Þjóðviljinn - 09.02.1969, Blaðsíða 12
{
12 — I»JÓÐVl'I»J'rNN — Sunruudagur 9. Seibrúar 1969.
ÖNNUMST
VIÐGERÐIR
á öllum siglwvga-
tækjum.
Pul'lkomin varahiuta-
þjónusta.
T ransistorar, lampar
og fleira.
SÓNAR S/f.
Sími 1775 - Box 127,
KEFLAVÍK.
ÚTGERÐARMENN
Tökum að okkur alla járnavinnu í bátum yðar.
Viljum einnig vekja athygli yðar á því að við smíðum
nú stýrishús, hvalbaki o.fl. úr aluminíum.
Vélsmiðja OL. OLSEN h.f.
YTRI-NJARÐVÍK
Símar: Smiðjan 1222 — Verkstj. heima 1722
KaupsfaSir - Kaupfún
Smíðum allar gerðir af götuljósastólpum.
Mjög stuttur afgreiðslytími.
/
Vélsmiðia OL. OLSEN h.f.
YTRI-NJARÐVÍK
Símar: Smiðjan 1222 — Verkstj. heima 1722
HÚSBYGGJENDUR
Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkur viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu.
Enn fremur katla með blásara. — Reynið viðskiptin
áður en þér leitið annað. — Veitum verkfræðilega
aðstoð.
ÚTGERÐARMENN.
SKIPSTJÓRAR!
■ Reynslan sýnir að þeir, sem fiska meira, Játa
Netaverkstæði Jóns Leóssonar setja upp veið-
arfærin.
■ Látið okkur annast trollið og netin, með því
náið þið þetri árangri.
Netaverkstæði Jóns Leóssonar
GARÐHÚSUM, GRINDAVÍK. Símar: 8199 og 8105.
KAUPI
FISK
i
til sölturtair
og herzlu.
ÞORBJÖRN hf.
Grindavík
PRENTUM
BÆKUR
BLÖÐ - TÍMARIT
AUGLTSINGAR
BRÉFSEFNI
OG ALLSKONAR EYÐUBLÖÐ
grágás
KEFLAVIK.
Hafnargötu 33 - Sími 92-1760 - Box 134
A*
Olíusamlag Keflavíkur
og nógrennis
□ Seljum gasolíu til húsa og báta og alls-
konar smurolíur og feitar.
Q Ennfremur miðstöðvarkatla, kynditæki
og allt þeim tilheyrandi.
□ Örugg viðgerðarþjónusta.
SKRIFSTOFA
KEFLAVIKURBÆJAR
Hafnargötu 12
Símar 1555 og 1550
Opin virka daga kl. 10—12 fh. og 1—4 eh.,
á laugardögum kl. 10—12 fh.
PÍPUGERÐ
KEFLAVÍKUR
Vesturbraut — Sími 1552
ÁHALDAHÚSIÐ
Sími 1552
Verkstjóri: Eflert Eiríksson
T résmíða verkstæði
Þórarins Ólafssonar
Vallargötu 14 — Sími 1220.
Framleiðir
K tL Hurðir og Glugga.
Eldhús- og verzlunarinnréttingar. V l' V
Framkvæmir allskonar trésmíðavinnu.
★
Fyrsta flokks efni og vinna. Fljót afgreiðsla.
Bragi Pólsson
HÚSASMÍÐAMEISTARI
Vallargölu 14, Keflavík. Sími 1220
Utvegsbanki Islands
Tjarnargötu 3 — Keflavík — Skni 1460
Opinn virka daga frá.kl. 10 — 12.30
og frá kl. 2—4.
Laugardaga frá kl. 10 — 12.30.
Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan-
lands og utan.
Geymslu- og næturhólf til leigu. *
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparifé
í bankanum.
Fiskim/öls verksmiðjan hf.
Njarðvík. — Sími 2121.
Kaupum: Hvers konar fiskúrgang, síld
og loðnu.
Framleiðum: Fiskimjöl og lýsi.
ÚTGERÐARMENN -
SJÓMENN
'V3* f
' M ■■
Út er komin „Lœkningabók handa sjómönnum“.
sem fyrirskipuð er í lyfjakistur skipa samkvæmt 9.
grein reglugerðar um lyf og læknisáhöld í skipum.
Verð kr. 151,00.
FÆST í
Apóteki KEFLAVÍKUR
Y