Þjóðviljinn - 09.02.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Blaðsíða 6
g SfÐA — JÞJÓÐVúCLJINN — Suimu*ia@air 0. Mwnóar 1969. Á FUNDI SMASAGA EFTIR ÚLFAR ÞORMÓÐSSON RÁÐSINS Einikennileg tilviljun. Annarsvegar við borðið hétu þeir Kobb, Snobb, Jobb og Grobb, hinsvegar GaJi og Maíli, en fyrir endan.uim sat hann Trausti. Hann Trausti, hann hafði víst setið þama lengur en menn rak minni til, og vildi ég benda saignfræðiriturum á Trausta, sem verðugt sagnfræðilegt verkefni. Nú. SEX-menn og eirun að auki á fundi um aðballandi vandamál, aaBsherjariausn, framtíðar- drauima og nauðsyn aflmienn- in.gssaiema, er okkar verkefni og þar berum við niður. Borðið sem skildi hina ein- kennilegu nafnhaJa, svignaði undan rósabollum, látúnsskeið- um, Bragakaffi og slefaukandi tertubrauði, innflutfcu. Þannig var taiið nauðsynlegt að hvur fundur ráðsdns hæfist á svölun iíkam.legra lostakennda; á áti og drykkju. Oft var gflaitt á hjalia i sdlíiku forspili ,og flugu há hnútur um sali og stöku sinnum vát kastað fram vísum eftir lömigugleymd og margsvívirt skáld. Bn í þefcta skipti rfkti ógnþrungin, geysispennandi þögn. Þ«ó mátti heyra munn- vatn renna mállum tanna. Ann- ars þögn. Engin matariyst. Það lágu atvarieg mál fyrir fundinum. Loks raiuf Trausti þögnina: — SEXtugasti og sjöundi fundur ráðsins á yfirstamdandi kjör- tírnabili er settur. Gjörðaibók síðasta fundar liggur frammi og verður undirrituð ef enginn hreyfir mótmælum. Gengið verður til dagskrár. Þrjú mál eru á dagsikrá og skuJu þau af- greiðast endanHega hvurt um sig áður en önnur mál verða tekin fyrir. Fyrsta: Bréf sent Ráðinu. Hljóðar svo: Til Hæstvirta RÁÐ. Ég undárrituð viM koma eftirfarandiáframimfæri, Ég Undirriduð er 7 badna móðir og eru öll 1 skólanum okk- ar hédna. Badnaskólainum. sá sem er í fista bekk heidir Jón, Sú sem er í öðrum bekk heidir Jtóna sá sem er 1 þriðja bekk heydir Jónas sú sem er í fjórða bekk heidir Jóa, sá sem er í fimta bekk heidir Jói Og sá sem er i sjöttabekk heydir Jóhann og sá sem iíga í sijöttabekk heidir Páll. Eins og þér sjá- ið eru þetta 5 strágar og tvær stelibuir. Bn nú kemur aððí sem ég vildi seija. ég Ætla að kæra kannaran hanns Jóhanns og hanns Páls. Hann, er fregur og kjaffcfor við bödnin. É g hev nú reint að leyðaða hjá mér. Enn nú eir nó komið. Hann Kennarin Iéd hann PáH sedja effdir. Og elkki ,nó með þa hann sagði aðann væri Hissgin og ladur og aðann væri BAnSEtT ÓMEnnl og nú er é sgo búiran að fá nó. Þegar bláókunnuigir Kennar- adnir eru famir. að brúga kjaffd við bödnin manns, þá er ég sko hætt. Og ég ætla að tagann Pál ogaum Jó- hann úr skólonum og láda þá hætta viðánn. og ég vill nú spirja iður Herra Ráð ----------------------------------<S> hvurt sona lagað eyi að leivaþeym, Og ég vill kæra þennann Kennara firir ikkgiur í Ráð- inu og liáda bara reigann. Vyðryngarfylsd. Jóhanna Jónsdióttir. (signuð) Herra Grobb, Ráðsmaður' á 12ta ári, ýmist roðnaði eða blánaði undir lesfcrinum, því hann réð kennara. Þó rétti hamn úr kryppunmi þeigar Trausti ha/fði Idkið máili Jó- hönnu Jónsdlóttur, sJó með lát- únsskeiðinni í rósina á bolilan- um sínum, steig fast í Iðunnar- skóna og mœlti, — Herra fónmaður. Ég legg til að hluitaðeigandd kennara verði send harðorð áminning fyrir ósæmilega hegðun og fas- isfcar tdlhnediginigar, en sæmd- arkonunni Jóhörunu Jónsdóttur verði send þakkarorð fyrir að hafa þama gengið firamfyrir skjölldu, en hún jafnframt beð- in að veita kennaranum tæki- færi til að sýna sig í betri mamnasiðum. Takk fyrir. — Trausti. — Ég lýsá þessa til- lögu boma undir atfcvæði Þeir sem eru meðmæltir gjöri svo vel að rétta upp hægri hönd, þeir sem enu mótmæltir tillög- unn réfcti upp vinstri hönd, en þeir sem ætla að sitja hjá, rétti upp báðar hendur. Handagangur. Trausti. — Samþykkt sam- hent. Annað mál. Hækkun iauma Ráðsmanna fyrir fundar- setur um tuittugiu og fimm þró- sent vegna stjómaritreppu f Eþeópíu. Enginm heflur kvatt sér hlljóðs. Tililagan borin undir atkvæði. Sami háttur á at- kvæðagreiðlu og fyrr. Handagangur öðru sinni. Trausti. — Samþykkt. Þriðja níá,l á dagsfcrá. Byggáng náð- húss. Fonmiaður náðhússnefnd- ar, herra Mali, reifar málið. Hr. Mali. — Við nefndar- menn í náðhússnetfnd hötfuim víða leitað hófanna í þessu máli. Við höfum talað við nefnd- armenn samskonar nefnda hjá ýmsum hfeppsfólögmm. Við hötfum tadað við ráðu- neytisstjóra í ráðuneytum og ráðherra. Við höfum taílað við Forseta Islands og forseta frú. Við hötfum setið ófcal fundi og ráðstetfnur. Við hötfum staðdð í brétfa- skriftum við ýmsa ráðamenm í Færeyjum, Indókína og Hond- úras. Niðurstaða þessara rannsókna er sú að við sjáium okfcur ekki annað fært en reisa náðhús, eða eins og fólkið segir, kló sett. Ég þaikka fyrir gofct h/ljóð. óg 'hef lokið máili mínu. Þó vil ég taka það fram, að mér er að sjáHtfsögðu bæði Ijúft og sfcylt að svara fyrirspurnum Ráðsmanna. Takk fyrir. Takk. — Ti;aust.i. — Vill einhivur taka til máls? Snoblb, Grobb, Gali. — Herra formaður . . Trausti. — Herra Snobb tekur tfl máls. Hr. Snobb. — Hema íbrrnað- ur, Háttvirt Ráð. Góðir fiundar- nnenn. Ég hef nú um aJU-Iangt sfceið átt sæti í Ráðinu. Allan þamn tílma hieÆur þefcta mál ver- ið mitt hjartansmál. Mæ bigg- est. Ég hetf huigsað þetta mdkið og mór finnst að þetta máfcla miál mtegi leysa á mjög hiaig- kvæman hátt, simipúll vei. En til þess werður maður að leggja málið niður fyrir sig . . . fyr- ir sig . . . æ mín for siæ sieiLv . . Okkur wantar ýmislegt í okkar litla og fagra bæjarféflagi. Oktk- ur wantar í fýrsta' laigi . . . Hr. Gali. — Goltfvölll. Hr. Snobb. — Herra formað- ur . . . Trausti. — Herna Snobb íief- ur orðið. Hr. Snobb. — Jess. Það sem ég war að siegja war þefcta. Okkur wantar kirkju, okfcur wantar ... Hr. Gafli. — Fyrst og fremst golfvöQl* Trausti. — Herra Snobb hef- ur orðið. Hr. Snobb. — Kirkju. bif- Framhaild á 15. siiðii. LANDSBANKI CSLANDS .... W, Utibúin í Grindavík og Sandgerði og afgreiðsl- an í Keflavík veita yð- ur ávallt beztu þjón- ustu. Við getum boðið yður sali fyrir ýmis sam- kvæmi: Veizlur, Fundi, Ráðstefnur, Dans- leiki o.m.fl. AÐALVER Hafnargötu 86, Keflavík. ÞVOTTUR afgreiddur með stuttum fyrirvara. Vandaður frágangur — góð þjónusta. Þvottahús Keflavíkur Suðurgötu 29 a — Sími 2144. KEFLAVÍK - SUÐURNES! Tízku- og sérverzlun kvenna. Verzlunin EDDA Sími: 1830. v HRAÐFRYSTIHÚS GRINDAVÍKUR m kaupir fisk af bátum og framleiðir allskon- ar frystar fiskafurðir. Það hefur ennfremur olíuafgreiðslu fyrir báta. Hraðfrystihús Grindavíkur B'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.