Þjóðviljinn - 25.01.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 25.01.1969, Qupperneq 12
Kostna&iirinn við breytinguna yfir í hægri umferi vari 69 miljónir króna Stofnað umferðamálaráð til að efla umferðarfræðslu í landinu ■ í gær gaf dómsmálaráðuneytið út reglugerð um umferðar- málaráð, sem liefur það hlutverk að efla umferðarfræðslu í landinu og byggir þar að hluta á umfangsmikilli fram- kvæmd hægri umferðar að undanförnu. ■ Þrettán aðilar hafa rétt til þess að tilnefna fulltrúa í þetta umferðarmálaráð og skal það skipað til þriggja ára í senn. Þá skilaði framkvæmdanefnd hægri umferðar formlega af sér í gær og afhenti Jóhanni Hafstein, dómsmálaráð- herra, viðamikla skýrslu um framkvæmdina á þessari um- ferðarbreytingu. Kemur þar í ljós, að kostnaður af um- ferðarbreytingunni nemur kr. 69 miljónum. I npphafi fundar á Hótei Selfossi. Ragnar Stefánsson, forseti Æskulýðsfylkingarinnar í ræðustól. Hversvvegna verður að fella ríkisstjórnina? ^ Sikýrsta fraimkvaamdaimefndar ! hægri umferðar til dómsmólla- ! ráðherra er viðamikil að vöxtum , — hleypuir upp á 92 btaðsíðua', ! og er þar skýrt frá gainigi um- farðarbreytingarinmiar frá vinstri yfir til hsegri. Valigairö Briem, fonmaður nefind- arinnar, skýrði blaðamöninium frá gangi mála og köm vfða við og hefur margt af bví áður birzt í blöðum, útvairpi og sjón-vairpi. I>að kam 'firam' hjá Vatgaröi, að umifierðairbreytingin í Svíþjóð hefði orðið þeim íelög'um í nefnd- inni veigamdkið fordæmi, einkum varðaindi til'högiun um firæðsiu í umdteirðarmáium. Eiminig kom það fram hjá Jó- hanni Hafstein, dömismálaráð- herra, að þessi umfierðarfræðsla hefði gefið svo gitíöa rau-n og bætt svo umferöa-rmenningu þjóð- arinnar, að rétt væri tallið að ha-ldaáifram á sömu bi’áut og hefði i þáninig verið ákveðið að stofna áöurgreint umferða-rmóJa- ráð. 'Haifa tveir mienn öðrum fremiur uinnið við undirbúning þessa umiferðarmiállaráðs, þieiröl- afú-r W. Stefánsson, deildarstjóri í dómsmálaráðuineytiou,, og Sig- urjén Sigurðsson, lögregiliusitjóri. Hlutverk ráðsins ÆF. heldur fund í Kefíavík Æskulýðsfyilkingin hyggst halda ^fram almennum fundum utan Reykjavíkur. Næsti fundur verð- ur haldinn í Aðalveri í Keflavík á morgun (sunnudag) kl. 3 e.h. og standa að honum í samciningu Æskulýðsfylkingin,* samband ungra sósíalista, og Æskulýðs- fylkingin á Suðurnesjum. Fund- arefnið er hið sama og á Sel- fossi: Hvers vegna verður að fella ríkisstjórnina? Ræðumenm. á fundinum verða: Ragna-r Stefánsson, jaröskjálíta- fræðingur; Vernihauður Linnet, kennai’i;. og Birna Þóröardóttir, stúdent. F'U-ndarstjóri er Sævar Geirdal, sem er fprmaður Æslcu- lýðsifylkingariTWíar á Suðurnesj- um. Fundurinn, sem Æskuilýðsfylk- ingin hélt á Selfössi sl. sumnu- dag, var fjölsóttur, og þiurftu tugir manna að standa allan fundinn. Sóttu fundinn um 130 manns og voru umræður fjörug- ar og stóð Suindiurinn í rúma 3 kluikkutima. Riíkisstjórnin átti hressilegan málsvara á fundinum, Guðmund Sigurðsson frá Þor- láksihöfn, og fluitti hann ræður í fjögur skipti en var jafn oft kveðinn í kútinn. 1 lok flundar- ins gengu 18 m-anns í Æskulýðs- f.ylkingiuna og verður þvi senni- iega stofnuð fólagsdeild á Selfossi ám næstu dögum, en þar hefur Æsfcúlýðsfylkingardeild ekki stariað í ó'ralangan tírna. Hlliutverk uirnfierðanmóiairáðsins er fyrst* og fremst á sviöi um- ferðariræðsiu, em bei-nist einnig að þiví að vinna að ailmennum u-mibótum í umferðairmáilum- Við ^kiputeigninigu uimfeirðairfræðsilu j er nauðsynileigt að haifa glöggar upplýsinigar um uimiferðina, og í hverju henni er áfátt. Er því gert ráð fyrir, að umferðarmóla- ráði sé einnig ætláð það hlut- verk að sjá ..um, að á hverjum tímia sé tiil vitmeskja um fjölda tegunda og orsakir umferðar- slysa í landinu. Að þessu hefur eigi verið unnið skipulega til þessa, þótt framkvæmdanefind Framhald' á 9. síðu Lauigai’daigur 25. jamúar 1969 Borað eftir heitu vatni í Kópavogi — framkvæmdir hefjast í næstu víku Á næstunni er ráðgert að bora allt að 1000 metra djúpa holu eftir heitu vatni í landi Kópa- vogskaupstaðar. Verður borað í Meltungulandi sem er skammt frá Fjárborg-um. Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri skýrði Þjóðviljanum svo frá að í næst-u vik-u yrði . væntanleiga byrjað á verkimu með hö-ggboo^ og fljótleiga eftir m án-aðamó-tin yrði hafizt handa með gufubor. Eir höggborimp minni. og notaður í því skynl að flýta fyrir gufu- bornum. Fyrir allmörgum áru-m var gerð tilraunabarun í Meltungulandi. Þó var aðeins boruð grunn hola en . efitár þá tilraun binci-a mai-n von-ir við -staðiinn., Bæjarstjórinn sagði ap ef heitt vatn fengist væri strax 'haegt að flytj-a-það ion á tvö fjarhitunar- kerfi sem fyrir væru í Kópavogi; annað í Hrauntumguhverfi ag hitt í .Túnbrekkuihverfi. Verkefni þetta er uninið á veg- um ' Kópavagskaupstaðar með styrk úr Jarðhitaisjóði. Breiðholt hf. ger- ir áhorfendastúku Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að hcimila Innkaupa- , stofnun Reykjavíkurborgar að semja við Breiðholt hf. um bygg- ingu áhorfcndastúku við íþrótta- Ieikvanginn í Laugardal. Ibúum Reykjavíkur fjölguði um 828 ú síðustfíðnu úrí Mannitailsskrifstofia Rvík- ur gaf Þjóðviljanuin þær upplýsingar í gær, að íbúa- tala Reykjavíkur 1. desem- ber sl. hefði verið 80.918 heimilisifiastir en auk þeiss skráðu 1620 siig með aðt- setri í Reykjavík en lög- - hei-mili úti á land’i. Heild- artala þeirra sem dvöldust / í Reykjavík 1. deseníber 1968 var því 82.538. 1. desember 1967 voru í- búar Reykjavíkur 80.090 að tölu og þá höfðu 1460 aðset- ur í Reykjavík en lögheim- ili úti á landi. íbúum Reykjavífcur hefur því fjödg- að um 828 á tímabiliiniu 1. des. 1967 til 1. des. 1968. Að lokum má geta þess, að 1. des. sl. voru 1992 kon- ur umfnam karla í Reyþj a- vík. Konurnar voru 41.455 * en karilamiir aðeins 30.463. Mutv það svipað Miuitfiall og verið hefiur umdanfiairin ár. Þjóðviljinin spurðist fyr- ir um þiað hjá Hiaigstoíunnii, hvont tilbúið væri yfirlit um mamnfjöldanin á öllu Iandinu 1. dies. 1968 en fókk þau svör að svo væri ekki en það yfirlit mun þó værat- anlegtt á næstunnd. Sjö af tíu íþróttamönnum, sem flest atkvæði fengu, voru við verðlauuaafhendinguna í gær. Frá vinstri; fremri röð: Ellen Ingvadóttir, Geir Hallsteinsson og Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Aft- ari röð: Guðmundur Gislason, Guðmundur Hermannss., Birgir Ö. Birgis og Þorsteinn Hailgrs. hann að væri af ör breyting. Að lokum sagðist hann vona að „strákurinn“ sýndi það í leiknum í dag að hann væri heiðún’sins verður. Salór. ið væru aðeins tveir eftir af þeim sem léku með liðinu fyrir 5—6 áruiú. Þebta sagði • • arsms í hófi sem Samtök íþrótta- fréttamanraa gengust. fyrir i gær afihenti formaðu-r samtak- anna Sigurður Siigurðsson Geir Hallsbeinssyni styttu þá sem fylgir sæmdarhei-tinu íiþrótta- maður á-rsins til eins árs varð- veizlu. Sigurður gat þess að þetta væri í 13. si-nn sem íþróttamaður ársins væri vál- inn og að þetta væri í 3. sinn sem -flokkaáþróttamaður hlyti þennan heiður. Sigurður sagöi að handknattleikurinn væri sú íþróttagrein sem við stæð- um okfcur bezt í og að á árinu 1968 hefðum við m.a. unnið „silfurlið" Dana og því væri viðeigandi að okkar bezti handknattleiksmaður hlyti þetta sæmdairheiti. Númer tvö á listenum var hín kornunga sundkona, Ellen Ingvadóttir, og hlaut hún 44 stig, en hún er orðin ein bezta sundkona landsirus, þó hún sé aðeins 16 ára. Annars Iftu-r listinn þa-nnig út: Geir Hallsteinsson, FH 75 stig Ellcn. Ingvadóttir, Á 44 — Guðm. Hermannss., KR 37 — ‘ Guðm. Gísiason, Á 30 — Jón Þ. Ölafsson, lR 25 — Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 25 — Lciknir Jónsson, Á 21 — Ellent Schram, KR 21 — jBirgir Ö. Birgis, Á 16 — Þorst. Hallgrímss., ÍR 14 — Aðrir sem stig hlufiu: Fyrir- liði Unglingalandsiliðsins ' í knattspyrnu Jón Pétursson, ívar Sigmundsson, ÍBA, Þórir Magnússon, KFR, Kolbeinn Pálsson, KR, öm Hallsteins- son, FH, Óskar Guðmundsson, KR, Martefnn Geirsson, Fram, Ó.sikar Siguirpálsison, Á, Jón Hj. Magnússon, Víking, Jón H. Magnússon, ÍR, Kristí-n Jónsdóttir, Breiðablik, Ingólf- ur Óskarsson, Fram, Þorsteinn Þorsteinsson, KR, Hermann Gunnarsison, Val, Sigurður Dagsson, Val, Þórólfur Beck, KR og Sveinn Guðmundsson HSH. Faðir Geins, Halls-teinn Hiwriksson, sem löngu er landskunnur fyrir störf sín í þágu hándknattleiksins, bæði sem þjálfari ,-FH og land,sliðs- ins, var- mættur í þessu hófi. Þegar. úrslitin hölfðu verið kuringerð og verðlaun aifihent tók' Hallsiteiinn til méls. Hánn minnti blaðaiménn á þá miklu ábyrgð sem þeim væri lögð /i heröar Kig þau áhrif til góðs eða ills sem þeir gætu haft. Þeir (gætu lyft . einstaklingn- urn upp og þeir, gætu líka troðið hann niður; því væru skrif þeir^a um íþróttir mjög ábyrgðarmikil. Haíllsteinn talaði líka um þá tilhneigingu sem svo mjög gætti nú meðal man-na að vilja „kasta þeim eldri í burbu og taka ungt í staðinn“. Þetta væri ekiki bara í íþróttum heldur á öllum sviðum. Við verðum að fara varlega í slíka hluti, sagði Hallsteinn, og minntist á handknattleikinn sem hann kváðst gerzt þekkja til i þessu samibandi. Benti hann á að af þeim leikmönn- um sem nú skipuöu landsiið-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.