Þjóðviljinn - 09.02.1969, Blaðsíða 10
Mjög hef ur dregii
úr mannf jölgun á
íslandi sl. 4 ár
\ y \
□ Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu íslands,
sem Þjóðviljanum hafa borizt voru íslendingar 201.975 að
tölu 1. desember sl. og hafði fjölgað á árinu um 2055, ef mið-
að er við endanlegar mannfjöldatölur 1. dés 1967. Réttara
mun þó að miða við bráðabirgðatölurnar frá 1. des. 1967,
því að þær eru alltaf nokkrum hundruðum lægri en end-
anlegu tölurnar, en sé það gert er fjölgunin 2449 og mun
það nær sanni.
□ Athyglisvert er, að árleg fjölg-
un íslendinga fer síminnkandi
hin síðari ár, ekki aðeins hlut-
fallslega, heldur og tölulega.
Almennur fundur
íVestmannaevium
• Munið fuijdinn í Hótel HB
ki. 3 í dají.
• Ræður flytjg: Ragnar Stefáns-
son jarðskjálftafræðingur og
Vernharður Linnet kennari.
• Fundarstjóri: Haraidur S.
Blöndai, prentmyndasmiður.
• Að Ioknum ræðum munu
Fylkingarfélggar svara fyrir-
spurnum um starfsemi Æsku-
lýðsfylkingarinnar og um fund-
arcfnið.
Æskulýðsfylkingin.
S Skáldakvnning j
! í kvöld ki. 8.30 veður á j
; vegum ÆFR haldin kynn- !
; ing á verikuim Thors Vil- ■
: hjálmssonar í Tjamargötu ■
! 20, uppi. Mun Thcr lesa :
■ upp og sivara sn'ðam fyrir- :
; spurnuim áhieyremda.
: Aðgangu.r er ókeypis og :
; er fólk hvatt til að fjöl- :
; menna og vera ötundvíst. •
: ölluim'opið.
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Kópavogur
Rabbfundur uim bæjarmálin
verður haldim í Þinghól í kvöld
kluikikan 8.30. — XJimiræðuefni:
Félaigsmál á vegum bæjarfólags-
ir.s.
Fmimmælandi: Ölafiur Guð-
mumdssoni.
— Félag óháðra kjósenda.
Arið 19(i4 fjöigaði Isiending-
um um 3318, næsta gr, 1965,
komst fjölgunin upp í 3528 en
úr því fer að draga úr henni.
1966 var fjöágunin 3185, árið
1967 var hún 2987 og í fyrra
hefur hún ckki orðið nema
2400—2500 eins og áðnr segir.
Saimikvæmt þeim bráðabirgða-
I tölurn sem nú liggja fyrir skipt-
| ust íslendingar svo eftir kynj-
uim 1. des. 1968, að karlar voru
102.127 en konur aðeins 99.843
eða 2279 færri. 1 Reykjavík eru
hluxföliin þó öfug, þar eru 41.455
j konur á móti 39.463 körlum eða
konumar tæplega tvöþúsund
j fleiri. 1 öðrum kaupstöðum er
\ þetta nokkuð jafnt skipt. Þar
era karlar 28.794 á tnóti 28.274
j konum eða röskllega 500 fleiri. 1
i sýsilunum era hins vegair 33.777
karlár á móti aðeins 30.089 kon-
um. Þar er munurinm hvorki
meira né minna en 3688.
Manmtfjöldimm í kaupstöðum er
sém hér ségir; endamlégaif ’ 'tölúf
j frá 1. des. 1967 í sviguim , til
saifnanburðar:
Reykjavík 80918 (80090)
Kópavogw 10810 (10596)
Akureyri 10330 (10136)
H afniairfj ör ðuir 9294 (8959)
Keflavík 5516 (5428)
Ves tmann aey j-air 5033 (5016)
Ak.ran.es 4183 (4186)
fsafjöirður 2688 (2710)
Siiglufjöirður 2324 (2861)
Húsavík 19.?7 (1888)
Neskaupataður 1534 (1552)
Sauðárkirókuir 1438 (1404)
Ólafsfjörður 1059 (1054)
Seyðisfjörður 922 (929)
Tíu fjölmennustu hreppaimir á landinu eru þessir:
Garðaihreppur 2529 (2354)
Selfoss 2396 (2273)
Seltjamiames 2028 (1984)
NjarðvLkur 1520 (1493)
Borgarnes 1097 (1068)
Stykkishólmur 1049 (1042)
Grindiavík 1032 (990)
Patreksfjörður 1031 (1027)
Dalvík 1026 (1012)
Miðnesh. (San-dg.) 1025 (1024)
Ilafrannsóknarskipið Mikhail Lomonosov við bryggju. — (Ljósm. A. K.).
320 þúsund mílna sígling við
rannsókn á öllum heimshöfum
Inni við Sundahöfn lig'gur
nú sovézkt hafrannsókniaskip,
sem kenmt er við frægan átj-
ándualdarvísindamamin rússn-
eskam. Mik-hail Lomomosotf'.
þetta er allmikið skip, 6500
smálestir, á’því eru 124 memm.
69 rnanma áhöfn og um 60 vís-
indamenn, þar af 9 konur
Þetta skip hefur nú siglt um
öll heimsins höí í tólf ár og
lagt að baki sér 320 þúsumd
m-ílur í margskonar rammsókn-
a-rlei ðöngrum.
Þeir Bélisjéf skipstjóri og
Pantélééf leiðangu.rsstjóri
sögðu. blaðamönnum frá verk-
efnum skipsins.
Við rannsökum eðlis- og
efnafræðilega ferla í úthöf-
um, strauma, hitabreytingar,
saltmagn. gagnkvæm áhrif
vinda og sjáva-r. vatnaskipti.
en líf í sjónum fáumst við
ekki við, því miður. Við höf-
um einmig gert mikið af því
að rammsaka sem n-ákvæmleg-
ast hafsbotninm. víða tekið
botnsýnishorn. mest af 7700
metra dýpi og höfum við
margt mýtt fumdið fyrir ja-rð-
söguna í þeim sprungurn.
Við hlutum nokkra frægð
fyrir að uppgötva á'mið-
jarðarsvæði Atlamzhafsins
undirstraum sem genigur í öf-
uga átt við yfirborðsstraiuma,
og kenndum við hamm við
Lomonosof gamla. Við höfum
yfirleitt fyrst og fremst á-
huga ó straumakerfum jarðar.'
og núma erum við að ranm-
saka strauma á norðurhveli.
Við fórum frá heimahöfn okk-
ar í Sevastopol dagimn fyrir
nýjár. námum staðar í Gíbr-
altar. höfum verið við mæl-
ingar tvestan við ísland. höld-
um því áfram fyrir a-ustan á
línumni Færeyja-r-Noregur.
komum við í Bergen og verð-
um komnir heim í apríl eftir
fjögurra mánaða útivist. Við
þessar mælingar höfum við
orðið fyrstir til að nota þá
aðferð að setja niður margar
baujur á ýmsu dýpi og eru
þær búnar sjálfritandi útbún-
aði, sem gefur upplýsin-gar um
strauma og fleira. Geta þær
verið í gangi frá nokkrum
dögum og upp í' mánuð. Hér
má við bæta, að við getum
varpað akkerum á hvaða dýpi
sem er. allt að 1500 metrum.
en venjuleg skip á aðeins 100
til 150 metra dýpi. Og Lom-
onosof hagar sér það vel í
sjó. að við getum u-n-nið öll
ok-kar störf þó-t.t blósi tíu
vindstigum.
Séum við spurðir að því
hvaða hagnýt not megi
hafa af raninsóknum okkar þá
koma þær til góða fiskimönn-
um sem þurfa að vita góð,
skil á straumum. svo og veð-
urvizku. T>á mæluim við og
geislavirkni í lofti og s.ió.
mældum t.d. geislavii’kmi í úr-
komu eftir kjamorkusprengju-
tilraunir Frakka. Um tíma
var uppi kenning um að kasta
mætti geislavirkum úrgangs-
efnum í djúpar sjávarsprung-
ur, en við færðum sönnur á
að allt slíkt mundi koma upp
um síðir.
Við höfum komið mjög við
sögu á alþjóðlegum hafraran-
sóknairráðstefnum. unnið eítir
áætlunum alþjóðleea jarðeðl-
isfræðiársins. haft erlenda
vísindamenn við störf 1 um
borð.
Við biðjum að heils-a íbúum
þessarar skemmtilegu borgar.
sögðu þeir leiðangursmenn að
lokum. og vonandi tekst okk-
ur að komast austur fyrir
fjall áður’ en við hverfum
héðan.
Skólasýning haldin í Ásgrímssafni
Mjóaljaiðar-skessa'h og klerkurinn frá Firði. — Þjóðsaga. — Teikningin gerð 1949.
á'tí
.lSÉIéSJL
I daig, sunnudagirm 9. febru-ar.
vérður sjötita skólasýning As-
grímssafns opnuð. Leitazt hef-
ur "verið við, eins og á fyrri
sýningum safnsins, að gena
hana sem fjölþættasta. Sýndar
era þjóðsagnateikningar, olíu-
Dg vatnslitamyindir frá ýmsum
tímum. Nokkrar af Reyikjavik-
ur-myndunum, sem voru á
haustsýn ingunn i, ákvað safn-
s-tjórnin að sýna áf-ram.
Sú tilraun Ásgrímssafns að
halda sér-sýningu fyrir skóla-
fólk virðist njóta vaxandi vin-
sælda. Hafa forráðamenn ým-
issa skóla sýwt mi'kinn áhuga
á þessum sýningmn, og stuðlað
að því, að nemfendum gefifet
tómstund frá námi til þess að
skoða listaverkagjöf Ásgríms
Jónssonar og heimili hans.
Sýningin er öllurn opin
sunnudaga, þriöjud. og fimmtu-
daga frá klukkan 1.30 til fjög-
ur. Skólar geta pantað sértíma
hjá forstöðukonu safnsins í
síma 14090. Aðgangiur ókeypis.
— (Ásgrímssafn, Be-rgstaða-
sitræti 74).
DIODVIUINN
Sunnutíaigur 9. fébráar 1969 — 34. árgangur — 34. tölu'blað.
Japanskir sokkaskór
með ásaumuðum sóla, fyrir börn og unglinga, hentugir í gúmmístígvél og sem
inniskór í skólana.
Stærðir: 22— 27, verð: kr. 105,00
— 28 — 35, verð: kr. 145,00
— 36 — 41, verð: kr. 172,00
PÓSTSENDUM: SÍMI 19290.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Skóval
Austurstræti 18
(Eymundssonarki allara)'.
Seljum á morgun og á meðan birgðir endast:
GUMMÍBUSSUR (smelltar)
fyrir drengi, unglinga og karl'menn, fyrir kr. 150,00, 175,00
og 235,00 parið, eftir stærðum.
Ennfj'emur seljum við:
HVÍTBOTNAÐA GÚMMÍSKÓ
stærðir 25 - 34 fyrir kr. 65,00 og stærðir 35 _ 3g
4 fyrir kr. 80,00,
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Skóval Austurstræti 18
(Eymundssonarkjallara).