Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 7
FTöstoudagur 14. febrúar 1969 — ÞJÓÐVELJXN'N — SlÐA J Um meðferð mjólkur FramJiana af 4. 'síðu. í mjólkina, svo og rottum og músarm eftir fönigum. 6. Áriðarwii er að mj altastóll- i’nn sé hneinn, því að handsnert- ing við hann er tíð, þegar á mjöltum s'tendur (handmjaltir). 7. Aldrei skal bafa hænsni í fjósum né aðra alifugla og ekki skai hafa þar svín. ' * 8. Varast ber að hella sam- an við sölumjólk mjólk úr kúm fyrstou 5 daga eftir burð. 9. Varast ber að hella siamian við sölumiólk mjólk úr kúm. sem erU að verða geldar og eiga það skammt til burðar. að mjólkin hefur fengið anmarlegt braffð. enáa miólki þaer minna en 1 lítra á dag. i\ 10. Varast ber að hella sam- an við sölumiólk miól/k úr kúm, sem eru haldmar eða grunaðar um að vera halönar siúkdóm- um, er snillt f?eta miólkinnd. svo sem júroirbólpu. Ljóst' er að enigin leið er að útrýma lé- legri mjólk meðan júgurbólga reynist eins mikil í kúm og raun ber vitoni. Er bví áríðandi að hefia sem fyrst allsiheri arher- ferð gegn smifandi iúpurból«ii í kúm um land allt. f bessari her- ferð baTÍ að skoða bverja kú í öllum fjósum landsins og lækna bær, er reynast. veitoar. , Þeim toúm. sem eru með ólækn- andi siútodómn eða talizt peta bættulesir smitberar. verður .tafarlaust að farga. JJókkuð ber á því, að miólkurframleiðendur dæli sdálfir í miól’kurkvr nen- ieilini við iúgu-rbólgu eða öðr- um skyldúm lyfium. Sú ráð- stöfun 'verður að teliast var- hugaverð. þirí sð stundum er það gert í óhófi. Aflei ði'n pin getour orðið sú, að kýroar verða ónæmar fvrir lvfinu, þegar mest. á riður. Oflmotokun þessa lyfs og skyldra lvfja. er mjöo- varhuga- verð. enda ættou miólkuirfram- ledðendur ektoi að nota þau nerraa í samráði við dýralæfcna eða aðra kurmátt.umenn. Þó er æskilegaist, að láta dýralaetonia atnnaist slítoar laetoningar, sem og aðrar dýralækninipiar. 11. Varast ber að hella sam- atn við sölumjólk mjólk úr þeim kúm, • sem fengið hafa lyf, er borizt geta í miólkina, svo sem júgurbólgulyf. Fyrstu 3—4 sól- arhrimga eftir notkun slíkra lyfja, stoal ekki blanda saman við sölumjólk nyt kúa þeirra. er til læknimga voiru. 12. Nauðsynlegt er að sótt-, hreimsa fjósin öðru bverju og alltaf eftir sjúkdóma. Bezt er að láta sótthreinsun arefni ð í dælu og úða síðan allt fjósið, loft. veggi, bása, flór og gólf. 13. Mikilvæig ráðstöfun til þess að varna gerlum að kom- ast í mjólkina, er að klippa júgur, kvið og læri. Bezt er að gera það storak, þegar kýrnar eru teknar inn í hús að baust- laigi. Löng hár vilja kleprasit mykju og öðrUm óhreinindum og gera miklu erfiðara fyrir um að halda kúnum hreinum. Rarnn- sóknarstofa ein erlendis hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að svo sem ein fingurbjörg af mykjuskán beirri, sem sezt á lærin á illa þrifnum kúm, inni- haldi um 4.000 miljónir gerla. 14. Þót.t notaðar séu möalta- vélair, er enigiu að síður nauð- synlegt að þrífa kýrnar, því að mj altoavélin vinnur eins og ryk- .suiga. Hún sogar allt rVk. sem fyri-r er, og önnur1 óhreinindd. 15. Mikilvæigt atriði er að þvo spena og júgirið og í krimgum það, rétto áður en mjólkað er, þessi ráðstöfun kemur etoki eim- ungis að haldd gagnvart gerl- um, heldur er hún hreinn tíma- sparnaður við mjaltir. Vitað er. . að ekkert örvar kýr eins mikið til þess að selja og ef júgrið er þvegið úr volgu vatni. Ágaett er að láta í vatnið lítið eitt af gerlaeyðandi efni. 16. Víðast bvar er mjólkin sí- uð á framleiðsilustað til þess að skilj-a úr storá og önnur sýnileg óhireindndi, en gerlar eru svo smáir, að J>eLr fara í gegn um hvaða mjólkursúu sem er. Höf- um því ávallt í huga, að ógæfan er víis um leið og óhreinindi, komasit í mjólkina. Þótot unnt sé að sía £rá hin grófari óhrein- indi. verður það þó ekki gerto fynr en nokkuð af þeim hefur leystst upp og blandizt mjólk- inni. 17. Sprumgur og rifin sam- skeyti í mjólkurfötum, • mjólk- urbrúsum, gium og öðrum mjólkurílátum eru ákjósanleg- ar vistarverur hvers komar gerlum. Þar una þeir hag sin- um, autoast og margfaldast, af því að ekki er hægt að ná til þeirra. 18. Sintohúðuð ílát skal aldrei nota t.d. venjulegar vatonsfötur. því að sink leysist upp í mjólk og myndar í henni sölt, sem eru skaðleg heilsu manna. Ennfrem- ur er erfitt mjög að þrífa slík ílát, því að yfirborð þeiirra er svo óslétt. Sömuleiðis sfcal aidr- ei notoa gleruð (emailleruð) ílát. þvi að glerhúðin vill brotona og fara í mjóltoina. Berf er að nota ílát úr ryðfríu stáli. 19. Aldirei stoal nota léreft né aðrar tusk-ur í síur, en nota í þess sitað baðmullairflótoa (vatot- plötour). Vara-st skal að sía mitola mjólk í gegmum sama baðmuHarflókantn, þvi að eftir því sem meiri óhreinindi safn- ast fyrir í flókanum og meiri mjólk streymir í gegnum banrt. leysist meira upp af óhreinind- um, er beriast í mjólkinia. Bezt er að skipta um baðmullarflófea sem oftaist, meðan á mjöltun stendur. En höfum ávaHt i huiga, að hireiin miólto er betri em hireinsuð mjólk (siuð miólto). 20. Öhrein miólkurílát eru eim aðalorsök mjólkursikemmda. ‘ Þetta er svo mikilvæ-gt atriði. að fýHilega er þess vert að evða nokkru rúmd í að ræða bað‘nán- ar. 21. Við bréinsun miólkur- ílátoa er áríðandi mjög að hafa gott mjólkurhús. Varast ber að hafa hað í beinu sambandi við f jósið, þvi að tryggia verður ör- u-gglega, að fjósabefnr berist ekki- inn í það. í miólkurhúsi barf að vera útbúnaður til þvotta á á mijóiltourilátoum, hand- lauig, haindþurrkur, burstoar oe þvototaefni, ennfremur girind til að hvolfa ílátum á eftir hreins- un, þó ér betra áð hengia þáu á vegg. Þar þarf einndig að vera góð fcasiilþró. HREINSUN MJÓLKURÍLÁTA: 1. Þegar eftir mjaltir skai skola öll m,iólkurilát með köldn vatni til þess að skola burt m,jólkurleifar. Hver mínúta sem mjólk fær að þoma í ílátunum, bakar óþarfa fyrirhöfn. sem eyðir tima ng orku. Miólk er vökvi en hefur þó föst efni að geyma, og þessi efni mynda^ þétta skán, og þorni þau al- veg, mynda þau miólkurstein. 2. flátin skulu síðan þvegin úr heitu vatni. Ágætt er að nota sápulaust þvottaefni, svo sem þvot.tasóda, eða önnur skyld efni. Sápa hreinsar ekki eins vel og þvæst ekki heldur vel af. Hún skilur ávallt eftir þunna húð cða himnu, og mil.i- ónir ger’a geta þrifizt í þeirri himnu. Öll ílát skal þrífa með bnrsta, en ekki fusku. Nauð- synlegt er að s.ióða burstann eftir hver.ja notkun. 3. Síðan skal skola flátln með sjóðandi vatni. Það hefur tvenns konar áhrif. f fyrsta lagi skolar bað hurt síðustu leifum af mjólkurskán og þvottalegi, og ennfremur hitar það flátin svo. að þau þorna miklu fyrr. 4. Því næst skal hvolfa ílát- unnm á hreina grind eða hengja á vegg. Varast skal að þurrka ílátin með klút eða tusku. Þau eiga að þorna af sjálfu sér. 5. Áður en mjaltir hefjast næst skal skola flátin með gerlaeyðandi efni. 6. Um hreinsun á hinum nýjn pínukerfum í fjósum gilda að sjálfsögðu sérreglur. Leiðarvís- ir fylgir slíkum mialtakerfum og her að sjálfsögðu að fara eftir þeim leiðbeiningum. Að stöðva vöxt og viðgang gerla, sem komizt hafa í mjólk, er í því fólgið að kæla mjólii- ina vel, því að tímgun gerla er mjög ör, eins og fyrr segir, í volgri mjólk. Þar eð spenvolg mjólk drekk- ur í sig hverskoniar lytot eða daun, er áriðandi mjög að kaela mjólkinia etotoi í fjósiniu, heldur i sérstoöfcu mjólfcurihúsd. Ágæto.t er að toæla mjólkinia í sÍTenn- andi vatoni. þegar að mjöltum 1-oiknum eða góðum kælitætoj- um, og nauðsynlegt er að hitoa- stiig kælivatonsins sé undir 10 gráðum C. Þess ber að gætoa, að yfirborð vatnsins sé hærra en mjólkurinnar, og einndg að þéttlotoa etoki ílátuniuim meðan toældng fer fram. Kæling mjóltour í snjó á vetr- um er ófullnægjandi, þvi að brúsinn bræðir frá sér snjóinn og myndast þá um hann laig af toyrru lofti, en það leiðir mjög illa hitoa. Slík kælinig or alltof seinivirk. Ennfmnur er loftkælinig mjólkur ófullniægjandi, jiafnvel bótt hitasiig kæliloftsin® sé við frostmark. Eftirf-arandi tafla sýnir glöggt hve áríðandi er að kæla mjólik- inia vel storax eftir mjaltir, ef kom-a á í veg fyrir að gerl-a- fjöldi n-ái að að aukast í mjólk- inni: 1. Sé mjólk kæld niður í 5 gráður C helzt gerlafjöldinn nokkurn veginn hinn sami fyrstu 12 klst. 2. í 10 stiga beitri mjólk fimm- faldast gerlaf.iöldínn á fyrr- greindnm tíma. 3. f 15 stiga heitri mjólk 15- faldast gerlafjöldinn á sama tíma. 4. í 20 stiga heitri mjólk 700- faldast gerlafjöldinn á sama tíma. 5. f 25 stiga heitri mjólk 3000- faldast gerlafjöldinn á sama tíma. Skulu því a’llir mjóltourfram- léiðendur hvatotdr til þess að kæla mjólkina vel og gæta þess séirstaklega, að sól nái etoki að sfcín.a á mjólfcina. hvorkd heima á blaði. úti við þjóðveg né á ffluitninipatækjum. Framleiðum eingöngu 1. flokks miólk, framleiðendum og neytendum til sameiginlegra hagsbóta, Árið 1958 fór ég víða um Bandarífciii til að kynnasto nýj- uingum í mjól'kurmálum. Það nýjastoa og helzta, sem þar mátti sjá. var nýtt mjialtoatoerft' (píputoerfi), mjólkurkælar úr ryðfriu stáli og tamfcbílar, er sáu um mjóltourfflutoninigia frá bændabýlum til mjóltoursamliaiga eða m.iólkurstöðva. Þetta kerfl var nýjung þá og er ennþá. Hvar eru miljarðarnir? Eyjólfur Framhald a£ 5. síðu. ar atohuigumar og gagnrýni ein- mitt frá vinstri hlið. Ýmisleg spilling, pólitísk og öunur, er tenigd við þessi retostonarform í vitund fjöldamiargra, eins og allir vdtoa. Til að þessá refcstrar- forrn verði sú staðreynd, sem veití stuðning félagslegum við- horfum, sósíölsku mati, þarf að autoa þau nýjú lifi. f þessu sambandi má benda á þörf á vi-rku, félagslegu eftirliti stoarfs- fóltos og ailmennings með sam- vinnu- og rítoisfyrirtætojum. Og þá einnig það. að bæði tætoni- legir og féliagslegir möguleik- ar á slíku eftirliti, slíku „frum- kvæði að neðan“ eru nálægri en oft áður. Vísum bæði til framfara í stjómunairtætoni og þess sem nytsamlegt befur finam komið í toappræðu róttætora affla Evrópu um atovinnulýðræði, lýðræði á vinnustöðum. Ef hvortotveggja væri haignýtt vœri allgóð von um þá þróun, að ,,ríkisfyrirtæki“ breyttusit í „ototoar fyrirtæki“ í vitound fó-Iks. Og um ýmislegt fleira sem hjart- fól-gnu eintoaframtatoi Eykons kæmd etoki sérlega vel. Eyiólfur Konráð segir. edns og áður getur, að harla fáir séu þeir einstiaklingar sem ráði við þau verkefni sem við blasa. Það liggur beinast við að sýma miannúð á þessari girimmu öld: leysa veslinigs mennima undan þessu fargi. — brg. FnaímlhaHd a£ 1. síðu. að ráðstafanir verði gerðar til þess, að þeir, sem ætla sér að knýja fram gengislækkun til þess að græða á henni, fái að borga sinn brúsa fyllilega.“ Þetota sagði forsætisráðherra fyrlr rúmum tveimUr árum hér á Alþingi. Eftoir þessd ummæli er búið að framkvæma tvær geng- islætotoanir, sem hafa hæktoað verðl'ag á erlemdum gj-aldeyri um "'meira en 100%. En ég hef ekki orðið var við þær ráðstoafanir. sem forsæti'sráðheTra boðaði, til þess að þeir, sem græða á gen-gis- lætokun, fenygju að borga sinn brúsa fyllilega. Emgin slík frum- vörp hafa verið lögð fyrir Al- þingd, engar slífcar ráðstafanir hafa verið gerðar. ptotoert slíkt fylgdi genigislæktouninni 1967 og etokert sldfct hefur séð dagsin-s Ijós í sambandi við þá gerngis- læktoun. sem nú er nýbúið að fnamkvæmia. Samt fannst mér þessi ummæli forsætisráðherra. sem ég vitnaði til áðan. hafa ver- ið mælt með þeirri skapþykkju, sem stoundum fylgir ummælum ráðherrans. Maður hefði mátt vænta þess, að hann lét.i atbafnir fylgja eftir slíkum orðum. FJÁRMUNIR FLUTTIR TIL Það vdta allir, að genigislækk- andr eru átoaflega áhrifarík að- ferð til að færa til fjármuni í bjóðfélaeimn. Og það eru tfl að- ilar í þjóðfélaginu, sem hagnast mjög verulega á genigislætokun, einndg aðilar sem etotoi er ætol- un löggiafans að aðstoða Hér er hópur af mönnum, sem karni afi hagnast sérstaV-leva á veröbólvu- þróun, og aðferð heirra hefur verið m.iög rík.iandi einkenni á efnahaesþróuninni á í'slandi á undanförmim árum. Gildi ren- iniganna hefur ekki verið mifcils metið af sfcilianlegum ástæðum og því hafa menn fcenpzt við að reyna að fcom«ist yfir fiármuni í bönfcum. fcomast yfir lánsfé og festa það í fastei-gnum. alvee án tillits til þess oft og einatot. hvort þessar fast.eienir hafa verið sfcvn- samlegair eða efcfci. Þessír aðilar baf.a haft haig af því að maena verðbólgunia og þeir hafa unnið að því vitándi vits. Ef verfcafólfc hefur samið um toauphæfcfcun, hefur henni jafnharðan verið velt út í verðlafrið og síðan h-afa úto- fflutonin’gsatovinnuvegiroir eftir til- tetoinn tíma fcomizt á ' þrot oe rítoisstjórodn talið si’g verða að „bj’arga" með enn einn; genigis- læfcfcun. Hversu stoórfelld tilfærsla fólg- in er í genigislækkun, má m-artoa af því, að á síðastn, ári munu hefldarlaun greidd á fslandi, Iaun og hlutur sjómanna og aðrar hliðstæðar greiðslur, hafa numið J.5-20 miljölrðum króna. Talið er, að gengislækkun sú, sem nú var framkvæmd síðast, muni hækka verðlag um 20%, og það er ætlun stjórnarvalda, að fyrir það komi engar bætur, sem sé, að raunverulegt kaup verði skert um 20%. Þetta jafngildir hvorki meira né minna en 3-4 mfljörðum króna, sem eru fluttir frá launafólki til atvinnurek- enda, sem sumir þurfa vafalaust var talinn vera rítoasti miaður lanidsins og hefur síðan gengið undir því nafni. Það var alfcunnia, að Eimar h-afði átt i miklum vanda með sinn atvinnurefcstour. Það kom víst út á bótohaldi ár eftir ár, að það var halli á fyr- irtækjunum. En-gu að síður hafði verðbólguþróunin gert það að verkum, að þær eignir, sem bann hafði komizt yfir, voru orðnar svon.a verðmiklar, að hann var talinn vera ríkasti m-aður lands- ins. Eignaiautonángin í höndum öllu óviðfeldnari fjármálamianna en Einars Sigurðssonax hefur verið ákaflega stórfelld, ekki sízt t.d. hér í miðborg Reykjavítour, þar sem smálóðahlettir hafia marg- faldazt í verði ár eftir ór. Við sáum dæmið nú seinast um litoLu lóðrna undir Sjálfstæðis’húisdnu, sem er seld á 16 miljónir króna. Á þessu sviði er um að ræða eigniaauitoningu, sem numið hefur hundruðum og aftur hundruðum miljón-a toróna f nototorum árum. Þaima eru aðiíar, sem eitga að borga brúsann í samhandi við genigislætotoanir, eins og forsæt- isráðheira komst að orði. En þeir eru ekki látnir borga brús- amn. HVAR ERU MILJARÐ- ARNIR? sögu. Hvað skyldi mikHum ftján- munumn hafla verið toomid til út- landa á þessu toímabiM, þeigar .fref.sið" heflur verið ókaiSlega mikið og lítið eftirlit með því, hverndg farið var með gjaidieyri okltoar og hvernig viðskiptoasam- böndum otokar við önnur lönd var háttað? — í þessu sambandi er raunar fróðlegt að mdnnast þess, að áð- ur en kom til giengSsllætotounar- inmar sáðustou, liranti etoki yfirlýs- ingum frá ráðherrum mónuðum. áður, mörgum mánuðum áður, uk að gengislæikltoun væri yfir- vofandi. Vissir aðiliar í þjóðfólag- inu fengu býsna Bamigan umlþótot- unartíma, og bamm hefúr vafa- laust verið notoaður mjög vel. Ég tel, að þetta sé áfcaiffle©a veigami'toið atriði í tJóðmálaum- ræðunuim eins og þœr eru nú. Þjóðin á heimtingu á að fá að vita, hvar miljarðar þeir, sem streymt hafa um þjóðfélagið að umdanfömu, eru niður fcomnir. Það er alveg af og frá að þess sé nokfcur fcostour að talla um það við verkaifóílik, sem er með 10 þús. tor. mómaðariaum, að það ei'gi að gefa eftir fimmtoa hllu,ta af þessu kaupi, ón þess að áður hafi verið^ framlkvæmt undan- braigðalaus eigmalkönnun. For- senda þess, að bægt sé að æfflast til þess, að launafólk taki á sig byrðar, er, að það viti, að það hafi verið lagðar rétofflátar þyrð- ar á þá, sem hafa þreiðust böfc. Þess vegtna höfum við fflutot þessa þingsálylktoumartillögiu og ég vil vænta þess, að stjómairfflotoitoaimir Þeir erfiðleitoar, sem nú dynja yfir á fsl'andi, korna ofan í mjög mikið góðæri, sem stóð árum ^ hennij á jótovædall á slíkum fjármunum að bald-a. en aðrir alls ekki. Og á siama hátt er gienigislætok- um tilfærsla á siparifé þjóðarimm- ar. Hún skerðir sparifj áreign lamdsm-amm.a, þessar lifflu eiigmir, sem halda hér uppi bönkum og spárisjóðum á íslandi. En að sama stoapi hæfctoa þær fasteign- ir, sem eign-amemn hafa komizt yfir með aðstooð þessa sparifjár. Krónurmiar, sem eignameemdrmir hafa femgið að láni til þess að koma sér upp hvers kyns fast- ei'gmum, halda áfram að minmkia. Þeir borga sfculdir símiar með sí- mimmkamdi krónum, en ágóðimm verður eftir í fasteigmiinni. Þefcta er þróum, sem afiir þetokj a, og sfcumdum verða af þessu dálítið eimtoemmiliegir ait- burðir, eins og hér fyrir rúmum ámatug, þegar laigður var á stór- eigmaska'ttur og í ljós kom, að Einiar Sigurðsson útgerðarmaður sam-am. Þetta góðæri stoafaði m.a. af því, að verðið fyrir útofluton- ingsafurðir otokar hæktoaði mjög mifcið Hætotounin á útflufcnimigs- tekjum varð svo stórfelld. að á nokkrum árum ásfcotnuðust okk- ur nærri 20 miljarðar króm-a á núvemamdd genefi umfram þa-ð, sem orðið hefði í meðalári. — Tuttugu miljarðar toróma, það er engin smáupphæð. Það eru 100 þúsumd krónur á hvert mamms- barn í landinu. Það er hálf mili- ón á hverja fimm manna fjöl- skyldu ofam á þær tekjur, sem voru, áðu-r en þetta góðæri kom. Auk þess var á bessu tímabili bætt stórlega við eriendar stould- ir. Við tótoum ’að láni erlemdis miljarða og fluttum inm í lamd- ið, svo að skuldir ototoar nú»a eru meiri en nokkru sinmi fynr. Og manni er eðlilega spuro: Hvar eru allir þessir miljarðar, sem okkur áskotnuðust vesma bættra viðskiptakjara og við böf- um tekið að láni erlendis? Hvar hafa beir oiKflvazt e.ftir allt þetta veltutímabil? Ekki eru þeir í nýjum toigiur- um, eins og mienm vita. Eklki eiru þeir í bátum, sem stunda bol- fislkveiðar. Etóki eru þedr í þjóð,- bókasafmi eða. lisfcasaflnd, svo að ég nefni notokur dæmi. Hluti þeirra hefur vissuliega stöðvazt í gagnlegum aitvinmutæltojum og í nýjum íbúðum, innamstookksmun- um, í heimilistækjum, eintoabil- um. Nototour hlutí laumafédks áttí um stoeið kcst á að njófca betri lífstojara en hann hafði áður með því að leggja á sfig óhemjulega vimmu. En þótt 'þeifcta aHllit væri tíiundað a£ stoaikri máfcvæmmi, væri þar að- eins að finma hluta af mfiljörð- um þeim, sem streymit hafa um þjóðfélagið á um/damfömum árum. Verulegur hluti hefur lent ann- ars staðar, hjá forréttindaaðilum í þjóðfélaginu, sem hafa getað hagnazt á þessu ástandi og safn- að auði fyrir sig. Slfik dætmi þektoja memn alllt rtoringium sig, t.d. hér í Reyfcjavfifc, hvernig verzlumammusterim hafa breytt Reykjaiviík í eina allsherjarkaup- Sýsliumiðstöð, hvemdg svolítill hópur manna hefur getað ástund- að hér Wiðstætt lúxuslíf og tíðk- ast í auðugustu þjóðfélögum, hvepnig rífcis'bamkar og einka- banfcar hafa á nökfcrum áirum fjárfesit upphæð, sem nemur hátt ’í einn miljarð tomóma. 7 Eignakönnun óhjákvæmileg Samt held ég, að við þelkkj- um ekká meana hliutoa af þessari hátot, etoki sízt forsætisráðherra eftir þau umimæli. sem hamn viðhafði fyrir tveiimiur árrnm og ég fór hér með í upphafi máls míns. Kröfuganga Framhald af 10. síðu. Helgason imsipetotor scholale í Menntaskölanum við Læfcjar- götu, en ræðúmenm verða fjórir einn frá hverjum sfcólla. Hösk- uitíur Þráinsson frá Stúdemtoaráði Hl, Stefán Umnstoeinsson, Mennifca- skólanum í Hamrahlíð, Jaitoob Smóri, Menntaskólamum við Lætojargötu og Bengstoeimm Auð- umsson, Kennaradklótlainuim. Þessi toröfuganga á laugardag- imm er fyrst og freffriKt hugsuð sem upphaf aðgerða til þess að vetoja atohyglli á kröfúm flramv haldsskólanemenda. Verður hald- inn á Hóteíl Sögu á mónudags- fcvöld sameiginilegur fmndur þess- ara skóla. Er menntamólairáð- herra, fjármiálaráðherra, nefind- armönnum í menintoaimiálanefnd- um begigja deilda aflþingfis og fjárveitingamefndar boðið á fundinn og verður ón efa fróð- legt að heyra hverju fúlllltrúar stjómarvallda avara til um það eymdarástoamd sem ríkir í sltoóla- og menmingammálum þjóðarinniar eftir langa ráðherratoíð Gyifia Þ. Gíslasonar. SKEMMTI ^&STAÐUR mAc>S> TOLKSIIUS SKAFTAHLÍÐ 24. Diskótek í kvöld. Pétur Steingrímsson stj. Opið frá kl. 8 til 1, aðgamgiur tor. 60,00. AldurstakmaTk 16 ár. Munið nafnskirteinin. V □ CR'V RHRKf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.