Þjóðviljinn - 16.02.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — MÖÐVTLJINTJ — Susranittdaigar E6. AeEfaðae 1968.
— máigagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
AuglýsingastJ.: Öiafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Hiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmlðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500
(5 linur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Ríkisstjórnin og LÍÚ samsek
Jjegar íhaldsmannahópurinn sem hreiðrað hefur um
sig í hinu svonefnda Landssambandi íslenzkra
útvegsmanna leggst nú af alefli gegn því að sjó-
mannadeilan verði leyst, fremur en orðið sé við litl-
um og sanngjömum kröfum, þá er það í saimræmi
við skilning þessa íhaldsmannahóps á hlutverki
samtakanna. Landssamband íslenzkra útvegsmanna
imdir stjóm manns eins og Sverris Júlíussonar hef-
ur aldrei verið ætlað til annars en berjast gégn
hverri einustu kjarabót sjómanna og til að ráðast
á sjómannshlutinn. Hinir alræmdu erfiðleikar út-
gerðarinnar á fslandi hafa alltaf verið skýrðir með
því, að sjómenn fengju of stóran hlut, bæru of mik-
ið úr býtum. Minni sjómannshlutur var „hugsjón"
Sverris Júlíussonar og kumpána engu síður á hin-
um miklu uppgripaárum undanfarinn áratug en nú
þegar miður gengur. í viðbót er svo jöpluð sagan
um „vonda kommúnista“ sem æsi upp heiðarlegt
fólk gegn slíkum máttarstólpum þjóðfélagsins og
ríkisstyrkþegunum í LÍÚ! Máttlaus bræðin vegna
varnaraðgerða sjómannasamtakanna brýzt út í for-
ystugrein Vísis í gær, þar sem því er haldið fram al-
gerlega að 'tilefnislausu að Þjóðviljinn telji verkföll
æskilegustu leiðina til að leysa vinnúdeilur. Þjóð-
viljinn hefur haldið því fram, að gegn algerlega
botnfrosnu og skynlausu afturhaldi hinna svo-
nefndu atvinnurekendasamtaka verði alþýðan að
hafa tiltækt verkfallsvopnið. Máttlausa bræðin í
afturhaldsskrifum Vísis skýrist líka af því, hversu
feimið íhaldið hefur verið að kenna „kommúnistT
um“ sem blaðið nefnir svo um sjómannadeiluna. Á-
kvörðun um sjómannaverkföllin var tekin sam-
kvæmt tillögum félagsstjóma, sem að langmestu
leyti eru skipaðar mönnum stjómarflokkanna (rit-
ari Sjómannafélags Reykjavíkur er t.d. þingmaður
Sjálfstæðisflokksins), og meira að segja Vísir kin-
okar sér við að kalla stjórn Farmanna- og fiski-
mannasambandsins, stjómir skipstjóra- og stýri-
mannafélaganna og Vélst jórafélags íslands „komm-
únista“ eða „handbendi ko(mmúnista“. En svo langt
var gengið í deseimber þegar ríkiss'tjóm Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðuflokksins tók að framfylgja með
ósvífinni lagasetningu hugsjón Sverris Júlíussonar
um árás á sjómannshlutinn. að sjómannafélögin
töldu sig mega til með að reyna að vinna þar
eitthvað á móti. Og deilan hefur minnt sjómenn á,
að þeim er brýn nauðsyn að efla samtök sín, því svo
virðist sem afturhald landsins telji þau veikan
hlekk í verkalýðssamtökunum,.fyrst hvað eftir ann-
að er ráðizt á kjör siómanna og kjaraskerðing knú-
in fram á hinn ósvífnasta hátt.
MeS sjómannadeiluna liggur allt ljóst fyrir: Ríkis-
stjóm íhaldsins og Alþýðuflokksins stofnaði til
hennar með árásinni á s.iómannshlutinn. Ríkis-
stjórnin og íhaldsklíkan í LÍÚ hafa hindrað samn-
inga í nærri mánuð, og sóað miklu meiri verðmæt-
um en þurft hefði til að uppfylla allar kröfur sjó-
manna. Mál er að slíkum skemmdarverkum linni.
— s.
Ferðabsnnið
um a-þýzki land
gengið í gildi
BERLÍN 15/2 — í dag gengur
í gildi bann austur-þýzkra yfi-r-
valda við því að kjörmeran þeir
seim taka þájtt i kosnin-gu nýs
forse-ta Vestur-Þýzkalands fari
landveg til Berlínar um aust-
ur-þýzkt land. Hafa verið uppi
spádómar um að sovézkt og
auistur-þýzkt herlið muni halda
heræfingar nálægt vesturianda-
mærunum á þessum tíma og
hafi þá flugsveitir á ldfti sem
geti gert loftleið tll Vestur-
Beriánar ótrygga og magni
taugastríð út af þessu máli-
Talsmenn Bonrastjómairinnar
búast að vísu við einihverjum
slíkum aðgerðum, era leggja um
leið áherzlu á, að þótt Sovét-
ríkin hafi tekið undir mótmæli
Austur-Þjóðverj a, þá hafi þaiu
gefið þeim fremur lítið rúm í
blöðum og ekki hótað neinu.
Er talið líldegt að Sovétríkin
vilji elkki spilla samlbúð við
Vesturveldin mieir en orðið er.
Sikiley
er ekki
nýlenda
• í verkföllum ítalskra verka-
manna undanfarna mánuði
hefur tvær kröfur borið
hæst: um hækkun eftir-
Iauna og um launajafnrétti í
héruðum Iandsins. Það eru
einkum verkamenn í lítt
iðnþróuðum héruðum á S-
ftalíu og á Sikiley, sem
mismunað hefur verið í
launum, enda verið stefna
ríkisstjómarinnar að hvetja
iðjuhölda til fjárfestinga í
þessum héruðum með því
að íeyfa þar mun Iægrilaun
en I iðnaðarhéruðunum
norðanlands.
• Á myndinni sjást verkamenn
í Róm, sem nýlega fóru í
samúðarverkfall með sikiJ-
eyskum starfsbræðrum sín-
um og má Iesa á spjöldun-
um m.a.: „Sikiley er ekki
nýlenda".
Hvernig verður starfi at-
vinnumálanefndar hagað?
Þjóðviljaimum hefur borizt eft-
iirfiairandi fréttatilkyran ing frá
Atvirainumálainefnd ríkisdras:
Á ráðstefrau þeirri, sem hald-
in var með atvinnumálanefnd-
um héraðaraínia dagana 27.—29.
janúar, voru settar reglur - um
stiarisemí atvinnumiálaraefrad-
araraia. Þá hefur Atviprau-'
málaraefrad ríkisns á furadum
sínum að undamfömu tekið
frekari ákvarðainir um starfsemi
sína.
Megintilgaraigur með starfsemi
atvinnumálanefftdaramia er að út-
rýma því atvinrauleysi, sem nú
hefur orðið, og efla heilbrigð-
ara atvinraurekstur svo að at-
vimraa sé betur tiryggð í lamd-
irau í framtíðirarai. Mun Atviranu-
------------------------------------<5>
Ný bifreið til sjúkraflutn-
inga við erfiðar aðstæður
Reykjavíkurdeild Rauða Kross
íslands hefur eignazt sjúkra-
bifreið sem nota má viðsjúkra-
flutninga þar sem ekki erhægt
að koma við venjulegrum sjúkra-
bfl, einkum þegar snjóþungt er.
Verður nýja bifreiðin tekin í
notkun innan skamras.
Hingað til hefur Reykjavík-
urdeildin fengið Iánaðan drif-
bíl Slökkvistöðvarinnar og hef-
ur hann komið að góðum not-
irm. Sá bfll er þó fyrst og
fremst ætlaður til annars og
var því mikil þörf fyrir nýja
bifreiðina.
★
Á árinu keypti deildin tvo
nýja sjúfcrabíla. Á deildiin nú
fjóra bfla sem notaðir eru til
sjúfcraflutninga í Reykjavíkog
nágrenni. Siökk.vilið Reykja-
vítour amnast fluitnin'gana sem
fyrr. Taíla ferða á árinu var
7.879 og eru það að jafnaði
21 ferð á sðlarhring.
máianefnd ríkisáns giera tállög-
ur til ríkisstjórmarinmair, fjár-
festingarsj óða, annairra lána-
stofnania og araraairra aðila um
aðgerðir í þessu skyni eftir því
sem tileifini gefst til.
Þá mun neifindin veita lán ef
þeim 300 m. tor. sem gert er ráð
fyrir, að hún hafj til ráðstöfuin-
ar, til að aukia atvinrau í fyrir-
tækjum, sem nú eru starfaradi,
hefj-a að nýju rekstur atvinnu-
tækja, sem ekki hafia verið sitarf-
rækt að undanfömu, og stuðla
að útvagun nýrra atvinnutækja,
þegar það á við. Lán verða veitt
tíl arðbærra atvinraufram-
kvæmda, er leiða til sem mestr-
ar atvinrauaufcniraigar, en geta
ekki fera'gdð nægilegt fj'ármiagra
frá fjárfestimgarsjóðum og öðr-
um l'áraaistoímumum. Lánira verða
veitt sem stofnlán vegna nýnra
framikvæmda og meiriháttar
endurbóta á tækjum og mann-
virkjum og til að bæta fjár-
hagslega uppbyggiragu fyrir-
tækja, þegar það er raauðsynlegt
til að fyrirtækin geti auikið ait-
viranu í starfsemi sinrai. Um
láraskjör hefur entn ekki verið
tekin ákvörðun. Gert er ráð
fyrir, að við sérstafcar aðstæð-
ur geti verið um styrfcveitiragar
til atvinnufyrirtækja að ræða.
vegraa kostmiaðar við tæknilegar
athuiganir og undirbúninig og til
autoninigar eigin fjár fyrirtæk-
isins.
Enda þótt lán til atvinnufyr-
irtækja sitji í fyrirrú'mi, munu
lán þó eiranig, veitt tíl opin-
berira firiamlcvæmda. Mura þeibta
einkum gert í því skyni að filýta
fyrir firamkvæmdum, sem veita
verulegia atvininu og bafia milkila
þýðiragu fyrir firamtíðarþróuin
atvdmmuláfis á staðnum. Er ætl-
ast tíl, að slík lán geti yfiríeitt
endurgreiðst tiltölulega fiLjótt af
reglulegum firamlögum ríikis
eða sveitarfél-ags eða af venju-
legu lánsfé.
Umsóknir um lán og sityrki
skulu sendast AtvinraumáilJa-
nefind ríkisins, c/o Efraahiags-
s-tofnunin, Laugaivegi 13,
Reykjavík. Af.rit af umsófcninni
sfcal serat fiormiarani aitviranur
málanefindar hlutaðeigam(8"kjöri
dæmi-s, sem eiinni.g mun, ef þess
er óskað, tatoa við umsóknum
og toam-a þeim áledðis til At-
vinraumálanefndar ríkisins. Við
umsókndr atvinnufyrirtæikja
skal nota eyðublöð Atvinnujöfh-
umarsjóðs. en þau er urant að fá
hjá Atvinnujöfnunarsjóði,
Laugavegi 77, Reykjaivíto, í
Efin'aha-gsBitofnuiniiinni, hljá fior-
mönnum aitvinnumálanefnda
kjördæmannia og einraig, þar
sem sérsbaMega stendur á, fyr-
ir milli'gongu einstafcra nefndar-
mianraa. Við umsókrair um lán
til opiraberra fram'kvæmda sfcal
ekfci nota sérsbalkt eyðulbTað,
heldur gera grein fyrir umsófcn-
inni í bréfi til Atviranumála-
nefndar ríkisins með afriti tíl
formamms hlutaðeigandi kjör-
dæmaimetfndar, sem einnig veit-
ir slíkum umsóknuim móttöku,
Fraimlhald á 9. síðu.
Orðabók bandarískra stjórnmála
Verðbólga er sj úkdómur
sem efcki eiraasta þrúgar efraa-
haigsiíf okkar, heldur befur
hún og ledkið tunigutiak vort
heldur en efcki grátt, segir Ed-
wards Hermara, prófessor við
PennsyOvamtfuháslkxMa. Hann
hefiur nýlega látíð frá sér fiara
bók um meðferð stjómmála-
mianraa á turagummi, u-m hiniar
pólitísfcu ldisjux. Sérstaklega
beirair prófessorinn skeytum
síraum að Lyradon B. Johnson
fynrum forseta, sem þröngv-
aði í ræðum síraum nýjum
merkiragum upp á orð eiras og
hógværð, árás, sjálfsákvörð-
uraiarréttur, Vietkonig, trú,
ofstæki og áróður.
Hin sérstæða orðaibók, sem
prófiessoriran hefur tefcið sam-
an verður gefin út iranam
sfcamms af hópi mamma, sem
andvígur er styrjöldirani í Vi-
etraam. Sumir halda því að
vísu fram, að eftir að Johnson
hefur flutt úr Hvíta húsinu
verði „Orðabók Hins Mikla
Samfélags“ nokkuð úrelt. en
prófessor Herman segist full-
viss um að Nixon muni bæði
fylgja sömu stefnu og fyrir-
reranari hans og misþyrma
turagummi með sama hætti.
Að því er prófessor Her-
man segir, en bann hefur
hversdags með höndum
keranslu í leyndardómum við-
skiptalífsins. eru í orðabók
Hins Mikla Samfélags rh.a. að
firana eftirfarandi útskýriraig-
ar:
Hógværð: að direpa færari
menra en tækrailega væri
mögulegt.
Árás: að hjálpa þeim aðila
sem Bandarífcin fjaradskapast
við.
Sjálfsákvörðunarréttur: rétt-
■ur eirahverrar tiltekinraar þjóð-
ar til að velja sér stjóm sem
Mynrat er B'aradaríkjunum.
Vietkong: víetnamsfcur
bóradi, sem bamdarískuir her-
maður hefur drepið.
Unidir orðinu Víetkonig bæt-
ir próf. Herman við: Sainam-
ber eiraraiig „óviraahreiður“.
sem skýrt er sem hálmkofi.
sem baradarískir hermenra bafa
eyðilagt. „Heimili" er hiras-
vegar strákofi sem „hirair“
hafa eyðilagt.
Prófessorinra heldur áfram:
Trú: djúpstæð saranfæring
míra.
Ofstæki: djúpstæð sanrafær-
inig araraarra.
Sjálfstæður: sá sem hefiur
samvirarau viðs okkur.
Leppur: sá sem hefiur sam-
vinnu við „hina“.
Áróður: lygar þeirra.
Upplýsingar: okkar lygar.
Prófessor Herman fæst ekki
aðeins við málfæri utarairíkis-
mála. Hamn hleypir af nokkr-
um skotum á heimavígstöðv-
unum. Til dæmis þessu:
Barátta við fátæktina: nið-
urbæling óeirða.
I