Þjóðviljinn - 30.01.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.01.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 30. janúar 1969 — 34. árgangur — 24. tölublað. Næturlangir fundir — Ekkert samkomulcg \ • Saímningafíuindur í .sjó- mannadeilunni stód tii kl. 8 í glaenmongun og hefur ekkert þokazt áfram uim samniinigia. Þanmig hefiur lít- ið verið i-æbt um höíuðkröf- ur sjómanna, frítt íæ<>i og itffeyrissj óðin-n og vísa ,út- gerðarmienn þessuim kröfum til ríkisstjómarinnar til úr- lausnar og hefur latið frétzt úr þeirri átt. • Hins vegar munu fuilltrúar sjómanna og útgeii'darmainina hafa rætt um ýmis kionar laigfærimgair á saimininigum báðum aðilum í hag — eikk- ert síður útgerðai"mönnum en sjómönnum. Eru þetta lítt sagmandi vinnubrögð. Nýr séttafundur var boðað- ur í gærkvöild og vai' ekkert að frétta af þeim fundii, þeg- ar Þjóðviijinn fór í prewinm. 1630 skráðir atvinnulausir á Stór-Reykjavíkur svæðinu - Hefur fjölgaS um 300 frá 20. janúar sl. □ Þjóðviljinn gerði könnun á því í gær hve margir hefðu í fyrrakvöld verið skráðir atvinnulausir á Stór-Reykjavíkursvæðinu, þ.e. í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðahreppi og á Seltjarnarnesi. — Reyndust þeir samtals um 1630 og er það rétt um 300 fleira en var fyrir 9 dögum eða 20. janúar sl. er blaðið gerði sams konar könnun. Munuriinn er þó raunar meiri, því þá voru allmargir bátasjómenn á skrá, sem nú eru ekki með- taldir þar sem þeir fá ekki atvinnul eysisstyrk meðan verkfallið stendur. Hjá Ráðninigarsitofu Reykjawík- urþorgar voru í fyrra'kvöM skráð- ir alls 1267 atvininuleysmgj>ar og er það 199 fleira en þegar við gerðum könnunina 20. janúar. Af þessum 1267 eru 983 karlar og 284 konur. Karlmennirnir skiptast eftir starfsgreinum: Verkamenn 556, sjómenn, aðrir en báta- sjómenn, 112, trésmiðir 94, múrarar 53, svo verzlunarmenn .36, bifreiðastjórar 27;, málarar 23, matsveinar 20, iðnverkamenn 16, í 17 öðrum greinum eru 46. Hjá konunum er skiptingin hins vegar þessi: Verkakonur 144, Iðnverkakouur 50, verzlunarkonur 42, starfsst. sjúkrahúsa 22, starfsst. veitingahúsa 20, aðrar greinair (2) 6. •' Kópavognr í Kópavogi voru í gaermoirgu-n 126 atvmnuleysin-gj ar á skrá og eru þá ekki meðrbaldir 7 þátestjó- men.n er komm-ir voru á skrá fyr- ir verkfal'l. Hefur fjölgað þa-nnia u,m 24 á skrá frá 20. jamúar. Um Tiingu-r af atvi-nníuleysingjun- um eru verkamenn, koniur eru aiíls 25, trésmiði-r eru 14 og múr- aira-r 9. F ærra er í öðrum sbairfs- greinum. Hafnarfjörður í Hafn-arfirði eru rnú á skirá Jónas Haralz verour starfs- maíur atvinnumálanefndanna •' Jónas Haralz talsmaður kenn- ingarinnar um að atvinnuleys- ið hér um áramót geti ckki tal- izt stórfellt, verður að öllum likindum framkvæmdastjóri atvinnumálanefndar ríkisins og fær þannig enn eitt aukastarf- ið. • Vekur það vafalaust athygli launafólks, er slíkur maður er settur sem mestur áhrifamaður til þess að fyilgjast með fram- kvæmd samkomulagsins fræga í atvinnumálum. Mun Jónas vafalaust gæta þess að veita þessum 300 miljónum út í sam- ræmi við kenningar sínar um atvinnuleysið. í vor • Atvinnumálanefndirnar hafa nú setið á fundum undanfarna daga og hefnr fulltrúum utan af landi yfirleitt blöskrað vinnubrögðin þar sem þeim er aðeins ætlað að kynna ástand- ið í sinni heimabyggð en síð- an eiga þeir að hverfa heim og taka þar til meðferðar umsókn- ir úr kjördæmunum. En síðan mun atvinnumálanefnd ríkisins úthluta upphæðinni, og eru vart líkur á því að þetta f jár- magn komist út fyrr en undir vorið. uan 213 manns, að því er Þjóð- viljin-n fékk u-pplýsit í gær. Skipt- in-g efitiir kynju-m eða stéttum 1-á hins vegair ekki fyrir, en kon- um hefiuir fjölgað hlu-tifa'llsleiga mei-ra en körlum á atvinn-uleys- skiráningiu sáðusbu d-aga í Hafn- arfirði voru 145 skiráðir aitvdnniu- laiusiæ 20. jianúar. Seltjarnarnes Á Seltjanniaimesi voru í gær skráðir 12 kiairlmenn aitvin'nu- lausir og 9 koniur eða aRs 21, aiuk tveiggáa bátasjómannia. Þair vocru 14 sikráðir atvin-niul-ausir 20. jan- úar. Garðahreppur f Garðahreppi eru skráðir at- vinmuleysinigj-ar nú 13 en voru 9 að töliu 20. janúar. Af þessum 13 eru 4 konu-r. Þrír lagðir inn á sjúkrahús Hörk-uáreiks.tur varð á þjóðveg- inucm hjá Litlu Feílisöxl í Skilla- mia-nnahreppi í gærdag um k-1. 16 og rálkust þa-r sanoan Vdl'kswag- eniþí-11 frá Akranesi og Mercedes Benz fóllkslbdlll frá Reytkjavilk. Fimm menin voru í báðum bílumum 4 karilmieinn ,og 1 kona og viar alldt sarnan þegair fl-uitt á sjúkrahúsið á Akureyni. Þu-rfti að leggja 2 karlmenn og 1 konu inn af því að fóllkið var swo aivar- lega sllasað. Einn var tallinn höf- u ðkúpubrotinn, antnar rifbrotinn o. fl. Báðir bíla-mir eru stórskeimlmid- ir — þrælklesstir að framan, sa-gði Akra-nesilögreglan. HáMta var á veginum og snerist annar bdllin-n þvert fyrir á veginum við áreksturinn. Bjargaði eins árs syni með biástursaðferð / sjákrabíinum Urn hálf ellef-u í gærmorgun var eins árs d-rengur rétt d-ruklknaður í andapoi-linum á Alkureyri — poillur er m-yndast af aifirennsii frá sundllau-gdnni. Litli drengur- inn átti heiima við götú norðan megin við 'anda-polliinn og kornst Svanur ÍS 214 fórsf í aftakaveðri: 6 manna áhöfn bjargaðist eftir 4ra tíma hrakninga í gúmbát □ Vélbáturinn Svanur, ÍS-214, sökk á þriðja tímanum í gær 15 til 18 sjómílur út af Deild í vitlausu veðri. Áhöfnin, sex menn, bjargað- ist í gúmbjörgunarbát og leituðu 20 skip að gúmbátnum í hátt á fjórða klukkutíma unz bann fannst. Var það Sólrún frá Bolungarvík er fann gúmbátinn en varðskipið Þór tók menn- ina um borð og voru þeir allir heilir á húfi. Pétur Sigurð.sso-n forsitjóiri Landhelgis-gæzlunnar skýrði Þjóðviiljan-uim svo finá, að Þór hefði í gær verið að la-nda vairnin-gi í .Honrubjargsvita, er sikyndilega hvessti svo, að varðskipið varð að hverfa firá á-n þess að ná þrem skipverj- u-m afitur um borð úr vitanum. Um kl. hálfi þrjú í gærdag heyrði varðskipið neyðarkall og sendi þegar út tilkyniningu um það og spurðis-t fyrdr u-m hver hefði veírið að kalla. Skömmu síðar eða M. 2.42 náði vélskipið SáLrún frá Bol- unga-rvfk samiba-ndi við áhöfn- ina á Svani, en hún va-r þá kotmin um borð í gúmbjörg- unarbát. Voru tvedr slíkir bát- ar um borð etn anmar .sli-tnaði frá skipinu, Fann vólbáturinn Víkiimgur III. han-n síðar. Nú upphó-fsit mik-iil leit aö gúmbátnum en margir bátar voru á þess-um slóðum. R-eyindu skipin að miða gúm- bátinn út en semdistöð hams var svo veik að það reyndist mjög e-rfiitt. Vitlaus-t veður var á, norðaustan 10 vindstig 9 stiga firost og sn-jókom-a og gerði það leitina aRa mjög erfiða. Um síðiir vom skipin öll, nser tuttuigu að töllu, komin að kaíUa í eirnm hmapp, og kiL 19.12 fíamin- Sólrún lóks gúm- bátímn. Beimdi SóHrún ljóskast- ara sifnum að bátnum en varð- sikipið Þór siem var þarna á næsitu grösum si-gldS að bátaf uim og ' brjargaði' mönnununi um borð. Tók björguiniri" að- eins röskleiga tuttuigu mánútu-r. Er Þjóð-vi'Ijinn átti tal við Pétur Sigurðsson í ' gærkvöld var eikiki vitað, með hverjum hætti Svanur hafði fa-rizt, en hamn var á leið til lam-ds úr róðri er veðrið brast á. Ófært var inn ti'l Isafijarðar og hafiði Þór leitað va-rs ög beið þess að veðrið gemgi niðúr. Munu sikipverjai’ af Svami hafa ver- ið hressir eftír atvik-um. Skipstjóri. á Sólmnu frá, Bolun.garvík er Hálfdán Ein- arsson en skipherra á. Þór er Þrös-tur Sigtrygigss.on. Eiga þeir heiðurinn skiJið afi. þess- a-ri gift.usamlegu björgu-n. Skipstjóri á Svani var ömólf- u-r Grétar Hálfdánarson. Svainu-r IS 214 va-r .100 lesta sitálskip, smíðað í Austur- Þýzlkiallandi árið 1960. Eigandi sikipsims er Álfitfíi'ði'nigur hf. í Súðavík. yfir gö-tuna — þaðam komst hamn í gegnum gat á girðingu kiringuim pollinn og lemiti út lí poiMinin. Móðir d-rengsins kom að d-rengn- um, þar sem hamm lá í pollinum og var' drenguirinn þá búinn að imiissa meðvituind. Þau miæðlgi-n voru fluitt með sjúkrabifredð á sjúkrahúsiði, em móður drengsins tóOcst að Mfga dranigimm afitur ti'l lífsi-ns með blástuirsaðferðinni. Alþýðubandalagiá í Hafnarfirði ■ Alþýðubandalagið I Hafn- arfirði heldur félagsfund n. k. ' föstudagskvöld, kl, 20.30 í Góðtemplarahúsinu uppi. Dagskná: — Fj árhagsáæ tlun bæjarins og önnur mál FJÖLMENNUM. Sambandsstjórnar- fundurÆ.F. í kvöld • Sambandsstjórnarfund-ur Æ.F. verður á laugardag kl. 4 í Tjarnargötu 20. — Æ.F. Um M. 7 í gærkvö-ld varð hörkuáreksur þriggja b-fila við Hábraut á Hafmarfjarðarvegi. Tveir menn slösuðust og var an-n-ai' mannann-a filiuttur á Lamd- spítalann til frekari ramnsókmar. Grunur leikur á uim ö-lvun eins btlstjóaaams.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.