Þjóðviljinn - 25.01.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 25.01.1969, Side 3
0' Stúdentar vara við ögrunar- athöfnum við útför Palaths PRAG 24/1 — Sambandsstjórn Téfekóslóvaikíu gaf í kvöld landvarnaráðhen-anum, Martin Dzur hershöfðingja, fyrir- mæli um að láta her lýðveldisins vera við öllu búinn á morg- un, laugardag, svo að hann geti komið lögreglunni þegar til aðstoðar ef alvarlegar óeirðir verða við útför stúdentsins Jans Palachs. Sambandsstjörnin gaf einnig innanríkisráöuneytinu fyrinmæli um að gera allar nauðsyniegar ráðstafanir tiil þess að haldið yrði uppi lögum og reglu ef eittlhvað ber út af við jarðarförina. í yfirlýsingu samibandsstjóm- arinnar sem lesin var upp í sjón- varpið í Prag var sagt að stjórn- leysisölfl hefðu borið fram kröf- úr sem hafi æst upp aimenning. Þvi sé nauðsynlegt að gera sér- stakar ráðstafanir til að halda uppi lögum og reglu. Þvl hafi innanríkisráðuneýtið fengið fyr- irmæli um að skerast fljótt og rækilega í leikinn ef einhverjir verða til þess að ógna öryggi þegnanna meðan á útför Palaehs stendur, en búizt er við að mik- ill mannfjöldj muni safnast sam- an í hjarta höfuðborgarinnar. 1 sjónvarpið var einnig lesið bréf 'frá Dubcek flok'ksritara sem lýsir sig algerlega sammála ráð- stöfuinunum sem sóu nauðsynleg- ar til þess að koma , veg fyrir ögrunaratihafnir. Stúdentar i Prag höfðu áður hvatt borgarbúa til þess að sjá svo um að undirróðursmenn geti ekki komið af stað ögrunarat- höfnum meðan á útförinni stend- ur. Dík Palachs var lagt á við- hafnarbörur í Karlsháskóla í dag og var öll vinna lögð niður í Prag í fimrn mn'nútur um hádeg- ið i dag. Framkvæmdanefnd stúdenita sagði að dauði Jans Palaohs kæmi öllum^Tékkóslóvökum við og útförin yrði því að vera á vegum allra landsmanna. — Við vPtum hve margir munu verða við útförina og það er ekki óhugsandi að einihverjir muni færa sér í nyt sorg okkár til at- hafna sem geta spillt öllum von- nrn okkar um mannúðlegan sósí- alisrna. Við látum tilfinningar oktoar bezt i l.iós rheð algerðri BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum þanm 15. þm. að skipa Magtnús Eggertsson, aðalvarð- sitjóra, • aðstoðaryfirlö'gregiluþjón hjá rainnsókmarlögireglunni. Senni - lega er hinm ' niýi sitairfstitill Magnúsar einhver sá iengsiti sem gerisit. þögn, sögðu stúdentar. Um nónbilið í dag höfðu um 40.000 manns gengið fram hjá kistu Palachs og búizt er við að 100.000 manns muni taka bátt í liktfylgdinni á morgun. Paiach verður jai'ðsettiur í Vesoherady- kirkjuigarði, þar sem miargir helztu menn þjóðarinnar eru grafnir, m.a. þeir Dvorak, Smet- ana og Capek. Þing verklýðss&mbandsins 1 gær lauk fyrsta þingi sam- bands verklýðsfélaga í Bæheimi og á Mæri. Þingið lýsti eim-óma mjög eindregnum stuðningi við þá stefnu sem mörkuð var á miðstjórnarfundi kommúnista- flokksins i janúar í fyrra og í starfsáætilun flokiksins frá því i fyrravor. í ályktun sem 1300 full- trúar á þinginu sendu Dubcek flokksritara, Svoboda forseta og tékkneska Þjóðarráðinu lýsa þeir yílr föstum ásetningi sínum að standa vörð um sósíalismann samitómis því sem unnið verði að umbótum í lýðræðisátt. Sér- stök áherzla er lögð á nauðsyn þess að sem allra fyrst verði haldnar almennar þingkosndngar í landinu, svo og þinig tékikneska kommúnistaflokksins. Enn hafa ungir Tékkóslóvakar reynt að sviptá sig lífi með því að bera eld að klæðum sínum, síðast 23 ára gamall bílvirki í Bratislava. Hann er sjöundi í röðirmi, en Jan Paladh mun vera sá eini þeirra sem látizt hefur, þótt hinir séu illa haldnir. I>eir prófessoramir Ota Sik og Éduard Goldstiicker sem komu til Prag til að sitja fyrsta fund tékkneska Þjóðarráðsins eru farnir þaðan aftur, Goldstúcker áleiðis til Dondon, en ekki er vit- að um hvert Sik fór. Þeir halfa báðir dvalizt erlendis síðan inn- rásin í Tékkóslóvakíu var gerð í ágúst. Franco — Spánn Framihald af 1. síðu gera ráðstaífanir sem þegar í stað Oig rækilega bindi enda á bessar óeirðir og lagabrot í eitt skipti fyrir öll. Fraga náðherra sagði að stjórnarvöld væru staðráðin í að setja beim sem ,standa að baki óeirðum stúdenta stölinn fyrir dyrnar. Dýst var yfir slíiku „undan- þáguástandi“ í einu fylki Spán- ar í fyrra, en langt er síðan að það hefur gilt í öllu landinu. Með tiliskipan Framcostjórnarinn- ar í dag hafa eftirbailin ákvæði stjórnarskrárinnar verið numin úr gildi: Réttur þegnanna til að láta í ljós eigin skoðanir. Réttur þeirra til að velja sér búsetu. Réttur þeirra til að neita að leyfa húsleit án, heimildar dómstóla. ■Réttur til fundahalda, í „lögleg- um tilganigi" eins og það er orð- að. Réttur þeirra til að vera látnir lausir innan 72 kluklcu- stunda frá handtöfcu, hafi mál ekki verið höfðað gegn þeim. Daugardagur 25. janúar 1969 — ÞJÓÐVXDJITíN — SlÐA J Franskir stúdentar eru enn í vígahug PARÍS 24/1 — Franskir stúdentar eru enn í vígahug og í dag lögðu þeir undir sig tvo æðri skóla og tvær háskóla- byggingar, en í gær. höfðu orðið mjög hörð átök milli stúd- enta og lögreglu í Latínuhverfinu í París. Margar sögur á kreiki út af tilræðinu við geimfarana MOSKVU 24/1 — Margar sögur eru á kreiki út af bamatilræðinu sem fjórum sovézkum geimför- um var sýnt í fyrrakvöld þegar þeir voru í bílalest ó leið til mót- töku í Kreml. Bngin frekari deili hafa verið sögó á tilræðismiannin- um sem var handtekinn á staðn- um. Sumir segja að hann hafi ver- ið klæddur einkennisbúningi her- Geysihörð orusta um bæ íSuður- Vietnam SAIGON 24/1 — Um 800 bandarískir fótgönguliðar, studdir stórskotaliði, skriðdrekum og flugvélum gerðu í gærkvöld áhlaup á þorp eitt um 20 km fyrir sunnan bæinn Chu Lai og tókst þeim löks að brjóta á bak aftur 200 þjóðfrelsishermenn sem varizt höfðu í þorpinu í fjóra sólarhringa. í NTB-frétt af þessari orustu segir að þorpsbúar hafi löngu verið farnir úr þorpinu áður en hinir ,,hugprúðu“ þjóðfrelsisher- menn bjuggu um' sig í því og komu upp varnairvirkjum þar. Þeir eru sagðir hafa barizt af hörku úr vaimarvirkjum og gong- um sem grafim voru djúpt niður Við vorum pyndaðir" segja ákærðtr fyrir tétti í Aþenu // AÞENU 23/1 — Krafizt va-r Oif- látsdóms yfir fjórum mönnuim sem í daig vom leiddir fyrir her- rétt í Aþenu, sakaðir um að hafa tekið þátt í samsæri um að steýpa heirforingjastjónninini. AIl- ir sak'bominigamir fjórir sögðu í réttinum að þeir hefðu venið ipýndaðir. ' Bygigimgaverkamaður að nafni Kristos Rekiliotis sagðist. hafa fengið lælcnishjálp. vegna fótbrots og brákaðs herðablaðs, hediahrist- ings og innvortis blæðingar sem hann hlaut þegar tíu sjóQáðar misþynmidu honum í herbúðum fyrir utain Alþenu. Saktoomxngamir em sagðir vera úr tíu manna hópi sem hafi ætlað að koma kommúnistum til valda í Grikikilandi. Fimm úr hópnum eru ákærðir fýrir að hafia spren-gt sprengju í Alþenu í nóvemtoer 1967, en 27 ára göm- ul kona liafi toeðið bana í spreng- íngunni. Salkborningairnir játuðu að þeir væm kommúnistar, en neituðu að þeir hefðu telcið þátt í sam- eæri eða að þeir hefðu staðið að öimræddri sprengingu. Auk Rekl- fotis kiváðust leikstjórinn Anast- assiades, stúdentirfh Dariotis og ■lóllarinn, Petropúlos hafa verið pyndaðir til sagirna. Daiiotis hafði þegar í gær verið dæmidur í 16 ára fangelsd fyrir önrnur „afiþrot”. Sömu refsdngu hlaut 23 ára giöm- ul stúlka, Kalliopi Tsebdikú. í jörðina, en þeir hafi loks orðið að lútia fyrir ofureflinu. Sum jarðgö'ngin eru sögð hafa náð 14 metra niður í jörðinia. Bandaríkjamenn kváðust hafa fundið 35 failn-a þjóðfrelsisher- menn. en einn talsmaðu-r þedrra sagði að lik hinima af þeim 200 sem voru til varoar séu gra'fin undir rústum þorpsdns. Fréttir hafa borizt af hörðum ba-rdögum annars staðar í Suður- Vietnam, m.a. um 30 km fyrir suðvestan Saigon. Á morgun, liaugardag, eiga sam ningavi ðr æður um Vietnam að .heíjiast aftur í Paris og murnu nú taka þátt í viðræðunum full- trúar allra fjögurra aðila, Norð- ur-Vietnam, og Bandarikja- m amma’, Þj óðfrelsisfylkin garinn'ar og Sa igon stj órnarinn ar. m-anins eða lögreglumanns, aðrir að kona hafi verið i fylgd m-eð honum. Aðrir segja að heill hóp- ur mainna hafi staðið að lilræð- imu, emn aðrir að skotið hafi ver- ið úr hriðskotabyssu en ekki stoammbyssu. Sumir þykjast vita að maðurinn hafi verið bandarísk ur njósniari, aðrir að um Kin- verja eða Tékkóslóvaka hafi ver- ið að ræða. Ljós>t er að enginn veit neitt með vissu og en.gim firekari skýring hefur kornið frá st j óroarvöl dunum. Nok^crir tugir stúdenita lögðu í dag u-ndir sig skrifstofubyggimgu lagadeildar Sorbonne-h áskóla óg nemendur í menntaskóla í miðri borginni tóku á sitt vald skrif- stofur skófams. í Rheims lögðu nemendur í tækmiskóla undir sig skólabygginguna ef-tir nokkur á- tök við lögreglu. Franska stúdfenitasarmbandið, UNEF, hvatti stúdemta í dag til að vera við öllu búnir. Sambamd- ið boðaði til fundia-r í kvöld í raumvísindadeild Sorbonne-há- skóla til þess að mótmæla „kúg- usi og barðsljóm". Fyrr í dag. hafði Edgar Faure menntamálaráðherra varað stúd- enita við því að halda áfram að leggja undir sig háskólaibygging- ar og dró enga dul á að stjórnar- völdin myndu ekki láta slikt váð- gangast. Samtímis því sem Faure bar fram þessa aðvörun í ávarpi sem ha-nn iflutti í framska útvarp- ið réðust um humdrað stúden-tar iinn í eima byggingu málvísiindia- deildar skólans í Vincennes. Faure siagði í ávarpi sínu að á- kveðin öfl stefndiu að því að spiMa fyrir kosnimgunum siem fram eiga að fara til deildar- stjóroa háskólanna og að korna í- veg fyrir að ný löggjöf verði sett um æðri memmtun. Þau hefðu það eitt upp úr krafsinu, sagði Faure, að fá afturhaldsöfl í Mð með sér. Áður en Faure fflutti ávarp sitt hafði lögreglan látið lausa 400 stúdenta sem hún hafði handtek- ið í Latmuhverfinu í Pairís í gær. FISKUR er holl og góð fæða. Iiöfum ávallt á boðstólum mikið og gott fiskúrval. Fiskbúð Hafliða Hverfisgötu 123. « v- “SL, aö lirmsia*" , lcigaw iiöex»s piötlt' X>ér 1«*» IKI11FRIUR“/f car rental serwice® RauSarár’stíg 31 Símx 32022 V«rím»tt fr«mU!«»tu < huarn ársmann f landbúnaði miðað vlð varðlag ársins-1967 HANDBÓK BÆNDA 1969 Samanþjappaður fróðleikur um alla þætti landbúnaðarins. ár verðmaati S kr 100000 kr 1940 85 000 1950 83 000 1980 184000 1M» 246000 Veiztu Hvað fær bóndinn í kaup? Hver er framleiðslukostnað- urinn á kjöti og mjólk? Hver er fjárfestingin í land- búnáðinum? í Handbók bænda eru svörin við þessum spurningum og ótal fleirum. Þeir, sem vilja ræða um landbúnaðannálin .af skyn- semi, fá sér Handbók bænda- — Þar er þróun landbnn- aðarins á undanförnum áratugum gerð skil á 32 lit- myndasíðum. HÚSMÆÐUR. — Þið fáið leiðbeiningar um frystingu grænmetis í Handbók bænda. BÆNDUR. — Handbók bænda er ómissandi þeim, er stunda nútímabnskap. BORGARBÚAR. — í Handbók bænda getið þið kynnt ykkur raunveruleg kjör bænda. Handbók bænda er jafnframt ákjósanleg dagbók. — Bókin fæst hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni. Sími 19200.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.