Þjóðviljinn - 13.02.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.02.1969, Blaðsíða 5
Finntmifcudagur 13. febrúar 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Reykjavíkurborg Borgarfulltrúi íhaldsins biðst afsökunar á því að hafa einu sinni sjálfstæða skoðun! Þa<5 er næsta fátítt að borgar- fuillfcrúi memhluifcaflokksins í borgarstjóm Reykjavíkur sýni af sér sj álfstæðisvott. Þó kom það fyirir á síðasta fundi borg- airstjómiar, að einn bongarful]- trúi Sjálfstæði sílokk sins, Styrm- iir Gunnarsson, kvaddi sér hljóðs og flutti sérstaka tillö'gu seon snerti naifn s!k©mimtistaðar unga fólksins, sem gekk í bága við tillögu sem hafði verið sam- þykkt í borgarráði. Mjög greind- legt var að þessi tillöguflutninig- uir var gerður í því skyni í fyrsta lagi að þóknast framianáttúru fLuitndingsmannsins. I öðru lagi flutti Stynmiir tillöguna að sam- hljóða áliti æskulýðsráðs, þar þar sem hann er formaður og mátti því vairt und'an skorast. Hins vegar neyddist þessi borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksims til þess að lýsa því yfir að bann hygðist ekki á- stunda sjálfstæða viðleitni _ í borgarstjómi’nni áfram. — Ég er ekki bjartsýnn á að áfram- hiald verði í þessari sjálfstæðis- viðleitni, sagði Styrmir og þóttu það í rauninni engar fréttir. En þó að leikþáttur Styrmis væri i rauninni ákaflega lær- dómsríkur var ekki síður merki- legt að fylgjast með viðbröigð- um vegtylluikeppinautar bans í Sjálfstæðisiflokknum, Birgis ís- leifs Gutnnarssoniar. Birgir ís- leifur hafði áður staðið að þvi í borgarráði að hafna tillögu æskulýðsráðs um að kalla skemmtistað uniga fólksins „Tónabæ“ og gaf borgarráð staðnum nafnið „Hlíðabær". Þegair Birgi þótti sýnt að aðrir borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins myndiu styðja ti'llögu æskulýðsráðs um að niafn stað- arins yrði ákveðið við atkvæða- greiðslu sneri hann blaðinu við og studdi tillögu Styrmis — þ.e. gegn sjálfum sér! ★ Við umræður um þetta mál í borgarstjóm var á það bent að það væri alvanalegt að full- trúar meiriWuta hiefðu sötnu viðbrögð gagnvart smærri mál- um og Styrmir Gunnarsson hafði um nafnið á æskulýðs- staðnum. Til að mynda hefur þrásinnis verið flutt frumvarp á alþingi um rjúpuna. í þeim tilfellum hafa þingmenn stjóm- arflokk'anna leyft sér að hafa skoðun. Þá bruistu hinir ann- ars traustu hlekkir flokksræðis íhaldsins og menn sém ekki vpru áður þekktir að öðm en skoð- 'analeysá fenigu skyndilega þörf til þess hafa skoðun á þessu sér- stæða máli. Sama sagan gerist um borg- arfulltrúa íhaldsins sem fjmr er nefndur. Hann tók þátt í því að fellu hækkaða fjárveitingu til æskulýðsstarfsemi í barginni — en hamm gerir veður út af því hvað æskulýðsstaðurinn á að heita. Þessi sami maður tek- ur þátt í þvi að fella tillögu um skóliabyggingar, auknar flram- kvæmdir á vegum borgarinnar. f þeim málum kemur ekki fram rödd þess sem frelsinu ann. Þá líður upp fyrir borðrömdina hönd bandingjans Styrmis Gunnaæs- sonar. En þegar kemur að „rjúpummd" opniast allar flóð- gáttir. Þá rís á fætur frelsis- hetjan mikla og má vart mæla fyrir sannfæringarkrafti. Þá má hamn bafa sj álfstæða sikoðuin. En ekki í öðrum málum. End'a skýrði frelsisbetjan frá bví þegar hiann stóð við áfaniga- stað frelsisbaráttunnar, að hamn myndi ekki berjast lengur og láta þau lönd auð sem hamin hafði áður farið vfir. f þess stað hvggðist hann halda aftur til upphafs lágkúrunnar og gera áfratm eins og Geir borgar- stjóri og Bjairni formaður segja honum. Verði þeirra vilji, því að lokaorð Styrmis Gummars- sonar í málinu voru þessi. nokk- um veginn orðrétt: Ég er ekki bjartsýnn á að áframhald verði á sjálfstæðisviðleitninni. Skjaia- og minjavarzla borgarinnar í athugun □ Borgarstjórn ákveður að fela borgarráði að láta gera áætlun um skjala- og minjavörzlu borgar- innar. Borgarstjóm verði greint frá áætluninni er hún er fullunnin. Korpúlfsstaðir — áður en þar kviknaði í. Svofelld tii'laga kom fyrir síðasta borigarstjómiarfund og mælti Svavar Gestsson fyr- ir henni. Svavar minntist í upp- báífi á brunanm á Korpúlfsstöð- um — hann hefði leitt huigi manna að ástandi skjala- og mim jiavörzlum ála borgairintniar. Þá kom firam að nokkur hluti borgarskj'alanna var geymdur á Korpúlfsstöðum og sagði Svav- ar, að ætlunin vasri að koma borgarskjölum fyrir síðar þar upp frá. Væri fyriirhugað að innrétta fjósið í þessu skyni. Þau skjöl sem þarf að nota hverju sinnd á síðan að flytja til Reykjavíkur og útbúia þar aðstöðu til þess að vipina úr þeim. Borgarskjalasafnið er nú til húsa í Skúlatúni 2 og er stöð- ugt unnið að endurbótum. Það er engu að siðuir nauðsyn- legt að gera sér grein fyrir því. sagði ræðumaður, hvemig skjalavörzlu borgarinnar verður háttað í framtíðinni. Það þyrfti í því sambandl að svara mörg- um spuimimgum: Hvað á að geyma, hverju á að fleygja og hvenær? Hvar á að geyma skjöl- in og hvemi'g á að geyma þau? Hvaða skjöi á að geyma í einu eintaki, hvaða skjöl í flefcri ein- tökum? Á að taka eitthvað af borgarskjölum upp á míkró- filmur og koma upp aðstöðu til þess að lesa af þeim? Þessum spumigum er óhjá- kvæmilegt að svara, sagði ræðu- maður, ef skjalavarzla borgar- innar á að vera í viðunandi á- standi. Þetta vatndiamál verður mun stærra eftir þvi sem lengra líð- ur — og þeim mun fyrr sem málið er leyst á viðumandi hátt þeim mun auðvelöara er að leysa það. f tillögu Svavairs var í öðm laigi minnzt á minjavörzluna og sagði flutningismaður meðal ammiars: Um minjavörzluna gildia í mörgu sörnu atriðin og hér hafa verið nefnd um skjalavörzl- UTia. Starfandi er svonefnd Ár- bæjamefnd, sem vinnur að þessum málum að einhverju leytd. Hins vegar mutn ekki vera til sérstök áætlun um minjavörzluna, sem . nær vem- lega fram í tímann. Tillaga mín er fram borin ti'l þess að sérfróðir menn geti f jall'að um þessi mál með heild- arlausn þeiirra fyrdr auigum. Skipulag er happasælla en fall- völt tilviljunin í þessu máli sem öðmm, sagði flutnitngsmaður að lokum. Birgir ísleifur Gunnarsson sagði. að sér hefði ekld vetrið ljóst í fyrstu við hvað tillagan ætti, en það hefði skýrzt í framsögu fflutningsmanns. Hann kvað ýmsar aithuganir í gamgi í samhandii við skjala- og minjia- vörzlu horgairinnar og gaf bann nobkurt yfirlit þar um. Birgir ísleifur laigðist gegn ti'llöigu Svavars, en iagði hins vegar fcil að gerð yrði greinatr- gerð um þessi máliefhi, sem síðan yrði send borgtairfullfcrú- um og gaetu þedr síðam, ef á- stæða þætti til, fcekið má&ð á dagskrá í borgairstjóm. Svavar Gestsson tók aftúr til máls og sagði að þetfca mél vætri að sjálfsögðu ekki daigbundið. Hann gæfci etftír aitvifcum fall- izt á þá málstmeðferð, sem Birg- ir ísleifur lagði til, sem þýddi þó ekki að hann féllisfc á að málið yrði látið niður fall'a. Var ti'liagan um greinargerð- inia samþykkt samWjóða. Fáheyrður trassaskapur yfirvalda: Hvítabandið hefur staðið ónotað frá því í ágúst! Skemmtistaður unga fólksins — áður IJdó. Borgarstjórn samþykkir breytingu lögreglusamþykktar Yngri en 16 ára mega vera á sérstökum dansleikjum Á síðasta fiundi bongarstjóm- ar Reykjavíkur var gerð sam- þykkit um breytimgu á lögreglu- saimþykkt borgairinnar á þá leið að unglingum yngri en 16 ára er nú heimill aðgangur að sérsttökum skemmtuinum sem haldnar eru af skólum, æsku- lýðsfélögum eða aðilum, sem til þess hafa leyfi, enda séu skemmtanir þessar háðar sér- stöku eítirliti. í lögreglusamiþykkitinni seg- ir ennf'remuæ um þefcta atriði: „Forstöðumönnum dansleikja er skylt að fylgjast með því að ákvæði þessi séu haldin, að við- lögðum sek'tum eða missis leyf- skylfc að fylgjast með því að ákvæði þessi séu balddm að við- Fraimihald á 7. síðu ■ Það er furðuleg ráðstöf- un að láta sjúkrahús standa autt og tómt á sama tíma og skortur er á sjúki'arúmi fyrir sjúMinga með ýmis konar sjúkdóma. Engu að síður er það staðreynd að sjúkrahús í Reykjavík, Hvítabandið. hefur staðið ó-. notað frá þvf í áigúst í fyrra. Borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins fluttu á síð- asta fundi borgarstiórnar ^íllögu um að taka Hvíta- bandið í notkun hið allra fyrsta — en tillagan hlaut ekki náð fyrir augum meiri- hlutans og það sem meira er: það var læknir sem lagð- ist gegn henni! Guðmundur Vigfússon mælti fvrir tillögu borgarfulltrúa Al- þýðubanid'alaigsiins, sem var svo- felld: „Borgarstjórnin felur borgar- stjóra og borgarráfti að gera nauðsynlegar ráðstafanir til Jiess að sjúkrahús Hvítabands- ins geti hið allra fyrsta tekið til starfa sem sjúkradeild í sam- bandi við geðdeild Borgarspítal- ans“. í framsögu benti Guðmumdur á, að ætlunin væri að reka Hvítabandið í sambandd við geð- deild Borgarspítalans, þannig að þedir sem þurfa hælisvist en ekki er ástæða til þess að hafa lemigur á geðdeildkmi, getí á- friam notið afchvairfs á Hvífca- bandinu. Þessdr sjúklimgar gæfcu verið heima hjá sér á nóttunnd. Það er óviðumandi með öllu að horfa á þetta tiltölulega góða hús ómotað, sagði Guðmundur. Það hefúr staðið autt og tómt Srá þvd í ágúst í sumtar. Hvergi er ástamdið eins alvar- legt í sjúkrahúsmálum eins og í sambandi við geðsjúkdómta og ásfcandið þeim mun vftaverðara. Tillaigan væri flutt tdl þes® að ýta á eftir bví að húsnæðið yrð: tekið í notkun. Málsvari íhaldsins, TJIilar Þórðarson. læfcnir, mælti gegn tillögu Alþýðubandalagsins á þeim forsendum eiukum að hún fæli í sér wamtraiusf á sjúfcra- húsnefnd borgarinnar. TJlfar Þórðarsoai upplýsti að sj ú krahú snefnd hefði sent hedl-, brigðisyfirv. bréf 23. ágúst með beiðni um að sjúkrahúsið mættí halda áfram. Svar við því bréfi hefði ekki borizt enn fyrst í febrúar og segir ekki ofsögum af seimaiganiai skri'fflinnskukerf- isins hér. Úlfar saigðist búast við því að reksfcur hæfist á nýj- an leik í maí næstkomiamdi. Páll Slgurðsson (Ai sagði það furðulegt að ekki skyldi fást leyfi til þess að reka sjúkrahús- ið fyrir vi ðteniginigatrdeild við seðdeild borgiairsjúkrahúissins. Sjúkraihús væru st.arfrækt við lafcari skilyrði en þar. Guðmundur Vigfússon tók aftur til máls og benfci á að Hvífcabandið hefði verið talið bæft sem skurðdeild, hvi skyldi ekki fást leyfi til þess að st-arf- rækja þar viðtengimgardeild við seðdeildina. Guðmundur mælti ennfremur fyrir tillögu frá borg- arfullfcrúum Alþýðubandalags- ins sem viðaukatillögu þar sem Fraimhald á 7. síðu. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.