Þjóðviljinn - 13.02.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.02.1969, Blaðsíða 4
I 4 SfDA — ÞJÖÐfWEEiJENN — Flimimteidagar 13. fiafarúar 1969. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.J, Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsm.ðia: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 línurj. — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasóluverð kr. 10,00. Lærdómsríkt sjómannaverkfaH það mundi hvergi líðast í öðru landi að stjómar- völd stöðvuðu mikilvægustu framleiðslugrein- ina með þrákelkni gegn því að launafólk fái að njóta hliðstæðra kjara og þorri annarra launa- manna. Þetta hefur hins vegar gerzt hér á landi og eftir mánðarverkfall — sem háð var vegna árása ríkisstjórnarinnar á hlutaskiptin — fá sjómenn að- eins viðurkennd sjálfsögð lágmarksréttindi, þó ekki nema að hluta. r J þeim samningum sem sjómannafélögin 'funda um þessa daga eru raunar tvö þýðingarmikil atriði; sjómenn fá hluta fæðiskostnaðar greiddan úr sér- stökum sjóði, sem þeir greiða í til jafns við útgerð- armenn í lægra fiskverði. Þannig má búast við að sjómenn fái fjórðung fæðiskostnaðar miðað við þær hækkanir sem nú hafa orðið og verða á mat- vöru. í öðru lagi fá sjómenn viðurkennda aðild að lífeyrissjóði togaramanna og undirmanna á far- skipum í þremur áföngum á þremur árum. Sjó- menn hafa oft áður sett þessi tvö atriði fram í kröfugerð við samninga, þeim hefur hins vegar ekki verið sinnt fyrr en nú. Þannig má segja að sjómenn hafi náð viðurkenningu á þýðingarmikl- um réttindaatriðum, en ríkisstjómin þráaðist við í fjórar vikur áður en þau náðu fram að ganga; að takmörkuðu leyti þó! gins og áður hefur verið minnt á Kér í blaðinu ber framkoma ríkisvaldsins og aðstaða verkalýðs- hreyfingarinnar í þessu máli • vitni um ákaflega alvarlega staðreynd. ,Ríkisstjómin hefur þrásinnis rænt af verkafólki áður umsömdum réttindum með lagasetningu á alþingi og launafólk hefur orðið að heyja harðvítugar deilur til þess að vinna aftur það sem ríkisstjórnin hefur svipt í burtu. Sú var reyndin í þessu langa sjómannaverkfalli, sem virð- ist til lykta leitt. Og sú er einnig reyndin með til- liti til þeirra átaka sem vafalítið eru framundan um kjör landverkafólks. í því tilviki hefur ríkis- stjómin ákveðið að rifta sambandi verðlags og launa, þannig að kaupmáttur launa mundi óhjá- kvæmilega rýrna verulega vegna sívaxandi dýr- tíðar. Verkalýðshreyfingin vesður því að beina afli sínu til þess að ná því aftur sem ríkisstjórnin'hyggst hirða, enda þótt öll rök mæli með því að afl hennar beinist að nauðsynlegum leiðréttingum og hækk- unum á raungildi tekna og þeirri lágmarkskröfu að átta stunda vinnudagur dugi til framfærslu. JJuddaleg framkoma ríkisvaldsins i garð sjó- manna síðustu vikurnar sannar því enn, að launafólk verður á næstunni að taka á öllu sínu til þess að ná fram sjálfsögðum lágmarkskröfum. Sú kröfugerð hlýtur óhjákvæmilega að tengjast beint og óbeint baráttunni gegn þeirri ríkisstjóm, sem stefnir æ ofan í æ vísvitandi að átökum við launa- fólk og er um leið allsófær um að tryggja viðun- andi efnahagsstjóm í Aandinu. — sv. Með tilliti til eftirmælanna Seim Jcunniugit er hafia sáó- menn nú átit í verkfalHi á fjón&u viku í þwí sikyni að kmiýja fram mjög samngjamar kröfur um fæðiskostaað og aðild að lífeyrissjóði. Ekki er nokfcur vafi á því að þvar- móðska stj órnarvaldanna við lausn sjómiannavarfcfailHsins hofur kostað þjóðina hundr- uð miljóna, en sú vísa varðuir ekiki of oft kveðim að það var ríkisstjórein sam. kom af stað sj ómannaverkfallinu og þiví bar hsnni að leysa það. Nú, þegar þetta ar skxifað síðdegis á þriðjudag, er langt komið samningsgarð og er beðið eftir undirslkriftuim a.m.k. á samkorruúlagi viðhá- setana. Þann tíma sem vark- faliiið hefur staðið hafúr at- vinniuileysi fairið vaxandi þannig að hátt í sex þúsund íslendingar hafa verið án frumsitæðusitu mannréttinda vi'kum saiman. Þjóðin hiefur íýsit vaxandi áhygigjum yfir þessu ásitamdi og' menn úr stjórnarflokkunum hafa hóp- azt á fundi Alþýðubandailags- ins og lýst sig fyJgjandi þeirri kröfu að rfkisstjómin segi þegar af sér og efni tiil nýrra kosninga. Þá er kunnugt um að valdamiklir menn í Sjálf- stæðisflokkruum sityðja þessa kröfu um kosningiar, einkum þó þeir, sieim eru í fyrirsvari í Reyfcjavík, til dæmis borg- arstjórinn sjálfur. „Við höf- um eikki efini é að missa Reykjavík”, segja flokks- menn í Sjáifstaeðisfttokknum þessa dagana og er það vissu- Iieiga rökrétt mat á valda- sjónanmiði Sjálfstæðisflokks- ins, þvi að valdakerfi hans i Reyfcjavík hefiur verið þýð- mgainmesti þátturinmi í valda- keffÆi þéssa filoklks á lands- mælitovarða. Yfirritskoðarinn og 8E hrekklausi athafnamaðurinn” Aþessum tímum mætti þvi ætfla að forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðdsflckks- ins hefði nokikuð til þess að 'vera áhyggjufulluir yfir. Bn hið gagnstæðá kamiur í ljós þegar skrif hans birtast al- menningi í svonefndu Reyfcja- vxkurbréfi. Þar kveður við amman tón, en armæðuna og erfiðleikatóninn. Porsætisiráðherrann er sannr arfega ánægður meðpundsitt: — Hér hafa menn enn .eikki brennt sig á víðaivamgi eins og gerist í Téklkósílóvakíu og hér eiru ekki jafnharkallegar trúmáladeilur og á Norður- Iriandi: „En hitt að trúmála- deilur sbuli blossa upp með þeim hætti sem raun er á orðin í Norður-Iriandi, sýnir, að um sumt stöndum við þó framar náigrönnum okkar“. En megámhlutinn af þessu Reykjavíkurbréfi fjafllair um minnisbók FjöíLvís fyrir árið 1969, „gem Sjóváitrýgginigafé- lag Islands hefur keypt af fiorlaginu og sent viðsfcipta- vinum sínum“ (með þessari athugasemd um Sjóvátrygg- ingafélagið er Bjami að hnýta í Svein bróður sinn sem er stjómarformaður í Sjóvá- tryggingafélaginu.) I kafttanum um minnisbókina — sem heitir auðvitað „Ekkert of ó- miefrfcilegt“ — er fundið að sö'guskoðun bókarinnar. Til að mynda er það nefnt í sérstök- um hneyksílunartón að ekki er minnzt á stofnun Al- mienna bókafélagsins og hafa menn líklega tæpast heyrt um aðra eims ósvinnu. Sjálfsaigt má margt að rnefndri minnisbók finna, en það alvariegasta við bókina í auigum forsætisráðherra" er þó þetta: „Satt er það að slíkur á- róður er meinlítill. En hann sýnir að kommúnistar láta ekkert tækifæri ónotað til að ota sínum tota. Hrekk- lausir athafnamenn (Sveinn Ben. — Aths. mín.) eins og Sjóvátryggingafélag Islands, sjá ekki við brögðum þeirra og ganga þess vegna erinda þeirra þó í litlji sé”. Að sjálfsögðu ber sá kafili, sem tilvitnuindn er tekin. úr yfirskriftina „Ritskoðun”, en kaflinn er auðvitað krafa um aukna og útfiærða rtt- skoðun á ísfandi í þeim anda, sem mjög tíðkast austanitil í Evrópu. Enda hófiur fprsæt- isfáðherrann þegar beitt rit- skoðun sinni að sjónvarpinu og ritstjóri Morgumblaðsins var á móti því í útvarpsráði að verkailýðshreyfinigin væri gegn atvinnuileysi og kjara- skerðingu. Nú er greinittegt að forsætisráðherrann ætlar að færa sdg enn upp á skaftið og vjll láta ritskoðunina ná til minnisbóka og þá til alis ritaðs máls í landímu. Þessi afstaöa forsætisráð- herra er raunar skiljan- * leg í Ijósi þeirrar staðreymd- ar að hann getur eikki stjóm- að landinu lenigur. Eftir því sem sú sitaðreynd verðuraug- ljósari beitir hann sér af meira offorsi að ritskoðuninni, en þetta er gaimaílkunn að- ferð ednræðisherTa til þess að lægja óánœgjuöildur með þjóðum. — Þetta á sér eirnnig hliðsitæðu í viðbrögð- um lögreglunnar gaignvart al- mienninigi — eftir því sem hennd gengur ver að hafa hemil á umferðinnd, 'þedm mun rösklegar gengur hún fram í því að berja á veg- fairendum. Eða er skýringin frefcar þessd: Það er augljést að viðreisn- arstjómin mun fá ömurttegust eftirmastti alfflra rfkisstjóma ís- lenzfcra. Þeissa staðreynd sér fonsætisráðlherrann eins og aðrir og kannslki er það eink- um með tillttiti til eftirmæl- anna sem krafan um ritsfcoð- un er aðattviðfangseflni Jians siðustu vifcumar? — Svávar. Sjónarmið Nassers Bandairísfca vitouibliaðið News- week birti 10. febrúar 1969 við- tal, sem ednn ritstjóra þess, Arnaud de Borchgrave, átti við Gamal Albdel Nasser, for- seta Egyptalands. Viðtallið fier hér á eftir. Ritstjórinn: Heirra forseti, þór hafið látið í ljós ósk um að „beggja sfcauta byrs” gæfcf.i mieira í steflnu Bandaríkjanna gagnvairt nádœigum Austuriönd- um en vaodi hefiur -verið. Hvað teljið þér, að Nixon forseta ben-i að hafiast að? Nasser: Sanngjamleg stefina tæfci titt þess, að ékki vseri unað við, að eátt land hemæmi landssvæði annarra. Daglega lýsir Israell yfir, að hemámið verði til frambúðar. Og Banda- rfkin lóta það liggja í þagn- argildi. Jafnigildir það því, að Bandarfkin fiafflist á hemám (landssvæða Araba)? Eff þau gera það ekki, þynftu þau að taka af vafa í þaim efnum. Það væri ,vel af stað fiarið. Ritstjiórinn: En Bandaríkin féllust á yfiriýsdnigu Saimein- uðu þjóðanma 22. nóvember 1967. Nasser: Að fialflast á ályktun og að una við varanlegt her- nám (flandssvæða Anaba) er sitthvað. Þau segja, að Israel ætti ekiki að draga her sinn tifl baka, áður en það hefur ■niáð samninigum við Araba, en sú máflsmeðfierð tteiddi tifl móla- loka, sem væru Aröbum óhag- stæð, því að ísraeil hefur nú töglin og haiglldimar. EfBanda- ríkin leggja Isirael tifl Phantom- situr arabisk landssvæði, merk- ir það ekfci annað en það, að þau séu etofci mótfalflin (var- anllegu) hemiámd (Uiandssvæða Arába). Að öðrum kosti gerðu þau brottflutmng (iherliðs Isr- aeils) að skilyrði fyrir afhiand- ingu (fttuigvélanna). Ritstjórinn: Unddr hverju er upptaka stjómmálasambands milllli Bandaríkjamna og Sam- einaða Arábattýðvéldisins (Eg- yptaílands) komin ? Nasser: Slkilyrðunum, semég hef þegar tilnafnt. Ef hin nýja ríkisstjóm Bandarfkjanna lýs- ir yfir, að hún fiallllist ékki á (varanlagt) hernám (airabáskra) landssvæða, miun afstaða okk- ar verða öttl önnur. AF ERLENDUM VETTVANGI Ritstjórfinn: Ef Ráðstjómar- ríkiin ráða engu um framvindu máfla í Sameinaða Arabattýð- véldinu (Egyptallandi), eins og þér hafið hvað eftir annað tekið fram, hvers vegna hafið þér toomizt á þá skoöun, að Bandarfkin geti knúið Isirael til að aðhafast eitthvað gegn vilja sínium? Nasser: Gera þarf greinar- mun á því að beita Israel jxvinigunuim og hinu að sietja fram sjónarmið sin. Til dæmis. begar vopnahléstittflaigan var borin fram, meðan júní-stríðið geisaði, "var það einn liður hennar, að herimir yrðu dregn- gegn þeim lið, og var það í fyrsta sinn, að sú afstaða var tékini innan Sameinuðu þjóð- anna í sögu þeirra. Þau voru í reynd að eggja Israel áfram. Hvað eftir arvnað héldu þau uppi miálsvömum fyrir Israel og lögðust gegn hvers konar fordæminigu innrásarinnar. — Vegna aiífls þessa höfUni við komizt á þá skoðun, að það sé ásetningur (pofliey) Bgnda- ríkjanna að siyðja hemám (ttandssvæða Anaba). í fyrstu nefndu Israeílsmienin þau „her- tetonu” Iamdssvæðán, þá „her- numdu” landssvæðdn og loiks „frelsuðu” landssvæðin. Parið er eklki fram á, að Bandaríkin haifi áhrif á Israel; (aöedns það, að) þau sýni okkur sann- gimi og réttlæti. I stað þess hafia þgu afhent (Israel) Sky- hawk-þotur og nú Fhantom- botur. Ritstjórinn: Svo virðist sem þér séuð sammála Husseinkon- ungi, sem segir samibúð (ísra- els og Araba-ricjanna) fiaira óð- ffluiga versnandi. Ef svo er, hvert er þá gildi sáttatiflllagna Ráðstjómarríkjanna? Nasser: Ég batt ékiki mikflar vonir við áttybtun Sameinuðu þjóðanna eða tillögur Ráð- stjómarríkjanna, sökum þess að ég þekki til stjómarsteffnu Isr- aefls og sjónarmiða. Þegar Grom- yko kom himgað rétt fyrir jól, sagði ég við hamm: „Bandarík- in falflast ékki á tillögur 'ykk- ar”. Hvers vegna? Vegna þess að Bandaríkin veita ísrael 100 prósent stuðning; það vedt ég. Ritstjórinn: En ef Nixon fior- seti tekur upp aðra steifinu? Nasser: Við bíðum átekta og sjáum, hverju fram vindur. Ritstjórinn: Þér hafið sagt, að vandinn verði ékfci leysttsr. Nasser fyrr en Israal télji ykkur hafa boilimagn til að hrekja þá á brott úr hemiumdu landssvæð- unum. Hvemiær haidið þér, að Israél sannfærist um það? Nasser: Að sjálffsögðu berst (Israefl) vitaeskja um herbúnað oklkar. Og með tfflliti til bess, fer ásitanddð efcki versnandi, eins og Hussein konungur hygg- ur. Hann er i mjög örðugri að- stöðu, þar sem hann hefurekki getað bætt sér upp töp sín i stríðinu. Við sitömdum nú mitolu betur að vígi en í fynra. Ritstjórinn: Heldur en fyrir stríðið? Nasser (hlœjandi): Heppileg- ast væri, að þér heffðuð það aklki eftir mér, því að Israel mundi hafa það að átylllu titt að ráðast á otókur. Nei, betur en í fyrra. I fyrstu sagði ég þjóð minni, að á sex mámuðum mundl okkur vaxa ásmegin til að vinna afftur það, sem oklc- ur heyrir til. Sfðan tók ég að segja, að tifl þess þyríti tóflf SSoamiiald A 7. siíðu. orustufflúigvélar meðan það her- . ir til baika (til fyrri stöðva sinna). En Bandaríkin lögðust y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.