Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 8
8 SfBA — WÓBVTLJTNiN Fö&tudagur 14. febrúar 1969. Gilbert Phelps Astin allrafyrsta 27 usrt." Þegar bau sæju „þögla vitnið" við gangstéttarbrúnina- vonaði hann að þau myndu „hugsa hlýlega til hans sem — að ósekju — þyrfti að dveljast nóttina undir framandi þaki“. Hann myndi koma til baka naesta morgun -eftir morgunverð. Loks lágu Alan og Meg hlið við hlið í stóra rúminu. Alan l'á á bakinu og lét sig síga niður í hið kunnuglega umihv^rfi- Hann horfði á Molly sem var að bera krem framaní sig — andlitið mýktist og mýktist meðan hún neri. Hún laut að speglinum og kreisti út ímyhdaðan húðorm.' Hún raraílaði eitt af lögunum sem leikið hafði verið á grammófón- ítwi hjá riddarahöfuðsmanninum. Hann velti fyrir sér, hvort það hofðj engin áhrif á hana að Hek- tor frændi skyldi hafa komið. Sennilega hugsaði hún ekki vit- undarögn um það. Enn einu sinni öfundaði hann hana og Viktor sem hrærðust í einskismanns- landi þar sem umheimurinn gat ékki tnuflað þau- Honum fannst þau vera á lygnum sæ en hann sjálfur á fljóti sem var að byrja að verða straumhart: framundan var iðukast og hringiða sem mjmdi fleygja honum til og frá. En meira að segja í gær höfðu hann og Meg lifað í enn meiri friði. Meg, sem lá þama rétt hjá honum, var enn umvafin þéssum friði. Hann sneri sér að henni. — Hvað fannst þér skemmti- legast? spurði hann. — ökuferðin i vagninum, svaraði hún án þess að hika. — Hvaða partur af henni? — Inni á gólfinu — auðvitað! Hún geispaði: augun hurfu og nefið varð á stærð við smátölu. Það var tilgangslaust að spyrja hana fleiri spuminiga. Hann vissi að hún sagði satt. Tíminn sem þau höfðu setið á vagngólf- fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrun arsérfræ ðingyr á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma’ Hárgreiðslu- og snyTtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 inu, lokuð inni á alla vegu og hristust til og frá eins og pyls- ur á steikarpönnu, var eini at- burður dagsins, sem hafði mótazt skýrt í vitund hennar- Allt ann- að var eitt kraðak af hávaða, litum, lyktum og hreyfingu. Hann hnippti varlega í hana. Hún umlaði hálfönuglega, hálfaf- sakandi; hún var þegar sofnuð. Molly setti síðasta kirullupinn- ann í hárið. Hún blés á ljósið og klifraði upp í rúmið undir súðinni. Það marraði og brakaði í því meðan hún var að hag- ræða sér. — Góða nótt, krakk- ar, sagði hún- — Þið rétt ráðið hvort þið haldið fyrir mér vöku! Það er útsala á morgun. Næst- um í hverjum mánuði fann vörulhúsið eitthvert tilefni til að halda útsölu. Innan skamms vár Molly sófnuð líká- Alan lá kyrr og hlustaði á raddimar niðri í miðstófunni. Hann gat ekki heyrt hvað sagt var; raddakliðurinn minnti hann a öldur sem ultu fram og aftur; raddir karlmann- anna voru undiraldan og kven- raddimaf öld!utopparnir sem stundum þyrluðu fitxhi og skvettum upp í loftið. Faðir hans sló úr pípunni við aringrind- ina. Fætur og átólfætur dróg- ust með gólfinrj; fúllorðna fólk- ið teygði sig og geispaði. Svo heyrði hann urgið þegar faðir hans dró upp klukkuna og eftir fyrsta snúninginn heyrði hann purrið í Nipper og „plopp“ þeg- ar hann hoppaði niður úr stóln- um sem hann halfði sofið í. All- ir hvísluðu „Góða nótt“ og kon- urnar fóru upp til að leggja sig. Karlmennirnir töluðu saman dimmraddaðir meðan þeir læstu útidyrunum og fóm fram í eld- húsið að hleypa Nipper út. Það hvein í krananum þegiar Ernest frændl lét vatn renna í glasið sem hann geymdi gerviitennum- ar í; hann rumdi þegar hann gekk upp stigann. Faðir Alans opnaði bakdymar og hvíislaði óþolinmódur nafn Nippers. Loks sagði hann reiðilega: — Þá get- urðu verið úti í nótt! og lok- aði dyrunum. Eftir andartaik opn- aði hann þær aftur, og Nipper kom þjótandi inn með hávæm purri eins og venja hans var á hverju kvöldi. Og eins og vanalega var ryðgaða sláin föst og þegar faðirinn gekk framlhjá áyrunum að svefniherbergi Alans, stundi hann enn þungan efftir áreynsluna við að koma henni á sinn stað. öll þessi hljóð end- urtóku sig á nákvæmlega sama hátt á hverju einasta kvöldi. En í ' kvöld var eins og þau hefðu fengið nýja fyllingu; hann hlustaði á þau eins og þetta væri í síðasta sinn sem hann heyrði þau. Slkömmiu seinna var orðið hljótt í húsinu; hann heyrði að- eins ömmuna tala við sjálfa sig og bylta sér í rúminu. En hann lá vakandi. Ævintýri dagsins liðu um huga hans- Iíonum fannst sem einhver breyting hefði orðið á viðhtyrfi hans til þessara ævintýra. Hann hafði óljóst hugboð um að það væri vegna þess að hann myndi otf mikið. \ Hann sofnaði loks og um leið byrjaði hann að dreyma — eins og hann hdfði opnað dyr að einihverjum göngum- Hann og Meg lágu í hnipri hlið við hlið. Myrkrið kringum þau var hlýtt og áíþreifanlegt — iðandi hring- ur úr myrkri. Það minnti hann á tréskurðarmynd í einni af dýrabökunum sem amma hans hafði gefið honum. Tveir bimir lágu í dvala í híðinu; kringjum þá var hringur af myrkri og fyrir 1 utan hringsóluðu tungl, stjörnur og plánetur. í draumn- um kom hann allt í einu auga á ljósdepil langt í burtu; hann lósaði sig frá Meg, lagði höfuð hennar varlega á mjúkt myrkr- ið og fór að ganga í áttina að bjarta dílnum- Hann stækkaði eftir því sem hann nálgaðist og elftir nokfcra stund heyrði hann tónlist í fjarlægð. Ljósdepillinn stækkaði og tónlistin hækkaði og þegar hann kom loks út úr híðinu varð hann næstum biind- aður af ljósi og ærður af há- Vaða. Hann stóð á löngum, mjó- um vegx, þar sem grasið var óeðlilega grænt í birtunni frá ótal gasljósrjm- I fyrstu tók hann bara eftir litabendu — bláu, rauðu, gulu og gl^randi gulli og silfri — tónlistinni sem drundi" kringum hann. Svo varð honum Ijóst að hann var sitaddur í stóru tívólíi. Sitt hvorum megin við götuna voru sölustallar af öll- um stærðum og gerðum og af- greið.sliuborð með röndóttum brjóstsykúrstönigum og litríkum sætindum sem döggvuðust í hit- anum aif gasljósumum fyrir ofan. Hann sá risastóra, vaggandi báta með stafna eins og dýra- eða fuglahausar og hringekjur með hestum sem þu&i í hrinigi, ofsa- fengnir og ógnandi. Frá þessum hringekjum barst tónlistin; hún drundi gegnum víðar pípur sem voru, hálfhuldar í gufumekiki. En það var eins og þetta gengi allt sjáifkrafa- Hið eina sem hann sá sem minnti á marjnlegar ver- ur voru hópar af risastórum, óhreyfanlegum styttum að lögun eins og karlar og konur, en alveg flatar eins og þær væru skornar í krossvið og málaðar í sterkum litum með gleiðbrosandi andlit og eldrauðar kinnar og nef. Hann gat gengið gegnum þær fyrirhaífnarlaust; honium fannst sem hann einn væri gerð- ur úr efni, hamn var eins og þung kúla sem val.t niður gjótu, inn og út um flatar myndir. En éftir nokkra stand tók hann eftir því að máluðu brosin voru orðin flíruilegri og yfiriborðið fór að verða rakt. . Allt í einiu, fóru myndirnar að gliðna og hreyfa sig og innan skamms voru þær kom-nar á öfsalega hreyffimgu; þær þutu til og frá, ýtta huer á aðra, æptu og góluðu með hás- um röddum og sveifluðu stórum hringlum. Ein veran stóðvaði hann með fætinum, laut niöur og bar rauitt, gljáandi andlitið alveg upp að homium. Römm lykt barst að vitum hans, en hamm gat ekki greint hvort lyktin var af brunninni málningu eða svita. -J- Við erum lfka kringlóttar, gólaði veran í eyrað á honum. — Þú ert einn af oidcur! Þetta fyllti hann viðbjóði og skelf- ingu. Hann sneri sér við og leit til baka. Hann sá niður eftir löngu götanni með ljósuniuim og litanum, söloistöllunum og hring- <?kjunum á báða vegu sem nú var troðfull og iðandi, háværu fólki — hann sá alla leið að opinu á göngunum og iangt, langt niðri, eins og hann horfði gegnum kíki, greindi ha-nn hol- una þar sem Meg lá saman- hnipruð í myrkrinu óg svaíf. SJÖUNDI KAFLI — Komið að kokklhúsdyrunum. Komið að kokk'hús-dy ru-num! Greg hafði blásið í homið í hálf- tírna að minnsta kosti áður en Alan varð að viðurkenna með semingi að hann væri vaknað- ur. Þau höfðu gleymt að draiga niðuir rennitjaldið kvöldið áður en gluggatjöldin voru dregin fyrir. Þau voru úr upplituðu chintzi en sólin litaði þau gull- gul. Úti virtist vera gott veður og logn, því að gluggatjöldin héngu óhreyfanleg eins bg flek- ar úr ógagnsæum málmi. Búið hafði verið um rúm Moll- ýar; dúskarnir á hvíta rúmtepp- inu náðu alveg niður á gólf báð- um megin við rúmið. Meg vakn- aði og leit í kringum sig í her- berginu gegnum samanlímd augnahár. Þau héýrðu engin af kunnuglegu hljóðunum — glamr- andi mjólkurkemma, högg bréf- berans, glamur í uppþvotti — hljóð sem á hverjum morgni gerðu þeim kíleiflt að komast að því hvað klukkan var. Það var eins og litla herbergið með dau/f- gulri birtanni hefði verið atfigirt frá húsinu að öðru leyti; það var ómögulegt að átta sig á því, hvort þáu höfðu sotfið eina nótt eða hundrað ár. Svo var kyrrðin rofin af smellum og skellum sem féllu elkki inn í hversdags- legt mynstrið- Alan mundi loks að þetta var morgunninn etftir Demtonsýning- una og þá vóru þau vön að fara seint á fætur. Svo mundi hann að í dag ætlaði Hektor frændi að koma. Hann hoppaði firam úr rúminu og dró Meg á efltir SKOTTA — Hræðilega ertu óírumleg að hætta ekki að gangá í þessum stutt- buxum þegar ég er komin í nátovæmlega eins-.. / Þvoið hárið iir LOXEXE-Shampoo — og flasan fer Cabinet SANDVIK S NJ Ö NAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðab’la. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmivinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavik. Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- i haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMT: 41055 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.