Þjóðviljinn - 30.01.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.01.1969, Blaðsíða 9
F1mmtadia0ur 30. jaruúar 1969 — ÞJÖÐVTILJTNN — SÍÐA 0 • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er fiinimitudaigur 30. janúar. Aðalgunnur. Árdegis- háfflæði M. 4.49. Sóilarupprás KL 10.17 — sóllarlag M. 17.05. • Kvöldvarzla í apótefcunuim i Reykjavík vikuna 25. janúar til 1. febrúar: Laugamesapó- tek og Xngólfsapótek. Kvöld- varzla er til klukkan 21.00. Sunnudaga og helgidagsvarzla klukkan 10 til 21.00. • Næturvarzla í Hafnarfirði: Jósef ÓlaiGsson, læknir, Kví- holti 8, stfimi 51820. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næ1> ur og helgidagalæknir í síma 21230. • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá M. 9-14. — Helgidaga kL 13-15. • Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavík- utr. — Sími: 18888. skipin • Eimskipafélag Isfl. Bakka- , foss fór frá Keflavík í gær- kvöld til Akraness, Horna- fjarðar og Eskifjarðar. Brúar- foss fór frá Dufolin 23. þm til NY. Deittifoss fór frá ísafirði í gasr til Siglufjarðair, Akur-' eyriar og Húsaivfteur. Fja/úfoss fór frá Akureyri 26 þm til ...Venitspils, Kotka og Turku. Guillfoss fer frá Kaupmanna- höfn 1. n.m. til Þórshaftnar í . Færeyjum og Reykjavíkur. Liagarfoss fór frá Keflavík 23. þm til Glocester. Laxfoss fer frá Krisitiansamd í dag tiil Siglufjarðar. Mániafoss fór frá Huill í gasr til Leith, Kristian- sand og Reykjavfkur. Reykja- foss fór firá Hamborg 27. þm til Reykjavikur .Selfoss fór frá NY 25. þm til Reykjavík- ur. Skógairfoss er í Rotterdam. Tunigufoss hefur væntanlega farið frá Gautaborg 28. þm til Kristiansand, Gautaborgar, Kaupmannahaflnar og Faar- eyja. Askja fór frá líeykja- vfk í gærkvöld til Vestmamna- eyja, London, Iiull og Leith. Hofsj öku.Tl fer frá Rotterdam 31. þm til Hamborgar og R- víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjáif- virfcum símsvara 31466. félagslíf • Frá Kvenfélaginu Scltjöm, Seltjarnarnesi. Aðalfundur fé- lagsins sem boðaður var 8. janúar 1969 en féll bá niður verður haldinn miðvikudag 5. febrúar 1969 klukkan 8.30 eJh. í Mýrarhúsaskóla. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. Stjórnin. söfnin • BORGARBÖKASAFNIÐ og útibú þess eru opin sem hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstr. 29a. — SlMI 12308. Útlánadeild og lestrarsalur: Opið klukkan 9- 12 og 13-22. Á laugardögum klukkan 9-12 og 13-19. — Á sunnudögum klukkan 14-19. • Utibúið Hólmgarði 34. Ot- lánadeild fyrir fullorðna: — Opið mánudaga kl. 16—21. aðra virka daga, nema laug- ardaga M. 16—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið al\a virka daga. nema laugar- daga. kl. 16—19. • Utibúið Hofsvallagötu 16. Otlánadeild fyrir böm og full- orðna: Opið alla virka dagia, nema laugardaga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-19. • Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga M. 1.30-4. Gengið inn frá Eiríksgötu. • Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu. Utlán á briðju- dögum, miðvikud., fimmtud. og föstud. — Fyrir böm kl. 4.30- 6. Fyrir fullorðna kl. 8,15 til 10. — Bamabókaútlán í Kársnesskóla og Digranes- skóla auglýst þar. • Asgrímssafn, Bergstaða- straTti 74 er opið sunnudaga, þriðjadaga og fimmtudaga kl. 13.30- 16.00. • Þjóðminjasafnið er Opið sem hér segir á tímahilinu 1. septemþer tll 31. maí: Á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudögum kl. 1,30 til 4. minningarspjöld • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar em afhent á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti, hjá Sigurði M. Þorsteins., simi 32060, 37407 og Sigurði Waage, sími 34527. 34527. • Minningarspjöld Geðvernd- arfélags Islands em seld í verzlun Magnúsar Benjamíns- sonar, Veltusundi og í Mark- aðinum á Laugavegi og Hafn- arstræti. • Kvenfélag Hreyfils heldur félagsfund fimmtudaginn 30. janúar klukkan 8.30 að Hall- veigarsfiöðum. Sýnikennsla, — brauðtertur og síldarréttir. Nýjar félagskonur velkomnar. Félagskonur, takið með ykkur gesti. — Kaffi. • Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund í félagsfoeimili kirkjunnar n.k. ammtudag 30. janúar klukkan 8.30 stundvís- lega. Spiluð verður félagsvist. — Kaflfi. „ Félagsfundur Náittúrulækn- ingafélags Reykjavíkur verður haldinn í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8, fimmitudaginn 30. jan. M. 21. Biöm L. Jóns- san, læknir flytur erindi: Maðurinn og skiepnan. Veit- ingar. Félagar fjölmennið, tak- ið með ykkur gesti. Allir vel- komnir. Stjóm NLFR- gengið 1 Bandarík j adollar Sölug. 88,10 1 Sterlingspund 210,35 1 Kanadadollar 82,14 100 Danskar krónur 1.173,261 100 Norskar krónur 1.231,75 100 Sænskar krónur 1.704,24 100 Finnsk mörk 2.106,65 100 Franskir frankar 1.779,02 100 Belgískir frankar 175,45 Svissneskir frankar 2.038,46 100 Gyllini 2.435,80 100 Tékfcn. krónur 1.223,70 100 v.-þýzk mörk 2.201,40 100 Lírur 14,12 100 Austur. sch. 340,48 100 Pesetar 126,55 100 Reikningskrónur- Vöroskiptalönd 100,14 1 Reitaningsdollar- Vöruskiptalömd 88,10 1 Reifcningispumd- Vöruskiptalönd 211,45 kvöflds aiB W ' ÞJÓDLEIKHÚSIÐ CANDIDA. Þriðja sýning í kvöld M. 20. Deleríum Búbónis föstud. M. 20. UPPSELT. Næsta sýning laugard. M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. SÍMI 11-3-84. 3. dagurinn Mjög áhrifamikil og spennandi ný amerísk stórmynd í litum Óg Cinema-Scope. — ÍSLENZKUR TEXTI — George Peppard. Elisabeth Ashley. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — tslenzkur texti — Hvað gerðir þú í stríðinu, pabbi? fWhat did you do in the war. daddy?) Sprenghlægileg, ný, ameríste gamanmynd ! litum. James Coburn. Sýnd kl. 5.15 og 9. Allra síðasta sinn. SÍMI 22-1-40. Það átti ekki að verða barn Þýzk kvikmynd um vandamál unga fólksins. — ÍSLFNZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Sabine Sinjen. Bruno Dietrich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMl 18-9-36 Bunný Lake horfin (Bunny Lake is missing) — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar spenmandi og áhxifairík, ný, ensk-amerísk stórmynd í Cin- emaScope með úrvalsleikurum- um. Laurence Oliver, Keir Duells, Carol Limley Noel Coward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SÍMI 32-0-75 og 38-1-50. Madame X Frábær amerísk stórmynd i iit- um. — íslenzkur tcxti. — Sýnd kL 5 og 9. Miðasala frá M. 4. SÍMI: 11-4-75. Lady L Víðfræg úrvalsmynd með Sophia Loren Paul Newman David Niven — Islenzkur textl — Sýnd M. 5 og 0. ag: RjEYKJAVÍKUg MAÐUR OG KONA í kvöld. 40. sýning. ORFEUS og EVRYDÍS föstud. LEYNIMELUR 13 sunnudag. Allra síðasta sinn. Aðgömgumiðasaian i Iðnó opin frá M. 14. Sími 13191. Kambans- kynning Leikfélag Kópavogs genigst fyr- ir kynningu á verkum Guð- mundar Kambans n.k. föstudag kl. 8.30 i Félagsheimili Kópa- vogs. Kristján Albertsson talar um skáldið. Fluttir verða þættir úr verkum hans og lesin nokkur Ijóð. — Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. SlMI 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Ur öskunni . . . (Return from the Ashes) Óvemjulega spemmamdi, ný. am- erísk sakamálamynd. Maximilian SchelL Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SÍMI 50-1-84. Gyðja dagsins (Belle de Joux) Áhrifamikil frönsk verðlauna- mynd í litum með íslenzkum texta. Meistaraverk leikstjór- ans Luis Bunuel. Aðalhlutverk Catlierine Denevue Jean Sorrel Michel PiccolL Bönnuð börnum. Sýmd M. 9. HARDVIÐAR UTIHURÐIR TRÉSMIÐjA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Leiksmiðjan Lindarbæ GALDRA-LOFTUR Sýnimg i kvöld M. 8.30. Miðasalam í Lindiarbæ opim frá M. 5 til 8,30. — Sími 21971. SlMl 16-4-44. Með skrítnu fólki Bráðskemmtileg, ný, brezk úr- vals gamanmynd í litum, eftir bók Nimos Cullotta uira ævintýri ítalsks inmflytjamda til Ástjralíu. Walter Chiari Clare Dunne. ÍSLENZKUR TEXTL Sýnd kL 5 og 9. SÍMI 11-5-44. Vér flughetjur fyrri tíma (Those Magniöcerrt Mem Im Their Flyimg Machines) Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldí anmarra þekktra úrvalsleik- ara. Sýnd kL 5 og 9. SÍMI 50-2-49. 55 dagar í Peking Amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Charlton Heston. Sýnd M. 5 og 9. Smurt brauð Snittur brauð bœr VIÐ ÖÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — haestaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Simar 21520 og 21620 □ SMURT BRAUÐ 0 SNITTUR 0 BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126. Síœl 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræö 4, Simi 13036. Heima: 17739. Sængurfatnaður LÖK KODDAVER SÆNGURVER DRALONSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR HVlTUR OG MISLITUR - * — biði* Skótavöröustíg 21. tUwon. öumomicu Mávahlíð 48 — S. 23970 og 24579. BÚNAÐARBANKINN er ÞanLi í'»IL.*>íiik Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 ■ SAUMAVELA- VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Lauíásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.