Þjóðviljinn - 25.01.1969, Page 1

Þjóðviljinn - 25.01.1969, Page 1
Laugardagur 25. janúar 1969 — 34. árgangur — 20. tölublað. Kjararýrnun sjómanna á jsorskveiðum er 30% □ Jafnvel þótt ríkisstjórnin og útvegsmenn fallist á að greiða allan fæðis- kostnað sjómanna yrðu þeir fyrir verulegri kjaraskerðingu einsog marg- oft hefur verið bent á hér í blaðinu. Eftirfarandi dæmi sýnir þó skýrast þess- ar staðreyndir. Sósíalísk verkalýðshreyfing á islandi 1930-1946. Einar byr]ar erindaflokk hiáÆFR Á þríðjudaiginin kemur byrj'ar Einar Olgeirsson er- indaflokk, sem verður fLutt- ur á vegum Æskulýðsfylk- inigiari'níniair í Reykj'avík. Nefnist erindaflokkurinn: Sósíalísk verkalýðshreyf- ing á íslandi á árunum lf>30—1946. Mun Einair hvort tveggja rekja þróun hreyfingarinnar á þessu áraþili og brjóta einstaka þættd starfsemd hennar til mergjar. Erindin munu flutt viku- lega á þriðjudaigskvöldum i Tjamargötu 20, og munu þau öll befjast kl. 21 stund- víslega. Erindin verða alls tíu. Fyrsta erindi Eioars nefnist: Barátta Kommún- istaflokks íslands á árum heimskreppunnar. Á eftir svarar Einar fyrirspumum um efnið. öllum er heimill aðgang- ur. Dæmið miðast við 30—150 tonna bát á þriggja mánaða úthaldi með þorskanet, skiptaprósentuna 31% og lo hluti. SIÐASTA ÁR: Afli fyrir tváer miljónir, sem er vel yf.ir meðalliag, færir hásetanum 62.000 krónur og að frádregnum fæð.iskos»tin- aði miðað við 4.000 kr. á má’n. er upphæðin 50.00(1 krónur fyr- ir þessa þrjá mánuði, en þesisd fæðiskostnaður er undir meðallagi. JAN. 1968: Aflí sem gerði tvær miljónir í fyrra setti að verðleggj- * ast á 2.160.000 krónur miðað' við 8% fiskverðshækkun. Með lögum frá alþinigi eru tekiri 27% af óskiptum aíla óður en til skiptannia kemur þannig að eftir standa 1.576.800 krónur — en það þýðir 48.808 kr. fyrdr hásetann og að frádregnum fæð- iskostnaði, sem nú er nokkru hærri, eða 4.600 kr. á mánuði, er só hlutuir sem sjómaðurinn kemur með heim til sín um 35.000 kr., eftir 3ja mán. úthald, eða um 15 þúsund krónum lægri en á síðasta ári, þ.e. 30% kjaraskerðing. Ef nú verður samþykkt að borga allt fæðið og dæmið áfram miðað við, kr. 4.600 á mánuði verður útkoman fyrir sjómann- imn samt lakiari en.á síðasta ári. IÞRÓTTA- MAÐUR ÁRSINS 1 gær voru kunngerð úr- slit í atkvæðagreiðsflu um hver hlyti sæmdarheitið lÞRÖTTAMAÐUR ARSINS 1968, en það eru Samtök íþróttafréttamanna sem að henni standa. Að þessu sinní varð Geir Hallsteins- son, hinn snjaili handknatt- leiksmaður úr FH, fyrir valinu, hlaut hann 75 stig af 77 mögulegum. Varla mun ágreiningur um að Geir Hallstcinsson sé okk- ar snjallastí íþróttamaður i, dag og því manna bezt að þessu sæmdarheiti kominn. — Myndin er af Geir Hall- steinssyni með verðlauna- gripinn. Á baksíðu segír nánar frá kjöri iþrótta- manns árins. (Ujósm. Þ.jóð- viljinn, A. K.). <1 Lítill drengur beið bana Fimm ára gamall drengur beið bana í umferðarslysi á Akureyri í fyrrakvöld. Slysið varð á. mótum Grænu- mýrar og Byggðavegar laust eft- ir klukkan átta. Var dreugurinn, Þormóður Svanlaugssoin, Rauðu- mýri 12. þar á spairksleða og lenti fyxár jeppabifreið sem ek- ið var aftur á bak. Var drenigur- inn þegar fluttur í sjúkrahús, en þar aíídaðist hann lausit fyrir miðnætti. HERL0G SEn A SPANi y , \ « Lýst yfir „undanþáguástandi” vegna þess að „óeirðir stúdenta ógna friðnum í landinu og eru þáttur í alþjóðlegri herstjórnaráætlun" MADRID 24/1 — Stjórn Francos á Spáni lýsti í dag yfir „undanþáguástandi“ í landinu, en það jafngildir því að heita má að herlög hafi verið sett. Það var Manuel Fraga Iribarne upplýsingamála- ráðherra sem tilkynnti um þessa róttæku ráðstöfun sem hann sag'ði stafa af því að „óeirðir stúdenta ógni friðnum í landinu og séu þær þáttur í alþjóðlegri herstjóm- aráætlun“. Francostjórnin virðist þannig telja að óeirðir af völdum stúdenta sem hafa orðið víða um heim á síðustu misser- um séu samræmdar aðgerðir sem stjórn- að sé af einum aðila — og mun þar sjálf- sagt vera átt við „heimskommúnism- ann“. „Undanþáguástandið“ á að haldast fvrsf íim sinn í hriá máunði pn vrrðnr Að undanförnu hefur hvað eftir annað koniið til átaka rnilli lögreglu oe stúd- &ZZZ. - vr,d-Stó"” Mynai": síó" - 4 - - - 17 ema af haskolabyggmg’unum. ur verið hert mjög; frá og með laugar- 111 menn skráðir atvinnnlansir í Kefiavík í Keflavík voru skráðir t gær 111 menn atvinnulausir — 59 karlar og 52 konur — og er þetta svo til allt verkafólk í frysti- húsum hér, sagði B jörgvin Árna- son, forstöðumaður Vinnumiðluh- arskrifstofu Keflavíkurkaupstad- ar í viðtali við Þjóðviljann í gær. f þessiuim. hlópi er sikiráð ein verzlunarikona og twir fófflfesbfl- stjóran. Við spurðum Bjorgvin uim at- vinnuhorfur hjá iðnaðairTOönnum og kvað hamm þær slæmar í kaiupsitaðnum, en engimm iðnað- armaöur hefði lóitið stora sigenn- þá. Lík stúlkunnar er hvarf í Hafnar- firði fundið Ulm ldL 14,25 í gærdaig var lögregliumini í Hafnarfiirði til- kynnt um Mkfiumid. Höfðiu notkikr- ir dremgir fundið liik af stófci í hraiundniu vestan við Víðistaði. Við atíhugum kom í Ijós, að ’iffkið var af Sigríði Jónsdöttur frá Eyrarih.rauni í Hafnarfirði, er hvai-f að heiman frá sér 13. nóv. s.l. Var stúlkan klaadd eimis og þegar hún hvarf að heffman frá sér og Skólatastoa hietnnar famnst hjá líkinu, en Sigríður var á leið í skólann er hún hvarf. Bng- ir áverkar fumdust á liítoitniu. Sig- ríður vtar 16 ára gömul. degi verða öll spænsk blöð og fréttastofnanir að senda allt lesmál og allar myndir til upplýsinga- málaráðuneytisins sem úrskurðar hvort hirting skuli leyfð. Þetta á að auðvelda lögreglu og öryggisþjónustu Framco- stjórmarinnar viðureignina við hina uppreismargjörnu stúdenta sem hafa nú alllengi haldið uppi stöðugum mótþróa ' gegn henni, em þeir ha'ta hert á honum sið- uistu vikurnar og jafnvel síðústu daga, eða eftir að ungur stúdent sem lögreglan var að yfirheyra framdi sjáiifsmorð með þvi að fleygja sér út um glugga í Mad- rid. Nú ern öll þau átovæði stjórn- arskrárinnar sem að nafninu til a.mjk. áttu að tryggja almenm lýðréttindi á Spáni tekin úr gildi og verður nú hægt að haindtaka menn ,og haida þeim.í fangelsi um .óátoveðinn tíma án þess að þeir séu leiddir fyrir rét’t. Óeirðir stúdenta sem Franco- stjórnin segir beint tilefni þess- ara ráðstafana lxafa m.a. leitt til þess að háskólumum í Bai’celona og í Madrid heifiur venð lokað. Iláskólgnum var lokað í Madrid í dag, en Barceloma-háskóila hafði verið lokað þegar ff síðustu vitou. Stúdentar höfðu ruðzt þar inm í skrifstofu háskólarektors og haft í hótunum um að fleygja .honurti út um gluggann. 1 tilkynningu sem Fránco- stjórnin gáf út í kvöld er sagt að minnihlutahöpar ■ hafi síðustu máriuði fraimið rerilc sem miðað hafi skipulega að því að spilla friði og lögum og reglu í land- inox. • Stjómin hafi neyðzt til að Framhald á 3. síðiu SÍS semur um sölu ullarvara til Sovétrík ja 23. janúar var undirrít- aður í Moskvu' samningur um sölu á íslenzkum ull'ar- vörum frá verksmiðjum Sambands ísienzkra sam- vinnufélaga á Akareyri. Samninigsupphæðitn nem- ur 88 milj. króha. Vörunum á að afskipa á yfirstandandi árí. Kaupendur. eiru V/O Raznoexport, Moskva. Samnimgana gerðu fyrir hönd Sambandsins Ragnar Ólafsson hrl. og Ásgrímur Stefánsison verksmiðju- stjóri. Auk þess vann að samhingunum Ægfr Ólafs- son fyrir hönd umfooðs- manna Raznoexport á ís- larndi. — (Frá SÍS). «

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.