Þjóðviljinn - 25.01.1969, Page 7
Lajugardagur 25. jiamiúar 19(59 — ÞJ6Ð'J[XIjJINN — SÍÐA ’J
THOROLF SMITH
Fundum okkar Thorolfs
Smiths bar fyrsit saman á æsku-
heiimili míniu, — þar var hann
nefndur Srniður og sat löngum
með föður mínum og ræddi
málið, en hlátur og önnur gleði
barst um húsið. Aldursmunur
þeirra upp á eina kynslóð kom
ekki að sök fremur en hjá öðr-
um kurteisum mönnium, enda
báðir komnir af norrænum
höfðingjum — gott ef ekki
konungakyni — og að Lang-
feðgatali þó oft skyldari Róm-
verjum hinum fornu, það er að
segja aristókratiinu þar í borg,.
og mæltu á tuingu þeirra pilta.
Ég var þá einnd gráðu yngri og
skyldari ættlausu nútímafólki.
J>etta kLassíska, frjáLsiynda
og drengLynda íhaLd iðkaði tíð-
um sönglist á síðkvöidum,
raddmenn góðir og óþreytandi
fyrix neðan kontra C-ið, og
famnst ýmsum að konsertaimir
stæðu stundum einum of Lengi.
Smiðuriran var þá rúmiega
tvítugur og orðiran fræ'gur út-
varpsmaður, búinn að stjóma
hnattsigiingum glæsilegasta far-
kosts veraldar, Stettlu Poiaris,
— þar um borð var hann siða-
meistari og samkvæmi sstj óri og
hrókur alls fagnaðar, e«n
munstraður gjaldkeri skipsins
og efnahagssérfræðingur milj-
óneranna sem vt>ru að skoða
heiminn í frístundum sínum.
Lönigu áður hafði frægð
Thoroifs borizt tii eyma uragra
menntamararaa á gagnfræðastigi,
og genigu sögur um einkenniieg
viðbröigð hans og furðuiega bí-
ræfni í hasttuiiegusm kri'ngum-
stæðum, þegar geigvæniegusitu
kennarar Landsins ætiiuðu að taila
yfir hausamótum baidinna nem-
enda, en sitóðu í staðinn orð-
Lausir í harðorðum prédikun-
um sínum miðjum, enda fáiqra
kosta vöi við svoraa athuga-
semdurn: Heyrið þér rektor,
eigum við ekki að taka upp Létt-
ara hjai og fá okkur í nefið? —
J>ess befur þó sjaldan gerzt
þörf að ávíta Smiðinn fyrir slæ-
Lega framgöngu við námið, þar
var hann líka Situationens
Herre, aiitaf í úrvaLsfLokki og
kunni sraemma skil á ílestum
hiutum miiii himins og jarðar.
máium og menningu og mann-
kynssö-guriia utanað. Frægastur
hefur Thoroif orðið á síðari ár-
um fyrir óskeikuia kunnáttu
síraa í bandarískum fræðum. og
asvisögur forseta þeirrar merku
þjóðar bafði hann á hraðbergi
ln memoriam
í smáatriðum fyrirvaralaust, —
en ekki síður hina eragu ómerk-
ari sögu aiira hnefaleikameist-
ara þar í landi, þótt hin göf-
uga sjálfsvamarlist væri hon-
um ævi'nlega lokuð bók, og ó-
gæfa hans ’sú að gerast á sín-
um tima aðaldriffjöðrin í hér-
lendri herferð gegn þessari
karlmannlegu og stórbrotnu
íþrótt. Stóð þá. ekki á norræn-
um kerlingum á Al])ingi að taka
upp ]jráðinn og banma boxið.
en þar bafa fyrmefndar frúr
lönigum verið í meirihiuta. Hef-
ur mér gen.gið illa að íyrirgefa
Smiðnum. þessa framtakssemi.
En plúsamir vega upp á móti
þessum mínus, og vel þnð. Á
stríðsámnum skrifaði Thoroif
Smith reigíuiega yfirfitsgreinar
um heimspólitíkina í Alþýðu-
blaðið, og var það þá ljúf
skylda allra þeirra sem vildu
fylgjast með að hefja dagiran á
Smiðnum. og dugði sú fræðsla
í flestum tilfellum öiium. —
líka æskumönnum á versta
aldiri. Eftir stríðið hafði ald-
ursmunur okkar minnkað. og ég
fór að rekast á Smiðinn oftar,
— ósjaildan í samkvæmis-
lífinu, — en þat vnr haran ó-
missaradi í hröður: konvers-
asjónum. I>á var öll aðstaðn til
fræði-iðkann hverskonar og
skarplegra athugana snöggtum
betri á skemmtistöðum og auð-
veldara að deila geði við monn,
áður en hátalairnkerfi náðu
fullkomnum með rafmagnsgít-
‘ urum og giallarhomum ofani
fólki, en viðkvæmir gáíumenn
moð hellu fyrir eyrum og magn-
þrota. Á siíkum fundum veitti
Smiðurinn fyndrai og fjöri á
báða bóga af dæmofárri rausn.
en umhverfið stóð á öndinni af
undrun og Mátiri. — Ýmsir
sjálfskipaðir spámenn ag spek-
ingar hafa á undanförnum ára-
tugum verið að telja þjóðinni
trú um að-íslenzkur húmor sé
eitthvað alveg sér á parti.
fyndni okkar þurfi að vera
með djúpum undirtón. hvaðn
músíkk sem það nú er, og helzt
með eitruðum broddi og ill-
gimi ef vel á að vera. J»ettia
er auðvitað helber þvættingur.
og taisvert af andríki mörland-
ans hefur farið fyrir ofan
garð og neðan hjá fyrmefndum
gáfnaljósum, — og svo íengu
þeir heldur ekki tækifæri til
að kynmast Smiðraum náraar.
eins og við hjá útvarpinu, þar
sem hanin starfaði siðustu 12
HEILRÆÐI
(Tíleinkað þeim, $em voru handteknir og urðu fyr-
ir árás síðastliðinn Þorláksmessudag).
Eins og þræll þú átt að vera.
Alltaf skaltu þetta muna.
Hljóður þína byrði bera,
bez?t það friðar samvizkuna.
Æsa þig þú aldrei mátt,
þó aðrir menn þig leiki grátt.
Lifðu þannig langa ævi.
að lenda ekki í mótvindinum.
I lognmollu á landi og saevi
léttu róðurinn með hinum.
Þú mikilsvirtur verður þá,
og vandamál þú eignast fá,
En vel þú hugsa þarft um þetta
það er sem þér mest á ríður,
að sá, sexfi velur klif og kletta,
hvað sem góðum vinskap líður,
hann á fegurst hugðarmál,
sinn himin, sína eigin sál.
Aðalsteinn Gíslason.
ár aevi sárainar. Hin sígildia
fyndni lék á tungu Smiðsins í
glitrandi frásöguþáttum og
leiftraindi athugasemdum, með
gríndð títt á eigin kostnað að
fomum sið. En strandum brá
hnnn á leik á þeim síóðum sem
eru venjúlegu fóiki vandrat-
aðri, þar sem fyndrain lifir á
sjálfri sér og fyrir sig eina, án
meiningar eða rökræmnar lík-
iraigar, — hið klára og ómeng-
aða, absúrda píp. J>egar Smið-
urinn var i stuði vair harm
hreint út sagt rosalegur á þessu
sviði. enda löngu viðurkennt af
öllum sem til þekktu. að hann
var mosti meist.arr pípsins fvrr
og síðnr. eða frá „órofa öðli"
eins og hann hefði orðnð það
sjálfur. Smiðurinn komst held-
ur ekki ósnoturiega að orði þeg-
ar við sátum heimn á kvöldin
og létúm móðan mnsa um ai-
varlegri hluti og ailt að því
„dýpstu rök tilverunnar", en
notuðum sa.mt tækifærið f hlé-
unum tii að bauia í könmi.
T»etta var gömul kanna sem ég
fékk í arf, og resoneraði á
kontra R-inu.
En við samst.arfsmenn Tlror-
olfs í útvarpinu eigum líka
margs annars að minnast og
saknn á ókomnum árum.
Hinrtað i honum vnr stórt og
viðkvæmt. og sió mnnnlega
réttu megin í heiminum, —
þarfiaust nð rekja hér skoðan-
ir hans á kynbattabuilum og
kúgurum. þótt ekki væri hn'nn
niltof skeio.p'cqjir barda-gamaður
í því stríði frernur en margur
ann-ar á»ætur húmianiistinn,. en
þnð or nð minnsta kosti engum
óhollt fíð vera samvistum við
slíka menn. Og ýmisiegt í sam-
bandi við stnrf okkar verður nú
erfiðara og seinlepra en áður.
nú þurfum við að fara að fletta
upp í nlfræðibókum. framburð-
arrefdum hinna ýmsu þjóða.
mannkynssögu op bókmonntum.
og kannski nð leita út fvrir
stofnunina um margvislepa
fræðsbi r>p upplýsingar. en siik-
um nðferðnm va-r Thorolf Pmifh
allt-af* móffnilinn Meðan hnns
naut við var bnð líkn óþarff
hann- var sjálfur fótgangandi
encvclopedia í salarkynnum
Rfkisútvarpsins.
Fundum okkar Smiðsins bar
siða-st samnn á kvöldvakti'nni
skömmu fyrir andlnt h-nns.
Hann var þá nýbúinn að sraara
einni skvndihitu af mikilli
snilld. og hláturinn barst með
kaffi-ilm um fréttastofuna.
Hann sagði mér stuttan hrak-
faliabáik af siálfum sér sem
ég hef verið að blæja að síð-^
an, og einraig bar á góma máiið
sem nú er, fyrir Mannréftmda-
dómstóli Sameinuðu þjóðanina,
um það hvor okkar hafi leyfi
til að starada á öðrum fæti, oe
þá hvemig og hve lengi, eða
hvort Watusi-meran einir megi
iðka slíkar stöðurv J>etta er
mikið hitamál og sýnist sitt
hverjum. Svo var líka í fulium
garagi undirbúninigur að öku-
ferð u-m borgina í léttivagní 17.
júní árið 2000. Samkomuiag
varð um að þátttakendur skyldu
bera stúdentshúfur með hvítum
kolii. en Smiðifrinn ætlaði að
leika undir sönig á fótknúið
gaflhiað og baula í könnu.
Undiirleikairinra verður nú því
miðrar ekki í þeirri íerð með
hljóðfærið sitt, og bassamir
munu sakna kontra As-vns úr
sinni rödd í Studentens lyckliga
d-ag. En þá verðu-r bót í máii að
hafa einu sinrai átt Thoroif
Smith að kunraingja og vini, þvi
án hans hefðu hin-ir da.gamir
aldrei orðið eins luklnxlegir.
Jón Múli Árnason.
J>að var sbutitu fyrir jólin, að
ég heyrði hina djúpu fögru rödd
Thorolfs Smiths í síðasta skipti.
Hanra hxintgdí í mig og talaði
fsienzkar bó,kmenntir erlendis:
Ljóðabók eftír lin-
ar Braga á frönsku
utan að því við mi.g- að gaman
væri að lyfta bikar enn einu
sinni. Ég samsinnli því að sjálf-
sögu, en var ekki viðlátinn til
þeirra hluta þá stundin-a. En
við urðu-m ásáttir um að hitt-
ast einhvemtima milli jóla og
nýárs og drekka full fomrar
vináttu. I>að varð heldur ekkert
úr því. Við hittumst aldrei eft-
ir þetta simasamt.al. og nú er
ekki an-nað eftir en drekka bik-
ariran. einn 3rfir moldum þess
manns. sem var mér sérlega
kær.
Faðir Thorolfs Smiths var
einn ]>eirra norsku manna er
fóm fótgangandi um íslonzkar
óbyggðir og lögðu simann um
fsland. Haran tók svo miklu ást-
fóstri við landið, að baran stað-
íestist hér, og þvi varð Thorolf
Smith íslendingur, en var þó
jafnam buradinn traustum
tengsium við Noreg, larad feðra
sinn-a. Stundum fannst mér
bæði löndin togast nokkuð á í
huga hans, en hvað sem því lið-
u-r, þá skipaði ísland mikið
rúm í hjarta hans. Thorolf
Smith var mikill turagumála-
maður, en íslenzkan var hón-
um hugstæðust, enda fer það
ekki á milli mála, að hgnn hafði
óvenjumikið vald á íslenzkri
turagu, hvort sem hann þurfti að
semja fréttir í útvarnið með
stut.t.um fyrix*vara eða skrifa
heilar bækur.
Thorolf Smith va,r afkasta-
mikill rithöfundur. Ævisöigu-r
þær, er hann skrifaði um þrjá
forustumenn engilsaxneskra
þjóða. I.incoln og Kennedy
Bandarikjaforsetania, og Churc-
hill, voru mikið lesnar. Ævisög-
ur þessar eru kannski ekki krít-
ísk sagnfræði, en þær eru ó-
venjuiega vel skrifaðar, samd-
ar með þeirri frásagnargleði,
sem lengi var aðal íslenzkrar
ævisögurituniar.
Við Thorolf Smith áttum
margar skemmtilegar samveru-
stund'ir. Einn sunnud-agur í
Kaupmanraahöfn varð okkur j»ó
báðum sérstakiega miranisstæð-
ur og við minntumst hans oft
síðar. J>að var er við sátum
lengi dags á ITvít, einhiverri
elztu knæpu borgarinnar við
Framhald á 9. siðu.
Skömmu fyrir jól kom út i
París frönsk þýðing á ljóðabók-
inni Hreintjarnir eftir Einar
Braga. Bókin heitir á frönsku
Etangs Clairs, og hefur Régis
Boyer þýtt ljóðin úr frummál-
inu.
Régis Boyer er franskur bók-
menntafræðinigur, sem verið
hefur sendiken.nari í frönsku
við háskóla í Rússlandi, Pól-
la-ndi, á ísllandi og í Svíþjóð,
fyrst í Lundi, en síðastliðim 4
ár í Uppsaila, Hann hefur
lagt sérsitaka rækt við íslenzka
bókmienntaikönnun og saimið
doktorsritgerð um ísienzkt efni,
sem hann mum verja á vori
kamamda við Sorbonne í París.
Hann er frábær ljóðaþýðandi og
hetfur mitolar mœtur á ísilenzkri
samtímialljóðilist.
Régis Boyer skrifar formála
að bókinni ' um höfundinn og
venic hans og víkur að nýjusitu
strauimuim í ísienzkri ljóðagerð.
Segir þar mieðal amnars:
„Eins og árátta vorrar aidar
krefst, hefur hinni ístienzku
stoáldakynslóð hans verið giefið
ákveðið. kennimerki: atómskáld-
in eru þau neflnd. En þetta heiti
Iiýsir honum listavel. I-Iann
beitir kunnáttusamieigri kenn-
ingatækni að hætti ísienzku
fomskáidainna, þjálfuðu orð-
færi, fáguðu, aiflþrungnu, samn-
arlega atómísku. Hver mynd
vekur röð annarra nýrra, fjöi-
mörg tónsvið flléttast saman,
hver fllötur roðasteinsiins kastar
nýjum geisium eims langt og
auigað eygir. Hann nær þessum
tökum vegna aflar hnitmiðaðs
méls, siejrp gierir ijóð hans ailt
annað en auðlþýdd, og mætti
það verða mér nokkur afsökun.
Hér er samlþjöppuð hugsun felld
að mjög knöppu formi. J>á
spretta undarleg hai-ka.i (jap-
anskur ijóðahátbur — þýð), eins
og „I>egar augun brustu í tungl-
skininu" eða „Stef'.
1 Ijóðum hans er afll, máttug
til'finning sem haft er gott
taumihaid á, en brýzt öðru
hverju ódulin fram í eftirlætis
loflsöngum skóldsins: til lífsins
sem er sterkara en dauðinn, til
ástari'ninar sem er uppspretta
lífsins og ábyrgð; þé rís iof-
gjörðin um jörðina sem er
harðbýl en góð, um hiafið við-
sjált en gjöfuilt, um konuna sem
er ástmild og frjó. Eins og hjá
Michaux, glæðir þessi skynjun
á hinu jarðneskai, sem. óignað er
og þó sivo lífvænt, hljóðlét Ijóð
Einars Braga björbum gleði-
hijómi: konan ung o-g élskuð
ber líf undir brjósti, nóttin
flefldir faignaðartár yfir að hafa
alið hreinieika dagsins.
Hreinleiki! Sá sem hefur
aldrei séð Þingvelli í vetrarsól
getur ekitei ímyndað sér hvfllíka
dýpt þetta orð, hreinieiki, hefur
í bi'jósti íslemdings. Menn hafa
flekkað hamm, því ; miður. Víg-
vélar hafa búizt um einihvers
staðar á eynni. Hér stígur tónn-
inn, og sitrengurinn hljóðar af
kvöl: er hugsanlegt, að verið sé
að syngja haustijóð á mið.iu
vori? Menn þurfa að lesa ijóð-
ið „Staka“ með aðgát og mimn-
ugir þess, að „oirrauða agnið“
er dollarinn, en ,Jontan“ hin
litla ísiienzka þjóð. Síðan geta
þeir velt fyrir sér, hver „öng-
u;lmaðurin.n“ sé. En takið eftir,
hve tjánimigin helldur áfram að
vera hófsöm, sikírskotunin hul-
in: sterk veig og vel eirnuð.
Annars er ákæram víðtækari!
Einar Bnagi biður tröll að eiga
alla þess yfirborðsglæstu, ölg-
andi og glliamurkenndu „sið-
memningu“. Sælíla væri að deyja
við álfaljóðin fögru ..."
Einar Bragi
Ferðamálafélag Akureyrar
á ný starfandi eftir ára hlé
Fcrðatnálafcl. Akureyrar hef-
ur nú verið endurvakið, en starf-
semi þess hefur legið niðrl um
nokkurra ára skeið.
Á aðalfiundi 9. þ.m. var lög-
um félaigsins breytt og er' nú
stefnt að því, að félagið verði
forystuaðili í ferðamálum á
Akureyri, stuðili mieð uppílýs-
inigastarfsomj, námskeiðahaldi
og á ýmsan annan hátt að
bættri og auikinni ferðamanna-
þjónustu í bænunn, og beiti sér
fyrir því, að ferðamamnastraum-
urinn til bæjarins flari sívax-
andi, jaflmt á sumri sem vettri.
I»á var kosin ný stjórn Ferða-
méilatfélagBins og skipa hana
þessdr menn: Formaður Herbert
Guðmundsson ritstjóri, ritari
Pébur Jósefsson kennari, gjald-
keri Gunnlaugur P. Kristinsson
skrifsitoflumaðuir, mieðstjórnend-
ur Ragnar Reignarsson hótei-
sitjóri, Jón Egilssion forstjóri,
Hermann Sigtryggsson fultttrúi
og Guninar Árnason forstjóri. í
variastjóm eru Björgvin Júníus-
son fulltrúi, Halldór Hettgason
skrifstofustjóri og Hörður Sva-n-
bergsson prentari.
J>egBr efltir aðalfundinn hóf
stjómán að kanna fjárhagsieg-
an reksturs'girundiVöll féiagsins
og hefúr hún hlotið mjög góðar
undirtektir hjá þeim aðilum,
sem leitað hefur veirið til varð-
andi þátttöku, en slkv. lögum
félagsins er meðllimum þess
heimillt að greiða félagsgjöld að
eigin geðþótta og hafa þeir at-
kvæðisrétt í samiræmi við það.
Jafnframt meðlimiasöfnun ' fler
fram könniun á helztu viðifangs-
eflnum félagsins í flerðamálum
Akurcyrar og er gert ráð íýrir,
rtð samin verði starflsáætflun
fyrir þetta ár innan tíðar.
■ Forðamálafélag Akureyrar
var stofnað haustið 1952 og
starfaði um árabil að uppbygg-
ingu á aðstöðu til skíðaiðkana
í Hnáðairfjailili. Fyrir nolkkrum
árum tók Akureynarbær við
þeirri u.ppbyggingu og heflur
haldið henni áfram. Eru .mannT
vixkin í Hlíðarfjalli rekin á veg-
um bæjarins. Er aðstaðan í
íjalttinu í sérflokki á iandinu og
hefur íþróttasaimlband Islands
viðurkiennt það í verki með þvf
að gera HlíðarfjáH að vetrar-
íþróttamiðsitöð landsdns.
Frá því að Ferðamálaféttagið
aflhenti bænum maimvirkin í
Hlfðarfjailtti, heiflur starfsemi
þess legið niðri að mestu þar
til nú. Heflur það nú verið end-
urvakið skv. ályktun, sam sam-
þyttdkt var á fyrstu flerðamálla-
ráðsteflniu Attvureynar, sem hafld-
in var fyrir tajpu ári að til-
hluten bæjaryf5rvafl.da.
t