Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.01.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fastetegwr 24. janúar 1069. • Bmðkaup • Fösitudaginn 27. des. vooru geí- in saman í Dómkirkjunni aí séra Ósikajri J. Þorlákssyni un,g- f,rú Edda Jónasdóttir og Þórir Ingvarsson. Heimili þeirra verður að Hlíðarbraut 8, Hafn- arfirði. (Ljósmyndastoía Þóris). • Laugairdagimn 28. desembcr voru gefin saman í Þjóðkirkj- unni í Haínarf. af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Þorgerður Tryggvadóttir Hraunhvammi 2 Hafniarfirði, og Gylfi Inigi- mundarson Mánagötu 17, Rvík. (Ljósmyndastofia Þóris). Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandl Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynlð viðskiptln. — BÍLASPRADTUN Garðars Signmndssonar. Skipholti 25 Sími 19099 og 20988 Látið stilla bílinn Önnumsí hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. •— Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍL AÞJÓNUST AN Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautum YINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. • Anmain jóladag voru gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni uin,gfrú Steinunin Maria Péturs- dótiir fóstra og Birgir Jónssoin matreiðslunemi Loftleiðum. — Brúðarmey var Siguriaug Hall- dórsdóttir. Heimili þeirra verð- tir að Freyjugötu 38, Rvík. (Ljósmyndaistofia Þóris). • Sunnudaginn 29. des. voru gefin sarnan í Háteigskirkju aif sóra Jóni Þorv,arðarsyni ungfrú Mangrét Pálsdóttir ■ og Guðjón Magnússon stud. œcon. Heimili þeirna verður að Nýbýlav. 28b, Kópavogi. (Ljósmyindiasitofa Þóris). • Sunnudaginn 29. des. voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni unigf rú Helga Þ. Bjamadóttir og Svav- ar Þorvarðarson. Heimili þeirra verður að Todesgade 10, Köben- ba/vn N. (Ljósmyndastofa Þóris). • Deleríum Búbónis í 10. sinn • Ilinn vinsælí gamanleikur þeirra bræðra, Jónasar og Jóns Múla Árnasona, Deleríum Búbónis, verður sýndur í 10. sinn á morgun laugardag. Aðsókn að leiknum hefur farið mjög vaxandi, hefur verið fullt hús á síðustu sýningum. Ekki er að efa að hin geðþekku sönglög eiga sinn rika þátt í því að auka á vinsældir þessarar skemmtiiegu sýningar. Þar má til nefna lög eins og þessi: „titi er alltaf að snjóa“, „Einu sinni á ágústkvöldi“, „Víkivakinn“ og fleiri. Leikstjóri er sem kunnugt er Benedikt Árnason og er leikstjórn hans mjög nýstárleg og skemmtileg á þessari sýningu. — Myndin er af Bessa Bjamasyni, Þórhalli Sigurðssyni og fleirum í baratriðinu. sjónvarp 20,00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar. Hörður Ágúsitsson, skólastjóri, sér um \ þáttinn, sem fjallar umhúsia- kost á íslenzkum höfuðból- um á mdðöíldum. 21,05 Virgim'umaðiurinn. Þýð- andi: Kristmiann Eiðsson. 22,20 Erilend miálefni. 22,40 Dagslkrárlok. 10.30 Ilúsmæðraiþáftur: Dagrún Kristjánsd. húsmæðrakennari talar um bóndadag og þorra- mat. Tónleikar. 11.10 Lög unga fölksins (endur- tekinn þáttur H.G.). 13.15 Lesin daglskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.35 Við, som heima sitjum. — Hildur Kaiman les síðari hl. „Henigilássins“, sögu eftir Ölaf Jöh. Sigurðsson. 15.00 Miðdegisútvarp. Bonnie Aldrioh og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Kingston tríóið leikur og syngur nokfc- ur lög. Hljómisveit Werners Muller leikur lög úr söng- leikjum frá Broadway. Peter Kraus syngur ítölsik lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Pílharmoníusveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tsajaií- kovský; Lorin Maazel stj. 17.00 Fréttir. ísl. tónlist. a) Islenzk þjóðlög í útsetningu Ferdinands Rauters. Engel Lund syngur við undirleik Rauters. þ) Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Bjöm Ölafsson og Ami Kristjánsson leika. c) Draumur vetranrjúpunnair, cftir Sigursvein D. Kristinss. Sinfóníuihljómsveit Islands leikur; Olav Kiclland stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna; — Öli og Maggi, eftir Armann Kr. Einarsson. 18.00 Tónleikar. 19.30 Elfst á baugi. Tómas Karlsisnn og Björn Jóhanns- son fjalla um erlend mólefni. 20.00 Ungversik þjóðlög. Imre Albert fiðluleikari og hljóm- sveit leika. 20.30 Uppreisn skæruiliða í Mal- ajalöndum 1948-1960. Harald- ur Jöhannsson hagfræðin,ffur flytur síðara erindi sitt. 21.00 Tónlist efitir Jómnni Við- ar, tónsköld janúarmánaðar. Ölafur liljurós, ballettsvíta. Sinfóniuhljómsvei't Islands leifcur; Páll P. Pálsson stj. 21.30 Útvarpssagan: Land- og synir, eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höf. byrjar lestur sögu sinnar (1). 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Þriðja stúl'kan, eftir Agöthu Christie. Elias Mar les (20). 22.35 Kvöldhljómleikar: Óperan Tristan og Isold, eftir Wagn- er. Annar þáttur. Ámi Krist- jánsson tónlistarsitjóri kynnir ópcruna, sem var hljóðrituð i Bayreuth. Hátíðarhljómsiveit staðarins leikur undir stjóm Karis Böhms. Kórstjóri: Wil- helim Pitz. AðaMuibverk og söngvarar: Trlstan? Wolfgang Windgassen, Isold/ Birgit Nils- sön, Brangane/ Christa Ludwig, Marki konungur/ Martti Talvela, Melot? Claude Heather, Kúrvenal/ Ebedhardt Wachter. 23.55 Fréttir í stujfctu máli. Dagskráriök. Sængrurfatnaður LÖK KODDAVER SffiNGURVERi i ■ 5' n * DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB HVlTUR OG MISLITUB - * — Stoólavörðustíg 21. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Simi 3-68-57. Tœkifœriskaup NYTT og notað Kven- og herrafatnaður í úrvali. Hjá okkur gerið þið beztu kaupin. — Allt fyrir viðskiptavininn. Móttaka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 til 7. VERZLUN GUÐNYAR Grettisgötu 57. Vetrurútsulu ú kúpum MIKILL AFSLÁTTUR. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46 — Sími 19768.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.