Þjóðviljinn - 30.01.1969, Side 10

Þjóðviljinn - 30.01.1969, Side 10
Röng stjárnarsfefna segir til sin: Alvarlegar horfur um atvinnuástand Suðurlands Eiiníi a£ fulltrú'Um í atviinnu- málamefnd Suðurliands er Svein'n Gíslason. form. Vél- stjórafélags Vestmaraniaeyja, og hefiur hann setið fundi ait- viimumálanefnda undiahfaima daigia. Undianfairniar nætur hefur Svednn svo setið saimn- Ingaflundd sjómanna og útgerð- armanma og laiuik samninga- fundi til dæmis ekki fyrr en Id. 8 í gaermorgun, og þannig hefur þetta genigið nóitt eftir nóitt að undianfömnu. Við náðum tali af Sveind í gærdag um svipað leyti og siameiginlegur fundiur ait- vinniumálaneifhdianna átti að hefjast í Sigtúni. — Hvemig gamga samnimg- ar í sjómianniadeilunni? — Á þessu stigi málsiins get ég þvd miður ekki leyft mér að skýira frá málaivöxtum, saigði Sveinn — án þess að fá orð í eyra frá sáttasemjara. Einn misskilninig langar mig til þess að leiðrétta í sam- þandii við frásagnir þlaða og útvarps af sjómanniadeilunni. I>að er þetta sífellda yfir- miannatai. Við vélstjóramir á þátaflotanum lítum á okkur sem sjómenn enda erum við margir félagar i deildum eða félögum innan A.S.Í. eða Sjó- manmasamhandsdns. Okkur er gjiamian ruglað sarnan við ‘ vél- stjóra á farskipum, sem eru félagar í Vélstjórafélagi ís- lands. 270 í Eyjum — Hvernig er atvinríuó- standið í Eyjum? — í desembermánuði voru 320 menn skráðir atvdnnu- lausir í Eyjum. í jariúaonán- uði hefur þessi tala hins veg- ar lækkað í 270 og mun 2/3 af þessum atvinnuleysingjum vera verkakonur úr frystihús- um. Ef sjómiannadeilan leystist myndi ég telja atvinnuleysið hverf a að mestu í Eyjum núna á vertíðinni. Þetta ber að hafa í huga núna þessa diaga og þurfa allir að leggjast' á eitt að leysa þessa deilu á hag- kvæman hátt sem fyrst. 160 annars staðar f níu plássum á Suðurlandd eru hins vegar skráðdr 160 menn atvinnulausir. Er þar átt við staði eins og Þorláks- höfn, Stokkseyri. Eyrarbakka. Hveragerði, Selfoss. Hellu. Hvolsvöll, Vík í Mýrdal og Ki'rkjubæjarklaustur. Tvö, fyr- irtæki í bygginigarriðnaði hafa stöðvazt á þessum slóðum — Plasteinangrun h.f. . á Eyrar- bakka og Fjöliðjan á Hellu — horfir mjöig alvarlega með at- vinnuástand á Suðurlandi á næstunni. f Fyrir næsta haust hafa tvo hundruð manns misst atvinnu við smiði B ú rfellsv i rkj unar og var forsætisráðherra spurður Sveinn Gíslason um áframhald . á virkjunar- framkvæmdum við Búrfell og kvað bann engar slíkar fram- kvæmdir fyrirhugaðar í ná- innd framtíð. Atvinnuhorfur Mér vitanlega hafa fáar hugmyndir komið fram um aukninigu á atvinnulífinu á Suðurlandi. Rætt hefur verið um kjötvinnslu á Selfossi og að reist verði verksmiðja á Hellu til þess að framleiða innpakkaðan mat handia Huig- vélum og skipum. Þannig er alvarlegt ástand framundan í atvinnulífi Suð- urlands. — Hvemig eru aitvinnubori- um-ar í Vestmannaeyjum? — AHt byggist það á litveg- un fjár til atvinraufiram- kvæmda þar. Vatnsskortur hefur hamlað fiskvinnslu í Eyjum og myndi því fé ekki ilLa varið, sem færi í að fullgera vatnsveitu- lögn um kaupstaðinn. V atnsveitulögn hefur aðeins verið framkvæmd í neðri hluta bæjarins og unnu þetta 70 til 100 menn í fyrrasumar og fram á haust. í daig vinna aðeins 2o mainns við vaitnsveitulögndnia og er óðum að dragast sam.an vegna fjárskorts. Skipasmíði Þá þarf að skapa verkefni íyrir ski pasm íðastöðvar í Eyjum með smíði nýrra báta. Allur jámiðnaður hefur sett niður í Eyjum og hafa bæði jámiðnaðarmenn og smiðir flúið starfsgreinina og ráðið sig í laus sjómannspláss. Sam- fara skipaviðgerðum þarf líka að viðhafa smíði nýrra báta til þess að uppfylla eyður í þessari atvinnugrein — yngsti bátur af stærðinni 100 til 120 tonn er 8 ára stálbátur og þyrfti að smiða 1 til 2 báta á ári í Eyjum til endumýjunar óg viðhalds. Útgerðin verður alltaf okk- ar lífsnauðsyn í E.yjum og með slíkri f j árfestinigu er ekki tjaldað til einnar nætur. Þá hefur byggingariðnaður- inn sett ofan hér í Eyjum og hér eru hálfbyggð hús eins og annars staðar á landinu og skortir þar fé frá Húsnæðis- málastjóm og þannig mætti telja. Fimantudagur 30. janúar 1969 — 34. árgangur — 24. tölúblað. Sjálf kjörið í Félagi járniðnaðarmanna Ákveðiö hafði verið að allsherj- aratkvæðagreiðsla skyldi viðhöfð við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Féiags járniðnaðar- manna fyrir næsta starfsár og frestur tii að skila framboðslist- um rann út kl. 19.00 þriðjudaginn 28. janúar s.l. Aðeins einn fram- boðslisti barst tii kjörstjórnar fé- lagsins borinn fram af trúnaðar- mannaráði félagsins og verða þvi þeir sem hann skipa sjálfkjörnir í stjórn og trúnaðarmannaráð Fé- lags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. í sftjóm og tnánaðai-mannaráöi nassfa starfsár vetrða eiftirtaldir menn: Foi-maöur: Guðjón Jónsson. Framhald á 7. síðu. Guðjón Jónsson, endurkjörinn formaður Félags jámiðnaðarm. Yfír 20 þús. konur mættu / 1. skoðun hjú Leiturstöð B ' Hjá Leitarstöð B, scm starfar á vegum Krabbameinsfélags Islands hafa yfir 20 þús. kon- ur verið rannsakaðar í fyrsta sinn með tilliti til byrjandi krabbameins í legi og leghálsi. Eru bessar konur nær eimröiifiru 7 erinds voru flutt á hafssráistefnunni Annair fundur á hafísiráð'Stefn- unni var haldinn í gær og voru flutt sjö erindi þann daginn. Hlynuir Sigtryggsson Eu.tti yfir- lit um hail’ís við Island uim 1870— 1968 o«g Unnsteinn Stefánsson ræddi um sjávarbreytimigar _ á landgrunnssvæðinu norðan Is-,. lands seinustu áratuigi. Svend Aage Mallmberg raeddi breytingar á ástandi sjávar miMd Isllands og Jan Mayen seinasta áratug. Páll Bergþórsson nefnidi erindi sitt: Spár um hafis við íslland eftir hita á Jan Mayen og Hilynur Sig- tryggsson og Unnsteinn Stefáns- son ræddu um eiginléika hafíss, myndun, hans og vöxt. Að lokum flutti Þarbjöm Karlsson erindi: Framhald á 7. síðu. Myndin er tekin fyrsta dag hafísráðstefnunnai- og sjást á henni fremst Sveinbjörn Björnsson eðl- isfræðingur, dr. Sigurður Þórariusson, dr. Trausti Einarsson, dr. Finnur Guðmundsson og Sigurjón Rist vatnamælingamaður. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). á aldrinum 25—60 ára og er þetta 75% af öllum konum á landinu á þessum aldursskeið- um. • Ákveðið hefur verið að hækka aldursmörk þeirra kvenna sem Leitarstöð B tekur á móti, upp í 70 ár. Aðsóknin að leitarstöð- inni hefur verið góð en þó eru á fimmta þúsund konur í R- vík og nágrenni sem ekki hafa enn mætt í fyrstu skoðun þrátt fyrir ítrekuð tilmæli. , Ki’abbamein í legi’ og’ íégríálsi er sú krabbaimeinstegunþ í innri líffæruim sem aiuðveLdast er að finna næst munmkrabbameininu oig með fjöldarannsóknum eru mesitar líkur til að finma allan fjölda þeirna á byrjnnarstigum meðan enin er hægt að lækna þau að fulta. Starf Leitarstöðvar B hófst í júlí 1964 undir stjóim ölmu Þór- arinsson, læknis. Rannsóknirmar eru þagar fairmar að hafa mdkil áhrif til útrý'min'gar krabbameini í legi og legfhálsi hér á ilandi, þó Framhald á 7. síðu. NEYZLUVÖRUR HAFA HÆKKAÐ □ Á 10 viðreis.narárum hefur verðlag á mikilvæg- usitu neyzluvörum almennings hækkað mjög stórlega og mikið meira en lautn verkafólks. Þannig hefur kaup- getan rýrnað verutega — á saima tímna og afcvinna dregst sarnan og þúsundir ganga atvinnulausar. □ Hér á eftir er gerð-ur samanburður á verði nokk- urra vörutegunda af handahófi. Tölurnar frá 1959 eru af gömlum verzlunarnótum sem blaðinu hárust, en verð- ið í dag er fengið með því að hafa samband við tvær verzlanir í bænum. MARGFALT MEIRA Hangikjöt Árið 1959 kostaði kílóið af hamigikjötimi 27,80 kir. 1— em nú er verðið komið í króniur 144,00. Algenigt verkamamna- karup 1959 var 21,91, em er nú tæpar 50 krántur. Þiammii'g er verkamaðiurimm tæpa þrjó tíma að vinma fyrir eimiu kílói af þessairi vöruteg- umd, en var tæplega eimm og hálfan tíma að vimma fyrir henmi fyrir 10 ámum. Súpukjöt Nún.a kostar kíló af súpu- kjöti kr. 108,00, verkamaður- imm er á þriðju klukkustumd að vinma fyrir því kílói. Fyrir 10 árum var hann inmam við tvær klukkustundir að. vdmna íyriir þessafi vöru. Kaffi Kaffið í könmumia hefur eimmiig orðið miklum mum dýr- ara, pakkinm kostaði fyrir 10 ámm kr. 8,75, em kostar núna 37 kitónur pafckámm. Vemka- maðurimm vann fyrir um það bil tveimiuir og hálfum pakfca fyirir tíu árum, núma eimum og háilfum á Hst. Rót Rót, „export“, í kafifið kost- aði fyrir lo árum kr. 4,20 stöngin. Verkamannakaupið nægði fyrir fimm stönigum. Núna du>gir það ekki fyrir fjórum. Þvottaefni Pakkitnm af Geysis-þvotta- efni kostaði 1959 kr. 4.15, em kostar nú kr. 12,65. Þanmig dugðu stumdairlaunin fyrir fimm pökum fyrir 10 árum, núma fyrir fjóirum. Bjúgu Bjúgum kosluðu á kíló kr. 28,00 fyrir 10 árum — kílóið kostar nú fimm sinnum meira eða kr. 98,00, á sama tíma befiutr kaupið aðeims tvöfald- azt í krómitölu. Kjötfars Kílóið af kjötfairsi kostar nú kr. 69,0() — kostaði fyrir 10 árum 18 krónur. Tíma- kaupið entist fyrir meira en einu kílói — núma vantar 20 krónur á, að tímatoaupið dugi fyrir kilóimu! Eitt kíló af eggjum kostar nú í smásölu kr. 118,50 — kostaði fyrir lo árum kr. 26,50. Þá vann verkamaður fyrir tæpu kílói á klukku- stund, núna ©r hann rúmlega tvær klukkustundir að vinna sér fyrir einu kílói af eggj- um. Svið Sviðahausinn kostar núna líklega um 80 krónur hver, hann hefur ríflega þrefaldazt í verði á þessum eina áratug — kostaði um 25 krómur hver haus. Á siama tíma hefur kaup- ið aðeins rúmlega tvöfaldazt. Lærasneiðar Eitt kíló af þessari vöru kostar nú 142 krónur — en kostaði fyrir 10 viðreismarár- um 27 krónur og sjá allir hiver munurinn er orðinn í þessu tilfelli. Rófur Rófur eru orðnar margfalt dýrari em fyrir viðreism. Þá kostaði eitt kíló 4.65 — núna kostar kílóið kr. 18.00- Verka- maður fékk því rétt tæp fimm kíló fyrir stumdarlaunim þá. 1959. en fær núna aðeirns tæp þrjú kíló! Það skal tekið fram í sam- bandi við þennan samanburð að þó að miðað sé við verka- ma-nmalaun er hluttall amn- arra launa gagmvairt vöru- hækkunum almenmt hið sama, og þó ef til vffl óhagstæðara vegna þeirra vísitöluákvæða. sem nú gilda.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.