Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 3
Pöstndaguir 14. febrúar 1969 — ÞJ<3BVTUTN!N — SlÐA J Formenn samninganefndanna í París. — Frá vinstri: Tran Buu Kiem, fulltrúi Þjóðfrelsisfylkingarinnar, Xuan Thuy fulltrúi Norður- Víetnams, Pham Dang Lam fulltrúi Saigonstjómarinnar og Henry Cabot Lodge fulitrúi Bandarikjanna. N-Vietnamar og ÞFF vilja: Beina samninga milli ÞFFog USA auk Parísarviðræðna Fjórði fundurinn árangurslaus PARÍS 13/2 — Enginn árangur v.arð á fjórða viðræðufundi samninganefndanna um Víetnam, sem stóð á sjöunda tíma í París í dag. Saijiningsaðilar héldu j^fnvel enn fastar við afstöðu sína en áður og í fyrsta sinn síðan viðræðumar hóf- ust krafðist ÞFF, með stuðningi N-Víetnama, skilyrðislausr- ar brottfarar Bandaríkjahers frá Suður-Víetnam. — For- maður samninganefndar N-Víetnams, Xuan Thuy, studdi einnig kröfu Þjóðfrelsisfyl'kingarinnar um beina samninga milli hennap og Bandaríkjanna. Svo er litið á í París, að krafiam um beina samninga milli Baind'a- ríkjamanna og ÞFF sé tilboð um leynilegar viðraeður í eða utan samninigasalariins, jafnvel ebki endilega í París. Er bent á í þessu sambandi, að baldnir voru'marg- ir leynifundir áður en Johnson fórseti ákvað í október sl. að hæbta sprengjuárásum á Norður- Víetoam. Síðast 4. febirúair þ.á; hittost fulltrú-air Bandaipíkj'antnia og Norður-Víetoams á leynileg;- um fundj þar sem þeir mótmælto árásum á heri sína. Mairgiir álíta að leynilegar við- ræður geti orðið til gagns, m.a. Michel Debré, utanríkisráðherra Frakka, sem í gær hafði við orð, að samningsaðilar í Víetaam- deilunni væru nú farnir að átta siig á skilyrðunum til að eitthvað miðaði áfiram í samnimgunum. Væru leymilegar viðræður aðil- SVEIN B. JOHANSEN, sem nýlega er kominn aftur til íslands eftir þriggja ára dvöl í Vesitur-Afríku við kristniboðsstarf, flytur eríndi í Aðventkirkjúnni, í dag, föstudaginn 14. febrúar kl. 20.00, sem nefnist: A F R í K A — áhrif og framtíð kristinnar kirkju. Kirkjukórinn synq- ur — Einsöngur: Jón Hj. Jónsson. Tvísöngur: Anna J-ohansen og Jón Hj. Jónson. L itskuggamyndir frá Afrífcu. ALLIR VELKOMNIR. NÝKOMID Vatnsdælur og kúplingsdiskar iyrir þýz-ka bíla. — Einnig fjaðragormar fyrir Opel, margar tegundir. BILABUÐIN Hverfisgötu 54, Rvk. Tækifæriskaup Mikill afsláttur af öllum vörum verzlunar- \ ínnar. •— Allt á að seljast. — Verzlunin hættir. R. Ó. búðin, Skaftahlíð 28. Sími: 34925. ann.a að yissu marki nauðsynleg- ar til að skriður kæmist á mál- in, sagði Debré. Ýmsir telja þó að enn séu sam'ningaviðræðurnar ekki komn- ar á það stig að hægt sé að taka grundvallaratriði til leyni- legra umræðna, og er ekki búizt við að neitt nýtt komi fram við samningama fyrr en í t fyrsta lagi er varaforsetinn í Saigon, Cao Ky, og Le Duc Tho, úr fram- kvæmdamefnd kommúnistaflokks N-Víetaams, koma aftor tdl Par- ísar. Báðir eru ráðgjafar sendi- nefnda simna og héldu heimleiðis í síðasta mánuði til að ræða við iríkisstjómiimar í Saigon og Han- oi. Ekki er kunmugt, hvenær þeir koma aftur til Parísar. Formenn sendinefndanna skýrðu blaðamönnum svo frá eftir fundinn í dag, að hann hefði verið áranigurslaius. Var þetta fjórði fundur sendinefnd- anina og stóð i 6 klukkustundir og 20 minútur.. Næsti fundur verðuir halddnn fimmtudaiginn í næstu viku. Samkvæmt frétt frönsku fréttastofunnar AFP á fórmaður saminganefndar Ba'ndaríkjanna, Henry Cabot Lodge, að hafa sagt á fundinum í dag að utanríkis- stefnu suður-víetnömsku þjóðar- innar nú og í framtíðinni yrði þjóðin sjálf og kosnir fulltrúar hennar að ráða. Ekki fengust upplýsingar um nánari ummæli Lodge, en pólitískir fréttaskýr- endur í París benda ó að vaifreOsi Sa igonstj ómiarinnar v ar ðand i uta'nrikisstefnu sé ekki einhlítt. Þó að Genfarsáttmálinn frá 1954 segi ekki skýlaust að Víetnam skuii vera hlutlaust, þó kveði sáttmólinn svo á, að Víetnam geti ekiki gengið í bandalög við örvnur lönd. Þess er því vænzt. að ummæli Lodge verði mjög umdeild. Allir flokkar sammála Fiiaimtald aif 10. síðu- ir að þángfilókkur Alllþýðubainda- lagsins fyligidi þessu sjóilfsagða máili. Taildi Magnús samt að rétt muindi að atíhuga nónar ýimis at- riði fmmvarpsins í netfnd. Kom- ið gæti t.d. til álita hvemig meta sikyldi yfirþorð hafsibotnsins. Ýmis veiðarfæri væm þannig að þau sfcæfu botninn, og gæti því komiið til áljta hvort Islietndingar gætu ekiki' saimlkvæmit þessum lögum laigt bann við slíkri veiði á landigrumninu. Magnús lýsti ániægju sinni með skilgreininigu lainidgrunnsine í fruimvai'pinu. Nú væri óðum ver- ið að fjarlægjaist þá hugmynd að miða takimönk landgrunnsins við 200 m dýpi. Lanidigminini Mands væri að ýmsu leyti eðlilegra að miða við 400—500 m dýpi af landfræðilegum og jarðfræðileg- ujm orsökum. íslendingar hafa marikað þá stefniu að þeir eigi að hafa lög- sögu yfir fiskimiðum á öliu landgrunninu. Kæmi til áBita hvort eklki væri eðlilegt, jafn- framit því að Islamd heiligar sér hafsbotninri að marika sófcnar- stefnuna að því mariki að firam- kvœma stækkun fiskvei ðilögsög- unnar. Sú sé enn yfiriiýst stefin-a ailra fflofcka og tímabært að marka sóknarsitefnu í því móli. IJtanríkisráðherra þafckaði stuðning stjómairandstoðuinnar við frumvarpið. Svanaði hann Magnúsi því að á undanfiörnum árum hafi það verið stefina rífc- isstjómarininar að láta bæði málin fylgjast að, um yfirrád landgmnnsins og fisfcveiðanna á því. En nú fyrir slkömmu hafi hún komdzt að þeirri niðui'stöðu að ekfci væri heppillegt að binda þessi máli saman, og væri hægt að leysa fyrst þann þáttinn sem nú væri tekinn, Stefnan væri álveg óbi’eytt, sagði róðherrann, við stefrium að þwí að fá að njóta einir auð- æva hafsins á landgrunninu. Það mál er á umræðustigi á alþjóða- vettvangi og viðleitni til lausnar málsins veröur haildið áfram. ÚTSALA - ÚTSALA Tækifæriskaup Útsalan stendur yfir þessa viku. — Höfum fengið nýjar vörur á útsöluna: • ULLARKJÓLAR, tvískiptir á kr. 520,00 EINNIG betri tegund á kr. 675,00. Litlar stærðir. ALULLARKJÓLAR o£ tvískiptir, mjög vandaðdr, miarg- ir litir og gerðir, Stærð til 44 á kr. 1475,00. ULLAR-JE.RSEY-KJÓLAR, tvískiptir, stærðir til 46, verð kr. 970,00. SÍÐIR KJÓLAR frá kr. 1000,00. — Kúpur frá kr. 800.00. Skitnnikápur, ekta, kr. 4000,00. —Ennfremur um 100 tegundir af kjólum. verð frá kr. 300,00. — Ullardraigtir á kr. 1150,00. LAUFIÐ, Laug'avegi 2, (ekki Austurstræti). Blaðdreifing Vantar fólk til blaðdreifingar í Háskólahverfi — Langholtsveg, ÞJÓÐVILJINN Sími 17500 RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzl 70.000 km akstur samkvamt vottopðl atvinnubflstjðra Fæst hjá tiestum hjölbapðasðlum A landinu Hvergi laegra vepð a TRADINC CO. HF. íþróttir Framihald af 2. sáðu. Sigrún Sæmiundsdóttir, HSÞ Margrét Jóinsdóttir, HSK Valgerður Guðmundsdóttir, IR Ingibjörg Sigti-yggsdóttir, IBA Barbara Geirsdóttir. ÍÐA ITaifidlís Heílgadóttir, UMSE Siguríauig Sumar] iðad'ótti r, HSK Ina Þorsteinsdóttir, UMSK Þuríður Jóhannsdóttir, UMSE Elísabet Bjangmundsdóttir, HSH Fríða Proppé, ÍR Emiillía Baldursdóttir, UMSE Guðrún Óskai-sdóttir, HSK Siguriínia Hreiðarsdóttir, UMSE Kristjana Guðmundsdóttir, IR Ólöf HsTldórsdóttir HSK Hiidur Hermannsdóttir, HSK Ragnheiður Páilsdóttir, HSK Jerniý Guð.i ónsdóttir, HSH In.gibjörg Sigurðardöittir, HSK Ásifca Finnbogadlóttitir, ÍBV Arndís Björnsd'óttir, UMSK Eria Adoifsdóbtir, IBV. «BSS«wt» aUmabiuvw . -« wfreið í úuiaist ” . ,i.,r piSur, Ef þér 1 oe ^uómetragjaríi á sólarbrríg er leigau ^ér a6 i^in«a’ og KUU1“ vSur bilun1' _og^*fhend ^ BÍIAIf IGAN RUÍIRf car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.