Þjóðviljinn - 25.01.1969, Page 8

Þjóðviljinn - 25.01.1969, Page 8
r 0 SföA — Þ'JÓÐVHUTIMN — LaJUgvdBigur 25. jaiuúar 1969. • Þorramaturinn í Nausti í 12. sinn Trog mcð Þorramatnum sem Naustiö býður upp á. • I gær var bóndadagurinn og fyrsti dagur í Þorra en í dag er Pálsmessa sem margir til forna höfðu mikla trú á með tilliti til veðurfars siðari hluta vetrar, samaniber vísuna al- kunnu: Ef heiðríkt er og himinn klár/ á hellga Pálusmess-u/ mun þá verða mjög gott ár/ maður upp tfrá þessu. Fyrir réttum 11 árum tók Veitingahúsið Naust upp þá nýbreytni að bjóða gestumn sin- um upp á þjóðlegan íslenzkan mat, Þorramat, á Þörranrjm. Náði Þorramaturinn brátt sliTk- um vinsældum, að segja má, að’ Þorramatur hafi komizt í tízku á íslandi. Nú í vikumni bauð Naustið fréttamönnum að bragða á Þorramatnum í ár og er þetta tólfti ÞoiTinn sem Naiustið heldur hátíðlegan með þessu móti. Er þar skemmst frá að segja, að gæði Þorramatarins i Nausti eru hin sömu og áður enda er yfirmatsveimn Nausts- ins, Ib Wessman, orðinn sér- fræðingur í að tilreiða I>orra- mat af margra ára reynslu. i útvarpið mmmmammmmmmmmmmmrn Útvarpið laugard. 25. janúar. 9.15 Morgunstund bamanna: B. Páhnasom les síðari hluta ævintýrsins um Trítil. 10.25 Þetta vil ég heyra: Magn- ús Erlendsson ilulltrúi velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur J. B.). 13.00 Ósikalög sjúiklinga. Kristan Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les hréf frá hllust- endum. 15.10 Um litla stund. Jónas Jónasson rasðir í firnmta sinn við Árna Öla ritstjóra, sem byrjar að segja sögu L/augar- ness. 15.40 Á nótfum æsikunnar. Döra Inigvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urlögin. 16.05 Landsleikur í handknatt- leifc milli Islendinga og Spán- verja. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik frá Laugar- dalshöll. 16.40 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar — fnamlhald'. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur banna Dg unglinga í umsjá Jóns Pólssonar. Ingimundur Ólafisson handavinnukennari flytui; þennan þátt. mundsson. Leikistjóri: Bene- dikt Árnason. 22.15 Veðurfregnir. Þorradans útvarpsins. Hljómsveit Ás- geirs Sverrissonar leikur gömlu dansana í hálfa klst., — annars danslög af plötum. (23.55 Fréttir í stuttlu máli). 01.00 Dagskrárlok. © Brúðkaup .17.30 Þættir úr sögu fomaldar. Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari talar um Assyr- íumenn. 17.50 Söngvar í lébtnm tón. — Roger Wagner kórinn syngur amerísk þjóðlög. 19.30 Daglegt Mff Ámi Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Taktur og tregi. Rákarð- ur Pálsson flytur þátt með blues-lögum. 20.45 Leikrit: „Blátt og rautt í regnboganum“, etftir Walter Bauer. Þýðandi: Tómas Guð- • A nýjársdag Voru gefin sam- an í Neskirkju af séra Frank M. Halldórsisyni ungfrú Elsa Jónasdóttir og Eðvarð Her- mannsson. Heimili þeirra verð- ur að Eskihlíð 16, Reykjavík. (Ljósroyndastofa Þóris). • Annan jóladag voru getfin saman í Kópaivogskiinkju aí sóra Ólafi Skúlasyni unigtfrú Ingibjörg Helgadóttir Háiaigerði 21, og Eyjóltfur Ingimundarson Vesturgötu 28, Reykjiavík. (Ljósmyndastofa Þóris). Kaupum lopapeysur Okkur vantar nokkur hundruð lopapeysur, eftir munstrum no. 1 - 20. Innkaupaverð- listi og aðrar upplýsingar fæst afhent í verzluninni Álafoss, Þingholtsstræti 2, kl. 9 - 11 fyrir hádegi. EKKI SVARAÐ í SÍMA. ÁLAFOSS HF. . HemíaviSqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. , Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. S TIR NIR . S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895,- Tœkifœriskaup NYTT og notað Kven- og herrafatnaður í úrvali. JEíjá okkur gerið þið beztu kaupin. — Allt fyrir viðskiptavininn. Móttaka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 til 7. VERZLUN GUÐNYAR Grettisgötu 57. Látið stilla bílinn Önnúmst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta^ BÍLASKOÐUN OG ^TILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100 Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145. Volkswageneigendur Höfum fyrirligg-j andi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswageo í allflestum litum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simi 19099 og 20988 Handbók bænda í 19. sinn • Handlbók bænda 1969 er koffn- in út. Þetta er nátjándi árgang- ur bókarinnar. Margir ráðu- nautar og sérfir'æðingar hafa iagt eifni aif mörlkium í bókina. Helztu greimair að þessu sinni enu.: Þróun landbúnaðairins, en þar er skýrt frá helztu fraim- ledðsliuiþáttum búskaparins og til .skýringar eru birtair lit- myndir af töflum, seim sýndar voru í þróunardeiHid landíbúneð- arsýningarinnar 1968. Hagíræðd- katfla bðkarinruar skriíár Ketill Hanniesson; þar eru birtar nið- urstöður búreikninga frá árinu 1967. Sést þar hvað baendur höifðu í kaup, rekstraratfkoma -4 vir og skartgripir íKORNELlUS JÚNSSON ghátovöráustig 8 búanna og kostniaður við edn- stalba búgreinar. Itairlegar leið- beindngar eru um færslu bú- reikninga. Þá eru áburðarleið- beiningar, þáttur um niðursitöö- ur tilraiuna. Katfllii uim tækndnýj- ungar. Kaílli er fyrir garðyrkju- bændur, síðan jtarfleg grein uim fóðrun mjóiliku.rkúa og önnur um rætotun ú aillhvítu fé og flleiri greinar um búfjáirræfat. Fyrir húsmóðurina er gredn um fryst- ingu grænmetis. Birt er regilu- gerð um slátrun, mat og með- ferð sléturatfurða. Þessa ragllu- gerð þurfá bændur nauðsyn- lega að kynna sér till hlítar. Auk efnisins, sem að fnaman greinir, eru mangar stuttar greinar í bókinni. Handibókin er 384 bladsíður, þar af eru 32 litmyndasíður. Ritstjóri er Aignar Guðna- son. Prentun annaðist Prent- smiðja Jóns Hedgasonar. Bókin fisest hjá Búnaðarféilagi íslands í Bændahöllinni og hjá fllestum búnaðarfélagstformönnum. sjónvarp aaamanaoH 16.30 Endurtekið efni. I takt við nýjan tíma. — Brezka söngkonan Julie Driscoli syngur. Til aðstoðar er tríóið The Trinity. (Nordvision — Norska sjónvarpið). — Áður sýnt 4. desemiber 1968. 17,00 í brennidepli. Umræður um skattamál. Þátturinn var áður fluttur sdðhst liðinn ‘ þriðjudag. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 17.30 Enskukennsia. Ledðbein- andi: Heimdr Áskelsson. 39. keninsilustund endurtekin. 17,45 Skynddhjélp. 17,55 Iþróttir. 20,00 Fréttir. 20,25 Orion og Sigrún Harðar- dóttir skemmta. 20,50 Afrí'ka I. l>etta er yfirgripsmikil kvik- mynd, sem sjónvarpsstöðin ABC lét gera fyrir tveámur árum og ætlað er að gefa makfcra innsýn í líf þess her- skara manma af ólíkuim kyn- þáttum, sem byggir áitfúna. Myndin er í fjórum þáttum og verða þeir sýndir fjötgur kvöld í röð. Þýðandi: Óskar IngimBirsson. 21,35 Ljónið og hesturinn. (The Lion and the Horse). Banda- rísik kvikmynid. Leikstjóri: Louds King. Aðalhlutvei'k: Steve Cochran. Þýðandi: Silja Aðailsiteinsdótlár. • A jóladag voru getfin samian í Neskiirkju af séira Jóná Thor- arensem unigfrú Guðarún Ingi- marsdóttir og Ásgeir Helgason. Heimili þeirira verður að Bugðu- læk 13, Reykjavík. (Ljósmyodasitofa Þóris). af sóra Óskairi J. Þorlákssyni ungflrú Hrefna Eleonóra Leifs- dóttir og Sæmundur Lárusson húsgagniasmáðanemi. Heimili þeirra verður að Garðastræti líl Reykjavík. (Ljósmyndiastofa Þórfs). 1 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.