Þjóðviljinn - 09.02.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJTNN — SunnaKfagur 9. felbtníar 1969. Helga lónetensdáttir frá Hlíð — Nokkur kveðjuorð frá frænda Helliga Jónatansdóttir í Hlíð í Kollafirðí í Strandasýslu lézt í háiri élli 5. jSepteimiber 1963. Hún var fædd 19. áigúst 1885 og hafði alHan aldur sinn átt heima í Strandasýski. Ung að árum giftist hún Aðalsteini HaJldórs- syni. Settu þau bú saiman að HeydaJsá. Eignuðust þau tvö böm, Ragnheiði og Jónatan. Eftir lát manns síns filuittist , Helga að Hlíð í Kdllafirði til barna sinna, er þar bjuggu, og var hjá þeim til hinztu stund- ar. HeJga var mfkil duignaðar- kona, mikil og haigsýn verk- manneskja að hverju sem hún gekk, glöð í sinni og hlý í framikomu. Það hafði alitaf ver- íð létt yfir hienni • og í rauninni löggildingar- stofah 50 ára Ein af stafnunum rfkisins, kjggildingarstofafl varð 50 ára 1. jain. s.l. v i Hún var stofnuð 1. jamúar 1919 saimkvaemt lögium frá 14. nóvember 1917 og hefir starfað óslitdð síðan. Löggildinigarsitafa'n hefir firá stofnun starfað að eftirliti og löggildinigu mæJitækja og vog- aráhalda fyrir aJlt landið. var hún kátust allra, þó að aild- urinn færðist yfir og stuiidum þlési erfiiðlega á lífsleiðinini. Ég minnist þess, kæra firæn-ka mín, þegar ég kom norður á vorin til þess að vera yfir sum- artímann í Hlíð, að mér fiaranst þú alltaf vera eins og ég sá þig fyrsit, en þá, var ég ótta ára snáði. Það var aJJtaf gaman að hitta þig og veira með þér, þú hafðir frá mörgu að segja og vaktir máls á ýmsu, sem mér er og verðuir min-nisstætt. >að er kararaski ekki sízt af því, að þú með þinni einskæru gleði vaktir tilfinnin’gu fyrir hinu góða og fagra. í .umihVerfinu, í náttúrun-ni. Þegar við gengúm saman úti u.m hagann var nóg umræáuefni 'iim * bícmin öé gróðurinn, uim fugdana og hús- dýrin. Eða þagar við komum niður í fjömina, sem var. fuill af lífi, þá þraut ekki samræðtir uim það, sem þar gerðist. Og margar eru frásaigraimar, sem ég geymi í minni firá samveiru- stundumum á liðnum suomirum. Þegar ég kiem raæst á ,þess ar slóðir, hitti ég þig ekki, eins og alltaf áður, þig, m,eð vermandi þrosið og sólsJcinið í kríragum þig. En ég njun len,gi rrainnast þín o-g sendi þér kveðju rraíma, — það er sófskinskveðja til' þín. Hörður. ® ta r Ármenningar vilja að 69 veröi t mótaár í byggingarmáium féiagsin: Glímufélagið Ármann hyggst hefja byggin.gu nýrra iþrótta- mannvirkja á þessu ári á fé- Iagssvæði sínu vlð Sigtún. Var frá þessu skýrt á aðalfundi fé- lagsins, sem haldinn var 4. fyrra mánaðar. Það kom fram á aða-lfundin- um að íþróttastarf Ármanns var öfilugt og mjög fjölþætt á sl. ári. 14 íþróttadeildir starfa innam félagsins Og er orðim b-rýn þö-rf á aufcraum íþróttamann- vi-rkjum fyrir þann mikla fjölda umgs fólfcs sem starflar í féflag- inu. Fjárhaigur félagsins í heild hefur farið b-atnandi hin síð- ari ár, gróska hefur verið í flestum félagsdeildum og er n-ú mikill hugur í félagsmönnuim að hefjast handa um að bæta æfingaaðs-töðun-a mieð byggingú nýrra íþnóttamiannviirkja, segir í f-rétt frá féflaiginu. Glímufélagið Ármann . varð 80 ára hiran 15. des. sJ. og var afmæflisins minnzt þann dag með fjölmennu kaffisamsæiti. í vetur verða svo haldin ýmls mót og íþróttas-ýniragar. í tilefini þessa merkisafmælis elzta í- þróttafélags landsins. Á aðai- fundinum ríkti mikill einhugur um að nota þessi rmerku tfma- mót til að hefja stórátak í byggxn-gaimálum, Á svæði fé- lagsins við Sigtún er fyrir í- þróttavöllur, fyrsti ófangi fé- lags'heimilis er Jítið bráða- birgðaíþrótfcaihús. Á umdánföm- um árum hefiur ríkt óvissa uim skipuflagsmáJ borigarinnar á þessu svæði og umlhvenfis það, en n-ú hafa þau móil skýrzt þamnig að firámkvæmdir ættu að geta hafizt. Ármenningar hafa þegar ákveð-nar hu-gmynd- ir og tifl-lögur um skipuflaignimigu og gerð íþróttaman-nvirkja á öllu svæðinu sem afmairkast af Sigtúni, Miðtúrai, Nóatúni og Lauigamesvegi. Fjölþættar íþróttagreinar Ármann hefur fjölibreyttast í- þróttastarf aillra íþróttafélaga . innan sinna vébarada. Eftirtald- ar íþrótta-greiriar eru æfðar í féla-ginu: Glfxraa, frjáflsar íþrótt- ir, sund, handfcnattleikur, körfuknattfleikur, fiimleikar kvenna og karla, skíðaíþróttir, róöur, sundlknattleiflcur, knatt- spyima, 'lyftin-gair, borðtennis og júdó. Ein ný íþróttadeifld tók til starfa í félaginu á sl. ári, en það er knattspyrnudeildin, sem telur þegar 150 félaga og hef- ur me'istarafflokku-r félagsins náð góðum áramgri í keppni undanfairið. Sunddeildin hefiur sýnt prýði- legan árangur og er þess skémmst að minnasit að 4 úr þeirri deifld, þrír keppendu-r og þjálfari, fóru á oflymipíuileika-na í Mexíkó fyrir Isllands hönd. Meðal olympíufara var og einn Ármeranin-gur enn, Óskar Si-gur- pálssom lyftiragarraaður. Júdódeild Ármanins starfar með mifcluim krafti og ’myndar- brag, og hiefúir auik júdóíþrótt- arimnar takið á sínia daigskrá al- menna l.ikamsrækt fýrir fióflk á öllum aldri. Ármenniragar náðu mjög góð- um árangri í fjölmörgum í- þróttaigreinuim á heJztu íþró-tta- mótuim inraainJands og yrði of langt mál að telja up-p þánn af- rekalista. Einstakflingar og flokkar úr Ármanni fóru marg- ar uta-nferðir til kepp-ni, sýninga og á íþróttamiámskeið. Á aðalfiundiraum var það edn- huiga áfoim afltlra að gera þetta ár að tiimiamótaóri í byggiraga- málutm félagsins. 1 stjiórn Ármanns eru: Gunn- ar Eggertsson formaður, Ey- steinn Þorvaldsson varaformað- ur, Einar Hjairtarson ritari, Ein- ar Hjaltason gjafldkeri og mieð- stjómendu-r Einar Kristinsson, Ástbjörn Egilsson og Björn Kristmundsson. Formaður bygg- inganefndar félagsins er Hanin- es Þo-rsteinsson. Island gefur Mali skreið Nýlega var afskipað sjö smá- lestum af skreið, sefn fara eiga til Mali sem gjöf frá íslandi. Framla-gi því er Alþingi veitti á fjárlögum 1965 og 1966 til World Food Program að fjárhæð kr. 215.000,00 hvert ár, hafði eigi verið ráðstafað þar til nú, að tilmæli bárust frá Matvæla- og landlbúnaðanstofn- un Sameinuðu þjóðanna um að fyrrgreirat skreiðarmagn yrði 'sent til Mali- Er framlagið hóð því skilyrði, að því sé varið til slcreiðarkaupa. Aðaltilgan-gur World Food Program, sem starfar á vegum Matvæla- og land'búnaðarstofin- "jmæ* Sameinuðu þjóðanna, er að veita matargjafir til þróun- árlandanna, en auk þess er nokkru fé varið til neyðar- hjálpar vegna náttúrulhamfara. Samlag skreiðarframleiðenda annaðist afskipun skreiðarinn- air, en EimsikipaféJag IsJainds h/f sér um’ flutning heranar til meginlándsins- (Frá utanríkisráðuneytinu). SAIGON 6/2 — Sadgonstjóm hefur bannað da-gblaðið „Viet- raam Nouveau", sem gefið er út á frönisku, af því að ritstjórinn leyfir kammúnisfnm að vdnraa vdð bflaðið, að því er segir í tifl- kyraniragu upplýsinigairáðuneyt- isins í Sadigon í diag. tricíty heimilistæki HU5BYGGJEI1DIIR <H> ÍSLENZKUR iÐNAÐUR ALLT TRÉVERK A EINUM STAÐ Eldhúsinnréttingar, raf- tæki, ísskápar, stá.ivask-i ari svefnherbergisskáp- ar- fiarðviðarklæðning- ar, inni- og útihurðir. NÝ VERZLUN NÝ VIÐHORF OÐINSTORG HF. Skólavörðurstíg 16, — sími 14275 Frá fundi ÆF og ÆFSU í Aðalvcri 27. janúar sl. ViSfal viS formann ÆFSU: ÆF-deild Suðurnesja í sókn Hinn 23. septemlber 1968 var stofnuð Æskulýðsfylking- ardeild í Keflavík, en slík deild hafði þá ekki verið starfandi þar um alllangan tíma. Á sitbfnfundi voru ftíu manns og var kosin þriggja manna stjóm: Sævar Geirdal verkamaður florimaðúr, Skúli Magnúsison verkamaður, ritari og Jóra Ágústsson verkamaður gjaldkeri. Jón Ágústsson lét a£ starfi litlu síðar og var í haras stað kosiran Sigurbjörn Ólafsson stúdent. < Sævar Geirdal er tvítugu-r að aldri og er hann nú yragsti formaður ÆF-deildar. — Hvað vilbu segja, Sævar, um starfsemi þessa-rar yngstu deildar Æsfculýðsfylkingar- innar? — Stanf Æsik-u 1 ý ðsfylki ngar Suðumesja hefiur verið rraeð ágætum, miðað við aðstæður, en þær eru mjög slæar sak- ir þess að við erum hér bein- línis undir áhrifium og gæzlu „herraþjóðarinn ar“ á Miðnes- heiði. Sá árangur sem við höfum nóð á sér fiorsendur í óeigingjörnum og einlægum vilja þess æskufólks, sem hefur skipað sér undir merki Æsfculýðsfylkingarinnar hér syðra. ÆFSU hefur lagt meg- inálherzlu á banáttu gegn því auðvaldi, innlendu og er- lendu, sem virðist vilja feigt íslenzkt atvinnulíf — ásamt með róttædcairi öifilum verklýðs-, stéttar. Ei-ns og gleggst kem- ur í ljós í harðsnúmmi and- stöðu gegn hólfsamlegum kröf- um sjómanna, sem hafa örð- ið fyrir meiri kjaraisfcerðingu en aðrir hópar launþega. Þá héfiur ÆFSU og látið her- stóðvamálið mjög til sín taka í formi fundahalda, kröfu- gangna og dreifibréfa í sam- vinnu við aðrar deildir innan ÆF. Þessi barátta okkar bef- ur hlotið harða dóma hjá ís- lenzfcu afturihaldi, sinnulaus- um sm'ábargurum og fasista- deild Reykjavíkiurlögreglunin- ar, eins og greinilega hefiur komið firam í hljóðvarpi, sjón- varpi og borgaralegum mál- gögnum hvenær sem við höf- um á friðsamlegan og lögleg- an hátt reynt að vekja athygli á þeim miálum, sem mestu skipta í dag. Þessi unga deild hefur vax- ið furðuhratt miðað við önn- u-r pólitísk félög hér á Suð- urpesjum, en það sem hóir starfinu mest er húsnæðis- leysi, því að við erum fyrir löngu búnir að spreragja ut- an af dkkur það húisrúm, sem við höfum haft aðgang að. Það mó reyndar fiurðulegt teljast Ihve un'gir sósiíalisitar hafa komið ár sinni vfel fyfir börð í einu hölfuðvígi fhalds- samra og hersiilnaðra afla — það er þá dæmi um það, að rófctæk vintstrafólk sé í sófcn hér sem og víðast hvar ann- ars staðar í heiminum. — Hvað vilitu Segja um aðra þætti starfsins? — Við ætl-um að efna til leshrings innan skamms til að fræða félaga um sósíal- isnia og verklýðsmál almenrat, og aufca f ræðslustarfsemin a með öðrum hætti þegar fram í saakir, éf húsnæðisvaradræð- in leysast. Sunnudagiran 27. janúar ,var haldinn fu-ndur á vegum Sam- bands ungna sósíalista og ókkar félags. Fundurinn var fijölsóttur og umræður fjör- ugar. Þar varð Gísli Sighvats- son kennari okkar skeleggasti mótherji, Fundurinn stóð í . þrjá tíma og var Gísla svarað jafnóðum og hann kveðinn í kútinn rækilega — eða þannig lít ég á mólið. Að Idknum fundi gengu fimím menn í ÆFSU. Ég vildi nota tæki- færið til að hvetja alla fé- laga okkar til að styrkja ÆFSU éfitir megni og nýja félaga sérstaklega til að afla sér rita um sósíaflisma, sem hægt er að fá í skrifstofu ÆF að Tjamargöbu 20. Fjár- hagurin-n hefur verið þröragur, aðaltekjur árgjöld og frjáls framilög — og ég vifldi lík-a hvetja (fiélaiga til að -standa sig á þeim vet^vangi. v — Og að.lokum Sævar? — Ég tel broskavasnfleigt fyrir ungt fólk að vinna að huigsjónamáium okkar, — að þjóðfrelsi t>g sósíalisma: það er sannariega nóg verk að vinna gégn þeim á- hrifum sem vera herliðsins og fordæmi alftaníossa þess hafa haft á okkar kynslóð. En bótl baráttan verði vafalaust hörð og ströng er ég efcki í efa um sigur mólstaðar okk- ar yfir auðvaldi og heims- valdastöfnu í hverri mynd. S. M.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.