flram á háitíðinni, svo og Enstemibie Poiyphonique flrá París og MadrígaLa-toóa-inn í Bútoaresit. Tónflisitarhátíðin stenidur yfir flró 12. maí tfl. 4. júní n.k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.