Þjóðviljinn - 16.02.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.02.1969, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — KJJSÐ’VliLJIWN — SunmMdagur ¥6. febrúar M69. RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstup samkvæmt vottorðl atvinnubllstjöra Fæst hjá flestum hjólbaraasfilum á landínu Hvergi lægra verO Ódýrt! — Ódýrt! Unglingakápur • Bamaúlpur • Peysur • Skyrtur • Gallabuxur og margs konar ungbamafatriaður. — Regnkápur á böm og fullorðna FATAMARKAÐURINN, Laugavegi 92. Volkswageneigendur Höfum tyrtrliggj awdi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i ailflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið vérð — Reynið vlðsklptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonat Skipholti 25 Simi 19099 og 20988 Lófið stilla bílinn Önnumst hjóla-. ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastillitig hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú i fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði i Vinyl og lakki. Gerum fást tilboð ) STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. ,T ónllstarmaðurinn Sunnudagur 16. febrúar. 8.30 Létt morgunlög: Philhar- .monia Promenade hljóm- sveitin leikur lög eftir Eric Coates; höfundurinn stjómar. 9-10 Morguntónleikar: Verk eift- ir Baöh, Beetihoven Dg Brahms. a. „Svo elskaði Guð heiminn", kanitata nr- 68 eft- ir Bach. Bettina Cosack, Klaus Stetzler og drengjaikór- inn í Stuttgart syingja; sin- fóníuMjómsveitin í Stuittgart leikur. Stjórnandi: Gerhard Wilhelm (Hljóðritun send frá l>ýzka útvarpinu). b. . Strengjakvartett í F-dúr op. 135 eftir Beethoven. Koeckert kvartettinn leikur- c. Sálrn- forleikir op. 122 eftir Brahms. Karl Richter leikur á orgel. 10.25 Hásikólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. rasðir við Þórð Eydal Magnússon kennarg við tannlæknadeild. 11.00 Messa í Lauigameskirkju- Prestur: Séra Gísli Brynjólfs- son. OrganSeikari: Gústaf Jó- hannesson. 13.15 Um rítmur og rímnakveð- skap. Hallfreður öm Eiríks- son cand. mag. flytur fynsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar í út- varpssal (bein sending)- Þor- kell Sigurbjömsson tónskáld kynnir. a- Kvin'tett í A-dúr fyrir píanó og strengi op. 81 eftir Antonin Dvorák. Ásgeir Beinteinsson, Bjöm Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. b. Kvintett í A-dúr fyrir píanó og strengi „Silungakvinfett- inn“ op. 114 eftir Franz Sdhubert. Gisli Magnússon, Bjöm Ólafsson, Ingvar Jón- asson, Einar VigPússon og Einar B. Waage leika- 1510 Þýzkir dansar og marsar eftir Mozart. Mozart-strengja- sveitin í Vínarborg leikur; Willi Boskowsky stj. 15.30 Kaffitíminn. Leonard Bernstein stjómar hljóm- sveitarfiutningi tveggja tón- verka eftir George Gershwin, „Ríhapsody in Blue“ og „ Ameríkumanni í. París“. og leikur einnig á píanó. 16.10 Endurtekið efni: „Herðu- ' breið á brá er heið“. Þœttir um fjöll og fimindi í saman- tekt Agústu Bjömsdóttur, áður útvarpað 19- f.m- Flytj- endur með henni: Loftur Ámundason og Kristmnndur Halldórsson. 17.00 Bamatími: Jónína H. Jónsdóttir og Sigrún Björns- dóttir stjórna. a. Kristín Sveinsdóttir (10 ára) leikur á píanó. b. Jónína'les ævin- týrið um „StígvéQaða köttinn" ' og kvæðið „Óhræsið“ eftir Jónas Hallgrímsson. c. Þrjár stúlikur syngja og leika á gítara- d. Sigrún les sögur af Gumma gamla og Draugn- um i turninum eftir Gest Hansson. 18.00' Stundarkom með rúss- neska fiðluleikaranum Nath- an Milstein, sem leikur lög eftir Schumann. Brahms. Paganini, Vivaldi o. fil., sum f eigin útsetningu. 19.30 Náttkæla. Jóhann Hjálm- arsson talar um síðustu ljóða- bók Jakobs Thorayensens og velur til lestrar Ijóð, sem Þor- steinn ö- Stephensen filytur. 19.50 „Kvennaljóð“, laigaflokk- ur eftir Robert Schumann. Lisa Della Casa syngur. Se- bastian Pesöhlko leikur á pí- amó. 20.15 Svona var lífið þá. Þór- unn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur flytur annan minn- ingaþátt sinn. 20.40 Píanókonsert í f-moll op. 21 eftir Ghopin. Vtódimir Asjkenazý og Siniföníuihljóm- sveit Ivundúna leika; David Zinmann stjómar. 21.10 Leikhúspistill. Inga Huld Hákonardóttir og Leifur Þór- arinsson bregða upp svip- myndum frá sviði og að tj^ldabaki. Rætt er við Ölaf Jónsson, Jón Múla Ámason, Eyvind Erlendsson, Amar Jónsson, Eríing Gíslason og Sigurð Skúlason, auk þess sem fram koma leikarar úr „Orfeus og Evrýdís“. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir Á stuttu ^máli. Dagskrárlok- Mánudagur 17. febrúar 7.00 Morgunútvarp. 9.15 Morgunstund bamamna: Baldur Pálmason byrjar lest- ur sögunnar „I hríðinni" eft- ir Nonna (1). 10.25 Pasisíusálmalög: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 1315 Búnaðarþáttur. Frá setn- ingu búnaðarþings. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Else Snorrason les söguna „Mælirinn fullur" efltir Re- beccu West í þýðingu Eipars Tlhoroddisens (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Engélbert Humperdinck, Maurice Ohe- valier, Jackie Trent og Tony Hatch syngja- London Pops hljómsveitin og hljómsveit Peters Neros leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett í Es- ^ dúr op. 12 eftir Memdelssóhn. Daniel Bareníboim leikur Píanósónötu f Els-dúr nr. 26 op. 81a eftir Beethoven. 17 00 Fréttir- Endurtekið efni: Þáttur um baekur frá 5. jan. Ölafur Jónsson, Sigurður Lín- dal Og Þorsteinn Thoraren- sen ræðast við um síðustu bók Þorsteins: „Gróandi þjóð- líf“. 17.40 Bömin skrifa. GuQmund- ur M. Þorláksson les bréf firé bömum. 18.00 Tónleikar. 19- 30 Um daginm og veginn. Sverrir Pálsson skólastjóri á Akureyri talar. k 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Á vettvangi dómsmál- anna. Sigurður Líndal hæsta- réttarritari flytur þáttinn. 20- 45 Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltested syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21- 10 „Sjóhetjan" eftir Braga Sigurjónsson. Jón Aðils leik- ari les smásögu vikunnar. 21.30 Sellómúsik. Pablo Casals leikur „Svaninn'1 eftir Saint- Saens og „Regndropa-prelú- díuna“ eftir Ohopin. Nicolai Mednikow leikur á píanó. 21- 40 Islenzkt mál. Ásgeir Blön- dal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Pass- íusálma (13). 22.25 Konungar Noregs og bændahöfðingjar. Gunnar Benediktsson rithöf. flytur annan frásöguiþátt inn. 22- 45 Hljómplötusafnið i umsjá Gumnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuittu máli. Dagekráríok. • f sjfonvarp • Sunnudagur 16. febr. 1969:. 18,00 Helgiisitund. Sóra Frank M. Halidórsson, Nespresta- kailli. 18.15 Stundin okkar: Föndur — Ingibjörg Hannesdóttir. — Vinstúlfcur syngja. Þjóð- damsar. Gaman.bréf Jónasar Hallgrímssonar. Teikmari Molily Kennedy. — Þulur: Kristinn Jóhannesson. Um- sjón: Svanhildiur Kaaber og Birgir G. Albertsson. HLÉ. 20,00 Fréttir. 20,20 í einium, hyeMi. Endurflutt eru nokkur aitriði úr Ára- mótasikaupi sjónvarpsins ’63. Umsjón: Flosi Ölafsson og Ólafiur. Gaiuifcur. 21,05 Myndsjá. 1 þættinum er m.a. fjallað um kraibbaimeins- rannsókmir, æsfciullýðssitarf-' semi á Akiureyri og æfingar í björgunartækni í Vest- mannaeyýum. Umsjón: Ölafiur Ragnarsson. 21,35 Morð er eintoamóil (Murd- er is a Privaite Affair). — Bandarískt sjónvarpsieikrit. Aðalhluitverk: David Brian, Adam Wesit, og Dina Merril. Þýðandi: Dóra Hafstedmsdótt- ir. • Mánudagur 17. febrúar 1969: 20,00 Fréttir. 20,30 Verbúðin og vörin. (Is- íendingar og hafið, II. þátt- ur af þramur). Umsjón: Lúð- vífc Kristjánsson. 20,55 Saga Fomyteættarinnar; — John Galsworthy, 19. þáttur. „Hvergi hopað’’. Aðalhilutv.: Eric Porter, Susan Hamp- shire og NichoJas PenneiE.— Þýðamdi: Rannveág Tryggva- dóbtir. 21,45 Rómaivekii hið foma. Or myndaflokfcnuim „T!he Siaga of Westem Man”. Þýðandi og þulur: Gylfi Páisson. • Æskan, nýtt hefti í febrúar • Þanmáig litur fórsíðia febrúar- heftis Æskunnar út, litla sitúlk- an á mymdinmi. mieð mertki Rauða krossins á handlegg og höfuðfiat hjúknunairikvenna, — hyggiur að brúðunni sinni. Það fer vei á þessari fbrsíðu hins vinsœlla og ágæte bamabilaðs sfcuili minna lesendur á þessi aliþjóðlegv/ lítonarsamitök ein- mitt þessa dagana meðan útbreiðstovikia Rauða toross Is- lands stendur yfir og öskúHag- urinn, aðailfj á rötflunardiagur Cé- lagsins er á næstu grösum. Ýimislegt efni þessia nýjaÆaku- heftis vítour Mka að nauðsyn samhjállpar við miJjónimar um heim aHlain sem ofuirseJdar eru' hörtmiungium af ýrnsu tagi. — Annars er efnd bJaðsins eánsog vant er afar fjölibreybt og lif- legt og ókledfit að tíinia til heiti alllra sagnanna, greinanna, þátt- anna o.s.frv., sem í blaðirru birtast. ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 3000 — 15000 rúmmetrum af sandi í malbik til gatmagerðar, hér í borg. Útboðslýsing er afhent í sikrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. febrúar n.k. kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl 8 - SÍMl 18800 Skólavörðustíg 19, Reykjavík, pósthólf 310. Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að dagblaðinu Þjóðviljanum. HEIMILI NAFN l I i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.