Þjóðviljinn - 09.02.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Blaðsíða 3
Surmudagur 9. febrúar 1969 — í>.TÓt3VTLJINN — SlÐA J SKORAÐ Á RÁÐHERRA Árld 1968 er „liðiö í aldanna steaut"'.. Þess árs mun ' lengi minnzt í sögu ísnands. Á þessu ári vaknaði þjóðin við það, að landsins feður tjá henni að sá gajldeyrisforði, sem þeir í við- reisn sinni hefðu aflað vaeri upp urinn. Stjórnarvöld, sem sagt höí’ðu þjóðinini að með ,,við- reisn“ sinni væri verið að saflna í óþrjótandi sjóði vökn- uðu við vcndan drauim. Allt það góða sem þeir hugðu gera gerðu þeir ekki. Segjum nú svo að Bjarni Ben. hefði verið svo draumspaikur seim Faraó forðum, dreymit um feitar og maigrar kiýr, þá hefði þetta eflaust farið "beturr Bkki hiefði Jónasi Haralz orðið skotaskuld úr þvi . að 'ráða drauminn sem daeimin sanna! Liðið ár á eftir að verða ör- Oagaríkt fyrir íslenaka álþýðu. Spyrni hún ekiki við fótum og reki þessa dugsoauðu stjórn hafa frá vöidum. Afstaðið þing ASÍ bea- þess vitni að þörfin hefúr aldrei verið meiri. Þar var Guðmundur H. Garðars- son tékn lýöræðis, Bjöm og Hamnibal hetjur sem vitna nú á klíkufunduim Heimdaillar og at- vinnurekenda. Það er sorglegt að þagar íslenzk afliþýða þarf að eiga eina sál og einn vilja spretta upp menn sem viija naga rætur þessa stóra stofns, Atvinnuleysi steðjar að þjóð- inmii. Menn úr öllurn sitéttuan daigllaunafóiTks hafa enga vinnu. Það er von mín að nú verði' sjávarútvegsmóflaráðhen'a hugs- að til fyrrverandi stétta.rbræðra simma sem enga vimnu hafa. Hann veit að á þeiim eru brot- ^in . löig. Starfsmonn hins opin- bera hafa verið teknir við störE í múraraiðn. Svo ég nefni dæmi „tókh viðskiptafræðingur að ss>' . að múra og er í dagilegu starfi hjá hinu opinlbera. Lögreglu- þjónar, bruna-verðir Jog strætis- vagnabaHsitjórar hafa einnig drýgt tekjur sínar misö því að taka að sér iðnvinmu. Þannig er umhorfs í da.g. Elkki vantar verkefnin fyrir iðn- aðarmenn. Nei, það sem vantar er, að rétt sé á málum haildið. í Kóparvogi vora 1968 577 fbúð- ir í hyggingu, en aðeins 111 að mestu fullbúnar, það er að segija 466 í byggingu. í árslok 4968 voru 289 fbúðir tefcnar í notkun SKEMMTI- 'UI\IGAq>S> TÚLKSINS við SKAFTAHLÍÐ í 'dág frá kl. 3-6 fyrir 13-15 ára. Faxar leika. Diskótekið í fullum gangi. Aðgangseyrir kr.' 40,00. í kvöld frá kl. 8 fyrir 15 ára og eldri. Dúmbó sextett leik- ur. — Diskó'tekið í umsjá Péturs Stein- grímssonar. — Þrír háir tónar skemmta. Aðgangseyirir kr. 60., Auðvit.að mæta allir með nafnskírteini. Gegn kiaraskerðingu og atvinnuleysi í ófuMgerðum húsúm. Þetta sýnir ástand það sem rikir í byggingarmáilium o'kkar. Á Norðurlöndum öllum nema Islandi eru allar íbúðir, sem njóta opinbers styrks unn- ar af iðnaðarmönnum. Slíkan hátt hafa þeir á. Morgunblaðið lánar síður sínar íbúðabrösikurum til að kasta rýrð á fi'amkvæmdirnar í Breiðholti. Þjóðin hlýtur að skilja hverjum klukkan glym- ur. Gamain væri að vita hvort ríki og Reykjaví'kurborg, fengi meira fé til bafca í ^kötturn af Breiðhdltsmönnuim eða mönn- um Einhaimars (þar með tálið j íbúðarkamjendur Einhamiars). Islenzk alþýða! - Bregðumst skjótt við, sýnum mátt okkar, vilja og skilning á baráttu okkar f.yrir mannsæmandi lífi. Atvinnuleysinigjar, myndiið ó- rofa heild. Farið í kröfuigöng- ur. Takið konur ykkar og börn með, sýnið að atvinnuleysi verður ekki þolað á Islandi. Þetta verður að ske. t>essir úr- ræðalausu. menn, sem með völd'in fara enj að gera dug- mikla . og vinnusama þjóð að þurfailimgum. Það jsem bdasir við er að sjáyairútvegurinn er í rúst, iðn- fyrirtækin gjaldþrota,. húnasðis- miálalánin afhent brösikurum vegna hyglunarstefnu stjómar- herra. Stór hópur áhanigienda í'fkisstjómarinnar veftir sér í gróða og fjársivikuim á sarna tíma og daglaunamenn eru svikniir um sitt lága kaup. Skiattsvik blómigvast og hafa jaifnvel ríkisfyrirtæki tekið þátt í þeim. Gylfi Þ. Gísiaso.n, sem nú er viðskiptaimálaráðherra Isi'ands fór í sínum tfnna til Noreigs til að halda íyrirlestur um dýrtíð, áhrif hennar og eiginileika. Hvérnig hann hefur komið úr þeim hildarleik, sem hann sjálf- SkyOdi þessi umtojóðandi ur atti sér út í veit ég ekki. „frelsis" í viðsfciptum geta hafa leitt Norðmenn í alilatn sa.nn- leikann og þessvegna sta.ndi frændur okikar sig svona vel fjárhagsl'ega? Ef svo er heifui hann svifcið sitt eigið föðurland, og ætti að víkja úr sæti sínu hið fýrsta. Hinin veizluglaði iðnaðar- mjállaráðherra, Jóhann Hafstein, hól.t hjartnæma ræðu á Iðn- þingi Islands. Þar taildi hann, að allt væri í bezta gengi. Gumaði af pappírsframikvæmdum og taldi u.pp iðnfyrirtæki, seim öli! eru nú soílniuð hinuíih langa svefni, sem stafar af vöggp- ljóðum eriendra auðhringa. Hvernig er iðnlöggjöfin haldin í dag? Hvemig væri að Jóhann talaði við Ingólf á He'.lu og segði honum hvemig undir- menn hans virða, rétt iðnaðar- majina til iðnvinnu? Svo er mál með vexti að Vegagerð rík- isins heifuir verið ad láta mála aillit hjá sér og notað til þess éiðnilærða menm. Fyrst vpru Tærlingar látnir máila uffi helg- ar. Það reyndist of dýrt! Þá tófcu hefilsstjórarndr við og máluðu í dagvinnu. Þetta skeð- ur á sama tíma og málarar eru aitvinnuilausir. Ekfci vantar að í'íkið giaingi ekfci á uinidan með gott íordæmi. Ég vill nú biðja yður hátt- 'virtur iðnaðarmálaráðherra, að spyrja Ingólf (og vertu byrstur) Er þetta gert með þínu leyfi? Gerir vegamálastjóri þetta upp á einsdæmi? Það er ekikii aðeins þetta rílc- is£yrirtækit sem brýtur löggjöf- ina. I sumar datt ófaigilærður maður af vinnupaltli í Gufunesi Áburðarvericsimáðjunni).— Hann var að mála. Mikill meiriihluti víkisfyrir- tækja og bæja brjóta iðnlög- Framhald á 7. síðu. Gegn kjaraskerðingu og burt með atvinnuleysið var letrað á kröfuspjöldin. Reykvísk alþýða mótmælir stefnu viðreisnarstjórnarinnar Fjölgai í TjaUanesi Lögreglumenn á Austurvelli meðan útifundurinn stóð yfir. T>eir voru í stöðugu sambandi við lögreglustöðina og sést annar lögreglu- þjónninn tala i „labb-rabbtæki“. Við Tjarnarbúð var áætlunarbíll fullur aí lögregluniöniluni; þar var komið varaliðið. f júni-mánuði árið 1965 var opnað nýtt heimili fyrir van- gefin börn, Barnaheimilið að Tjaldanesi í Mosfellssveit. Það voru. nökkrir einstákilingar í R- vík, sem hófu undirbúning að stofnun þessa heimilis árið 1961 og var byrjað í gömilu timbur- húsi. Nú em í Tjaildanesá 10 dneng- : ir; fimm úr Reykjavík og fimm uitan áf landi. Fyrirhugað er, að stæfcka heimilið og fjölga drengjunuim í fjórtán, en þessi staskfcum er mifclum erfiðleik- uim háð vegna fjárskoTts. E,r ætlunin að koma upp lefkfimi- sail og útisundilaiuig, en við Tjatldanes er heitt vatn. Þá héf- ur stjórn heimilisins mikinn huig á því, að sityrkja kaml eöa konu til náms í kennslu va.n- gefiinna. 1 Tjaldanesi em drengtr á aldrinum níu til fimmtán ára, og er fjarri því, að hægit hafi verið að tafca á móti þeim börnum sem beðið heifur verið fyrir, og er aðsókn gífurleg. Starfsmenn heimilisins eru nú fiman: — fjórar stúilkua- o>g ráðs- maður og skólastjóri, sem er Arnór Hannibalsson. Reikstur Tjaildaness kostar um eina og hálfa miijón ka'óna á ári. Rífcið leggur fram vem- léga fjámpphæð, svo oig Reykja- vík'urborg, sem hefur styrkt heiimdlið og nýíbega gefið því timiburhús sem ætllunin er að flytja upp að Tjaldainesi. Þá hefur heimilið notið aðstoðar einkaaðila; Oddfello'w-stúkunn- a.r Þorfinns karlsefnis og Li- ons-klúbbanna Njarðar og Þórs. Einnig nýtur heimilið framilags úr styrktarsjóði vanigefinna og borizt haifa penimgágjafir, nú síðast frá afikomendum hjón- anna Sigrúmar Sigurðardóttur og Hallbjörns Eðvarðs Oddsson- ar, fyrrum bónda og kennara, í tilefni þess að öld er liðin frá fæðingu Hallbjörns. Eins og fyrr sagði. er ætlunin að fjöflga á hieimilinu í 14, og er unnið að því þessar vikui-n- ar. Þess rná geta, að stjórn Kópavogshælisins hefur aðstoð- að við uppbyggingu Tjaldaness, og hefur fyrir hönd rfkisins eftirlit með rekstri þess. Um þessar mundir eru 283 vangefinir á hælum og heimil- unti. Á Kópavogshælinu eru 150 (það rúmar 125), í Skálatúni 50, Tjaldanesi 10, Sólheimum í Grímsnesi 30 og. á dagheimilli í Safamýri 43 börn. Áætlað er, að 1 á landinu séu 1000 vangefnir, og af þeiim þurfi . um helmingur hælisvist, eða um 500. Skortir því enn rösklega 200 rúm ti! Frahald á 7. síðu. r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.