Þjóðviljinn - 30.01.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.01.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJTNN — FiimmtuKTaiguir 30. jainjúar 1969. Afmælisbréf BJÖRN BJARNASON sjötugur Kæri gamli vinur og svara- bróðir. Þóbt þú eigir vonandi langt í land að komast í dýrlingatölu, þá ertu samt kominn í nánd við þá aldursgráðu þegar mönnum hlotnast með vægum kjörum góðlátlegar viðurkenn- ingar í eiftirmælatón, jafnvel úr ódíklegustu áttum. — Já, alls konar karlgaurar verða fyrr en varir þessir líka dáind- ismnenn, svo við liggur, að um þá myndist geislabaugur eins og ásjónur helgra manna og erkiengla. Að hugsa sér, gamli minn, því likt og amnað eins í sam- bandi við þig, fyrir oklkur, sem fylgdumst með hegðan þinni sem þjóðfélagsveru hér forð- um daga í „viðreisninni“ sem þá hét réttu nafni bara kreppa, — eða fyrir mig, sem var með þér á gömlu dönsun-um endur fyrir löngu osfrv. — Nog um það. Á stórafmaelum, eins og þessu, þykir eikiki ammað hl'ýða en að gefa sem gleggsta lýsingu Að- stöðumunur Miklu hu’gviti er nú beitt til þess að halda þeirri skoðun að lanjdsmönnum að örðugledk- aimdr í eÆnahagsmálum stafi einvörðumigu af óviðráðamleg- um ástæðum; þegar minnfe arndi afl-i og lækkandi verð er ekki talið hrökkva til, kenma stjórnarherrarnir landinu sjálfu um. Þammig birti Bene- dikt Gröndal girein í Alþýðu- blaðinu á siummudiagimn var og hampaði þar þeiiri kenningu að fjarlægð íslands frá öðrum löndum hlytd að skera okkur þröngan sitakk efnahiagslega. Kvað Benedikt Jóhannes Nor- dai seðlabankastjóra hafa sýnt fram á þessi merku sann- indi í skýrslu til ríkisstjóm- arinniar í fyrrahaust: „Þar sagði hann, að aBar þjóðdr þyrfitu að vísu að sitanda und- ir nokkrum flutninigskostnaði milli landa, en yfirleitt vaeri það brot af því sem ísiemd- ingar þurfa að gera. Taldi Jó- hamnes, að flutningskostnað- ur á vörum miilli íslamds og amnairra landa kostí þjóðina rúmlega 5% af þjóðarfram- leiðsluinni. Þetta er gífurlega mikið. Og það þýðdr, að íslend- inigar verða að vinna og fram- leiða 5% meira en þjóðir í Vestur-Evrópu til þess að öðl- ast samu lífskjör". Þessa kenningu hefði verið hægt að rökstyðja forðum tíð meðan þjóðféiög „bjuggu að sdnu“ og viðskiptum var hátt- að öðruvísi en nú. En á okk- ar timum má segja að hnött- urinm allur sé ein viðskipta- heild; það er fjarska algengt áð vörur séu fluttar um hmöttinm hálfian. Glöggt dæmi um það er alúmínverksmiðj- an í Straumi sem ætlar að filytja hréefni hinigað frá Ástralíu, en héðan á síðam að flytja hráalúmín tíl full- vinnelu á megiinlandi Evrópu. Flegtar iðnaðarþjóðír í Vesit- ur-Evrópu verða að flytja hirá- efinij. og rait—ai inafivæH á af mælisbam i nu, fyrir alda og óboma. Ekiki eru allar dyggðir f and- liti fólgnar segir máltækið, bótt sumir vilji meina, að einmitt bað geti verið spegill sálarinn- ar. Geri ég mér bví lftið fyrir, til að stytta mér leið, að vísa til meðfylgjandi myndar af af- mælisbamimu. Sión er sögu ríkari. Skyldi svo nokkur manneskja með opin augun ekki geta séð, hvem mann betta andlit hefir að geyma — eða hvað? Svona hreinræktað húnvetnskt and- lit villir ekki á sér heimildir. Og enn skulu leidd fram vitni, ekki af verri endanum, — og hver dinfist svo möti stá? Lesið bara málgögn vest- rænnar menningar, vestræns lýðræðis og „viðreisnar“ frá f jtórða og fimimita tugi aldarinn- ar: Morgunblaðið, Vísir, Al- þýðublaðið ofl. slífc sannleiks- vitni og sjáið með eigin aug- um. Sjálfur hef ég betta ekki efitir, til að sneiða hjá slæm- um munnsöfnuði á stórafimæli vinar míns. óravegu og sumar .verða medra að segja að fc«upa orku af öðnxm. en við höfum fiskinn við landsteinana og óbeizlaða orku í fallvötnum og hverum í landinu sjálfiu. Vestur-Evr- ópuþjóðimiar, sem Benedikt Gröndial minnist sérstaklega á, leggja nú mikið kapp á að auka sem mest viðskipti sín við Bandaríkin — við erum nær þeim markaði en nokkurt ainniað Vostur-Evrópuríki. Ekki telur ríki eins og Japan fjiar- lægðina neioa fyrirstöðu í viðskiptum við okkur og býð- ur hér ódýrairi varndng en ríki sem eru miklu nær okkur, svo að nokkur daomi séu nefnd. Vafalaust er hægt að karania það hver áhrif lega ríkja hef- ur á viðskiptaaðstöðu þeirra um þessar mundir og að hverju leytd fslendingiar eru betur eða verr settir en aðrir. En þar er um að ra?ða mjög flókið mál; hinn bamalegi málflutningur Benedikts Gröndals varpar etkki á það neinu ljósi. Það eru hinsveg- ar fleiri en Benedikt sem gera sig seka um einföldun af þessu tagi. Einn af æðstu efnahags- sérfræðingum þjóðarinniar mætti nýlega á fundi með á- hugamönnum um fiskiðnað. Þar var á það bent að unnt væri að tífialda verðmæti siíld- arinmar með því að leglgja hama í dósir í stað þess að arf- henda Svíum hana sem hrá- efini. Sérfræðimgurinn flutti þá þann boðskap að fjarlægð okkar firá öðrum gerði það að verkum að það væri of dýrt að flytja dósir; það imyndi aillt- af verða hagkvæmara að senda sfldima austur um haf sem hráefni í tunnum. Hon- um varð hinsvegar orðfiall þegar á, það var benit, að Svíar telja gróðavamlegt fyrir sig að tafea íslenzfeu sfld- ina úr tunnunum. leggja hiana niður í dósir og flytja dósirn- ar vestur yfiir Atlanzhaf á nýj- an Ieife, framhjá fslandí o>g a0ia leið til Norður-Amerífeu. —■oflinstrt. Hvílík býsn af skömmium og fúkyrðum sem þessi virðulegu máiigögn einstaifelihigsifnamtalks og vinnufriðar gátu hellt úr sér yfir þig, vinur! Segjum og storifium þótt þú værir slæmuir! Það var einmitt hér á gömlu kreppuárunum, þegar verkalýð- ur og launþegar áttu við launa- rán, dýrtíð og atvinnuleysi að búa, þetta sem nú gengur und- ir nafininu „viðreisn“, að þú skipaðir þér í flofek þeirra „óþjóðlegu öfgamanna", sem ekki báðu, heldur kröfðust vinnu og brauðs fyrir hinn skortandi fjölda á hendur ábyrgum valdhöfum og afætu- liði þeirra í b.ióðfélaginu. — Og í þessum flokki svonefndra öfgamanna varst þú ekki bam- anna beztur, nema síður væri, því svo „óþjóðlegur" sem þú varst í augum hinna „bjóð- legu“, var albjóðahyggja bín í verkalýðsbarátbunni andstæð- ingum alþýðunnar enn meiri bymir í augum. Þú varst bókstalflega aldrei til friðs á kostnað albýðunnar,'5 v ekki einu sinni í sjálfri bæjar- stjóm höfuðstaðarins öll bau mörgu ár, sem kreppuisinnar urðu að eiga big bar yfir höfði sér; þú æstir upp lýðinm jafnt úti sem inni gegn valdstéttinni. þú linntir ekki látum fyrr en saklaust og friðsamt iðnverka- fólk tók að mynda samtök, — já regluleg kröifusamtök fyrir kjarabótum og auknum réttind- um á hendur hinum ábyrgu valdhöfum þeirra tíma, enda náðu stéttarandstæðingamir sér niðri á þér með því að reka þig úr atvinnu. En þú lézt þér ekki segjast, heldur harðnaðir við hverja pláguna, því skápið var ósvikið. Svo vom líka til atvinnurekendur, sem kunnu að meta vinnuorku þína og bæifni. Og bú h<'■'zt bara áfram að æsa upp lýðinn og skipu- leggja unpreisn gegn „viðreisn“ þeirra tíma. Við almenma óánægju og kurT i liði máttarstólpa kreppuþjóð- félagsins varst þú formaður og foxystukraftur x' samitökuim iðn- verkafólks lengur en nokkur annar maður. — Þú varst sex ár samfleytt í miðstjórn alls- herjansamitaka verkalýðsins, Alþýðusamlbandi íslands. — Og sífellt dynur á þér helH- demba reiðinnar úr herbúðum andstæðinganna, reiði, sem þú hafðir unnið til með heiðiri og: sóma. — Bik er báits manns æra. Það veit sá eini, sem telur höfuðhár manna, hve mörg grá hár á mínu hölfði þú kannt að eiga á svokallaðri samvizku þinni, sökurn líflegrar skap- gerðar þinnar og bráðlyndis, á okkar langa saimstarfaferli. 10 þus. litasjón- varpstæki seld í Danmörku á árinu Sjóruvairpsnotendpr enu í Danmörku nú um hiálf önnur máljón,, en uim áraimótin vora á fimmita þxisund liitsjónvairps- tæíki í landinu og búizt við að 10 þúsund sllík taski (sem eru miklum. mun dýrari en venju- l<^g tæki) verði seld í Danmörku á yfirstandandi ári. Gert er ráð fyrir að 750.000 litsjónvarps- tæki verði í notkun á dönsk- um heimilum árið 1980. Náðanir í Nepal Nýlega náðaði Mahendra kóngur í Niepal 175 stjómimála- mienn, sem dæffl* höfðu ver- ið og fan-geisaðir fyrir „þjóð- tsettuleg störf“- |P|| r - <• <-<■ / ■ ;’v' " ' fWm ' ' . m t*an ; í i.: í 'mmm Björn Bjarnason heldur ræðu á útifundi eftir' samfylkingarkröfu- gönguna 1. maí 1936. Slíkt ber ekki að erfa — sízt mér sem fermingarbami séra Jens heitins á Setbergi. Hins vegar mætti vel koma þvf að hér, að vart hefi ég kynnzt rólegri og geðspakari manni í samningsiþófi við and- stæðinga en þér, gamli minn. . Gæti nú ekki þetta bent til þess, að þeir Húnvetningar séu, þegar öllu er á botninn hvolft, ekki síðri en við undan Jökli í kristnihaldi sínu, — og að allt frá fermingunni þar norð- urfrá, kunni enn að sitja í þér hin hákristilega kenning: að vera saklaus eins og dúfa bg slægur eins og höggormur! — Og það er trúa mín, að í kraifti þessarar kristilegu lffsspeki ha’fir þú dregið marga burstina úr nefi stéttarandstæðingsins. — Og það er vel. Megi sem allra flestir fulltrú- ar verkalýðs og launþega læra af þér þessa kristilegu dyggð og hafa þá hvort fyrir sig, dúf- una og höggorminn, réttu meg- in eins og þú, en ekki hið gagn- stæða. Það er að vísu nú staðfest mikið djúp aldurs milli okkar, gamfi minn. — Eigi að síður treysti ég því, nú á öld fjar- slkiptanna, að þú, virðuleigi öld- ungur og dándismann, fáir með fullum skilum heillaóskir okk- ar æskulýðslfylkingarmiajnna á þessu merka afmæli þíniu. — Lifðu heill. Þinn svarabróðir, Jón Rafnsson. Því þegir nú sá málóði? Það er eklki ýikja lanigt síð- an ég hlusitaði á ræðu Gylfa Þ. Gíslasoniar, þar sem, hann hélt því fram með miklum bægsla- gangi og hávaða í útvarpinu, að aldrei mætti framar koma hér til atvinnuleysis. Hann, var að reyna að þrýsta niðxxrkaupi verkamanna — af nauðsyn, efit- ir þvi, siem honum fórust orð. Hinu lctfaði hann afitur á móti, verfcafiólki til huiggunar, að at- vinnulleysi þyrfti enginn að kvíða. Það mætti ekki og skyldi ekki koma fyrir, allra sízt meðan viðreisnarstjóinnin væri við völd, og þiað gaeii verkafólk reitt sig á, þótt kaup- ið væri „ívið lægra“ — eins og hann orðaði það — eni t.d. hjá verkalýð á Norðurlöndum, (það er nú helmingur af fcaupi danskra verkamanna). Og hvemig er nú umihorfs hér í atvinnumálum? Það vita allir. En hvemiig er með Gylfia og loforð hans og fullyrðingiar? Nú þegir hann einsogsitiednn. Gömlu loforðin hans urðu eánskisverð. Þaiu reyndusit svik. FulHyrðingar hans lygar eánar. Þegar atvinnuleysið ríður í garð, er hamn þögull um það edns og gröf, segir nú ekkert orð at~ vinnulausu fióliki til fiulltingis. Nei, nú er hans næsta áhuga- mál að koma fslendingum inm í EFTA, og hann hefiur lýst yflr þvl, að þegar við værum þangað komnir og yrðum m.a. Frahiald á 7. síðu. Arshátíð Alþýðubandalagsins í Reykjavsk verður haldin laugrardaginn 1. febrúar í Sigtúni við Austurvöll og hefst kl. 1 á borðhaldi. DAGSKRÁ HEFST KL. 9.00: f| 1. Stutt ávarp: Sigurjón Bjömsson, borgarfulltrúi. i 2. Samfléttað ljóð og leikur. — Þáttur í umsjá MMki Eddu Þórarinsdóttur. • wBL lí 3. Spumingiakeppni (gaman og alvara). Þing- flokkur, borgarfulltrá ar, framkvæmdastjóm og fleiri keppa. . ■ uBHív 4 4. Dams tál ld. a.m.k. 2 e.m. Hljómsved’tin Emir leitoa fyrir damsinum. b Að sjálfsögðu munu svo söngfuglar hreyfingarinnar efna til fjöldasöngs, svo seim venja er til. Miðasala á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Laugavegi 11. Félagar fjölmennið. Skemmtinefndin. <É? jp^. íiKr I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.